Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. Á sunnudögum, milli kl. 21.00 og 0.30, er á Aðalstöðinni þáttur- inn Sætt og sóðalegt I umsjá Páls Óskars Hjálmtýssonar. SÍÐUSTU MÓTTÖKUDAGAR JÓLAPANTANA PÖNTUNARLISTARNIR PÖNTUNARSÍMI 52866 Hong Kong Ódýr, léttur Kínamatur 3 réttir pantaðir saman á 695 kr. Lambakjöt í „hó-sín“ sósu, súrs- ætt svínakjöt og kjúklingakarrí. 2 réttir pantaðir saman á 490 kr. Fiskréttur m/sósu, salati og gosi 495 kr. Kínverskar kræsingar á kvöldin Hægt að taka með sér heim. Opið alla daga 11.30-21.30 Hong Kong Ármúla 34, sími 31381 SÆNSKT ÞAK- OG VEGGSTÁL * Á BÓNUSVERÐI * ÞÚ SPARAR 30% Upplýsingar og tilboð í síma 91-26911, fax 91-26904 MARKAÐSÞJÓNUSTAN Skipholti 19 1 hæð Úflönd Tuttugu dóu og 250 slösuðust - tjónið er metið á hundruð milljóna króna Tuttugu manns að minnsta kosti létu lífið og meira en 250 slösuðust af völdum mikils þrumuveðurs í sunnanverðum Bandaríkjumnn um helgina. Tugir skýstrokka ollu gífur- legri eyðileggingu á mannvirkjum og eru hundruð manna heimilislaus aUt frá Texas til Norður-KaróHnu. Óveðrið átti upptök sín yfir Texas seint á laugardag og færðist það til norðausturs yfir Louisiana, Miss- isippi, Alabama, Georgíu, Kentucky og Tennessee með úrhellisrigningu, hvössum vindi og hagléljum á stærð við htlar glerkúlur. Manntjónið í óveðrinu var meira en í hvirfilbylnum Andrési sem fór yfir Flórída og Louisiana í ágúst og varð þrettán manns að bana. Skemmdimar af völdum ský- strokkanna eru metnar á hundruö miUjóna íslenskra króna. Þúsundir fyrirtækja og heimila voru enn án rafmagns í gærkvöldi. Missisippi varð verst úti. Þar létust' fimmtán manns, þar af þijú börn hiö minnsta og meira en 200 slösuðust á fjórum klukkustundum fyrir dögun á sunnudag. í Georgíu fórust þrír og rúmlega 50 slösuðust. Einn fórst í Tennessee og annar í Kentucky. „Margir eiga um sárt að binda eftir að hafa misst ástvini og heimili sín,“ sagði embættismaður í Missisippi. Embættismenn sögðu að þeir ætl- uðu að fara fram á alríkisaöstoð frá Bush forseta tU að koma aftur á raf- magni og til uppbyggingarstarfs í þeim bæjarfélögum sem urðu fyrir Horace Dawg gengur um f rústum bilskúrs síns i vesturhluta Houston í tjóni. Reuter Texas eftir að skýstrokkar fóru þar yfir um helgina. Simamynd Reuter Karl Bretaprins um eldsvoðann 1 Windsor-kastala: Vona að ég vakni af martröðinni Eldurinn, sem eyðUagði hluta Windsor-kastala Ehsabetar Eng- landsdrottningar á fóstudaginn, kviknaði þegar eldfimur vökvi, sem notaður var við að hreinsa málverk, heUtist óvart niður á sterkan lampa. Bresk blöö skýrðu frá þessu í morg- un og höfðu það eför ónafngreindum rannsóknarmönnum. Slökkvihðsmenn, sem bera ábyrgð á svæðinu kringum Windsor, vfidu hvorki staðfesta fréttimar né vísa þeim á bug. Þeir sögðu að eldurinn hefði komiö upp í herbergi þar sem fjórir hstaverkaviðgerðarmenn voru að hreinsa málverk sem átti aö fara að hengja aftur upp. Sagt er að um sé að ræða annað hvort einkakapeUu konungsfjölskyldunnar eða nær- Uggjandi herbergi. „Eldtungur skutust frá 250 vatta halógenlampanum í nálægar gardín- ur þaöan sem eldurinn breiddist út um aUa norðaustiu-álmu kastalans," sagði í blaðinu DaUy Express. Karl prins var eyðUagður maður eftir brunann. „Þetta er martröð og ég er aUtaf að vonast tíl að vakna," sagði hann. - Tahð er að viðgerð á byggingunni muni kosta um sex miHjarða króna. Reuter Kvikmyndaleikstjórimi Woody Allen í sjónvarpsviðtalL: Mia Farrow hótaði að klóra úr mér augun „Hún ýmist hótaði að drepa mig eða fá einhvem til að vinna verkið. Hún hótaði einnig að klóra úr mér augun,“ sagði kvikmyndaleikstj ór- inn Woddy AUen í sjónvarpsviðtaU um helgina. Hann sagði að fyrrum sambýhskona sín hefði misst stjórn á sér eftir að deUa þeirra um forræði yfir bömum þeirra hófst í sumar og hefði vart verið með sjálfri sér í verstu reiðiköstunum. Vitahð var sýnt á CBS í gær. AUen sagðist hafa orðið mjög hræddur eft- ir að Mia tók að hóta honum og þó sérstaklega eftir að hann fékk frá henni kort með mynd af honum og bömunum þar sem búiö var að stigna pijónum í gegnum hjörtu Woddy Allen bar fyrrum sambýiis- konu sína þungum sögum i sjón- varpsviðtali í gær. Simamynd Reuter bamanna en hníf í gegnum hjarta hans. MikU heift hefur verið í forræðis- deUum AUens og Miu. Hún sakar hann um að hafa brotið kynferðis- lega gegn ungum fósturbömum þeirra. AUen tók í sumar saman við tvítuga fósturdóttur Miu eftir að upp út sambandi hans og Miu slitnaði. AUen neitaði í viðtalinu að hafa áreitt fósturbömin kynferðislega og sagði að Mia hefði skáldað söguna upp í þeim tUgangi að bæta stöðu sína í forræðisdeUunni. AUen sagði að Mia væri komin með gríska harm- leikinn um Ödipus konung á heUann og væri vart sjáifrátt lengur. Reuter DV ÞorskkvótiEBá tvöfaldast Lönd Evrópubandalagsins fá að veiða helmingi meiri þorsk í heimskautalögsögu No.regs eða 40 þúsund tonn í stað 20 þúsund tonna. Helmingur kvóta EB-landanna verður veiddur á miöunum við Svalbaröa þar sem hlutur EB er alltaf flögur prósent af heUdar- kvótamnn. Norðmeim og EB ræða nú um hinn heiming kvót- ans á samningafundum í Brussel. KúabjöHurtil mótmæla gegn EESíSviss Tveir ráðherrar úr svissnesku stjórainni fengu heldur óbliðar móttökur þegar þeir komu til bæjarins Schwytz í miðhluta landsins þar sem þeir ætluðu að mæla fyrir samningnum um Evr- ópska efnahagssvæðið EES í sjónvarpskappræðum. Um tvö hundruð mótmælendur biöu þeirra og hristu kúabjöllur og iétu smeUa í svipura. Mótmælendur ku ekki hafa verið andvígir kappræðunum sjálfum heldur því að þær voru haldnar í bænum sem gaf sviss- neska sambandsríkinu nafn. Srisslendingar ganga tU þjóðar- atkvæöis um EES í desember og aUt bendir til að samningurinn verði felldur. Norður-Evrópu Norska raforkufyrirtækið Stat- kraft ræðir um þessar mimdir viö hugsanlega raforkukaupendur um alla Noröur-Evrópu. f'jögur stærstu raforkuverin vonast tU að ná viðskiptum upp á marga milljarða norskra króna. Þýska fréttaritið Spiegel segir í nýjasta hefti sínu að fimm af átta stærstu raforkuframleiöendum Þýskalands hafi áhuga á að kaupa saman rafmagn frá norsk- um orkuvennn. Ef eining næst um minnst tíu ára samning gætu Þjóðveijar sloppið við að byggja ný kola- og kjarnorkuver til raf- orkuíramleiðslu. írsk yfirvöld hafa bannað um- deilda bók rokkstjömunnar Ma- donnu, Kynlíf, einum mánuði eft- ir að hún var fyrst boðin tíl sölu í Dublin. Ákvörðunin var tekin eftir að ritskoðunarnefnd lýð- veldisins hafði skoðað gripinn. Mörg hundruð eintök af bók- inni voru rifin út þegar hún kom fyrst í bókabúðir í Dubhn í októb- er. í bókinni eru nektarmyndh- af stjömunni. ÓUklegt er talið að bóksalar áfrýi úrskurði ritskoö- aranna. Sjö fórust i snjó- flóói í frönsku Ölpunum Tíu ára hollenskur drengur og erlendir námsmenn voru; meðal sjö manna sem fórust í franska skíðabænum Val Thorens á laug- ardag. Snjóflóöið féll án viövörunar á merktar brautir og gróf fóUdð undir. Björgunarsveitir fundu sjö Uk, þar á meðal lík litla drengs- ins. Hinir sex voru allir náms- menn í Lyon, fimm þeirra útlend- ingar. NTBogReuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.