Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 32
44
.MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992.
HallgrímurÆvar Másson „máln-
ingarfata"
Lita-
demba
„Hvenær fóruö þið svo að opna
dósimar og hætta að henda máln-
ingunni fyrir björg?“ spurði dóm-
arinn forviða þegar Hallgrímur
lýsti aðfomnum í málningarfötu-
málinu eða hassmálinu.
Ummæli dagsins
Minnugur dómari
„Þú hlytir að muna ef þú hefur
staðið frammi á Vogastapa að
henda málningardósum fyrir
björg. Ég myndi muna eftir því,“
sagði dómarinn þegar hinn sak-
bomingurinn, Stefán Einarsson,
bar við minnisleysi.
Hommastraff
„Jú, við höfum stundum orðið
að setja menn í straff vegna
þessa," sagði Erlingur Jóhannes-
son um ásókn homma í gufubaðið
í Vesturbæjarlauginni.
BLS.
Arrtik... ....... ........33
Átvinna I boðí..................37
Atvínna óskast..................38
Atvínnuhúsnæði..................37
Barnagæsta......................38
Bátar........................34,40
Bílaleiga.,.....................36
Bílaróskast.....................36
Bllartil sölu...............,36,39
Bllaþjónusta....................36
Bókhald.........................38
Bölstrun........................33
Byssur.................... ..;33
Dýrahald........................33
Einkamál........................38
Fasteígnir.................... 33
Fatnaður........................33
Fjórhjól........................33
Flug.......................... 33
Smáauglýsingar
Fyrir ungböm..................33
Fyrirtækí.....................33
Heilsa........................38
Heimilistæki..................33
Hestamennska..................33
Hjólbarðar....................36
Hljóðfæri.....................33
H Ijómtæki....................33
Hreingerníngar................38
Húsgögn.......................33
Húsnæði fboði.................37
Húsnæðióskast.................37
Innrömmun................... 38
Jeppar.....................37,40
Kennsla - námskeið............38
Lyftarar......................36
Nudd..........................38
Óskast keypt..................32
Parket........................38
Ræstingar.....................38
Sendibllar....................38
Sjónvörp.................... 33
Skemmtanir....................38
Spákonur......................38
Sumarbústaðir.................40
Tapaðfundið...................38
Teppaþjónusta.................33
Til byggínga......38
Tijsölu....................32,38
Tölvur................................. 33
Vagnar - kerrur...............40
Varahlutír................ 34
Veisluþjónusta................38
Verslun....................33,39
Vetrarvörur................. 33
Viðgerðir.....................38
Vinnuvólar....................38
Vfdeó, ,,,..,..„..,...,,..,33
Vörubflar..................36,39
Ýmislogt .38,40
Þjónusta......................38
ökukennsla....................38
Stormviðvörun
A höfuðborgarsvæðinu verður vax-
andi austan- og norðaustanátt í dag,
stinningskaldi eða allhvasst og skúr-
Vedrið í dag
ir fram eftir morgni en gengur síðan
í norðanstorm eða rok og rigningu.
Hiti verður á biiinu 1 til 4 stig.
Stormviðvörun: Búist er við stormi
á öllum miðtun og djúpum. Á landinu
verður norðaustanstormur eða rok
og rigning suðaustanlands. Þessi
hvassa norðaustanátt breiðist norð-
vestur yfir landið og með morgnin-
um verður kominn norðaustan-
stormur eða rok um mestallt land
með slyddu norðvestantil en rign-
ingu annars staðar. Seint í kvöld og
í nótt gengur vindur suðaustan- og
austanlands í suðaustanstinnings-
kalda með skúrum en áfram verður
stormur í öðrum landshlutum.
Klukkan sex í morgun var austlæg
átt á landinu, víðast kaldi eða stinn-
ingskaldi en allhvasst eða hvasst á
Vestfjörðum og suðaustanlands.
Rigning var sums staðar suðaustan-
lands en él eða skúrir annars staðar.
Kaldast var við frostmark en hlýjast
3 stiga hiti víða suðaustanlands.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 0
Egilsstaðir skýjað 1
Galtarviti slydda 2
Hjarðames rigning 3
Keíla víkurílugvöllur skúr 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 2
Raufarhöfn súld 2
Reykjavík skúr 2
Vestmarmaeyjar haglél 3
Bergen rign/súld 2
Helsinki léttskýjað -12
Ka upmannahöfn skýjað 3
Ósló sujókoma -1
Stokkhólmur léttskýjað -10
Þórshöfn rigning 7
Amsterdam alskýjað 12
Barcelona heiðskírt 7
Berlín þokumóða 1
Chicago rigning 4
Feneyjar þokumóða 4
Frankfurt skýjað 13
Glasgow skýjað 13
Hamborg rigning 3
London skýjað 12
LosAngeles skýjað 10
Lúxemborg skýjað 0
Madrid heiðskírt 0
Malaga heiðskírt 8
MaUorca þoka 12
Montreal rigning 3
New York skúr 14
Nuuk heiöskirt -6
Orlando léttskýjaö 22
París skýjað 11
Róm þokumðn. 8
Valencia þokumóða 5
Vín rigning 2
Winnipeg alskýjað -2
Pétur Sveinsson> varðstjóri lögregiunnar í Breiðholti:
„Það er tengslum okkar við íbu-
ana í Breiðhoiti að þakka að okkur
gekk svona vel að upplýsa þessi
bruggmáL Við gáfum okkur tíma
til þess að ræða við fólk vítt og
breitt um bæinn. Viö vinnum raeð
fólki sem fjallar um mál ungling-
anna og með unglingunum sjáifum.
Við tökum kannski betur eftir því
en aðrir ef unglingarnir eru illa til
reika af áfengisneyslu,“ segir Pétur
Sveinsson,; rannsókrmrlögreglu-
maður í Breiöholti.
Lögreglan í Breiðholti hefur öðr-
um iremur verið iöin við að koma
upp um bruggara, bæði stóra og
smáa. Hvorki meira né mixma en
18 bruggverksmiöjum hefur verið
lokað á árinu að tilstuðian hennar
með Pétur í broddi fyikingar. 32
bruggarar hafa viðurkennt sölu á
um 1800 landalítrum ogtalið er að
ágóöi áf landasölu hafi veriö um
2,4 milljónir á þessu ári. Samt sem
áður er ljóst að tölurnar eru miklu
hærri en þetta.
Auk þess að starfa í lögreglunni
er Pétur veiðimaður mikill: „ Ég
er mikill útivistarmaður og þykir
gaman að fara á veiðar. Ásamt ein-
um félaga minum hef ég farið á
rjúpna- og gæsaveiöar frá því 1975
á hverju hausti á æskuslóðimar í
Breiðafirðinum. Við fórum einnig
Maður dagsins
reiur aveinsson.
á hverju ári og veiöum lunda í Flat-
ey. Lundaveiðarnar hef ég stundaö
í 10 ár,“ segir Pétur Sveinsson
rannsóknarlögreglumaður.
Myndgátan
Fáni blaktir við hún
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Bikar-
keppnin
i hand-
bolta
í kvöid er það bikarkeppnin
sem ræður ríkjum en tveir leikir
eru skráðir í kvöid,
Annar leikurinn verður uppi á
fþróttiríkvöld
Akranesi. Það eru KR-ingar sem
fara upp á Skaga og mæta heima-
mönnum. Leikurinn hefst klukk-
an 20.30.
í bikarkeppni kvenna eru það
Stjömustúlkur sem fá stöllur sin-;
ar frá Selfossi í heimsókn.
Bikarkeppni
ÍA-KR kl. 20.30
Bikarkeppni kvenna
Stjarnan Selfoss
Skák
Þessi staða kom upp i síðustu umferð
á Sveinsmótinu sem fram fór á Dalyík
um miðjan mánuðinn. Rúnar Sigurpáls-
son hafði hvítt og átti leik gegn Rúnari
Búasyni. Sá fyrmefndi tryggöi sér sigur-
inn á mótinu með því að vinna þessa
skák - varð hærri á stigum en Jón Björg-
vinsson og hálfum vinningi hærri en
Gylfi Þórhallsson sem hafnaði í þriðja
sæti:
8
7
6
5
4
3
2
1
24. Rxd5! Rc6 Ekki dugir að drepa á d5
vegna hróksskákar á e8 og síðan máts á
h8. 25. Rxc7 Hxc7 26. Kbl b5 27. Hdel
H7c8 28. d5 Rd4 29. Re7+ K£8 30. Rxc8
- Og svartur gafst upp.
g 41 #
A* 1 A
w A#A
A i W A
i A
A %
A A
*2
ABCDEFGH
Bridge
Það er mjög misjafnt hvaða styrkleika
pör nota fyrir opnun á einu grandi og oft
getur það skipt sköpum í spilinu. í sum-
um tilfeUum kemur þaö betur út aö hafa
grandopnunina veika og á sama hátt er
það oft betra að nota sterka opnun. í
þessu spili, sem kom fyrir í sveita-
keppni, þróuðust sagnir á mismunandi
vegu, af því að AV notuðu veika
grandopnun, 12-14 á öðru borðinu en AV
notuðu 15-17 punkta grand á hinu. Sagn-
ir gengu þannig á öðru borðinu, vestur
gjafari og NS á hættu:
* Á10863
f K752
♦ 3
+ G83
* DG72
f 103
* KDG5
* ÁD9
* K4
f G4
♦ 1098742
+ 1054
¥ ÁD986
♦ Á6
* K762
Vestur Norður Austur Suður
14 24 34 4»
pass pass 44 dobl
pass p/h pass 56 dobl
Norður átti í þessu tilfelli sögn sem lýsti
a.m.k. 9 spilum í hálitum og lét vaða þó
að hann ætti ekkert sérstaklega góð spil.
Austur var sannfærður um að NS ættu
nægan styrk fyrir game í hjarta og fóm-
aði því. Suður féO ekki fyrir þeirri freist-
ingu að berjast upp í fimm hjörtu og vöm-
in gerði engin mistök. Hún tók fyrst tvo
slagi á hjarta og spilaði síðan laufi. Norð-
ur fékk á gosann og tvo slagi til viðbótar.
Fimm .tíglar doblaðir og 3 niður gaf 500
stig sem var hátt upp í það sem hjarta-
geimið gefúr (620). En sagnir þróuðust á
allt annan hátt á hinu borðinu. Vestur.
opnaði á einu grandi, 12-14 punktar og
austur stökk í þrjá tígla sem hindrun.
Við þvi áttu NS ekkert svar og sá samn-
ingur var spilaður. Vömin var ekki of
góð hjá NS, eitt lauf fékk að fara niður í
spaða og samningurinn vannst og 12 imp-
ar græddir. [sak örn Sigurösson