Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 34
"46
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992.
Mánudagur 23. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
. dóttir.
18.5Ó Tóknmálsfréttir.
18.55 Skyndihjálp. Áttunda kennslu-
myndin af tíu sem Rauði krossinn
hefur látið gera og sýndar verða á
sama t(ma á mánudögum fram til
7. desember.
19.00 Hver á aö ráöa? (Who's the
Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Judith Light,
Tony Danza og Katheriné Hel-
mond í aðalhlutverkum. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 AuölegÖ og ástríöur (The Pow-
er, the Passion). Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Skriödýrin (Rugrats). Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur eftir sömu
teiknara og gerðu þættina um
Simpsonfjölskylduna. Hér er heim-
urinn séður meö augum ungbarna.
Söguhetjan, Tommi, er forvitinn
um flest það sem hann sér og
lætur ekki sitt eftir liggja þegar
prakkarastrik eru annars vegar.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
21.00 íþróttahorniö. Fjallað veröur um
íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir frá bikarkeppni
HSl og knattspyrnuleikjum í Evr-
ópu. Umsjón: Arnar Björnsson.
21.25 Litróf.
21.55 Fimmtándi höföinginn (1:3)
(Den femtonde hövdingen).
Sænsk/samískur myndaflokkur I
þremur þáttum. Sænskir hermenn
ginna fimmtán samíska höfðingja
til friöarviðræðna. Þeir gera Söm-
unum fyrirsát og drepa fjórtán
þeirra en fimmtándi* höfðinginn
kemst undan illa særður. Samíska
þjóóin bíður þess lengi að leiðtogi
hennar snúi heim á ný. Dag einn
skýtur honum upp í gervi hrein-
dýrahirðis, en þá er svo komið fyr-
ir honum aö hann veit hvorki hver
hann er né hvað honum ber að
gera. Höfundur og leikstjóri: Ric-
hard Hobert. Aðalhlutverk: Toivo
Lukkari og Li Brádhe. Þýöandi:
Þrándur Thoroddsen.
23.05 Ellefufróttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar
17.30 Trausti hrausti
17.55 Furöuveröld
18.05 Óskadýr barnanna
18.15 U2, Robbie Robertson, Seal og
Live. Endurtekinn þátturfrá síöast-
liðnum laugardegi.
19.19 19.19
20.15 Eirlkur Umsjón: Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1992.
20.30 MatreiÖslumeistarinn. i kvöld
veröur boóið upp á íslenskan fisk
í austurlenskum búningi en höf-
undur uppskrifta er Jónas R. Jóns-
son sem verður með Sigurði I
kvöld. Umsjón: Sigurður L Hall.
Stjóm upptöku: María Maríusdótt-
ir. Stöö 2 1992.
21.05 Ættarveldiö - Endurfundir
(Dynasty - The Reunion). Seinni
hluti framhaldsmyndar með sömu
söguhetjum og áttu miklum vin-
sældum að fagna í samnefndri
sápuóperu sem Stöð 2 sýndi á sín-
um tlma.
22.35 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu
mála I ítalska boltanum. Stöð 2
1992.
22.55 Lygar. Bresk sjónvarpsmynd um
mann, sem hiklaust nýtir sér síma-
þjónustu til að krydda kynlíf sitt,
og viöbrögð hans þegar hann hitt-
ir, í eigin persónu, aðilann á hinum-
enda llnunnar.
23.10 Óbyggöaferö (White Water Sum-
mer). Nokkur borgarbörn fara út
fyrir mölina til að læra að bjarga
sér. Aðalhlutverk: Kevin Bacon,
Sean Astin og Jonathan Ward.
Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1987.
Bönnuö bömum.
0.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 HAdegltlelkrlt Ótvarptlelkhúu-
Ins, „Hvar er BeluahT*' eftir Ra-
ymond Chandler. Fyrsti þáttur af
fimm: ,,Á bamum hjá Shamey".
13.20 StefnumóL Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 FrétMr.
14.03 Útvarpeeagan, Endurmlnnnlng-
ar séra Magnúsar Blöndals Jóns-
sonar I Vallanesi, fyrri hluti. Bald-
vin Halldórsson les (25).
14.30 Veröld ný og góð. Bókmennta-
þáttur um staðlausa staði. Umsjón:
Jón Kari Helgason. (Einnig útvarp-
að fimmtudag kl. 22.36.)
15.00 FrétUr.
15.03 Tónbókmenntlr - Myrkir músík-
dagar. Forkynning á tónlistarkvöldi
Útvarpsins 28. janúar 1993. Tón-
listeftir William Sweeney, Gunther
Schuller og Hauk Tómasson.
SIÐDEGISÚTVARP KL. 1t.O(MS.OO
16.00 Fréttlr.
16.05 Skitna. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
, öllum aldri.
16.30 Veðutfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast...”
17.00 Fréttlr.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Sigriður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gisla
sögu Súrssonar (11). Anna Mar-
grét Sigurðardóttir rýnir i textann
og veltir fyrir sér fonritnilegum atr-
iðum.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi i íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna I eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
Stöð 2 kl. 20.30:
- í austurlenskum búningi
Meistarakokkur-
inn Sigurður L. Hall
og gestur hans, Jón-
as R. Jónsson, hjálp-
ast að við aö klæða
íslenskan fisk í aust-
urlenskan búning í
þættinum Mat-
reiöslumeistarinn í
kvöld.
Það varð bylting i
matreiðsiu Evr-
ópubúá þegar farið
var að sækja krydd
til Asíu. Kryddið var
öðrum þræði notað
til að auka geymslu-
þolmatarinsensjálf-
ar aðferðir Aust-
Meðal þeirra hráefna, sem Jónas
og Sigurður nota i réttina, er salt-
flskur, hörpudiskur og kofí.
urlandabúa við matreiðslu bárust ekkl til Vesturlanda fyrr
en löngu aíðar.
Nákvæmt yfiriit yfir það sem notað er við matreiðsluna
er á blaðsíðu 41 x Sjónvarpsvisi.
18.30 Um daginn og veginn. Ingibjörg
Hallgrímsdóttir, Egilsstöðum, talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Hvar er Beluah?“ eftir Ray-
mond Chandler. Fyrsti þáttur af
fimm: „Á bamum hjá Shamey".
Endurflutt hádegisleiláit
19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk
tónskáld og erlendir meistarar. -
Eins og skepnan deyr eftir Hróðm-
ar Inga Sigurbjörnsson. Jóhanna
Þórhallsdóttirsyngur með Islensku
hljómsveitinni; Guðmundur Emils-
son stjórnar. - Sjö smámyndir eftir
Hauk Tómasson. Guðni Franzson
leikur á klarínettu og Anna Guðný
Guðmundsdóttir á píanó. - Kvar-
ettínó fyrir strengjakvartett eftir
Benjamin Britten. Endellion
strengjakvartettinn leikur. - Peter
Pears syngur þrjú lög eftir Benja-
min Britten, höfundur leikur með
á planó.
21.00 Kvöldvaka. a. Minningar frá
æskuárunum eftir Önnu Thorla-
cius. Sigrún Guðmundsdóttir les.
b. Snæfjalladraugurinn alræmdi,
Jón R. Hjálmarsson flytur. c. Séra
Sigurður Ægisson flytur þátt af
hvölum. Umsjón: Pétur Bjamason.
(Frá Isafirði.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti I fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnlr.
22.35 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjarnason og Leifur Þórarinsson.
23.10 Stundarfcorn I dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 N»turútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Einar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Frétdr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir.
17.00 Fréttfr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli dagsins
og landshomafréttum.
18.00 Fróttlr.
18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja viö
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttimar sínar frá þvl
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. ,
22.10 Altt i góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrért Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Nœturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
16.05 Reykjavík síödegls. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoða
viöburöi I þjóöllfinu með gagnrýn-
um augum. Auðun Georg með
„Hugsandi fólk".
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra en
fyrr I kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir
kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja. Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rótti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöóvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur-
inn og Tíu klukkan tlu á sínum
stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur,
lygnið aftur augunum og hlustið á
Bjama Dag Jónsson ræða við
hlustendur á sinn einlæga hátt eóa
takið upp símann og hringið I 67
11 11.
00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
3.00 Næturvaktin.
13.00 Oli Haukur.
13.30 Bænastund.
17.00 Kristinn Alfreðsson.
17.30 Bænastund.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikki E.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferð I Odyssey).
20.00 Reverant B.R. Hicks Christ
Gospel int. predikar.
20.45 Pastor Richard Parinchief pred-
ikar „Storming the gates of hell"
22.00 Focus on the Family. Dr. James
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.45 Bænastund.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FM3P957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.05: Fæðingardagbókin
15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál-
um líöandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á feröinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldiö með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn I nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlisL
16.00 Sigmar Guðmudsson og Björn
Þór Sigurbjörnsson taka viötöl
við fólk í fréttum.
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.Steinn
Ármann og Davíð Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Sigmar og Björn Þór.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurnar.
Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað um næturlíf-
ið, félagslíf framhaldsskólanna,
kvikmyndir og hvaða skyldi eiga
klárustu nemendastjómina.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00.
Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar.
kl.9.00, 11.00, 13.00, 15.00, og
17.50.
BROS
13.00 Hjólln snúast.
14.30 Útvarpsþátturlnn Radius.
14.35 Hjólln snúast
13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt-
hvað að gerast hjá honum.
16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Svanhildur Ei-
ríksdóttir skoða málefni líðandi
stundar og m.fl. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar-
dóttir.
23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald
Heimisson leikur þungarokk af öll-
um mögalegum gerðum.
Hljóðbylgjan
FM 1013 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur
með tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti óska-
lögum og afmæliskveójur I síma
27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Bylgjan
- ísafjörðiu:
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 ísafjöröur síödegis - Gunnar
Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.10 Björgvin Arnar Björgvinsson.
23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns-
son.
00.00 Sigþór Sigurðsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
SóCin
fin 100.6
13.00 Gunnar Gunnarsson léttlr eft-
Irmlðdaglnn.
16.00 Stelnn Kárl Ragnarsson.
19.00 Ókynnt tónllst.
20.00 Rokksögur.Nýjar plötur kynntar.
Umsjón Baldur Bragason,
21.00 Vlgnir.
11.00 Stefán Amgrlmsson.
(yr^
12.00 St. Elsewhere.
13.00 E Street.
13.30 Geraldo.
14.20 Another World.
15.15 Santa Barbara.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Family Ties.
19.30 Parker Lewls Can’t Lose.
20.00 The Trial of Lee Harvey Oswald.
22.00 Studs.
22.30 Startrek: The Next Generatlon.
23.30 Dagskrárlok.
EUROSPORT
*****
12.30 Sprint Swimmlng European
Championshlps.
13.30 Flgure Skating.
15.30 RAC Car Rally UK.
16.00 Tennls: ATP Tour Frankfurt,
Germany.
18.00 Eurotun Magazine 1 og 2.
19.00 Hnefaleikar.
20.00 RAC Car Rally UK.
20.30 Eurosport News.
21.00 Football Eurogoals Magazine.
22.00 Hnetalelkar.
23.00 RAC Car Rally UK.
23.30 Eurosport News.
SCRSENSPORT
11.30 KðrtubolU Bundesliga.
13.30 Ec Tennls Tournament
15.30 Gillette Sportpakklnn.
16.00 Long Dlstance Trlals.
16.30 Knattspyrna.
18.30 PBA kella.
19.30 World Rally Champlonshlp
1992.
20.30 Evrópuboltlnn.
21.30 Krattaiþrótttr.
22.30 FIA European Truck Radng
1992.
23.30 US PGA Tour 1992.
24.30 BMWTennisCuplntamattonal.
Leikstjóri er Gisli Rúnar Jónsson.
m MkmJErn
Hádegisleikritið
Hvatr er Beluah?
Þetta er þriðja framhalds-
leikritíð sem Útvarpsleik-
húsiö ílytur úr sögusafni
bandaríska sakamáiahöf-
undarins Raymond Chandl-
er, Leikgerðin er eftir Her-
man Naber og þýðiixgxxna
gerði Úlfur Hjörvar. Enxi
sem fyrr er aðalpersónan
ixinn stfialli einkaspæjari
Phiiip Marlowe sem Helgi
Skúlason leikur. í þetta sinn
er harm staddur í einu af
skuggahverfum Los Ange-
lesborgar þar sem hann
verður vitni að morði. Harm
kemst ekki hjá því að blanda
sér í rannsókn málsins og
hefst nú æsispennandi
kapphlaup við tímann.
Leikritið er í fimm þáttum
og taka fjölmai-gir leikarar
þátt í flutningi þess.
Umsjónarmenn þáttarins eru sem fyrr þau Arthúr Björgvin
Boilason og Valgerður Matthíasdóttir.
Sjónvarpið kl. 21.25:
litróf
Það gerist ekki á hverjum
degi að Litróf sé tekið upp í
útlöndum en að þessu sinni
lögðu aðstandendur þáttar-
ins land xmdir fót til að
kynna sér það sem efst er á
baugi 1 menningar- og lista-
lífi Lundúna. Tilefni ferðar-
innar er að nú stendur yfir
í borginni norræna menn-
ingar- og listahátíðin Tend-
er is the North þar sem
ýmsir helstu listamenn ís-
lendinga koma við sögu.
Breskir sérfræðingar á
hstasviðinu segja áht sitt á
hátíðinni og svipast verður
um 1 fjölskrúðugu listalífi
heimsborgarinnar á Temps-
árbökkum.
Það eru ölt brögð notuð til að koma Biake og Krystal fyr-
ir kattarnef.
Stöð2kl. 21,05:
annar hluti
Það áttu margir eftir að
gera upp sakimar í lok þátt-
araðarinnar Ættarveldið
sem sýnd var á Stöð 2 á sín-
um tíma. Nú er komið að
reikningsskilunum. Blake
berst fyrir endurreisn við-
skiptaveldisins og Krystal
reynir að finna íjölskyldu-
meðlimi eftir að hún vaknar
úr dauðadáinu í Sviss.
Læknirinn, sem haföi hana
til meðferðar, kom hættu-
legum fyrirskipunum fyrir
í huga hennar með dá-
leiösiu. Henni er ætlaö að
drepa Blake. Spumingin er
hvort ást hennar eða skip-
anir læknisins verða sterk-
ari þegar á hólminn er kom-
ið - og hver er þaö sera
stendur að baki öllum til-
ræðunum?