Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. Afmæli Halla Stefánsdóttir Halla Stefánsdóttir verslunar- maður, Njálsgötu 27 B, Reykjavík, ersextugídag. Starfsferill Halla fæddist á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp til sex ára aldurs en flutti þá tfl Hjaiteyrar þar sem hún átti heima tfl 1954. Þá flutti hún til Reykjavíkur. Hafla starfaði við hótelið á Hjalt- eyri sem móðir hennar starfrækti. Eftir að hún flutti tfl Reykjavíkur stundaði hún ýmis verslunarstörf jafnframt heimflisstörfum. Hún vann m.a. lengi hjá Sláturfélagi Suð- urlands og starfar nú í einni versl- anaHagkaupa. Fjölskylda Halla giftist 28.8.1954 Páh Þor- valdssyni, f. 13.6.1933, húsasmiði. Hann er sonur Þorvalds Gíslasonar, b. á Hóh í Bakkadal í Arnarfiröi, og Theodóru Jónsdóttur húsfreyju en þau fluttu til Reykjavíkur 1950. Böm Höllu og Páls eru Þorgeir, f. 24.6.1955, starfsmaður í tölvudefld Flugleiða; Þorvaldur Sævar, f. 16.6. 1960, starfsmaður SAS í Kaup- mannahöfn kvæntur Guðbjörgu Th. Einarsdóttur, f. 21.2.1962, út- stiflingahönnuði, og er dóttir þeirra Dfljá Björg, f. 27.7.1989, auk þess sem Sævar á dótturina Heiðu, f. 28.9. 1979; Stefán Pétur, f. 7.5.1964, bif- reiðasmiður, kvæntur Steinunni Heiðarsdóttur, f. 26.2.1963, þjón- ustufulltrúa hjá SKYRR, og eru böm þeirra Inga Þóra, f. 18.8.1986 og Sindri Snær, f. 5.11.1991; Gerða Theodóra, f. 2.6.1969, fóðrunarfræð- ingur, gift Runólfi Þórhallssyni, f. 5.7.1968, lögreglumanni í Reykjavík Systkini Höllu era Ásta, f. 17.10. 1916, ekkja eftir Svein L. Bjamason, bifvélavirkja í Hafnarfirði, og era böm þeirra Gerður, Stefán og Bjami; Baldur, f. 22.8.1920, verk- stjóri í Kópavogi, kvæntur Margréti Stefánsdóttur og era böm þeirra Stefán Þorgeir og Vignir; Laufey, f. 11.7.1922, gift Karli Sigurðssyni, vélvirkja á Hjalteyri, og era böm þeirra Stefán, Sigurbjöm, Sigurður og Anna Jóna; Sigurður Bragi, f. 26.3.1925, húsasmíðameistari í Kópavogi, kvæntur Sigurveigu Jónsdóttur og era böm þeirra Jón, Hallsteinn, Þorgerður, Stefán og Guðrún; Birgir, f. 11.9.1928, útsölu- stjóri hjá ÁTVR, kvæntur Erlu Júl- íusdóttur, bankastarfsmanni í Reykjavík, og era dætur þeirra Þor- gerður Edda og Brynhfldur. Foreldrar Höhu vora Stefán Pétm- Jakobsson, f. 8.7.1880, d. 1.7.1940, kaupmaður og útgerðarmaður á Fáskrúðsfirði, og kona hans, Þor- gerður Sigurðardóttir, f. 18.7.1893, d. 23.10.1982, hótelstýra á Hjalteyri. Ætt Stefán var sonur Jakobs, b. á Brimnesi í Fáskrúðsfirði, Péturs- sonar, b. á Oddsstöðum á Sléttu, Jakobssonar, alþingismanns á Breiðumýri, Péturssonar. Móðir Péturs var Þuríður Jónsdóttir, um- boðsmanns á Breiöumýri, Sigurðs- sonar. Móðir Jakobs á Brimnesi var Margrét, systir Þórarins, afa Gunn- ars Gunnarssonar skálds. Margrét var dóttir Hálfdánar, b. á Oddsstöð- um á Sléttu, bróður Stefáns, langafa Einars Benediktssonar skálds. Hálf- dán var sonur Einars Ámasonar, prests á Sauðanesi, ogkonu hans, Margrétar Lárasdóttur Schevings, systur Jórunnar, ömmu Jónasar Hallgrímssonar skálds. Móðir Stefáns kaupmanns var Ól- öf Stefánsdóttir, prests á Kolfreyju- stað, Jónssonar, prests á Krýnastöð- um, bróður Helgu, ömmu Stephans G. Stephanssonar skálds. Jón var sonur Guðmundar, b. á Krýnastöð- um, Jónssonar, bróður Benedikts Gröndals, yfirdómara og skálds, afa Benedikts Gröndals skálds. Móðir Stefáns var Margrét, systir Einars, afa Einars Benediktssonar skálds. Margrét var dóttir Stefáns, prests á Sauðanesi, Einarssonar. Móðir Stef- áns var Margrét Lárasdóttir Schev- ing, systir Jónmnar, ömmu Jónasar Hallgrímssonar. Móðir Margrétar var Anna, systir Benedikts, langafa Sigurðar Nordal. Anna var dóttir Halldórs Vídahns, klausturhaldara á Reynistað. Móðir Hahdórs var Hólmfríður Pálsdóttir Vídalíns, lög- Halla Stefánsdóttir. manns í Víðidalstungu. Móðir Páls var Hfldur Arngrímsdóttir lærða Jónssonar. Þorgeröur var dóttir Sigurðar, b. á Bakka í Borgarfirði, bróður Þór- höhu, langömmu Hahdórs Ás- grímsssonar alþingismanns. Sig- urður var sonur Steins, b. á Borg í Njarðvík, Sigurðsonar, b. í Njarð- vík, ættfoður Njarðvíkurættarinnar yngri. Jóna Kjartansdóttir Jóna Kjartansdóttir, fyrrv. kenn- ari og Kjólameistari, Hhðargötu 5, Akureyri, er sjötug í dag. Starfsferill Jóna fæddist í Ytra-Dalsgerði í Eyjafjarðarsyeit og ólst þar upp. Hún stundaði skyldunám í sinni heimabyggð og starfsnám á Akur- eyri. Jóna stundaði heimihsstörf og fatasaum á árunum 1945-65, var kennari við Gagnfræðaskólann á ísafirði 1965-69 og við Gagnfræða- skólann á Akureyri 1969-90. Fjölskylda Jóna giftist fyrri manni sínum 3.1. 1942, Pétri Guðjónssyni, en þau skfldu 1946. Hún giftist seinni manni sínum 1.10.1948, Steinþóri Kristjánssyni, f. 11.7.1915, d. 7.6.1966. Hann var sonur Kristjáns Kristjánssonar og Hólmfríðar Guðjónsdóttur. Böm Jónu era Emfl Helgi Péturs- son, f. 18.7.1942, bifvélavirki í Þor- lákshöfn, kvæntur Rögnu Ragnars- dóttur og eiga þau fjögur böm; Sig- urrós Pétursdóttir, f. 5.12.1943, at- vinnurekandi á Akureyri, gift Guð- mundi Sigurpálssyni og eiga þau fjögur böm; Hólmfríður Jóhanna Steinþórsdóttir, f. 5.4.1947, hjúkran- arkona á Stokkseyri, fráskihn, og á hún þrjá syni; Lflja Steinþórsdóttir, f. 2.8.1949, löggfltur endurskoðandi á Akureyri, gift Björgvini Guð- mundssyni og eiga þau tvær dætur; Steinþór Steinþórsson, f. 11.9.1960, yfirmatreiðslumaöur á Akureyri, kvæntur Elfu Kristjönu Guðmunds- dóttur og eiga þau einn son. Systir Jónu er Marselía Kjartans- dóttir, f. 7.7.1925, d. í nóvember 1989, var gift Helga Haraldssyni og eign- uðustþausexböm. Foreldrar Jónu vora Kjartan Kristinsson, f. 18.9.1899, d. í sept- ember 1946, b. í Botni í Eyjafjarðar- sveit, og Rósa Guðmundsdóttir, f. 28.2.1901, d. 1.4.1956, húsfreyja. Ætt Kjartan var sonur Kristins, b. á Draflastöðum, Einarssonar, og Emelíu Benediktsdóttur ívarssonar. Rósa var systir Guðrúnar, ömmu Hjalta Hugasonar, dósents við KHI. Rósa var dóttir Guðmundar, b. á Þormóðsstöðum, Jónassonar, b. á Finnastöðum í Sölvadal, Guð- mundssonar, b. á Hahdórsstöðum, Gottskálssonar, b. á Hahdórsstöð- um, Guðmundssonar. Móðir Guð- mundar var Margrét Sigurðardótt- ir. Móðir Jónasar var Þuríður Jón- asdóttir, b. í Ytra-Dalsgerði, Jóns- sonar, b. í Syðra-Dalsgerði, Einars- sonar. Móðir Jónasar í Ytra-Dals- gerði var Helga Tómasdóttir, ætt- Jóna Kjartansdóttir. foður Hvassafellsættarinnar, Tóm- assonar. Móðir Guðmundar á Þor- móðsstöðum var Guðrún Þorláks- dóttir, b. í Seljahlíö, Nikulássonar og Friðfinnu Friðfinnsdóttur, b. á Ánastöðum, Þorsteinssonar. Móðir Rósu var Jóna Jónsdóttir, b. á Klúku, Sveinssonar, b. í Heiðar- húsum á Þelamörk, Sveinssonar. Móðir Jóns var Ragnheiður Run- ólfsdóttir. Móðir Jónu var Ingibjörg Gottskálksdóttir, b. í Efra-Lýtings- staðakoti í Skagafirði, Jónssonar, og Guðrúnar Gísladóttur, b. 1 Teiga- koti í Skagafirði, Jónssonar. Jóna tekur á móti gestum á heim- ih sínu, Hhðargötu 5, Akureyri, frá kl 18.00 á afmæhsdaginn. Sigríður Hjaltadóttir, Hlégeröiljsafirði. Guðiaug Jónsdóttir, Borgarbraut 65, Borgarnesi. 80 ára Arngrímur Ingimundarson, Grettisgötu 2, Reykjavík. 70 ára Sveinbjörn Guðmundsson, Stjömusteinum 21, Stokkseyri. Sveinbjöm er verslunarstjóri Kaupfólags Árnesinga á Stokks- eyri. Eiginkona hans er Ingibjörg Sigurgrírasdóttir, Þau verða aö heiraan á afmælisdaginn. Stcfanía Guðmundsdóttir, Furugerði 19, Reykjavík. GeirAxelsson. Hólavegi 40, Sauöárkróki. Gunnar Jónsson, Aratúni 26, Garðabæ. Kristinn Gestsson, Hafhargötu4, Stykkishólmi. 50ára Alfreð Alfreðsson, Rauöarárstíg9, Reykjavík. Vafgerður Bjarnadóttir, Hvassaieiti 60, Reykjavík. Hjördís Júfiusdóttir, Unufelhl7,Reykjavík. HaUdór Ijörvi Einarsson, Hraunhóh8, Nesjahreppi. Torfi Þorkell Guðmundsson, Hvaramshflö9, Akureyri. Eyjólfur Svanur Pálsson, Starrastöðum, Lýtingsstaðahreppi. DaníelÁrnason, Víðigrund ll, Akranesi. Sigmundur F. Þórðarson, Aöalstræti 53, Þingeyri. Sviðsljós Jólaundirbúningurinn hjá veitingamönnum er kominn á fullan skrið rétt eins og hjá öðrum landsmönnum. Starfsfólkið á Hótel Lind fer ekki var- hluta af þessum undirbúningi en þar á bæ eru menn þegar tilbúnir meö jólakræsingarnar. Sársvangir jólagjafakaupendur þurfa því ekki lengur að biöa fram i desember meö að komast í ærlegt jólahlaöborð. DV-mynd JAK Austurland: Gróska í leiklistinni Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum: Leikfélag Fljótsdalshéraðs er þekkt fyrir að ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Nú er verið aö æfa verkið Ég er meistar- inn eftir Hrafnhfldi Hagahn og frumsýning er áformuð á Egfls- stöðum 11. des. nk. Leikstjóri er Margrét Guttormsdóttir leikhstar- fræðingur og er þetta frumraun hennar með áhugaleikfélagi úti á landi. Hlutverk era aðeins þrjú en leikendur era Öm Ragnarsson, Guölaugm* Gunnarsson og Jó- hanna Harðardóttir. Síðar í vetur verður farið að æfa Kardimommubæinn sem frum- sýndur verður í aprfl. Geta nú böm sýndi Leikfélag Fljótsdalshéraðs á öllum aldri farið að hlakka tfl að Don Kikota og má segja að nú reki sjá það ástsæla verk. Á síðasta vetri hvert fræga verkið annað. Guðlaugur Gunnarsson, Jóhanna Harðardóttir, öm Ragnarsson, Mar- grét Guttormsdóttir, Elín Guðjónsdóttir og Elfa Ingólfsdóttir koma öll við sögu í sýningunni. DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.