Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992.
43
dv Fjölmidlar
Fellurþað
eða fellur
það ekki?
Fréttir helgarinnar haí'a að
mestu snúist um væntaniegar
efnahagstillögur ríkisstjómar-
innar. Verður gengið fellt eða
ekki? Munu vextir lækka eða
munu þeir kannski bara hækka?
Fréttamenn hafa hangiö löng-
um stundum fyrir utan hina
ýmsu samkomustaði þjóðfélags-
foringjanna í von um einhver
gáfuleg og upplýsandi svör. Allt
kemur fyrir ekki þvl sifelll koma
sömu svörin sem allir eru fyrir
iöngu búnir að heyra.
„Viö erum að ræða málin." „Ég
hefekkertum þaÖaðsegjaáþess-
ari stundu." „Við munum skoða
þetta máL“
Samt sem áður eyða fréttastof-
ur sjónvarpsstöðvanna ómæld-
um mínútum í að sýna lands-
mönnum endurtekið efni frá síð-
ustu og næstsíðustu viku. Við
fáum að sjá þögla sijómmála-
menn stíga út úr bflum. Svo fáum
við aö sjá stjórnmálamenn koma
út úr fundarherhergjum á ieið-
inni á klósettið. Síðan sjáum við
stjómmáiamenn aö yppa öxlum
á leiðinni út í bíla. Ef viö erum
heppin íaum við kannski aö sjá
mann opna hurð og hverfa með
pítsur og bjór inn í fundarher-
bergi.
Frétt dagsins í margar vikur er
búin að vera sú að það sé ná-
kværaiega ekkert að frétta. Þaö
er fyrst í dag eftir margra vikna
fréttasvelti sem öll þessi bið,
humm, fum og fát gefur af sér
raunverulega stórfrétt.
Sjónvarpsstöðvarnar heföu að
ósekju mátt sýna eitthvað annað
og merkilegra en bakhluta stjóm-
málamanna á meðan á biöinni
stóð.
Brynhildur Ólafsdóttir
Andlát
Guðni Daníelsson, Melaheiði 19,
Kópavogi, lést í Borgarspítalanum
fimmtudaginn 19. nóvember.
Ingibjörg Vigfúsdóttir, Laufásvegi
43, andaðist fimmtudaginn 19. nóv-
ember í Landspítalanum.
Sigrún Helgadóttir, Hlíðarvegi 78,
Njarðvík, lést aðfaranótt fóstudags-
ins 20. nóvember.
Friðrika Sigríður Sveinsdóttir, Kríu-
hólum 2, lést í Borgarspítalanum
aðfaranótt 19. nóvember.
Jarðarfarir
Helga Jónsdóttir frá Læk lést á Skjóli
11. nóvember. Jarðarfórin hefur far-
ið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Minningarathöfn um Steinar Sigur-
jónsson rithöfund fer fram þriðju-
daginn 24. nóvember kl. 10.30 í Foss-
vogskapellu.
Sigriður Sigurðardóttir, dvalarheim-
ilinu Hlíð, Akureyri, andaðist 11.
nóvember. Útfórin hefur fariö fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Baldur Hallgrímur Jónasson vél-
gæslumaður, Skipasundi 8, Reykja-
vík, er lést í Landspítalanum að
morgni 13. nóvember, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju í dag, 23.
nóvember, kl. 15.
Ragnar Jónsson frá Árnanesi,
Hvassaleiti 155, Reykjavík, sem lést
16. nóvember, verður jarðsunginn
frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 24.
nóvember kl. 13.30.
Sigurður Guðmundsson (áður
Langageröi 72), Naustahlein 8,
Garðabæ, sem lést 15. nóvember,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag, 23. nóvember kl. 13.30.
Ásgerður Einarsdóttir, Neðstutröð
2, Kópavogi, verður jarðsungin frá
Kópavogskirkju í dag, 23. nóvember
kl. 13.30.
Útfor önnu M. Ingvarsdóttur, Mýr-
argötu 18, Neskaupstað, sem lést 16.
þ.m. fer fram í dag, 23. nóvember kl.
14.
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla Læknar
Reykjavík: Lögreglan simi 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá tó. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ektó hefur heimilislækni eöa nær ektó til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga tó. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliömu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 20. nóv. tU 26. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþj ónustu eru gefii- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfiaröarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apótetó sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445.
Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild tó. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. tó. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá M. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga tó. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. tó. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga tó. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum tó. 11-12 í síma 621414
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 23. nóvember Rússar hefja sókn. Hersveitir Timoshenkos leggja til atlögu fyrir sunnan og norðan Stalingrad.
Spakmæli
Að reiða sig á tilviljunina er heimska,
að hagnýta sér hana eru hyggindi.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Áðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú sinnir því sem þér finnst gaman aö fást við. Þú hefur einnig
áhuga á að reyna eitthvað nýtt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður að fóma persónulegum hagsmunum til þess að gleðja
aðra. Þetta færðu þó allt endurgoldið síðar.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Samband viö aðra gengur vel og þú sparar bæði fé og fyrirhöfn.
Gættu þess að fylgja eftir þeim árangri sem næst.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það er ekkert að því að leyfa öðrum að taka forystuna og skipu-
leggja það sem gera þarf. Taktu ekki að þér erfið eða tímafrek
verk.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú hefur úr ýmsu að velja. Haltu þig í skemmtilegum félagsskap.
Þannig verður dagurinn ánægjulegri.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Nú er rétti tíminn til að endurskipuleggja. Þú skalt stíga fyrsta
skrefið. Ástarmálin gætu blómstraö.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Skoðanaskipti verða á milli vina, sérstaklega vegna fiármála.
Annars verða samskipti í hópum ánægjuleg og þið reyniö eitt-
hvað nýtt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður beittur þrýstingi frá þeim sem vfija fá þig á sína skoð-
un. Vertu staðfastur. Þú færð langþráð tíðindi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn verður kaflaskiptur. Ýmis mál ffestast fyrrihluta dags-
ins en þetta vinnst upp þegar á daginn líður. Kvöldið lofar góðu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hætt er við að rangar upplýsingar geti haft slæmar afleiöingar.
Gættu þess að fara vel yfir alltog hafa stjóm á þvi sem gera þarf.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ekki em allir jafii ákveðnir og þú. Þú verður því að sýna öðrum
skilning og þolinmæöi í þessu sameiginlega verkefiii sem vinna
þarf.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur lagt grunn að því sem gera þarf. Sinntu því núna. Dagur-
inn lofar góðu í fiármálum.