Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 199z. 45 Jean-Jaques Lebel. Jean-Jaques Lebel íslandsvinurinn Jean-Jaques Lebel hefur opnað sýningu í aust- ursal Kjarvalsstaða. Hann er mikill vinur Errós og segir sjálfur að þeir hafi verið sem bræður í 35 ár. Þeir voru saman í myndlist- arskóla á sínum tíma og gerðu Sýningar í dag saman gjöminga. Hann hefur oft komið til landsins en þetta er í fyrsta sinn sem hann opnar sýn- ingu á verkum sínum hér á landi. A sýningunni eru um 30 verk, öll nema tvö frá sjöunda áratugn- um. Lebel hefur verið talinn bæði frumlegur og djarfur listamaður og hann var einn af upphafs- mönnum geminga og uppákoma í Evrópu á sjöunda áratugnum og starfaði mikið með fluxus- hreyfingunni. Hann er róttækur og um 1968 sneri hann sér svo til eingöngu að stjómmálum og varð í fararbroddi myndiistarmanna sem studdu ’68-hreyfinguna í Frakklandi. Á síðustu árum hef- ur hann snúið sér aftur að mynd- listinni. Sýningin er opin daglega frá klukkan tíu til álján daglega fram tfi 13. desember. Það er Ijóst að hún hefur ekki fjögur hné þessi, eða hvað? Fílar Fílar em eina dýrategundin sem hefur fjögur hné. Dauðaflugan Ekki minna en ein mifijón manns deyr árlega í Asíu og Afr- íku eför moskitóbit. Blessuð veröldin Krókódilar Það er hægt að halda mirnni krókódíls lokuðum með aðeins annarri hendi. Færðávegum Víöa um land er umtalsverð hálka á vegum. Fært er um Hellisheiði og Þrengsli. Vegir á Suðurlandi em einnig færir og fært með ströndinni austur á Austfirði. Vegir í Borgar- firði og um Snæfellsnes era yfirleitt Umferðin færir. Dynjandisheiði og Hrafnseyr- arheiði era lokaöar og beðið er átekta með mokstur á Breiðdalsheiði. Á Bröttubrekku er jeppafært. Vegir á Norðurlandi eru færir og einnig yfir- leitt á Austfiörðum. Lágheiði er lok- uö vegna snjóa, svo og Öxarfjarðar- heiði og Mjóafjarðarheiði og Gjá- bakkavegur. isafjörður Stykkishóli Reykjavík Höfn Ofært [$] Hálka og snjór [[] Þungfært án fyrirstöðu [X] Hálka og [*] Ófært skafrenningur í kvöld er það stórsveitin Síðan skein sól sem mætir á Gauki á Stöng og heldur uppi fjörinu fyrir gesti og gangandi Ekkert ætti því að koma í veg fyrir að fólk fiöl- mennii hlusti á sóiina oghorfi ofan i hálftómt, eða hálffullt, bjórglas. Síðan skein sól hefur fyrir löngu hfiómsveit landsins og best nýtur hún sin á sviði enda leiktjáning rík í þeim félögum. Það er hinn góðkunni Helgi Bjömsson sem fer fremstur i flokki og þenur raddböndin, Jakob Smári sér um bassann, Eyjólfur Jóhanns- son plokkar gítarinn og trommu- leikari hjá Síðan skein sól er Haf- þór Guömundsson. Þaömá því búast við miklu fiöri á Gauknum í kvöld sem endranær. Síðan skein sól er lífleg á sviði. ■, Hreyfimyndafélagið sýnlr mynd- ina Kaldur móni. Kaldur máni Kvikmyndaklúbburinn Kaldur máni sýnir í dag klukkan 17.15 myndina Kaldan máni eða Lune froide. Þetta er frönsk kvikmynd frá árinu 1991 og hefur vakið mikla athygli og þess má geta aö Bíóíkvöld á Norðurlöndunum var myndin víða bönnuð. í myndinni er fiafiað um tvo róna sem vægast sagt era ekki eins og fólk er flest. Dag einn ger- ist það svo að þeir félagar finna lík ungrar konu og ákveða að sækja lífsþrótt í líkið! Framleiðandi myndarinnar er Luc Besson sem gerði meðal ann- ars Big Blue og Subway, leikstjóri er Patrick Bouchitey og tónlistin er frá Jimi Hendrix. Nýjar myndir Sfiömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Jersey-stúlkan Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Friðhelgin rofin < Bíóhöllin: Systragervi Saga-Bíó: Blade Runner Laugarásbíó: Lifandi tengdur Nýtt gengi var ekki skráð þegar blaðið fór í prentun í morgun. ANRÓMEDA Þríhyrningurinn PEGASjUS Sjöstimið instimið HVALURINN > FLJÓTIÐ Stjömuþyrpingar Efhtið er í suður á miðnætti í kvöld má sjá sfiömuþyrpingar. Þekktast er Sjöstimið sem áður hefur verið fiallað um. Litlu neðar á himninum er Regnstimið sem er sfiömuþyrping í sfiömumerkinu Nautinu. Talið er að þyrpingin samanstandi af um eitt hundrað sfiömum og aö fjarlægðin sé um 130 Ijósár. Sfiömukortið hér til hliðar er sfiömuhiminninn eins og hann sést í suðri frá Reykjavík á miðnætti kvöld. Gráðumar, sem merktar eru Stjömumax á miðju kortsins, miðast viö hæð, séð frá athuganda. Sólarlag í Reykjavík: 16.05. Sólarupprás á morgun: 10.25. Síðdegisflóð í Reykjavik: 17.35. Árdegisfióð á morgun: 5.59. Lágfiara er 6-6 'h stundu eftir háfióð. í suðri frá Reykjavík 23. nóv. 1992 kl. 24.00I Aldeþaran \ ÓRÍÓN HRfiTURINN *. FISKARNIR fíigel Birtustig stjarna O ★ * -1 eöa meira 0 1 2 3 eöa minni Smástimi O Reikistjama ÆHafcs Krossgátan Lárétt: 1 flötin, 7 blauta, 8 gubbi, 10 málningarefhi, 12 hreyfing, 13 birtuna, 15 leiöinn, 18 ill, 20 óhíjóð, 21 man. Lóðrétt: 1 þannig, 2 laða, 3 snæði, 4 band, 5 hreinn, 6 nudda, 9 hætta, 11 gamansöm, 13 gröm, 14 afkvæmi, 16 starf, 17 rödd, 19 ekki. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 káma, 6 of, 8 ýra, 9 æska, 10 slugsar, 11 bani, 12 ali, 14 lóa, 16 róin, 18 æðrast, 20 rupla, 21 at. Lóðrétt: 1 kýs, 2 árla, 3 raunar, 4 nægir,v 5 assa, 6 oka, 7 farinn, 11 blær, 13 lita, 15 óðu, 17 ósa, 19 al. ! ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? Linda Björk Bjömsdóttír eignað- ist sitt annaö bam á Landspítalan- Við fæðingu var stúlkan 3922 grömm eöa 16 merkur og 57 sentí- metrar. EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN OG SIMINN ER 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.