Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sérhæft fyrirtækl í matvælaframleiðslu vantar duglegt og frjálslegt sölufólk. Starfið krefst sjálfstæðrar hugsunar og skipulagshæfileika og býður upp á mikla tekjumögul. Bíll nauðsynlegur. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8162. Óska eftir fólki i kvöld- og helgarvinnu á myndbandaleigu, ekki skólaf. Áreið- anl., stundv. og reykl. fólk kemur að- eins til gr. Ums. skuli innih. nafri, ald- ur, menntun og fýrri störf, send. DV, m. „Video 8172“ f. kl. 18, 24.11 ’92. Ertu i atvlnnuleit? Ertu orðin þreytt/ur á 9-5 vinnu? Okkur vantar jákvætt fólk, 6-8 manns, góðir framtíðarmögu- leikar. Bjóðum upp á sölunámskeið. Hringdu í síma 91-653016. Fóstra, þroskaþjálfl eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast i 100% starf í leikskólann Brekkuborg í Grafarvogi. Upplýsingar veitir leik- skólastjóri í s. 679380. Hrossaræktarbú ekki langtfrá Reykjavík vantar tamningafólk, tvær manneskj- ur, til að sjá um búið og temja. Svar sendist DV, sem fyrst, merkt „Tamningar-8175“. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sundakaffi - veitingasala. Vanur starfs- kraftur óskast til afgreiðslustarfa o.fl. Vinnutími frá kl. 7-13, mán.-fös. Haf- ið samb. við DV í s. 632700. H-8171. Óska eftir sölufólkl í Rvik og á lands- byggðinní í heimakynningar. Um er að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940. Starfsfólk óskast í söluturn i Kópavogi, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700, H-8173. Ráðskona óskast á sveitaheimiii. Uppl. í síma 98-75685 e.kl. 20. ■ Atvinna óskast Reglusamur og stundvís 34 ára karl- maður óskar eftir framtíðarstarfi, hef- ur verið sendibílstjóri í Í2 ár og er með meirapróf, vanur lagerstörfum. Margt kemur til gr. S. 673998 e.kl.18. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur unnið við verslunarstörf í 5 ár, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-650648 e.kl. 16, Kristín. 45 ára kona óskar eftir að komast sem ráðskona hjá góðum og ábyggilegum bónda. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8138.____________ Kjötiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu, er með meirapróf og reynslu af sölu- störfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8168._________ Óska eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Ýmislegt kemur til greina. Vön ýmsu, bókhalds-, afgreiðslu- og skrifstöfustörfum. Sími 91-73295. ■ Ræstíngar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 612015. ■ Bamagæsla 13-15 ára barngóð og ábyrg stelpa ósk- ast til að passa 3 ára stelpu nokkur kvöld í mánuði. Bý í Fossvogi. Uppl. í síma 91-30205 e.kl. 18, Ragnheiður. ! YAMAHA SNJOSLEÐAR NJýir og notaðir. - □ MEMKÖfe HF 1 Skútuvogi 12A »812530 Óska eftir barngóðri og áreiðanlegri stúlku, 12-15 ára til að gæta 9 mán. gamals drengs, í vesturbænum, 2 í viku í 2-3 tíma. S. 620026, Lena. Óskum eftir unglingi til að gæta 2ja bama hluta úr degi, ca 6-8 tíma á viku og stöku sinnum á kvöldin. Sími 91-45683. Erum í austurbæ Kópavogs. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og böm og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir 1 'A ár höfum við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfstæður. Grandavideo, Grandavegi 47. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og tillögur um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099. ■ Einkamál Halló, herra. Einstæð móðir vill kynn- ast fjárhagslega sjálfstæðum herra með kynni í huga. Svar sendist DV merkt „Joko 1-2-3-8170“. Stjáni. Ert þú búinn að kaupa miða í afmælishappdrætti Fylkis? Það er 35% vinningshlutfall og alls 100 góðir vinningar, fyrir jól. Gummi. ■ Tapað - fundið Örn sem var i partíinu i Garðabæ, helgina 14-15 nóv. og gleymdi úrinu sínu. Hafðu samband. Þ. ■ Kennsla-námskeið Einkatimar i ensku og þýsku. Einnig íslenska fyrir ensku, þýsku og dönsku- mælandi útlendinga. Upplýsingar í síma 91-21665. Einkatimar í ensku. Reyndur kennari veitir aðstoð við allar hliðar ensku- náms. Byrjendur eru velkomnir. Uppl. gefur Margrét í síma 91-612253. Enska - einkatimar eða 2-3 saman. íslenska fyrir enskumælandi. Aðstoð við skólafólk. Lágt gjald. Uppl. í síma 91-641026._____________________ Kennsla - námsaðstoð. Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði o.fl. Einkatímar. Uppl. í síma 91-670208. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í sima 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. i síma 91-17356. ■ Spákonur Spila- og bollaspádómar. Kaffi og ró- legheit á staðnum. Tek líka fólk í Trim Form, ef t.d. appelsínuhúð eða slen er vandamálið, 1 tími frír. S. 668024. Spákona skyggnlst í kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Sérstakt jólaverð. S. 91-31499. Sjöfri. Viltu skyggnast inn i framtíðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Lækkað verð. Spámaðiu-inn, s. 611273. Spál eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái i lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Þvottabjörninn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og alls konar húsnæði. Geri hagstæð tilboð í tómt húsnæði og stigaganga. Sími 91-611955, Valdimar. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Tökum að okkur jólahreingerningar í heimahúsum, erum vanar og vand- virkar. Upplýsingar í símum 91-22252 og 91-20388 fyrir hádegi. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollýl S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjóm - skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón- list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbúningi með skemmtinefndum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köm. S. 36645/685045. Trió ’92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Bókhald_________________________ Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf ogbókhald. Skrifstofan, s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og 684312. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhald og rekstrarráðgjöf. Stað- greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram- töl/kærur. Tölvuvinnsla. Endurskoð- un og rekstarráðgjöf, sími 91-27080. Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraút 54, sími 91-624739. ■ Þjónusta_______________________ Nú er rétti tíminn til að láta þrifa bílinn í öllu þessu salti og slabbi. Bónarar okkar vanda þrifin þar til þú ert sáttur við þau. Bónstöð sem stend- ur undir nafni. Bón Gallerí, Dugguvogi 12, simi 91-812299. Húseigendur.Gluggar, hurðir, veggir, parket, loft. Við önnumst alla tré- smíðavinnu, einungis fagmenn vinna verkið. Föst verðtilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. Sími 74601 e.kl. 17. Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefhi. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850.________ Gluggaskipti - hurðaskipti. Húsasmíðameistari getur bætt við sig viðhaldsverkefnum og nýsmíði. Upplýsingar í síma 91-652464 e.kl. 19. Málarameistari getur bætt við sig verkefrium fyrir jólin. Alhliða máln- ingarvinna sem og sandspörtlun. Vönduð vinnubrögð. Sími 91-641304. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Tökum að okkur alia trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Visa og Euro. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. Tveir vanir smiðir geta bætt við verkum, úti sem inni. Uppl. í símum 91-620130, 91-43041 eða boðsími 984-59775. ■ Ökukermsla Ökukennarafétag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. Snorri BjEu-nason, Corolla 1600 GLi 4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera, Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs, 984-55565. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- ín bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sigurður Gisiason: Ökukennsla - öku- skóli - kennslubók og æfingaverkefhi, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. ökukennsla á nýjum og liprum Hyundai Pony. Hjálpa við endumýjun. Tímar eftir hentugleikum þínum. Góð grkjör. Visa/Euro. Reynir Karlsson, s. 612016. ökukennsla Ævars Friðrlkssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ■ Inmömmun Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, mikið úrval af ramma- listum, fótórammar, myndir til gjafa. Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340. • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufri karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Ódýrt - ódýrt - ódýrt. Eigum hvítt hilluefhi á frábæru verði, stærðir: br. 30-60 cm x 16 mm, lengd 2,5 m. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 Garðabæ. Sími 91-656300, fax 91-656306.____ Vinnuskúr, ca 30 m1 til sölu, innréttað- ur fyrir mannskap, með skápum, borð- um, stólum, hitakút, raflögn, vatns- lögn o.fl. Uppl. í síma 641105. Byggingakrani til sölu, lyftuhæð 21 m, bóma 25 m, hagstætt verð. Uppl. í síma 641105. Mótatimbur tiul sölu. 800 metrar af 1x6" og 220 metrar af 2x4". Upplýsingar í síma 91-18371. Vibratorar fyrir steypu til sölu og vibra- sleðar (jarðvegsþjöppur), allar stærð- ir, hagstætt verð. Uppl. í síma 641105. ■ Parket_________________________ Parketlagnir. Önnumst allar alhliða parketlagnir, vönduð og ódýr þjón- usta. Láttu fagmanninn um parketið. Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363. Slipun og lökkun á viðargólfum. Viðhald og parketlagnir. Gerum til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 76121 og 683623 ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817._________________________ Trimform tæki með 24 blöðkum, til sölu. Verð 250-300 þús. eftir greiðslu. Uppl. í síma 91-657444. ■ Hetisa • Heilun. Einkatímar, námskeið. .Sími 91-628242. milli kl. 18 og 19. Margrét Valgerðard. reikimeistari. ■ Veisluþjónusta Hvað eru þið að gera hér? Því eru þið. svona grunsamleg? Líkar ykkur ekki við húsið? Björn snitsel, úrvals veislu- þjónusta, Engihjalla 3, 200, Kópavog- ur c/o. Stefán. Úppl. í síma 91-46193. ■ Tilsölu Framleiðum áprentaðar jólasveinahúf- ur, lágmarksp. 50 stk. Pantið tíman- lega. B.Ó., sími 91-677911. Nú er tími fyrir heitan drykk. Fountain- vélarnar bjóða upp á heita drykki all- an sólarhringinn. Úrval af kaffi, kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins það besta. Við höfum einnig allt sem tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð- plastglös, hræripinna. Veitingavörur, Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514. Yfir 35 gerðir af Jaeger og Patons prjónagarni. Nýkomið viscose, silki- mohair og flauelsgam í jólapeysumar. Uppskriftir og frábærar prjóna- kennslubækur. Gamhúsið, Faxafeni 5, s. 688235.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.