Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992. Hollensk kona komst lífs af ur flugslysi sem varö í suðurhluta Víetnams .fyrir rúmri viku, að sögn talsmanns víetnamska ílug- Annette Henriette, 32 ára göm- ul, fannst á litlu sjúkrahúsi i af- og var við ágæta líðan. Hún missti aðeins tvær tennur og var skrámuð á öðru hnénu. „Hún er á sjúkrahúsi núna,“ sagði talsmaður Qugfélagsins við Reuters. Hann sagði að leitar- flokkar heföu fundið flak vélar- innar fyrir nokkrum dögura og staðfest heföi veriö að allir hinir 30 um borð hefðu farist. sérmartröðinaí eigin augum Italska kvikmyndaleikkonan Sophia Loren fór í skoðunarferð um sómölsku dauðaboryina Ba- idoa á sunnudag og sagði að það væri það skelfilegasta sem hún hefði nokkru siruii upplifað. Leikkonan sá hungraö og deyj- andi fólk í borginrú þar sem ein- hver versta hungursneyð á þess- ari' öld hetjar. Fimmtiu manns látast þar úr hungri á degi hverj- um. „Ég hef séð myndir af sveltandi fólki í sjónvarpinu en ég gerði mér aldrei grein fyrir aö aðstæð- ur væru svona óskiljanlegar. Ég hef aldrei upplifaö neitt hræði- legrasagöi Sophia Loren við fréttamenn. Loren hefur verið skipaður sér- stakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna til að vekja athygli á þjáningunum í horni Afríku. Hún er á sex daga ferð um Sóraalíu og Keníu. Breskir tollverðir sögðu í gær að þeir hefðu lagt hald á tuttugu tonn af kannabisefhura um borð í bresku skipi á Norðursjó. Þetta hald á í einu. Andvirði fíkniefn- anna er nálægt sex millörðum íslenskra króna. Sex sjómenn, fimm hollenskir og einn spænskur, voru ákærðir fyrir að eiga efnið og ætla að selja það. Þeir koma fyrir rétt i Hull i Frakkarámóti Frönsk stjómvöld eru harðorð í garð samningsins um verslun meö landbúnaðarvörur sem Evr- ópubandalagið og Bandaríkin gerðu $ín í milli á föstudag en þau ætla þó ekki að beita neitunar- valdi sínu gegn honum að sinni. Pierre Bérégovoy forsætisráð- herra sagði í sjónvarpsviðtali í gær að beita þyrfti önnur lönd EB og Bandaríkin miklum þrýst- ingi vegna málsins. Roland Dum- as utanríkisráðherra var sáttfús- ari og sagði ekki enn ástæðu til að beita neitunarvaldinu þar sem samningurinn væri hluti stærra GATT-samkomulags um tolla og viðskipti og það væri enn töluvert Samningaviöræður um nýtt GATT-samkomuiag sem menn binda vonir við að verði til aö auka versluu og þar með hagvöxt í heiminum haida áfram í Genf. Ecuter ________________________Útlönd Vopnasöluhneyksli 1 Bretlandi: Aðeins 3% trúa orðum ráðherra Ný skoðanakönun í Bretlandi sýn- ir að aðeins 3% aðspurðra trúir aö ráðherrar í ríkisstjóminni segi satt frá þætti stjómarinnar í vopnasölu til fraks skömmu fyrir Persaflóa- stríðið. Málið kemur til umræðu í þinginu í dag og er búist við að sljómarandstaðan saumi mjög að John Major og ráðherrum hans. Major var ráðherra í sljóm Margr- étar Thatcher þegar vopnin vom seld. Hann segist ekki hafa vitað um hvað var að gerast. Þingmenn Verka- mannaflokksins segja það siðleysi á hæsta stigi ef vopn em seld bijáluð- um einræðisherra. Þessum vopunm hafi síðar verið beitt gegn breskum hermönnum þegar herlið var sent á hendur írökum eftir að þeir her- námuKÚVeít. Reuter VÍÐ LÆKKOM ! BYGGINGARKOSTNAÐl Baðker 70 x 170 kr. 9.940. Knarrarvogi 4, Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.