Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1992.
4^
hXskólabíö
SÍMI22140
JERSEY-STÚLKAN
Jami (irrt* l»)Un Ui Urrwmi
LAUGAFtÁS
TILBOÐ A POPPKORNI OG
COCA COLA.
Frumsýning:
LIFANDITENGDUR
Jersey Girl: Mynd sem kemur
skemmtilega á óvart.
Jersey Girl: Stúlkan sem veit
hvaðhún vill.
Jersey Girl: Tekst henni að negla
draumaprinsinn?
Jersey Girl: Gamanmynd fyrir
þig-
Sýnd kl.5, 7,9 og 11.
BOOMERANG
•kirk-k J.C.W. Preview.
kkk Inside Soap.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.15.
FORBOÐIN ÁST
(JU DOU)
kkk Ahrilarík mynd S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
I#
R61MUAYlK
Sýnd kl.5.10,9.10 og 11.10.
Bönnuö börnum Innan 12 ára.
HASKALEIKIR
kkk S.V. MBL. - kk H.K. DV-
FJ. BÍÓLÍNAN.
Sýndkl. 9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
SVOÁJÖRÐU
SEMÁHIMNI
★★★ Mbl. - ★★★ Pressan.
★★★ DV - ★★★ Biólínan.
Sýndkl.7.
Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn
innan 12 ára og ellilffeyrlsþega.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýndki.7.
HREYFIMYNDA -
FÉLAGIÐ
SÝNIR
KALDUR MANI
Sýndkl. 5.15.
Seinnisýning.
Þingmenn eru drepnir í óhugn-
anlegum sprengjuárásum. Þegar
sá grunaði er dreginn fyrir rétt
springur dómarinn.
Sprengjusérfræðingur frá FBI er
fenginn til starfa. Hvar á hann
aðbyija...?
TRYLLIR í HÆSTA GÆÐA-
FLOKKIFYRIR ÞÁSEM
ÞORA...
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 á
RISATJALDI í DOLBY STEREO.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
TÁLBEITAN
Hörkuspennandi tryllir um eit-
urlyfiaheim Los Angeles borgar.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 111 Dolby
stereo.
EITRAÐAIVY
Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum Innan 14 ára.
CCMOAfTIMM
® 19000
Frumsýning:
ÁRÉTTRI
BYLGJULENGD
Hvemig heldur þúaöþaöséaö
taka sjálfur þátt í öllum bíómynd-
unum í sjónvarpinu? Þetta þurfa
Knable-hjónin aö gera og það er
sko ekkert grín að taka þátt í
Rocky eða SUence of the lambs.
MEIRIHÁTTAR FYNDIN MYND
SEM FÆR ÞIG TIL AÐ VELT-
ASTUMAFHLATRI.
Sýndkl.5,7,9og11.
TOMHANKS
ER JIMMY DUGAN.
Onærgætinn, óhollur, ótrúlegur.
GEENA DAVIS ER DOTTIE
HINSON.
Osigrandi, óháð, óviðjafnanleg.
MADofíNAER
„ALLA LEIГ MAE.
Óseðjandi, óalandi,
óforbetranleg.
Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.20.
BITUR MÁNI
★★★★ Bylgjan - ★★★ DV
- kkk Pressan - ★★★ Mbl -
★★★Tíminn.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7.30.
Mlðaverð kr. 500.
16. sýningarmánuðurinn.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
PRINSESSAN
OG DURTARNIR
ISLENSK TAL.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverðkr.500.
LEIKMAÐURINN
★★★★ Pressan - ★★★'/: DV -
kkk V2 Tíminn - kkkk Bíólinan.
Sýnd kl. 5 og 9.
HOMO FABER
Ekki missa af þessari frábæru
mynd.
11. sýningarmánuður.
Sýndkl. 5,7,9og11.
HENRY, nærmynd af
fjöldamorðingja
Sýndkl. 9og11.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
Sviðsljós
Vín fyrir 14 milljónir
Leikarinn Yul Brynner gerði
ýmislegt fleira en aö leika í kvik-
myndum. Eitt af áhugamálum hans
var að safna eðalvínum og þegar
leikarinn féll frá lét hann m.a. eftir
sig dýrmætan vínkjallara.
í byijun næsta mánaðar verða vín-
flöskumar boðnar upp hjá Christie’s í
Lundúnum en vínsérfræðingur þess seg-
ir að þær séu metnar á allt að 14 milljón-
ir íslenskra króna. í safninu kennir
marga grasa og td. átti Brynner nokkra
kassa af Chateau Latour 1961 en hver
flaska er metin á 30 þúsund krónur
a.m.k.
Síðar í desember verður boðin upp
skyrta sem Brynner notaði í „The King
and 1“ en myndin fékk óskarsverðlaunin
1956. Skyrtan, sem er úr silki, er metin
á 120 þúsund krónur.
Yul Brynner safnaði eðalvínum.
Stjörn
!\ý stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan
BINGO!
Hefst kl. 19.30 i kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
ií
Heildarverðmaeti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLUN
.jjrflafötuj^—ji200l0^
Kvikmyndir
■Á4MB
Frumsýning á
stórspennumyndinni
FRIÐHELGIN ROFIN
Kl líl K VI Mklll U IM
Kl SSHti, LI0TCA stoivi:
Sýndkl. 11.15.
Bönnuðlnnan 14 ára.
HINIR VÆGÐARLAUSU
★★*-*A.L.Mbl.
kkkk F.l. Bíólínan.
Sýndkl.9.
FRÍÐAOG DÝRIÐ
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
SYSTRAGERVI
WHOOPI
„Frlða og dýrið" er sannkallaður
gullmoli... eln al bestu myndunum
sem sýndar hafa veriö hér á landi
þetta árið... „Friða og dýrið“ er
ekki aðeins teiknimynd fyrir böm
heldur alla aldurshópa .. .skemmtið
ykkur konunglega á þessari eftir-
minnilegu Disneymynd."
*★★★ A.I. MBL. - ★*★* A.I. MBL.
★★★ S.V. MBL. - kkk S.V. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
rmnnimijjtii.iiiiMiiimiim
Sýnd kl. 5 og 7.
Miöaverð kr. 400.
BfÓHdlll
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Metaðsóknarmyndin
SYSTRAGERVI
WHOOPÍ
KALIFORNIU-
MAÐURINN
Wrilfif THE STONE AGE
MEETS THE ROCK i
Sýndkl. 5,7,9og11.
LYGAKVENDIÐ
★★★ S.V. MBL. - kkk S.V. MBL.
Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg,
Maggle Smlth, Bill Nunn og Harvey
Keltel.
Framlelðandl: Scotf Rubln (Flalllne,
Addams Family).
Leikstjðrl: Emilé Ardollno (Dirty
Danclng).
Sýndkl. 5,7,9og11.
BLÓÐSUGUBANINN
BUFFY
Sýnd kl.S, 7,9og11.
vlitiwn
V4< A
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýning:
BLADE RUNNER
i.:, ; ,
:/: sms *iS
O"' i- . "
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
rn 111111 ii11111111111
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
FRÍÐAOG DÝRIÐ
Leikstiórinn Ridley Scott hefúr
nú gert sérstaka útgáfu af hinum
frábæraframtíðarþriller, „Blade
Runner".
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
i. n ■ i i . i ....... '
kkkk A.I. MBL. - kkkk A.I. MBL.
Hér er á ferðinni vinsælasta og
besta teiknimynd Disneys frá
upphafi.
Þetta er mynd sem er nú sýnd
um ailan heim við metaðsókn.
Fríöa og dýrið er í senn fyndin,
spennandi og stórkostlega vel
gerð mynd sem ailir í fjölskyld-
unniverðaaðsjá!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 (THX.
Mlöaverðkr.400.
X
miiim