Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Peningamarkaðui INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÖVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema ísl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 0-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5-6 Landsb. ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. £ 4,5-5,5 Búnaðarb. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-8,2 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. ViðskskDréf1 kaupgengi Allir ClTLAN verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. AFORDALAN i.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,25 Landsb. $ 5,9-6,5 Sparisj. £ 9,0-10,0 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnœöislán 49 Ufeyrissjóöslán 5.9 Dráttsrvextir t8,B MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvemberl 2,3% Verölryggð lán nóvember 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala i nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitala í október 161,4 stig Launavísitala í nóvember 130,4 stig Launavisitala í október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6396 6513 Einingabréf 2 3477 3494 Einingabréf 3 4184 4261 Skammtimabréf 2,160 2,160 Kjarabréf 4,081 Markbréf 2,229 Tekjubréf 1,471 Skyndibréf 1,873 Sjóðsbréf 1 3,114 3,130 Sjóðsbréf2 1,959 1,979 Sjóðsbréf 3 2,152 2,158 Sjóðsbréf4 1,655 1,672 Sjóðsbréf 5 1,310 1,323 Vaxtarbréf 2,1946 Valbréf 2,0563 Sjóðsbréf 6 540 545 Sjóðsbréf 7 1028 1059 Sjóðsbréf 10 1041 1072 Glitnisbréf islandsbréf 1,347 1,373 Fjóröungsbréf 1,147 1,164 Þingbréf 1,360 1,379 Öndvegisbréf 1,348 1,366 Sýslubréf 1,305 1,323 Reiðubréf 1,320 1,320 Launabréf 1,021 1,036 Heimsbréf 1,050 1,185 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst.tilboð Lokaverö KAUP SALA Eimskip4,15 4,15 4,35 Flugleiöirl ,40 1,40 Olísl ,80 1,80 1,95 Hlutabréfasj.VlB1.04 0,96 1,02 isi. hlutabréfasj.1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð.1,36 1,30 1,36 Marel hf.2,40 •2,20 2,59 Skagstrendingur hf.3,80 3,60 Ármannsfellhf.1,20 1,95 Árneshf.1,85 1,80 Bifreiðaskoðun islands3,40 3,35 Eignfél. AJþýðub.1,15 1,60 Eignfél. Iðnaöarb.1,60 1,40 1,65 Eignfél. Verslb. 1,10 1,44 Grandihf.2,10 1,90 2,40 Haförnin1,00 1,00 Hampiðjan1,05 1,43 Haraldur Böðv.3,10 2,94 Hlutabréfasjóöur Norðurlands 1,04 1,08 islandsbanki hf. 1,49 Isl. útvarpsfél.1,40 Jarðboranirhf.1,87 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf.5,00 4,70 5,00 Samskiphf.1,12 1,12 S.H. Verktakar hf.0,70 0,80 Síldarv., Neskaup.3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf.4,30 4,25 7,00 Skeljungur hf.4,40 4,20 4,50 Softis hf. 6,00 Sæplast3,15 3,15 3,35 Tollvörug.hf.1,35 1,45 Tæknival hf.0,40 0,95 Tölvusamskipti hf.2,50 3,50 Útgeröarfélag Ak.3,68 3,20 3,67 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,50 ’ Við kaup á viðskiptavfxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Útlönd Kviðir siamstvíburanna Ashils og Ashlays eru samvaxnir. Hjörtu þeirra, lifrar og þarmar eru og samvaxin en samt ætia læknar i Höfðaborg í Suður-Afríku að freista þess að skilja þá að eftir helgina. Það verður vandasam- asta aðgerð sem sögur fara af við aðskilnað síamstvibura. Simamynd Reuter Læknar undirbúa vandasaman aðskilnað síamstvíbura: Hjörtu og lifrar eru samvaxin - aðgerðin tekur minnst tíu tíma og er upp á líf og dauða „Augljóslega verður mestur vandi að skilja hjörtun að,“ segir Rowna Cowley, blaðafulltrúi Rauða kross- sjúkrahússins í Höfðaborg í Suður- Afríku, um verkefni sem bíður hóps lækna við sjúkrahúsið. Þangað hafa verið fluttir tæplega mánaðargamlir síamstvíburar frá eyjunni Máritíus í Indlandshafi. Þeir eru vaxnir saman á kviðunum sem er óvenjulegt um síamstvíbura. Þá eru hjörtu þeirra og lifrar samvaxin og einnig þarmamir. Læknar gera sér vonir um að hægt verði að skilja þessi líffæri að þótt engin skil séu á milli þeirra. Hins vegar er um pör af lífiærum að ræða og því hugsan- legt að aðgeröin takist. Tvíburamir heita Ashil og Ashlay Sokeer. Ráðist verður í aðgeröina eftir helgi en læknar segja að þeir muni ekki lifa lengi héðan af verði ekki skilið á milli. Ashlay er talinn sterkari og gera læknarnir sér meiri vonir um að hann lifi en hinn. Mest- ar líkur eru þó á að báðir látist. Taliö er að aðgerðin taki minnst tíu klukkustundir og verður sú vanda- samasta sem sögur fara af við að- skilnað síamstvíbura. Aðgeröinni verður stjómað af sérfræðingunum Sid Cywes og John Odell. Þeim til aðstoðar verður tíu manna lið lækna og hjúkmnarfólks. Móðir tvíburanna er enn á sjúkra- húsi á Máritíus þar sem tvíburamir komu í heiminn. Hún er væntanleg til Höfðaborgar áður en aðgerðin hefSt. Reuter Stefanía prinsessa af Mónakó eignast óskilgetinn son: Rainier af i vill ekki sjá hann litli prinsinn hefur þegar fengið nafoið Louis Stefanía prinsessa af Mónakó ól í fyrradag son sem þegar hefur fengið nafnið Louis. Þetta fyrsta bam henn- ar er fætt utan hjónabands. Litíi prinsinn er því óskilgetinn og ekki velkominn í furstaíjölskylduna ef marka má viðbrögð afa hans, Rain- iers fursta. Hann brá sér úr ríkinu áður en dóttirin varð léttari og'hefur ekki enn, að því er best er vitað, ósk- að henni til hamingju. Faðirinn er Daníel Ducmet, fyrr- um lífvörður Stefaníu og nú fisk- kaupmaður í Marseille í Frakklandi. Rainier hefur ekki getað sætt sig við hann sem mannsefni fyrir dóttmina. Svo er einnig um Albert prins, bróður Stefaníu. Hann hefur ekki heimsótt systur sína enda lítið um væntanlegan mág gefið. Stefanía og Daniel segjast ætla að ganga í hjóna- band áður en langt um líður. Daniel var viðstaddur fæðinguna. Hann á fyrir ársgamlan son. Fæð- ingu Louis var haldið leyndri þar til síðdegis í gær. Blöð í Mónakó vissu að Stefanía var farin á fæðingar- deildina á sjúkrahúsi sem kennt er við Grace móður hennar. Þegar gengið var á talsmann íjölskyldunn- ar í gær staðfesti hann aö Stefarúa væriorðinléttari. Reuter Stefanía prinsessa hefur eiganst prinsinn Louis. Eldurihn 1 Vínarborg: Upptökin rakin til viðgerðarvinnu Útilokað er talið að kveikt hafi ver- iö í Hofburg-höllinni í Vínarborg en hluti hennar stórskemmdist í eldi í gær. Lögreglan hallast helst að því að upptök eldsins megi rekja til við- gerðarvinnu í þeim hluta hallarinnar sem kallaður er Redoutensaal. Mikill íjöldi slökkviliösmanna barðist við eldinn í gær og tókst að ráða niðurlögum hans þegar komið var fram á dag. Mikil verðmæti í listaverkum voru í hættu um tíma en þeim var öllum bjargað. Reuter Valdarán mis- tókstíVenesúela í gær gerðu menn úr Iandher og flugher Venesúela tilraun til aö ræna völdum í landinu og hrekja Carlos Andres Perez for- seta úr embætti. Aðeins hluti hersins stóð aö uppreistúnni og var hún bæld niður af mönnum hliðhollum forsetanum. Hart var um tíma barist nærri forsetahölHnni í höfuðborginni Caracas. Mannfall varð í Höi beggja en undir kvöld gáfust upp- reisnarmenn upp. Þetta er önnur valdaránstilraunin í Venesúela á árinu. Reuter irarhafnalögum umfóstureyðingar írar höfnuðu í þjóðaratkvæða- greiðslu lögum sem áttu að heinúla fóstureyðingar í undantekningartíl- vikum. Kaþólska kirkjan barðist hart gegn lögunum og meirihluti íra fór að hennar ráðum. Tveir þriðju kjósenda voru á móti nýju lögunum. Hins vegar hlutu til- lögur um rétt kvenna th að láta eyða fóstri utanlands og um að uppfræða þær um þann möguleika stuðning meirihluta kjósenda. Þjóðarat- kvæðagreiðslan var á miðvikudag- inn um leið og kosið var til þings. Reuter Jarðskjátftiskók LosAngeles Ahsterkur jarðskjálfti reið yfir Los Angeles og nágremii um klukkan sextán að íslenskum tíma í gær. Skjálftinn mældist 5,1 stig á Richter og voru upptök hans um 80 kílóroetra fyrir aust- an borgina, nærri Stórabjamar- vatni. Þar eru vinsæl skíðasvæði en ekki er vitað til að nokkur hafi látið lífið. Háhýsi í Los Angeles nötruðu í skjálílanum og í kjölfarið«fylgdu nokkrir eftirskjálftar sem mæld- ust allt aö fiórum á Richter. Skjálftans varðvarlá stórusvæði og fannst m.a. í San Diego. Um tíma greip um sig ótti við að stóri skjálftinn, sem jarðfræð- ingar vænta á hverri stundu á þessu svæði, væri aö ríða yfir. Fljótlega varð þó hóst að svo var ekki. J arðfræðingar lita á skjálft- ann nú sem eftirhreylur af mun öflugri skjálfta sem varö á þessu svæði í sumar. Mikih órói hefur verið í jarð- skorpumú í Kaliforniu frá þeim skjálfta og hafa ekki færri en 30 þúsund eftirskjálftar komið fram á mælum. Fólk er því orðið vant þvíaðjörðskjálfi. Rcuter Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21 nóvembér setdust slts 8.443 lonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,045 25,00 25,00 25,00 Keila 0,745 40,00 40,00 40,00 Langa 0,061 56,00 56,00 56,00 Lúða 0,022 355,00 355,00 355,00 Lýsa 0,544 19,00 19,00 19,00 Steinbítur 0,481 76,00 76,00 76,00 Þorskur, sl. 1,097 68,92 60,00 84,00 Þorskur, ósl. 1,465 59,86 50,00 86,00 Ufsi 0,125 29,00 29,00 29,00 Ufsi, ósl. 0,113 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 0,266 56,32 56,00 60,00 Ýsa, sl. 0,139 98,80 98,00 101,00 Ýsa, ósl. 3,325 96,01 91,00 109,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 27. nóvsmber seldua alls 10,361 tonn. Ýsa, ósl. 0,489 81,00 81,00 81,00 Blandað 0,018 39,00 39,00 39,00 Þorskur 0,035 87,40 81,00 95,00 Ýsa 1,799 99,06 95,00 105,00 Smáýsa 0,180 50,00 50,00 50,00 Lýsa 0,036 30,00 30,00 30,00 Ýsa, ósl. 6,147 88,58 81,00 112,00 Smáýsa.ósl. 0,580 40,00 40,00 40,00 Smáþorskur, ósl. 0,157 62,00 62,00 62,00 Lýsa, ósl. 0,086 34,83 30,00 35,00 Tindaskata 0,318 5,00 5,00 5,00 Lúða 0,027 320,37 300,00 350,00 Skarkoli 0,034 104,00 104,00 104,00 Þorskur, ósl. 0,446 88,27 80,00 90,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27. nóvember seldust alls 121,453 tonn Þorskur, sl. 0,253 101,35 100,00 102,00 Ufsi, sl. 0,189 46,00 46,00 46,00 Þorskur, ósl. 60,445 95,72 70,00 115,00 Ýsa, ósi. 38,314 98,26 50,00 113,00 Ufsi, ósl. 1,920 34,45 20,00 37,00 Lýsa 0,500 21,40 19,00 22,00 Karfi 3,048 66,43 66,00 67,00 Langa 3,450 69,33 65,00 79,00 Keila 7,850 39,60 38,00 41,00 Steinbítur 0,300 100,00 100,00 100,00 Skata 0,150 136,00 136,00 136,00 Háfur 0,250 16,00 16,00 16,00 Lúða - 0,248 469,35 140,00 615,00 Skarkoli 0,029 66,00 66,00 66,00 Annar flatfiskur 0,015 10,00 10,00 10,00 Svartfugl 0,030 50,00 50,00 50,00 Undirmálsþ. 4,200 67,51 41,00 75,00 Undirmálsýsa 0,252 68,00 58,00 58,00 Fiskmarkaður Akraness 27. nóvDmber scldust alls 3.603 tonn. Keila 0,029 20,00 20,00 20,00 Langa 0.050 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 2,420 55,19 61,00 75,00 Undirmálsf. 0,566 52,25 25,00 67,00 Ýsa, ósl. 0,531 90,37 85,00 92,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. nóvemlxir seldust ells 3.405 tonn. Gellur 0,219 219,10 150,00 255,00 Karfi 0,039 32,00 32,00 32,00 Keila 0,091 27,00 27,00 27,00 Langa 0,178 57,00 57,00 57,00 Lúða 0,026 260,00 260,00 260,00 Steinbítur 0,186 80,00 80,00 80,00 Undirmálsfiskur 2,283 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 0,386 107,73 104,00 109,00 27% nóvember seldust alls 11,8t0 tonn. Þorskur, sl. 7,657 102,40 97,00 115,00 Keila.sl. 0,050 35,00 35,00 35,00 Ýsa, sl. 4,103 106,55 97,00 113,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27. nóvember seldust ells 9,607 tonn. Þorskur, sl. 1,300 88,84 75,00 93,00 Þorskur, ósl. 4,900 88,93 87,00 92,00 Undirmþ., sl. 0,300 75,33 64,00 81,00 Undirmþ.,ósl. 0,360 66,00 66,00 66,00 Ýsa, sl. 0,690 108,78 30,00 115,00 Ýsa.ósl. 1,250 92,88 90,00 97,00 Ufsi, sl. 0,400 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 0,051 71,00 71,00 71,00 Langa, ósl. 0,200 63,00 63.00 63,00 Keila, sl. 0,106 32,00 32,00 32,00 Steinbítur, sl. 0,022 44,00 44,00 44,00 Skötuselur, sl. 0,010 100,00 100,00 100,00 Lúða.sl. 0,018 140,00 140,00 140,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.