Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Sunnudagur 29. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.30 Meistaragolf. Sýndar veróa myndir frá heimsbikarmótinu sem fram fór í Madrid í byrjun mánaðar- ins. Tveir kylfingar frá hverri þjóö kepptu á mótinu og gilti saman- lagður árangur þeirra. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson og Páll Ketilsson. 14.35 Ástir skáldsins (Dichterliebe). Barítonsöngvarinn Hermann Prey syngur lög Roberts Schumanns vió Ijóðaflokkinn Ástir skáldsins eftir Heinrich Heine. Leonard Hok- anson leikur undir á píanó. 15.10 Heimavanur í óbyggðum (At Home in the Wild). Heimildamynd um dýralíf í óbyggðum 'Afríku. Þýðandi og þulur: Matthías Krist- lansen. 16.10 Tré og list. Stólasmiðurinn. Þáttur þessi er framlag Dana til norrænn- ar þáttaraðar um tré og notkun þeirra á Norðurlöndum. Hér er sagt frá húsgagnahönnuðinum Hans J. Wegner sem frægur er orðinn fyrir stóla sína. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 16.50 öldin okkar (4:9.) Blekkingarnar miklu (Notresicle). Franskur heim- ildamyndaflokkur um helstu við- burði aldarinnar. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Árni Magnússon. 17.50 Sunnudagshugvekja. Hjalti Hugason lektor flytur. 18.00 Stundin okkar. Það verður sungið mikið í þættinum að þessu sinni. Amman í Brúðubílnum tekur lagið meó börnunum í Hálsaborg, börn- in í Langholti syngja lag sem þau hafa sjálf gert texta við og Bergþór Pálsson syngur lag við kvæói Jó- hannesar úr Kotlum um Ingu Dóru. Umsjón: Helga Steffensen. Upp- tökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Brúðurnar í speglinum (3:9.) (Dockorna i spegeln). Sænskur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri, byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið.) 18.55 Táknmálsfréttir. Framhald. Sunnudagur 29. nóvember 1992. Framhald. 19.00 Bölvun haugbúans (3:5.) (The Curse of the Viking Grave.) Aðal- hlutverk: Nicholas Shields, Evan Tlesla Adams og Michelle St. John. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 19.30 Auðlegö og ástríður (The Pow- er, the Passion). Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Vínarblóð (10:12) (The Strauss Dynasty). Myndaflokkur sem aust- urríska sjónvarpið hefur gert um sögu Straussættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.30 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.40 Mannlif i Reykjadal. Reykdæla- hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu lætur ekki mikið yfir sér, umgirtur náttúruperlum eins og Goðafossi og Mývatnssveit. En hann leynir á sér. Þar er rótgróinn landbúnaður og vaxandi þéttbýli við mennta- setrið á Laugum. Atvinnuleysi er nær óþekkt í hreppnum. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. 22.30 Jóhann Jónsson. Heimildamynd um skáldið Jóhann Jónsson sem var uppi á árunum 1896 til 1932. Myndin var tekin upp í Ólafsvík, Reykjavík og Leipzig, og í henni er reynt að varpa Ijósi á listamanns- feril og einkalíf Jóhanns, bæði hér heima og I Þýskalandi Weimarlyö- veldisins. Umsjón: Ingi Bogi Boga- son. Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson. Áður á dagskrá 1. des- ember 1991. 23.20 Sögumenn. (Many Voices, One World.) Verney February frá Suð- ur-Afríku segir söguna um hæn- una og krókódílinn. Þýðandi: Guð- rún Arnalds. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Regnboga-Birta. 9.20 össi og Ylfa. 9.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Blaðasnáparnir. 12.00 Fjölleikahús. 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). Fróð- legur og skemmtilegur þáttur þar sem fjallað er um „hina hliðina" á bandarísku úrvalsdeildinni og spjallað við liösmenn hennar. 13.25 ítalski boltinn. Vátryggingafélag islands og Stöð 2 bjóða upp á beina útsendingu frá leik í fyrstu deild ítalska boltans. 15.15 Stöðvar 2 deildin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist meó gangi mála í islandsmótinu í handbolta. 15.45 NBA körfuboltinn. Fylgst með; leik í Bandarísku úrvalsdeildinni, Chicago Bulls og L.A. Lakers. 17.00 Listamannaskálinn. Terry Gill- iam. Hann gat sér fyrst frægöar í kjölfar myndarinnar „Monty Pyt- hon's Flying Circus". 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 AÖeins ein jörð. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 19.19 19.19. 20.00 Klassapiur (Golden Girls). Gam- anmyndaflokkur sem segir frá eld- hressum vinkonum sem búa sam- an. (25:26) 20.30 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá McKenzie og Brac- hman. (17:22) 21.25 í lifsháska (Anything To Survive). Aðalhlutverk: Robert Conrad, Matthew Le Blanc, Ocean Hell- man og Emily Perkins. Leikstjóri: Zale Dalen. 1990. 22.55 Tom Jones og félagar (Tom Jones - The Right Time). Kvenna- gullið Tom Jones tekur á móti góðum gestum í kvöld, þar á með- al Cyndi Lauper. (3:6) 23.25 Ungu byssubófarnir (Young Guns). Kúrekamynd um upp- gangsár Billy the Kid og félaga hans. Hér sjáum við Billy frá öðru sjónarhorni en við eigum að venj- ast. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen, Demot Mulroney og Casey Siemaszko. Leikstjóri: Christopher Cain. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuó börnum. 1.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 13.00 Flokksþing Framsóknarflokksins - bein útsending. Bein útsending frá flokksþingi Framsóknarflokksins frá Hótel Sögu. 17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa. í þess- um þáttum verður litið á Hafnar- fjaröarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtið. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Reynt verður að skyggnast á bak við hinar hefð- bundnu fréttir og gefa ítarlega og raunsanna mynd af lífi fólksins í sveitarfélaginu í dag og sýndar verða gamlar myndir til saman- burðar. I fyrsta þættinum verður sérstaklega fjallað um ferðamál og mögulega uppbyggingu í þeim málaflokki. Hafnfirsk sjónvarps- syrpa er ómissandi fyrir Hafnfirð- inga sem vilja kynnast bænum sín- um nánar og þá sem hafa áhuga á að sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hafnarfirði. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. (1:7) 18:00 Dýralíf (Wild South) Margverð- launaðir náttúrulífsþættir sem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annar staðar á jörð- inni. 19:00 Dagskrárlok Rás FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur séra Þorbergur Kristjánsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Dagbók glataðrar konu. Dagskrá um þýskar bókmenntir aldamót- anna, seinni þáttur. Umsjón: Einar Heimisson. Lesari ásamt umsjón- armanni: Vilborg Halldórsdóttir. 15.00 Veraldleg tónlist miðalda og endurreisnartímans. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Áður útvarpað 28. mars sl. Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttlr. 16.05 Kjarni málsins - handavinna. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 „Aldrei fór ég suöur. ... Flétta eftir Bergljótu Baldursdóttur. Tækni- og hljóöstjórn: Hreinn Valdimarsson. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Trlós Reykjavíkur í Hafnarborg 24. maí sl. Á efnisskránni: - Sextett nr. 1 í B-dúr fyrir tvær fiölur, tvær vlólur og tvö selló eftir Johannes Brahms. Sigrún Eövaldsdóttir og Roland Hartwell leika á fiðlur, Guöný Guömundsdóttir og Grah- am Tagg á víólur og Michael Ru- diakov og Bryndís Halla Gylfadótt- ir á selló. Umsjón: Tómas Tómas- son. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 „Lllja“ Eysteins Ásgrímssonar. Gunnar Eyjólfsson flytur. Inn- gangsorð: Heimir Steinsson. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Tónlist. Verk fyrir selló og pianó eftir Franz Liszt og Frederik Chop in. Henrik Brendstrupog Catherine Edwards leika. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudágs kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höföl. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veóurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 fytorguntónar. 9.00 Ólafur Már Guömundsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 13.00 Pálmi Guömundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseft- irmiðdegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Brú- ar bilið fram að fréttum með góðri tónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnu- dagskvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Þægileg tónlist á sunnudags- kvöldi. 1.00 Þráinn Steinsson með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Natan Haröarson. 14.00 Samkoma - Orð lífsins kristilegt starf. 16.30 Samkoma - Krossinn. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Kvöldfréttir. 24.00 Dagskrárlok. FM#957 9.00 Þátturinn þinn með Steinari Vlktorssynl.Róleg og rómantísk lög. 12.00 Endurteklð viðtalúr morgunþætt- inum i bltið. 13.00 Tímavélln með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vlnsældalisti islands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt 5.00 Ókynnt morguntónlist. FM^KK) AÐALSTÖÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíödegi. 18.00 Blönduö tónlist. 21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóö. Haraldur Árni Har- aldsson. Klassísk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifia. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppiö. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 23.00 Ljúf tónlist í helgarlok. Bylgjan - ísagörður 9.00 Gunni og Bjöggi - endurtekið frá gærkvöldi. 11.00 Danshornið - Sveinn O.P. 12.00 Ljómandi laugardagur á sunnu- degi - Bjarni Dagur Jónsson. 15.00 Helgarrokk - Þórður Þórðar og Davíð Steinsson. 17.00 Fréttavikan - Hallgrímur Thor- steins, frá hádegi á Bylgjunni. 18.00 Tónlist aö hætti hússins. Um sjöleytið verður „dinnertónlist". 19.30 Fréttir. 20.00 Kristján Geir Þorláksson. 22.30 Rabbað aö kvöldi til, kl. 23-23.45 Guðrún Jóns. Viðmæl- andi. Hafþór Brimi Sævarsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar SóCin jm 100.6 10.00 Helgi Már spilar ókynnta sunnu- dagstónlist. 13.00 Friðleifur Friðbertsson. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Friö- leifsson. 19.00 Hilmar. 21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Stefán Arngrímsson. 1.00 Næturdagskrá. 6** 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.30 World Tomorrow. 12.00 Lost in Space. 13.00 Breski vinsældarlistinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Hotel. 17.00 Hart to Hart. 18.00 Growing Pains. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. 20.00 Star Trek: 25th Anniversary Special. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Entertainment Tonight. EUROSPORT ■k ,★ 8.00 Tröppuerobikk. 8.30 Live Skiing: Men’s World Cup. 10.00 Trans World Sport Magazine. 11.00 Euroscore Magazine. 12.00 Hnefaleikar. 13.00 Flgure- Skating. 14.30 Live Tennis: ATP Tour Johann- esburg. 17.00 Llve Skiing. 17.30 Athletics IAAF Cross- Country International Meeting, France. 19.30 Live Skilng. 20 00 Euroscore Magazine. 21.00 Tennis: ATP Tour Johannes- burg 23.00 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. SCR E ENSPOfíT 24.00 VisaTalhalyoMasters, Japan. 2.00 PBA Bowling. 3.00 Kvennakeiia. 4.00 Go. 5.00 Thai Klck Box. 6.20 NFL- síðasta vika. 6.50 Brasiliskur fótbolti. 9.00 Matchroom Pro Box. 11.00 Notre Dame College Football. 13.00 Snóker. 15.00 Glllette sport pakkinn. 15.30 Pro Kick. 16.30 6 Day Cycling 1992/3. 17.30 Revs. 18.00 Körfubolti. Bein útsending úr bundesligunni. 20.00 Knatt8pyrna. 22.00 FIA European Rallycross 1992. 23.00 PBA Keila. 24.00 Kvennablak. 1.00 Dagskrárlok. Eddie Barton stofnar sjálfum sér og börnunum i mikla hættu. Stöð2kl. 21.25: f lífsháska Kvikmyndin I lífsháska er byggð á sannri sögu um hetjulega baráttu föður og þriggja barna hans í bítandi kulda í miskunnarlausri náttúru óbyggða Alaska. Þrátt fyrir slæma veðurspá leggur Eddie Barton upp í siglingu á seglskútu með börnunum sínum og fyrr en varir eru þau í miðju stormsins. Skútan strandar á eyðilegri strönd í Norður- Alaska. Köld, blaut og án nokkurs búnaðar verða þau að leggja út á snævi þakta auðnina í veikri von um að ná til mannabyggða. Yngri bömin tvö gefast fljótlega upp á göngmmi og Eddie verður að taka ákvörðim sem kann að kosta þau lífið. Rás 1 kl. 17.00: Þeir sem eru öðruvísi sínu. Sumir voru góðir við verða stundum fyrir að- hann en öðrum stóð ógn af kasti. „Við erum bara honum. Þegar verst lét var svona,“ segir ættingi hann pyntaður. Yfirvöld i þroskahefts drengs sem var ■ plássinu vildu senda hann þorpsfiflið í litlu sjávar- suður en fjölskyldan mátti plássi úti á landi. Þorpsfíflið ekki af lionum sjá. Hann er eins og skemmtikraftur í vildi sjálfur vera á bryggj- plássinu. Hann er trúður unni og fylgjast með sjó- sem lyför öllum upp þegar mönnunum. aflinn bregst. í þættinum koma fram í þættinum Aldrei fór ég ólik sjónarmiö yfirvalda og suður segir frá þroskaheft- fjölskyldu þessa þroska- um dreng sem gegndi þessu hefta pilts. Og hann sjálfur, hlutverki í fæðingarplássi hvað finnst honum? Árið 1929 skall kreppan mikla á í Bandarikjunum og breiddist óðlluga út um heiminn. Sjónvarpið kl. 16.50: Öldin okkar Franski heimildarmynda- flokkurinn Öldin okkar hef- ur vakið verðskuldaða at- hygli enda getur þar að líta fágætt myndefni af merkis- fólki og viðburðum aldar- innar. Nú er komið að því að fjalla um tímabilið frá 1928 til 1939 og nefnist þátt- urinn Blekkingamar miklu. Fasistar brutust til valda á Ítalíu, nasistar í Þýskalandi og alræðisstjómir hvar- vetna fegraðu gjörðir sínar með pólitískan áróður aö vopni. Af öðrum atburðum þessa áratugar má nefna að Hindenburgloftskipið sprakk, Jesse Owens vann glæsta sigra á ólympíuleik- unum í Berlín 1936, Marlene Dietrich skaust upp á stjömuhimininn í Bláa englinum og loks má geta þess að á þessum árum varð sjónvarpstæknin til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.