Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Peningamarkaðnr INNLANSVEXTIR (%) hæst innlan överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparísj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnaeðisspam. 5-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5-8 Landsb. iECU 8,5-9,6 Sparisj. Obunonir sérkjarareikn. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,5 Sparisj. £ 4,5-5 Búnaðarb. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,5 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTlAN OVERÐTRYGGÐ Alm.vlx. (fon/.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)' kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VER0TRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Undsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,25-7,0 Landsb. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11,2-11,25 Sparisj. Húsnæöislán 4,9 tifoyrissjóöslén g_9 Oráttarvextir 19% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabtéf nóvember12.4% Vefötryggö lán nóvember 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóvember 3237 stig * Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitaladesember 189,2 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Framfasrsluvísitala í október 161,4 stig Launavlsitala í nóvember 130,4 stig Launavísitala I október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6411 6528 Einíngabréf 2 3486 3503 Einingabréf3 4192 4269 Skammtimabréf 2,166 2,166 Kjarabréf 4,105 Markbréf 2,234 Tekjubréf 1,475 Skyndibréf 1,876 Sjððsbréf 1 3,120 3,136 Sjóðsbréf 2 1,928 1,947 Sjóðsbréf 3 2,154 2,160 Sjóðsbréf4 1,635 1,651 Sjóðsbréf 5 1,315 1,328 Vaxtarbréf 2,1986 Valbréf 2,0608 Sjóðsbréf6 552 558 Sjóösbréf 7 1082 1114 Sjóðsbréf 10 1030 1064 Glitnisbréf Islandsbréf 1,351 1,376 Fjórðungsbréf 1,150 1,167 Þingbréf 1,364 1,382 Öndvegisbréf 1,351 1,369 Sýslubréf 1,306 1,325 Reiðubréf 1,323 1,323 Launabréf 1,024 1,039 Heimsbréf 1,178 1,214 HLUTABRÉF Sðlu- og kaupgengl é Veröbréfaþingl íslands: Hagsl. Ulboö Loka verð KAUP SALA Eimskip 4,11 4,11 4,20 Flugleiðir 1,40 1,55 Olís '1,80 1,95 Hlutabréfasj. VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35 Marel hf. 2,40 2,45 2,60 Skagstrendingur hf. 3,80 3,55 Þormóöur rammi hf. Ármannsfell hf. 1,20 Ámeshf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,55 Eignfél. Iðnaðarb. 1,54 1,50 1,70 Eignfél. Verslb. 1,10 1,15 1,43 Faxamarkaöurinn hf. Grandi hf. 2,40 2,05 2,40 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,05 1,35 1,60 Haraldur Böðv. 3,10 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08 1,05 1,08 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 5,00 4,60 5,00 Samskiphf. 1,12 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 7,00 Skeljungurhf. 4,20 4,25 4,50 Softishf. Sæplast 2,80 2,80 3,20 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,44 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 2,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,68 3,20 3,62 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti____________________________pv Jötunn hf. hyggst loka bifreiðadeildinni: Tekur Ingvar Helgason við GM? - Fiatumboðinu lokað. Fólksbílaumboðin verða senn 11 Jötunn hf. hefur, eins og kunnugt er, átt í miklum rekstarerfiðleikum og í lok nóvember var 59 af 80 starfs- mönnum fyrirtækisins sagt upp störfum. Mikil endurskipulagning stendur fyrir dyrum í fyrirtækinu og einn þáttur í henni mun vera sá aö hætta rekstri bifreiðadeildar, samkvæmt heimildum DV. Veruleg- ur samdráttur hefur verið á flestum sviöum hjá fyrirtækinu, sérstaklega í sölu landbúnaðartækja og bifreiða. Undanfarið hefur helstu bifreiðaum- boðunum verið boðið að taka yfir umboðið fyrir General Motors sem hefur verið uppistaðan í bifreiðasölu fyrirtækisins. Samkvæmt heimild- um DV er Ingvar Helgason hf. nú að skoða möguleikann á að taka yfir umboðið. Undir GM samsteypuna falla merki eins og Chevrolet, Opel, GMC, Oldsmobile og Isuzu. Nokkrar efasemdir munu vera um hversu gott umboðið er því sala á þeim tegundum sem undir GM sam- steypuna faUa hefur snarminnkað síðustu árin hérlendis. Nú er staðan sú að Jötunn hefur ekki nema um 2% markaðshlutdeild í sölu nýrra bíla. Frekari breytinga er að vænta á bílamarkaðinum því að í síðustu viku var ítalska verslunarfélaginu, sem hefur heft umboð fyrir Fiat bif- reiðar, lokað. Viðræður eru í gangi um sölu umboðsins og ljóst þykir að eitthvert af stóru bílaumboðunum mun taka við. Gangi það eftir og Jöt- unn hættir líka hefur fólksbílaum- boðum fækkað niður í 11. Árið 1984 voruþauhinsvegarl8. -Ari Sjóöir Skandia: Fyrragengi náðeftirtvöár Fyrstu fjórar vikumar eftir að sjóð- ir Skandia voru opnaðir aftur til inn- lausnar hækkaði gengi hlutdeildar- sjóðanna um 2% að meðaltali að sögn Brynhildar Sverrisdóttur, forstöðu- manns sjóðanna. Þetta þýðir 25 til 30% raunávöxtun á ári. Brynhildur sagði að ef hækkunin yrði þessi á mánuði hverjum þyrfti tvö ár til að ná fyrra gengi sjóðanna en sem kunnugt er var gengi þeirra fellt að meðaltali um 30 prósent. Hún bjóst þó viö að gengið hækkaði hrað- ar. Brynhildur sagði að ekki verði byrjað að selja ný skírteini fyrr en eftiráramót. -Ari Olíuverð í Rotterdam hefur lækkað verulega undanfarið. Verð á blý- lausu bensíni hefur lækkað um 20 dollara tonnið frá því í september eins og sést á grafinu. Síðustu vik- una hefur verðið lækkað um 10 doll- ara. Eurocard hækkarekki þjónustugjaldið „Við höfum ekki tekiö ákvörðun um að hækka þjónustugjöldin við þá sem ekki nota rafræna búnaðinn. Við ætlum ekki að taka þátt í þessum leik,“ segir Gunnar Bæringsson, for- stjóri Eurocard á íslandi. Visa Island hefur ákveðið að hækka þjónustu- gjöld aUt að tvöfalt hjá þeim fyrir- tækjum sem ekki hafa rafrænan búnað eða svokailað Posa-kerfi. „Við lítum þannig á að þegar kaup- maðurinn sér hag í að nota kerfið þá geri hann það,“ segir Gunnar. -Ari Svo gæti farið að Ingvar Helgason hf. taki við GM-umboðinu. „Ég tel að hagnaður okkar gæti orðið umtalsverður ef sæmilega tekst til en það kostar mikla vinnu og mikiar breytingar í hugsun,“ sagði Þröstur Ólafsson, aðstoðar- maður utanríkisráðherra, á haust- fundi útflutningsráðs á Hótel Sögu í gær en í erindi sínu leitaðist hann viö að svara spumingunni: „Á að stofna fríverslunarsvæði á ís- landi?“ Þröstur sagöi að míðaö við núver- andi stöðu væri hægt að áætla að framkvæmdir gætu hafist fyrir mitt næsta ár ef allt gengi upp. Á fundinum var lögð fram skoö- anakönnun þar sem meðal annars kom fram að af þeim sem tóku af- stööu voru 53% hlynntir þvi aö er- iendum aðilum væri boðin aðstaða til atvinnurekstrar á toll- og skatt- lausu svæði, frííðnaðarsvaiði. -Ari Verðbréfaþing Islands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverö Hæsta kaupverö Auökenni Kr. Vextir Auðkenni Kr. Vextir SPRÍK85/2A') 424,33 7,90 HÚSBR89/1 118.06 . 8,1 SPRÍK86/1A3 ‘) 377,39 7,90 HÚSBR89/1 Ú) SPRÍK86/1A4') HÚSBR90/1 103,78 8,1 SPRÍK86/1A6') 458,19 8,00 HÚSBR90/1 Ú) SPRÍK86/2A4 *) 351,44 7,90 HÚSBR90/2 104,46 8,1 SPRÍK86/2A6") 362,18 8,00 HÚSBR90/2 Ú) SPRÍK87/1A2') 298,87 7,90 HÚSBR91/1 102,03 8,1 SPRÍK87/2A6 266,43 7,90 HÚSBR91 /1 Ú) SPRÍK88/2D5 198,31 7,90 HÚSBR91/2 96,85 8,1 SPRÍK88/2D8 188,90 7,90 HÚSBR91/3 90,45 8,1 SPRÍK88/3D5 189,84 7,90 HÚSBR91/3 Ú) SPRÍK88/3D8 182,52 7,90 HÚSBR92/1 90,06 7,95 SPRÍK89/1A 152,22 7,90 HÚSBR92/2 88,25 7,95 SPRÍK89/1D5 182,71 7,90 HÚSBR92/3 85,12 7,95 SPRÍK89/1D8 175,51 7,90 SPRIK75/1 22467,58 7,90 SPRÍK89/2A10 117,51 7,90 SPRÍK75/2 16881,30 7,90 SPRÍK89/2D5 150,68 7,90 SPRÍK76/1 15947,93 7,90 SPRÍK89/2D8 142,86 7,90 SPRÍK76/2 12133,16 7,90 SPRÍK90/1D5 132,77 7,90 SPRÍK77/1 11144,84 7,90 SPRÍK90/2D10 108,76 7,90 SPRÍK77/2 9146,06 7,90 SPRÍK91/1D5 114,96 7,90 SPRÍK78/1 7556,62 7,90 SPRÍK92/1D5 98,97 7,90 SPRÍK78/2 5843,07 7,90 SPRÍK92/1D10 89,00 7,90 SPRÍK79/1 5036,56 7,90 RBRÍK1112/92 99,59 9,15 SPRÍK79/2 3804,00 7,90 RBRÍK3012/92 99,12 9,25 SPRÍK80/1 3183,37 7,90 RBRÍK2901 /93 SPRÍK80/2 2448,38 7,90 RBRÍK2602/93 SPRÍK81/1 2065,70 7,90 RBRÍK3103/93 SPRÍK81/2 1491,58 7,90 RBRÍK3004/93 95,71 10,65 SPRÍK82/1 1438,20 7,90 RVRÍKO502/93 98,25 9,35 SPRÍK82/2 1050,55 7,90 RVRÍK1902/93 97,90 9,40 SPRÍK83/1 835,58 7,90 SPRÍK83/2 562,13 7,90 SPRÍK84/1 586,54 7,90 SPRÍK84/2 ’) 661,62 8,00 SPRÍK84/3') 640,30 8,00 SPRÍK85/1A-) 547,51 7,90 SPRÍK85/1B ’) 329,17 7,90 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 30.11. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf., Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö- stöð rikisverðbréfa. Fiskmarkaðintir 8. dewnitw! sekiust ahi 23.038 töin. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandaö 0,109 32,00 32,00 32,00 Gellur 0,065 250,00 250,00 250,00 Hnísa 0,110 28,55 25,00 31,00 Keila 0,318 52,48 52,00 55,00 Kinnar 0,074 39,46 30,00 50,00 Langa 0,623 69,47 54,00 71,00 Lúða 0,454 203,69 100,00 500,00 Lýsa 0,704 36,62 36,00 38,00 Skarkoli 0,886 104,94 104,00 130,00 Steinbítur 0,722 94,00 94,00 94,00 Steinbítur, ósl. 0,025 124,00 124,00 124,00 Tindabikkja 0,108 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 0,016 82,00 82,00 82,00 Þorskur, ósl. 2,087 89,33 80,00 92,00 Undirmálsf. 0,630 70,77 70,00 72,00 Ýsa, sl. 10,750 101,96 101,00 1 07,00 Ýsuflök 0.079 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 5,273 96,69 89,00 104,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. deswTiber sddust alfe 9,842 Ufsi 0,022 26,00 26,00 26,00 Steinb., ósl. 0,042 72,00 72,00 72,00 Langa, ósl. 0,024 40,00 40,00 40,00 Bland., ósl. 0,012 20,00 20,00 20,00 Ýsa, ósl. 0,129 88,00 88,00 88,00 Smáýsa, ósl. 0,180 50,00 50,00 50,00 Smáþorskur, ósl. 0,098 69,00 69,00 69,00 Lýsa, ósl. 0,281 125,58 85,00 1 39,00 Ýsa 0,663 125,58 85,00 139,00 Smáþorskur 0,167 82,00 82,00 82,00 Langa 0,197 65,00 65,00 65,00 Keila 1,160 61,00 61,00 61,00 Blandað 0,020 20,00 20,00 20,00 Tindaskata 0,349 10,00 10,00 10,00 Þorskur, ósl. 1,310 88,68 85,00 100,00 Skarkoli 0,096 115,86 96,00 125,00 Keila, ósl. 0,052 40,00 40,00 40,00 Ýsa, ósl. 4,777 98,31 90,00 108,00 Ufsi.ósl. 0,237 26,00 26,00 26,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. ÖeSember seldusl alls 57,093 torin. Þorskur, sl. 3,788 111,91 92,00 123,00 Ýsa, sl. 0,764 118,70 69,00 122,00 Ufsi, sl. 11,621 42,87 40,00 44,00 Þorskur, ósl. 3,986 69,52 67,00 70,00 Ýsa, ósl. 5,251 118,29 109,00 121,00 Karfi 3,986 69,52 67,00 70,00 Langa 1,503 66,54 66,00 70,00 Blálanga 6,458 76,95 60,00 78,00 Keila 0,310 49,00 49,00 49,00 Steinbítur 0,539 75,10 58,00 77,00 Skötuselur 0,022 387,50 200,00 475,00 Skata 0,046 251,09 105,00 265,00 ósundurliðað 0,013 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,192 442,66 215,00 500,00 Skarkoli 0,010 89,00 89,00 89,00 Undirmálsþ. 0,760 77,97 73,00 79,00 Undirmálsýsa 0,348 70,00 70,00 70,00 Hnísa 0,039 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 8. desember seldust alls 11,388 lonn. Þorskur, sl. 9,243 92,41 50,00 95,00 Ýsa, sl. 0,526 110,62 105,00 113,00 Keila.sl. 0,109 35,00 35,00 35,00 Steinbítur, sl. 0,040 55,00 55,00 55,00 Undirmálsþ.sl. 1,359 71,00 71,00 71,00 Undirmálsýsa, 0,079 54,00 54,00 54,00 Karfi, ósl. 0,029 60,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 8. desember sddust alls 45,177 tonn. Þorskur, sl. 32,470 109,21 107,00 129,00 Ýsa.sl. 2,342 119,50 115,00 122,00 Ufsi, sl. 0,012 10,00 10,00 10,00 Langa.sl. 0,090 70,00 70.00 70,00 Keila, sl. 0,654 60,00 60,00 60,00 Steinbítur, sl. 0.310 80,00 80,00 80,00 Háfur.sl. 0,017 5,00 5,00 5,00 Lúða.sl. 0,080 310,26 295.00 400,00 Skarkoli, sl. 0,263 96,00 96,00 96,00 Undirmálsþ.sl. 1,831 83,52 83,00 87,00 Undirmálsýsa, 0,207 70,00 70,00 70,00 Þorskur.ósl. 5,700 98,38 97,00 107,00 Ýsa, ósl. 0,213 116,00 116,00 116,00 Karfi.ósl. 0,042 67,00 67,00 67,00 Langa, ósl. 0,058 66,00 66,00 66,00 Keila, ósl. 0,989 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, ósl. 0,160 67,00 67,00 67,00 Tindaskata, ósl. 0,402 5,00 5,00 5,00 Lúða, ósl. 0,030 375,00 375,00 376,00 Undirmálsþ. ósl. 0,303 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður Akraness 8. desemhet selduet alls 18,484 tonn. Blandað 0,157 32,00 32,00 32,00 Keila 1,836 52,00 52,00 52.00 Langa 0,208 51,00 51,00 51,00 Lúða 0,140 447,57 345,00 505,00 Lýsa 0,152 36,00 36,00 36,00 Sf.,bland. 0,041 126,00 126,00 126,00 Skarkoli 0,011 130,00 130,00 130,00 Steinbítur, ósl. 0,259 75,00 75,00 75,00 Tindabikkja 0,065 5.00 5,00 5.00 Þorskur, sl. 0,474 75,75 69,00 82,00 Þorskur, ósl. 3,211 89,47 80,00 92,00 Undirmálsf. 4,724 71,23 70,00 72,00 Ýsa.sl. 0,053 107,00 107,00 107,00 Ýsa, ósl. 7,153 97,19 92,00 108,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 8. desember sefdust alls 16,080 tonn. Þorskur, sl. 14,816 117,05 89,00 118,00 Ufsi, sl. 0,231 46,00 46,00 46,00 Langa, sl. 0,235 64,00 64,00 64,00 Keila, sl. 0,033 30,00 30,00 30,00 Ýsa,sl. 0,705 96,74 70.00 112,00 Skötuselur, sl. 0,059 150,00 160,00 150,00 Fiskmarkaður Breiðj 8. desember seldust a!l$ 79,593 ton n. Þorskur, sl. 40,236 112,29 99,00 118,00 Þorskur, ósl. 14,197 102,45 101,00 110,00 Þorskur, sl. 1,500 109,00 109,00 109,00 Undirmálsþ.sl. 3,395 76,00 76,00 76,00 Undirmálsþ.ósl. 1,062 76,00 76,00 76,00 Ýsa, sl. 6,373 118,58 64,00 141,00 Ýsa, ósl. 0,506 102,86 96,00 119,00 Ufsi, ósl. 0,069 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,013 35,00 35,00 36,00 Langa, sl. 0,643 67,00 67,00 67,00 Langa, ósl. 0,090 59,00 59,00 59,00 Keila, ósl. 10,317 43,11 42,00 51,00 Steinbítur, sl. 0,182 80,00 80,00 80,00 Steinbítur, ósl. 0,205 77,46 72,00 80,00 Hlýri, ósl. 0146 72,00 72,00 72,00 Lúða.sl. 0,483 348,77 300,00 415,00 Koli.sl. 0,106 100,00 100,00 100,00 Gellur 0,016 260,00 250,00 260,00 Kinnf.,rl. 0,037 250.00 250,00 250,00 iFiskmarkaður Skagastrandar 8. desembet seldust atte 3.508 tonn. Steinbítur 0,015 99,00 99,00 99,00 Þorskur, sl. 2,509 103,00 103,00 103,00 Undirmálsfiskur 0,924 77,00 77,00 77,00 Ýsa, smá 0,060 60,00 50,00 50,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.