Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 55 Smáauglýsingar Til leigu strax skrifstofu/iðnaðar/lager- húsnæði 120 m2 á 2. hæð, Suðurlands- braut 6. Sími 38640. ■ Atvirma í boði Starfskraftar óskast til að leika jóla- sveina í desember, verða að vera ófeimnir og hressir. Hafið samband við auglþj. DV í s. 632700. H-8415. Ath., öllum umsóknum verður svarað. duglegt fólk óskast til aö selja mjög auðseljanlega þjónustu. Vant fólk sit- ur fyrir. Hafið samband við DV, s. 91-632700. H-8421.___________________ Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Lítil bílaþvottastöð miósvæóis i borginni til sölu. Orugg viðskipti, góð velta. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-8420. Matreiðslumaður óskast á veitinga- staðinn Bjössabar í Vestmannaeyjum, þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-8392. Samtök um byggingu tónlistarhúss óska eftir fólk til að selja jólakort samtak- anna. Góð sölulaun. Uppl. í dag og á morgun í síma 629277. Vantar sölufólk á öllum aldri til að selja vöru á mjög góðu verði í heimahús. Sendum út á land. Góð sölulaun. Upp- lýsingar í síma 91-686439. ■ Atvinna óskast Bifvélavirki utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Margra ára alhliða "reynsla á sviði bifreiða, vinnuvéla og landbún- aðartækja. Algjör reglusemi. Upplýs- ingar í síma 91-77117 eftir kl. 18. 24 ára rafvirki óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hef góða starfs- reynslu á ýmsum sviðum og get unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-658949. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar íyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ráesta íyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvotturo.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 612015. Erum 3 sem erum til i þrifin. Tökum að okkur allt sem hreinsa þarf, íbúð- ir, einbýlishús, stofnanir. Hringdu í s. 654744 og settu inn skilaboð. Lögskráð fyrirtæki tekur að sér þrif í heimahúsum, fyrirtækjum og stofnun- um. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 91-670108. Geymið auglýsinguna. ■ Bamagæsla Dagmamma sem er þroskaþjálfi getur tekið að sér börn eftir áramót. Upplýsingar í síma 91-671989. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál 32 ára framkvæmdastjóri óskar eftir að kynnast konu. Aldur skiptir ekki máli. Nafn og sími sendist í box 8874, 128 Reykjavík, merkt „Ágúst-8385“. ■ Kennsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræöur eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Olaftir Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hrelngerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þrifþjónustan, s. 687679. Heimili, stiga- gangar og fýrirtæki. Teppa- og hús- gagnahreinsun. Gluggaþvottur, þrif húseigna utandyra, sorpgeymsluþrif o.m.fl. Vanir menn. Visa/Euro. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og hónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Hreingerningaþjónustan. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar og teppahreinsun. Vönduð vinna, van- ir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun, einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd efni, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486. Vantar ykkur manneskju í þrif fyrir jólin? Er bæði vandvirk og vön. Uppl. í síma 91-628267 eftir hádegi. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar), og 673000 (Magnús.) Bókanir á jólatrés- skemmtun og áramótafagnaði standa yfir. Okkar þjónustugæði þekkja allir. Aðeins nokkur pláss laus. Bókanir einnig hafnar fyrir þorrablótin í febr., mars. Dísa, leiðandi frá 1976. Jólaböll. 2ja manna hljómsveit annast jólaböll f. fyrirtæki/stofnanir. Útveg- um einnig jólasveina. Örugg þjónusta. S. 12021/13987. Geymið auglýsinguna. Nýkomnir af fjöllunum. Tveir einmana jólasveinar óska eftir félagsskap barna á öllum aldri. Uppl. í síma 91-52580, Jón, og í s. 91-623874, Skapti. ■ Veröbréf Getur einhver fjársterkur aðili hjálpað ungum hjónum með 4 lítil börn um lán vegna tímabundinna fiárhagsörðugl.? Svar sendist DV, merkt „R 8413“. Lifeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000 fyrir. Vinsamlegast leggðu nafn og síma inn á DV, merkt „L-8414“. ■ Bókhald Alhliöa skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 ■ Þjónusta Málmsuða og málmsprautun. Tek að mér suðuverkefni. Sérhæfing og reynsla í margs konar viðgerða- suðu. G. Reynir Hilmarsson, símar 985-31991 og 91-684361. Dyrasímaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Flisalagnir og múrverk. Tökum að okk- ur flísalögn og múrverk, hvers konar. Vanir múrarar. Sanngjöm verðlagn- ing. Verk hf., sími 628730. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Málningarvinna. Get tekið að mér alla almenna málningarvinnu, t.d. íbúðir. Vanur maður. Uppl. í síma 91-671989. Tveir húsasmíðameistarar óska eftir verkefnum. Tímavinna, tilboð eða ákvæðisvinna. Uppl. í síma 91-674257. ■ Líkamsrækt Trimform professional 24 til sölu, ásamt nuddbekk og borði. Upplýsingar í síma 91-73126. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Viðhald og parketlagnir. Gemm til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 76121 og 683623 ■ Hár og snyrting Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma- enti og litunum næstu daga. Verið velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, s. 617840. ■ Til sölu JEPPADEKK 30"-15", fínmunstrað, kr. 9.400. 30"-15", gróf, með nöglum, kr. 11.850. 33" 15", fínmunstrað, kr. 12.220. 33" -15", gróf, með nöglum, kr. 14,710. 35"-15", fínmunstrað, kr. 14.970. 35"-15", gróf, með nöglum, kr. 18.250. Umfelgun, ballansering, skiptingar á staðnum, raðgreiðslur. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 679747. Ath. breyttan opnunartíma. 20% verð- lækkun á tækjum fyrir dömur og herra. Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar- leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul- nefndar. Opið mánud.-föstud. 14-22, laugard. 10-14. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Hrúgöld, góð jólagjöf i mörgum litum. Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn, Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665. ■ Verslun Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga- reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. fpF k /Mé/ ...•fttr þlnuhöföl ^eheMua.nnuuu Mikið úrval af kertastjökum á góðu verði. Sérsmíðum hvað sem er. Opið í dag, laugard., 10-18. Smíðagallerí, Ægisgötu 4, s. 625515. Sviðsljós Afmælisbarnið og hluti af fjölskyldunni. Þórður Jónsson, Jón Július, Jón Andri Þórðarson og Guðrún Júlía Jónssdóttir eru i aftari röð en í þeirri fremri eru Ólafur Pétur Ágústsson, Sigriður Lóa Sigurðardóttir og Berg- þóra Ólafia Ágústsdóttir. Sjötugur útibússtjóri Jón Júlíus Sigurðsson, útibús- stjóri Landsbanka íslands, hélt upp á sjötugsafmæli sitt með pomp og prakt í Akoges-salnum sl. mánu- dag. Fjölmenni var í veislunni hjá Jóni sem hóf störf í Landsbankan- um 1943. Hann var forstöðumaður Langholtsútibús og síðar útibús- stjóri í Múlaútibúi, á Höfn í Horna- firöi og Eskifirði. Jón hefur verið útibússtjóri í Vesturbæjarútibúi frá 1980. Jóhann Agústsson, Svala Magnúsdóttir, Jónas Halldórsson og Sigur- björn Sigtryggsson voru á meðal gesta. DV-myndir Sveinn Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ Ýmislegt Árfðandi félagsfundur verður haldinn í félagsh. akstursíþróttafél. að Bílds- höfða 14, fimmtud. 10. des. kl. 20.30. Mætum öll. Kvartmíluklúbburinn. r á nnsta sölustafi • Askriftarsimi 63-27-00 ■ SendibOar Nissan Sunny, árg. ’92. Til sölu Nissan Sunny, árg. ’92, ekinn 3 þús. km, vsk. bíll. Úpplýsingar í símum- 91-678686, 91-43928 og 91-71455. ■ Líkamsrækt Þær tala sínu málll Ótrúlegt en satt. Heilsustúdíó Maríu býður upp á Trim-Form, sogæða/cellónudd, fitu- brennslu, vöðvaþjálíun og GERnétic- meðferðir. Gerðu þig glæsilega(n), þú átt það skilið. Timapant. í síma 36677.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.