Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 22
46 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Iþróttir unglinga íslandsmótið 1 júdói, sveitakeppni drengja undir 14 ára: Ármenningar meistarar - sigruðu KA ótrúlega létt, 4r-0, í keppni um íslandsmeistaratitilinn Ármann varð íslands- 7. JÚDÓFÉLAG REYKJAVÍKUR. og á ég enga skýringu á því. Ég er Umf. Grindavík, átti mjög jafnar Haraldur, en hann er sonur Jó- meistari í sveitakeppni í 8. KA (B-lið). þrátt fyrir þaö þokkalega ánægður glímur: hannesar Haraldssonar, sem hefur iiíririi rirpmnfl nnriir með 2. sætiö því Ármenningar eru „Jú, ég hef sko nóg að gera. Ég verið mikil drifíjöður í júdóíþrótt- juaöl ttrenaa unuir m Úrslit í keppni milli liða með mjög gott liö núna. Við stefn- byrjaöi í júdói þegar ég var 7 ára inni í Grindavík mörg undanfarin ara. Armennmgar sigr- Ármann(a)-KA(b) ....3-2 um bara að því að vinna næst,“ og er líka í fótbolta og körfubolta, ár. uðu KA, 4-0 (40-0), í úrsli- Ármann(a)-Umf. Grindavík....!.3-1 sagði Sverrir Már hinn rólegasti. - auk þess sem ég er í tónlistar- takeppninni um meist- Ármann(a)-KA(a)..............5-0 námi’ leik á bariton-horn og er Meira frá júdómótinu næst- aratitilinn Það var eneu KA(a>-JFR...........4-0 Byrjaði7ára þrælgaman aö blása í það. - Jú, komandi manudag. líkara en aö KA-Strák- KA(aUUmf.Selfoss(b).3-2 Haraldur Jóhannesson, 11 ára, auðvitaö set eg markið hatt,“ sagði -Hson arnir kæmust aldrei al- Umf. Grindavík-Ármann <b)s-i mennilega í gang gegn umf.Seifoss(a)-KA(b)..3-2 hinni vösku sveit Ar- Umf. Selfoss(a)-Umf.Selfoss(b)3-l manns. - Keppnin fór Ármanntbj-JFR ......3-1 fram í íþróttahúsi Fjöl- Armann(bý-Umf.Selfoss.2-3 brautaskólans í Breið- holti síðastliðinn laugar- Er' 9óðu formi dag Og var keppt í 4-5 Olafur H. Baldursson, Armanni, er manna sveitum -35, ^40, „Mér hefur gengið mjög vel aö -46 Og + 53 kílóa. Atta undaníomu og er í frábæra formi. sveitir tóku þátt í mótinu Ég byrjaði að æfajúdó fyrir 3 áram frá 5 félögum, það er, og var þá í Júdófélagi Reykjavíkur Ármanni Tnriófélam en skipti ^ 1 Armann 1 haust Arrnanm, juaoieiap Júdó er mín íþrótt> það er alveg Reykjavikur, KA, klárt. Uppáhaldsjúdómenn mínir - Grindavík Og Selfossi. spyrð þú. Þeir eru svo margir og Keppni var mjög spennandi í því erfitt að draga einhvern ákveð- flestum glímunum og ljóst að um inn út. - Jú, ég æfi nokkuð vel, mjög örar framfarir er að ræða hjá svona 3-5 sinnum í viku, oftast þó þessum aldursflokki. Úrsht urðu 5 sinnum því ég hef tekið þá eftirfarandi: ákvörðun að ná langt í íþróttinni,“ sagði Ólafur. 1. ÁRMANN (A-sveit). 2. KA (A-sveit). Vinnum bara næst 3. UMF. SELFOSS (A-sveit). „Sverrir Már Jónsson, er í hinni 3. UMF. GRINDAVÍK. sterku KA-sveit frá Akureyri: 5. ÁRMANN (B-sveit). „Við vorum ótrúlega slakir í úr- Hin harðsnúna A-sveit Ármanns sem varð islandsmeistari 1992. Frá vinstri: Snævar M. Jónsson, Teitur H. 6. UMF. SELFOSS (B-lið). shtaviöureigninni gegn Ármanni Hjartarson, Ólafur H. Baldursson, Bergur Sigfússon og Atli Gylfason. DV-myndir Hson Yngstu flokkamir 1 handboltanum á ferðinni um síðustu helgi: Fram og Víkingur í efstu sætum Um síðustu helgi fór fram annað af þremur mótum í 6. flokki karla og kvenna og 7. flokki karla sem gefa stig í keppninni um íslandsmeistara- titilinn. Adidas-mót Gróttu Til úrshta í 6. flokki karla léku lið Fram og Víkings. Víkingar hófu leik- inn af miklum krafti og lögðu grunn- inn aö sanngjörnum sigri Víkings, 9-5, en staðan í hálfleik var 4-0. Haukar unnu FH, 10-4, í leik um 3. sætið og var sigur þeirra aldrei í hættu. Víkingar urðu meistarar B-liðs er þeir unnu Hauka í úrsUtaleik, 8-7, en staðan í hálfleik var 4-3 Haukum í vil. Fjölnir tryggði sér síðan þriðja sætið með þvi að vinna Fram, 8-5. í keppni C-Uða urðu Haukar í 1. sæti eftir sigur á Víkingi, 8-4, en Grótta vann Fram í leik um 3. sætið, 5- 1. Derhúfu og ávísun á Adidas-skó hlutu eftirtaldir leikmenn: Andri Gunnarsson, Haraldur Ómarsson, Guðmundur Guðbergsson og Finnur Eiríksson, Víkingi, Albert Ásvalds- son, Fram, Guðlaugur Hannesson, Fjölni, Gísli Pálsson, Gróttu og þeir Baldvin Bjömsson og Haukur Jóns- son, Haukum. Hafnarfjarðarmót FH og Hauka Framarar urðu hlutskarpastir en 6. flokkur kvenna vann Stjömuna, 6- 5, í úrslitaleik og Framstrákarnir í 7. flokki karla léku sama leikinn gegn FH og tryggðu sér 1. sætið með því að vinna FH, 7-3. í A-Uðakeppni 6. flokks kvenna tryggði Fylkir sér 3. sætið með sigri á Gróttu, 4-3. í úrsUtaleik í keppni B-Uða unnu ÍR-stúlkumar lið Fram, 3-1, og Grótta lagði FH, 3-1, í leik um 3. sætið. Framarar unnu eins og áður sagði FH í leik um 1. sætið í 7. flokki en það var síðan ÍR sem tryggði sér 3. sætið með sigri á Haukum, 6-5. í keppni B-liða uröu Víkingar hlut- skarpastir en þeir unnu ÍR, 8-4, í leik um 1. sætið. FH-ingar tryggðu sér 3. sætið með sigri á Haukum, 3-2. -HR Framarar uröu Hafnarfjaröarmeistarar f 6. flokki kvenna. 6. flokkur Vikings varð í 1. sæti á Adidasmóti Gróttu um síöustu helgi,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.