Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Qupperneq 36
60 IJULVIi MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Næturfrost Pétur Sigurðsson. Yfirdrepsskapur „Ég tel þaö hreinan yfirdreps- skap eða þá gleymsku manna þegar þeir í dag telja sig eiga eitt- hvað inni vegna nýgengins dóms Hæstaréttar um laun til BHMR,“ segir Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða. Ummæli dagsins Tvöfeldni „Þegar þetta kom til var það forysta launþega og atvinnurek- enda sem beinlínis óskaði eftir því við Ólaf Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra, að hann beitti sér fyrir lagasetningu til að koma í veg fyrir samnings- bundnar launahækkanir BHMR og lofaði ríkisstjóm Steingríms Hermannssonar að mótmæla ekki lagasetningu," segir Pétur. Meiri tvöfeldni „Tvöfeldni atvinnurekenda er algjör. Þeir sögðu á sínum tíma að þeir neyddust til að greiða öll- um launamönnum 4,5% launa- hækkun ef BHMR fengi sína samningsbundnu hækkun en nú segja þeir aftur á móti að slík greiðsluskylda sé ekki til staðar," segir Pétur einnig. BLS. Antik 51 Atvinna í boöi 55 Atvirma óskast 55 Atvinnuhúsnæði ........54 Barnagaesla 55 Bátar 51 Bllaleiga ;. 54 Bllamálun 52 Bllaróskast 54 Bllartilsölu 54 Bflaþjónusta 53 Bókhald 55 Bólstrun S1 Dýrahald : 51 Einkamál 55 Fyrir ungbörn 51 Fyrirtæki 51 Hárogsnyrting 55 Smáauglýsingar Hestamennska 51 Hjól 51 Hjólbarðar 52 Hljóðfæri 51 Hljómtæki 51 Hretngernmgar 55 Húsgögn 51 Húsnæöi Iboði 54 Húsnæði óskast 54 Kennsla - námskeiö 55 55 Lyftarar 53 Óskast keypt 51 Parket . 55 Ræstingar 55 Sendibilar 55 Sjónvörp 51 Skemmtanir 55 Teppaþjónusta 51 Tilsölu 50,55 Tölvur 51 Varahlutir 51 Verðbróf 55 Verslun 51 55 Vetrarvörur 51 Viðgerðir 52 Vinnuvélar 53 Vldeó 51 Vörubílar 53 Ýmislegt 55 Þjónusta 55 Ökukennsla 55 Á höfuöborgarsvæðinu verður suö- vestankaldi og slydduél í dag en gola Véðriö í dag og snjóél í kvöld og nótt. Á landinu er gert ráð fyrir suðvest- anátt, sums staðar stinningskalda norðvestanlands í fyrstu en annars golu eða kalda. Slydduél og síðar snjóél verða um vestanvert landið en léttskýjað norðaustan til. Á Suð- austurlandi mun rigna um tíma í dag en í kvöld og nótt léttir þar til. Hiti 0-5 stig í dag en frystir um mestallt land í nótt. Fyrir noröan land var 980 millíbara minnkandi lægð á leið norðaustur og álíka lægð á suðvestanverðu Græniandshafi þokast einnig norð- austur. Um 700 kílómetra suðvestur í hafi var lægðardrag sem mun fara noröaustur með suðausturströnd landsins í dag. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 4 Egilsstaðir léttskýjað 0 Galtarviti skýjað 3 Hjarðames hálfskýjað 3 Keílavíkurflugvöllur snjóél 2 Kirkjubæjarklaustur skýjað 1 Raufarhöfn hálfskýjaö 2 Reykjavík úrkoma 3 Vestmannaeyjar snjóél 4 Bergen alskýjað -1 Helsinki frostúði -1 Kaupmannahöfn súld 4 Ósló alskýjað 0 Stokkhólmur skýjað 0 Þórshöfn skýjaö 7 Amsterdam þokumóða 2 Barcelona heiðskírt 10 Berlín þokumóða 3 Chicago heiðskírt -A Feneyjar rigning 1 Frankfurt alskýjað 3 Glasgow þoka 2 Hamborg þokumóða 2 London mistur 5 LosAngeles léttskýjað 12 Lúxemborg skýjað 2 Madrid heiðskírt 4 Malaga heiðskírt 10 Mallorca hálfskýjaö 10 Montreal heiðskírt - -13 New York skýjað -3 Nuuk skýjað -4 París skýjað 6 Róm rigning 11 Valencia heiðskírt 12 Vín alskýjað 1 Winnipeg þokumóða -6 Vinir Dóra fengu Clio-auglýsingaverðlaunin: Sahara „Mér finnst þetta nú bara írón- ískt aö Chicago Bulls séu að nota tónlist írá íslandi. Þetta er eins og að selja sand til Sahara því Chicago er mekka blúsins. Þetta eru verðlaun sem veítt eru í Bandaríkjunum, þau eru um 30 ára gömul og eru talin einn mesti heiöur í auglýsingabransanum. Þetta kemur þannig til að kvik- myndafyrirtæki úti í Chicago Maðuxdagsins ákveður að nota tónlist eftir Vini Dóra í auglýsingu fyrir Chicago Bulls körfuboltaliöiö, það eru Jor- don og Scott Pippen vinir mínir. Síöan er þessi auglýsingarher- ferð valin besta auglýsingaherferö- in í kapalsjónvörpum. I ailt voru þaö um 27 þúsund auglýsingamenn um heim allan sem sendu inn efni til Clio. Þaö fengu því allir sem tengdust þessari herferð verðlaun. Við fáum því verðlaun með NBA, Chicago Bulls og Arts Groups. Þetta er ekki slæmur hópur að vera í. Þetta kemur til af því að viö vor- um úti í Chicago á síðasta ári og gáfum út Blue Ice plötuna. Þeir í Arts Groups voru með hana í hönd- unum og okkar kynningarstarf þama úti er því að skila árangri. Þeir hringdu í umboðsmann okkar þarna úti og spurðu hvort þeir mættu ekki nota tónlistina af Blue Ice. Þaö var náttúrlega allt í lagi og hann fékk 200 dollara fyrir það, þeir voru notaðirtil að borga síma- reikninginn til íslands. En þetta var mjög ánægjulegt, þetta er fall- egur gripur," sagðí Dóri að lokum. Hann vUdi taka það frara að tón- leikamir sem aflýst var á Aust- íjörðum verða haldnir á fóstudag- inn næstkomandi. Dóri meö styttuna góðu. Myndgátan Sakamál Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Jólafundur Húsmæðra- félagsins Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður haldiim í kvöld klukkan 20.00 í Holiday Inn. Tískusýning frá Stórum stelp- Fundiríkvöld um, jólasaga, hugvekia ogjólalög, að ógleymdu jólahappdrætti. Skák Þaö er sjaldgæft að leikflétta sé eins hrein og tær og sú sem rússneski stór- meistarinn Evgení Bareev hristi fram úr erminni gegn Ivan Sokolov á EM-lands- liða í Debrecen á dögunum. Bareev, sem hafði hvítt og átti leik í meðfylgjandi stöðu, hefur auðveldlega getað reiknað skákina til enda. Svartur á aldrei nema eitt svar ef hann vill komast hjá því að missa drottninguna en er þá óveijandi mát í 14. leik! Nú ætti lesandinn að stilla stöðunni upp á borði og athuga hvort hann sér jafnlangt og Bareev. 19. Rh5+ Kh7 20. Df6! gxh5 Þvingað. Hvítur hótaði 21. Dg7 mát og 20. - Hg8 21. Dxf7+ er vonlaust. 21. e5 Dc5 22. Bc2+ Kg8 23. Dxh6 f5 24. Dg6+ Kh8 25. Dxh5+ Kg7 26. Dg5+ Kf7 Ef 26. - Kh7 27. Hd4 og mát á h4 ef svartur lætur ekki drottninguna. 27. dxe6+ Kxe6 Engu betra er 27. - Ke8 28. Dg6 + Ke7 29. Dg7 + Kxe6 30. Hd6+ o.s.frv. 28. Hd6+ Kxe5 29. De7+ Kf4 30. g3+ og svartur gaf, því að hann er mát í 2. leik. Bareev stóð sig vel á 2. borði með sigur- sveitinni, fékk 5 v. af 8, varamaðurinn Vyzmanavin fékk 5 v. af 7 en Dreev á 4. borði fékk aðeins 3 v. af 6. Kasparov og Kramnik báru af. Jón L. Árnason Bridge Flestir bestu bridgespilarar írlands koma frá Galway á vesturströnd eyjunnar grænu. Þar er mikil bridgemiðstöð og stór spilasalur sem getur rúmaö allt aö 400 manns í einu. Þar er spilað flest kvöld og helgarmót eru haldin næstum hveija helgi. Fjöldinn allur af bridgespilurum frá írlandi kemur frá þessu Utla svæði og Galway-spilaramir eru vanir að hirða flest stærstu verðlaunin sem keppt er um í írlandi. Að því leytinu til er líkt ástatt með Galway og Reykjavík sem hefur á að skipa ótrúlega stórum hópi góðra spil- ara sem jafnan hirða lungann af stærstu verðlaununum hérlendis. Skoðum hér eitt spil þar sem spilari frá Galway, Maurice Hession, er í aðalhlutverki. Norður opnaði á einu grandi (12-14 punktar), austur kom inn á tveimur hjörtum sem lofaði láglit til hliðar og Hession, sem sat í suður, stökk beint í 6 tigla: ♦ K74 V Á52 ♦ DG83 + K94 ♦ G108 V DG986 ♦ 95 + G32 _____ ♦ Á962 V -- ♦ ÁK107642 + D10 Útspil vesturs var hjartadrottning og út- lit var fyrir að tapslagimir væru alltaf tveir, einn á lauf og einn á spaða. En Hession sá strax að til var leið til vinn- ings. Hann trompaði útspilið, tók tvisvar tromp, endaði í blindum og spilaði laufi. Austur mátti ekki setja ásinn því þá vom komin tvö spaðaniðurköst í laufkóng og hjartaás. En ekki dugði heldur að setja lítið þvi þá myndi drottningin eiga slag- inn og lauftían hyrfi í þjartaás. Aðalatrið- ið í þessu spili fyrir sagnhafa var að hugsa spilið til enda en ekki drepa bUnd- andi á þjartaásinn í byijun. Isak örn Sigurðsson V K10743 -A- Á anoc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.