Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 17 Neytendur Góð vökvun nauðsynleg - tréð má ekki standa við mikinn hita Eftir aö tréö hefur verið keypt á aö geyma það úti við þar til það er sett upp í stofunni. Saga verður af trénu áður en því er komið fyrir í fætinum. Gott er að úða tréð með vatni áður en því er komið fyrir og forðast skal að láta það standa við ofn eða aðra hitagjafa. Það er líka slæmt að hafa það þar sem dragsúgur er mikill því að það er létt og getur auðveldlegá fokið nið- ur með miklu brauki og bramli. Stofninn í vatn Þeir sem kaupa tegundir sem ekki eru mjög barrheldnar geta prófað einfalt ráð. Þegar búið er að taka tréð í hús og saga neðstu greinakransana af til að koma trénu í fótinn er söguð um 5 cm sneið neðan af stofninum. Það er til að fá ferskt sár. Síðan er tijáend- anum dýft í sjóðandi vatn og haldið þar í 10 mínútur. Notast má við hraðsuðuketil eða pott. Ekki er þörf á að vatnið bullsjóði allan tím- ann. Það sem gerist við suðuna er að fjöldi vatnsæða opnast í stofninum sem lokast þegar tréð er hoggið. Eftir suðuna er tréð sett í jólatrés- fótinn. Búast má við að tréð þurfi 3-7 lítra af vatni yfir hátíðarnar. Magn vatns fer eftir stærð trésins og hita innanhúss. Sé fylgst með vatnsnotkun er fyllyrt að barr- heldnitrésinsverðimeiri. -JJ nálægt heitum ofni. á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Frábœr tónlist á geisladiski og snœldu meö: Kór og kammersvát LcmgfioCtskirkju * Andreu GyCfadóttur * Bergpóri PáCssyni * AgCi ÓCafssyrá Gorðori Cortes * ÓCöfii KoC&rúnu Harðardottur * Pó&na Gunnarssyni * Sújrtýju Scemundsdóttur * Sújríði Beinteins Stjómmuíi: Jótt Stefánsson Meðjjöídamörgum guUkomum ss.: • ÉgvátþúkemuríkvöUttiímhi* Ágústnótt* Þittfyrstabros * Söfowður *Óþú* Ánþín* Frostrdsir * Bíáu augun þín * Dagný öff í nýjum útsetningum ____________•________________ Barn er oss fætt Qullfallegir jólasöngvar með Kór LangholtskirKju á geisladiski og snældu. Til sölu i öllum helstu plötuverslunum landsins og i Langholtskirkju. ...BÆTA TM TRYGGINGAR TJÓNIÐ! Tryggingamiðstöðin hefur starfað á íslenskum vátryggingamarkaði í áratugi og er nú þriðja stærsta vá- tryggingafélag landsins. Félagið er leiðandi í fiskiskipatryggingum landsmanna, en býður einnig allar almennar vátryggingar fyrir einstaklinga svo sem bifreiða-, fasteigna- og fjölskyldutryggingar. f nýlegri könnun kom fram sterk staða Tryggingamiðstöðvarinnar í allri þjónustu við viðskiptavini sína, t.d. símaþjónustu, upplýsinga- gjöf og persónulegri þjónustu. Við erum sveigjanleg í samningum, bjóðum góð greiðslukjör og sann- gjarna verðlagningu. Hafðu samband við sölumenn Tryggingamiðstöðvarinnar í nýjum húsakynnum í Aðalstræti 8, sími 91-26466 eða næsta umboðs- mann og kynntu þér góð kjör á TM tryggingum. TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. Aöalstræti 6-8, sími 91-26466 YDDA F1 6.4/SIA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.