Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 40
 * Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 63 27 00 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Eldurííbúð: Konuog 6 ára barni bjargað Lögreglan í Reykjavík bjargaði konu og sex ára bami hennar út úr brennandi íbúð í Skipholti í nótt. Kona nokkur hafði hringt í leigu- bílastöðina Hreyfil og sagt frá grun- semdum sínum um eld í þessari íbúð. Lögreglan var látin vita og þegar hún kom á vettvang um klukkan hálftvö sá hún mikinn reyk inn um glugga á íbúð á fyrstu hæð. Greiðlega gekk að vekja aðra íbúa í húsinu sem hleyptu lögreglunni inn í stigaganginn. Opið var inn í íbúðina og fóru lögreglumennirnir inn og björguðu sofandi konunni og bam- inu út. Grunur lék á að 18 ára sonur konunnar væri einnig heima en hann fannst hvergi. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang og sendi inn reykkafara til að leita af sér allan gmn í íbúðinni. Þá fund- ust tvær kisur sem bjargað var út en staðfest þótti að pilturinn hefði ekki verið heima. Kviknað hafði í út frá myndlykli og hafði eldurinn læst sig í nærhggj- andi rafmagnstæki sem vom mynd- bandstæki og sjónvarpstæki. Mikinn og svartan reyk lagöi um aUa íbúðina og er hún Ula farin af sóti og reyk. Hvorki íbúum né lögreglu varð hins vegar meint af. -ból Ólafsúörður: Vilja Hálfdán sem bæjarstjóra Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Bæjarstjórn Ólafsfjarðar sam- þykkti á fundi sínum í gær að ganga tíl viðræðna við Háifdán Kristjáns- son frá Súðavík um að hann taki við starfi bæjarstjóra um áramótin. Hálfdán var einn 13 umsækjenda um stöðuna og óskuðu aliir umsækj- endur nafnleyndar. Hálfdán er fyrr- verandi sparisjóðsstjóri í Súðavík og núverandi oddviti þar auk þess sem hann stundar eigin rekstur. Á fundinum í gær sagði Sigurður Bjömsson af sér sem bæjarfuUtrúi þar sem hann hefur setið sem einn af meirihlutamönnum Sjálfstæðis- flokksins. Það gerir hann til aö skapa frið í flokknum eftir mikil átök að undanfomu sem m.a. leiddu til upp- sagnar Bjama Grímssonar bæjar- sljóra. Enn þarf að slccHra nlðw 1,8 milljarða „Það er alveg Ijóst að gera þarf 6 milljarðar króna. Nú er staðan skera niður um 650 milijónir króna. þetta náist, Niöurskurður heil- miklu betur en tfl þessa varðandi sú að hann er tæpir 8 milljarðar Þaðtekstekkiþvíniðurskurðurimt brigðisráðuneytisins er því ekki niðurskurð ríkisfjármála ef sú nið- ogþvíljóstaöskeraþarfenn meira varðandi faíðingarorlof og tekju- nema um 250 milljónir. urstaöa, sem stefnt er að í fjárlög- niður,eðauml,8milljarðakróna. tryggingu lífeyrisbóta verður ekki Það verður ekki fyrr en við 3. um, á að nást. Þetta gengur ekki Eins og fram hefur komið stóð til eins mikill og til stóð. Þá ætlaði umræðuaðendanlega verðurtekið svona,“ sagði Karl Steinar Guðna- að ráðherrar skæru niður um 1240 hann aö breyta Samábyrgð fiski- á þessum vanda. Ljóst er að ráð- son, formaður fjárlaganefndar, í tnilljónir króna. Vegna deilna við skipa í hlutafélag og ná þannig inn herramir verða að skera miklu samtali við DV í morgun. Hann félagsmálaráðherra og landbúnað- 170 milljónum. Ijögfræðiálit Jóns tneira niður en þeir hafa fengist til viðurkeimdi aö fjárlaganefnd væri arráðherra um niðiu’skurðinn hjá Steinars Gunnlaugssonar hæsta- fram að þessu. Nú er einnig talað i miklum hremmingum við aö þeim var sæst á 800 milljónir um réttarlögmanns var á þá leið að þaö um að skera niður vegafé. Það koma saman íjárlagafmmvarpi síðustu helgi. Sú tala hefur ekki fyrirtæki, sem er í eigu ríkisins, mega landsbyggðarþingmenn ekki með þeirri niðurstöðu sem stefht náðst og nemur ráðherraniður- tilheyrði Tryggingastofnun rikis- heyra nefnt. Hóta þeir aö leggja til var að. skurðurinn ekki nema um eða inn- ins. MattMas Bjarnason hefur beð- niðurskurð til Þjóðarbókhlöðu og Gengið hafðí verið út frá því að an við 500 milljónir króna. ið um annað lögfræðiáht sem segir að hækka sérskatta á opinberum hallinn á fjárlögum næsta árs yrði Heilbrigðisráðherra ætlaði að allt annað, þannig að hæpiö er að byggingumíReykjavík. -S.dór Tilhlökkunin verður enn meiri þegar ilmandi jólatré eru komin á markað. Það þykir að minnsta kosti þeim Rak- el, Sigyn, Söru og Birnu sem Ijósmyndari DV rakst á i gær. Sjá verökönnun á jólatrjám á bls. 16 og 17. DV-mynd GVA íslandsbanki: Mótmæla banka- menn ráðningu Ásmundar? „Það er brot á kjarasamningi að ráða fólk inn í banka án þess að stað- an sé auglýst. Það eru uppsagnir í gangi hjá íslandsbanka. Því htum við ráðningu Ásmundar Stefánssonar alvarlegum augum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið og væntanlega munum við taka þetta fyrir á næsta stjórnar- fundi. Þar verður ákveðið hvort til- efni sé til að senda íslandsbanka mótmælabréf," segir Anna G. ívars- dóttir, formaður Sambands íslenskra bankamanna. Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi forseti ASÍ, hefur verið ráðinn til sérfræðistarfa hjá íslandsbanka. Frá upphafi hefur hann átt sæti í banka- ráði íslandsbanka. Hann mun hefja störfl.febrúar. -kaa Slökkvitækið olli tjóni Eldur kviknaði í feitipotti í kjúkl- ingastað við Suðurver um miðnætti. Starfsfólkið greip í duftslökkvitæki sem var á staðnum og ætlaði að slökkva í pottinum. Þá vildi ekki bet- ur til en svo að botninn í tækinu, sem var orðið gamalt, var svo kolryðgað- ur að hann féll úr við þrýstinginn. Duftiö út tækinu dreifðist því um allan matsölustaðinn. -ból LOKI Þarfengu launþegarnir í bankanum verðugan andstæðing! Veðriöámorgun: Éljagangur á Vesturlandi Á hádegi á morgun verður fremur hæg vestlæg átt. Élja- gangur um landiö vestanvert og á annesjum norðanlands en þurrt og léttskýjaö á Austurlandi og inn tfl landsins á Norðurlandi. Veðrið í dag er á bls. 60 TVÖFALDUR1 ■ vinningur ÖRYGGI - FAGMENNSKA LANDSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.