Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 37
Stræti. Stræti i kvöld verður sýning á verkinu Stræti eftir Jim Cartwright. Sögusvið verksins er ein nótt í stræti í fátækrahverfi. Það er drykkjusvolinn og gleðimaður- inn Scullery sem leiöir okkur um strætið og kynnir okkur fyrir íbú- um þess. Verkið lýsir á hreinskil- inn hátt hinum harða heimi fá- Leikhúsin í kvöld tækra borgarbúa, dregur fram persónur, fyndnar, daprar, auð- mýktar en umfram allt mannleg- ar sem þrátt fyrir atvinnúleysi og ömurlegar aðstæður eru fuilar af lífsþrótti og von. Með helstu hlutverk fara Ingv- ar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Róbert Amfinnsson, Edda Heiðrún Backman, Baltasar Kormákur, Þór H. Tuhnius og Halldóra Bjömsdóttir. Jim Carwright ólst upp í Lanca- shire á Englandi. Stræti er fyrsta leikverk hans en hefur hlotið fjölda verðlauna. Sýningar í kvöld: Stræti. Þjóðleikhúsið. Fyrsta deild í handbolta í kvöld verða leiknir þrír leikir í fyrstu deUd íslandsmótsins í handknattleik kvenna. Þá mæt- ast stúlkumar úr Stjömum og kynsystur þeirra í Úöi Vals i Garðabænum. Haukarog Vfldng- ar mætast á Strandgötunni og í Vestmannaeyjum taka heima- memi á móti Gróttu, kynsystrum sínum af Seltjarnamesinu. Allir leikirnir hefjast klukkan 20.00. Íþróttiríkvöld Handbolti kvenna: Stjaman-Valur kl. 20.00 Haukar-Víkingur kl. 20.00 ÍBV-Grótta kl. 20.00 Issur Danielovitch Demsky Á þessum degi árið 1916 fæddist Issur Danielovitch Demsky. Þaö var raunverulegt nafn hans en hann kom ætíð fram undir nafn- inu Kirk Douglas. Blessuð veröldin Risastjarna Til er rauð stjana sem er kölluð Epsilon Aurigae sem er 27 milljón sinnum stærri en sóhn okkar! Svissneski flotinn Bandaríkjamenn höfðu þegar sent boðskort vegna opnun Pan- ama-skurðarins til svissneska flotans þegar þeir uppgötvuðu mistökin. Forsetar Einu sinni vora þrír mismun- andi forsetar í Mexíkó á einum og sama deginum! Færðá vegum Víðast er nokkuð góð færð. í morg- un var verið að moka fyrir Gilsflörð áleiðis í Reykhólasveit. Einnig frá Patreksfirði til Bíldudals og um Kleifaheiði til Bijánslækjar, Botns- Umferðin og Breiðadalsheiðar, Steingríms- flarðarheiði og um Djúp og verður væntanlega fært til ísaflarðar fljót- lega. Víða um land er mjög mikil hálka á vegum. Stykkishóli Reykjavik «315 g] Hálka og snjór[T\ Þungfært án fyrirstöðu [X| Hálka og [7] Ófært skafrenningur Púlsinn í kvöld: í kvöld heldur hljómsveitin Deep Jimi & the Zep Creams sína fyrstu tónleika á íslandi eftir vel heppnað tónleikaferðalag um Bandaríkin. Hflóraleikamir eru jafníramt út- Skeiruntanalífið gáfutónleikar í öleftii geisladisks- ins Funky Dinosaur sem kemur út á vegum stærsta útgáfufyrirtækis í heimi, Time-Wamer. Hljómsveitina skipa Júlíus Guð- mundsson á trommur, Sigurður Jóhannsson syngur, Þór Sigurðs- son á gítar og Bjöm Ámason á bassa. Hflómsveitin varð til um vorið 1991 og vakti athygli fyrir tónlistarflutning sinn sem og D. klæönað í anda bippatímabilsíns og óvenju flörlega framkomu. Um haustið ákváðu félagarnir aö freista gæfunnar og förinni var heitið til Bandaríkjanna. Á tveim fyrstu mánuðum ferðarinnar léku þeir á um 40 tónleikum og enduðu á að undirrita samning 10 dögum fyrir jól. Það er því hægt að segja að bjartsýni þeirra Irafi svo sannar- lega borgaö sig. Almyrkvi í kvöld! í kvöld verður almyrkvi á tungh sem mun sjást vel hér á landi ef veð- urguðimir leyfa. Sflamfræðingar bíöa þessa myrkva með nokkurri eft- irvæntingu því búast má við að hann verði skrautlegur vegna mikils ryks í andrúmsloftinu. Rykiö er vegna tíöra gosa í Pinatupo á Filippseyjum en skýjafar í lofthjúp jarðar ræður einnig miklu um fegurð myrkvans. Skuggi fer að færast yfir tungliö um níuleytið í kvöld en tunglið verð- ur almyrkvað frá klukkan 23.07 til Stjömumar 0.22. Afstöðu tunglsins má sjá á kort- inu hér til hliðar. Sólarlag í Reykjavík: 15.34. Sólarupprás á morgun: 11.08. Síðdegisflóð i Reykjavík: 18.00. Árdegisflóð á morgun: 6.21. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. IGUÐ FISKARNIR ÓRÍÓN t Aldebaran FLJÓTIÐ I suðri frá Reykjavík 9. des. 1992 kl. 23.44 ÞRÍHYRNINGURINN Birtustig stjarna o ★ ★ o Reikistjama 3 eöa minni Smástimi 1 eöa meira Úr Borg gleðinnar. Borg gleðinnar Saga-bíó sýnir nú kvikmyndina Borg gleðinnar eða City of Joy í leiksflóm Rolands Joffe sem meðal annars gerði Killing Fields. Myndin flallar um Max Lowe, ungan amerískan lækni, sem hef- Bíóíkvöld ur yfirgefið köllun sína, og Has- ari Pal, smábónda sem var þving- aður til að yfirgefa jörðina sína og leita að/vinnu í borginni. Myndin sýnir gríðarlega fátækt þar sem mafían ræður lögum og lofum. Með aðalhlutverk fara Patrick Swayze, Om Puri og Joan Bethel. Þessi mynd hefur vakiö mikla athygh og aðsókn í Evrópu. Nýjar myndir Sflömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2 Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Sálarskipti Bíóhöllin: Grínistinn Saga-Bíó: Borg gleðinnar Laugarásbíó: Babe Ruth Gengið Gengisskráning nr. 235. - 9. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,310 62,470 63,660 Pund 98,497 98,749 95,827 Kan. dollar 48,907 49,033 49,516 Dönsk kr. 10,2729 10,2992 10,3311 Norsk kr. 9,7147 9,7396 9,6851 Sænsk kr. 9,2271 9,2508 9,2524 Fi. mark 12,3631 12,3948 12,3279 Fra. franki 11,6446 11,6745 11,6807 Belg. franki 1,9272 1,9321 1,9265 Sviss. franki 44.2857 44,3994 43,8581 Holl. gyllini 35,3362 35,4269 35,2501 Vþ. mark 39,6689 39,7708 39,6426 It. Ilra 0.04503 0,04514 0,04533 Aust. sch. 5,6376 5,6521 5,6404 Port. escudo 0,4460 0,4471 0,4411 Spá. peseti 0,5541 0,5555 0,5486 Jap. yen 0,50236 0.50365 0,51001 Irskt pund 104,961 105,231 104,014 SDR 86,9000 87,1232 87,7158 ECU 77,9187 78,1187 77,6684 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan / 2 3 Ip tí J 10 H 13 vT J /3r J /4 18 Vi TP TT J J W Lárétt: 1 brún, 5 tíðum, 8 væla, 9 gárar, 10 andvarp, 12 drykkur, 13 rauöaldin, 15 hratt, 16 léleg, 18 kropp, 20 amboö, 22 tit- ill, 23 elska, 24 róta. Lóöétt: 1 velur, 2 söngrödd, 3 tæpt, 4 glat- ast, 5 kynstur, 6 spik, 7 súg, 11 kjass, 14 firra, 15 sál, 17 blað, 19 stöng, 21 þögul. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mynt, 5 bág, 8 ífæran, 9 lið, 10 étir, 11 arinn, 13 næ, 15 elri, 16 ans, 17 ;fis, 19 frói, 21 ið, 22 ætlar. Lóðrétt: 1 míla, 2 yfirlið, 3 næðir, 4 tré, 5 batnar, 6 áninn, 7 ger, 12 nift, 14 Æsir, 15 efi, 18 sæ, 20 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.