Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 38
■f MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Miðvikudagur 9. desember SJÓNVARPIÐ 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Níundi þáttur. Ætli áhöfnin á Hallgerði lifi voðaveðrið af? Viö verðum að vona það besta. 17.50 Jólaföndur. Að þessu sinni verður búinn til kökukarl eða sætabrauðs- drengur. Þulur: Sigmundur Örn Arngrímsson. 17.55 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.00 Táknmálsfréttir. 18.55 Grallaraspóar. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 19.15 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie’Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Níundi þáttur endur- tekinn. 20.00 Fréttir og veður 20. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur Hemma er í kvöld Ragnhild- ur Gísladóttir tónlistarmaður sem lengi hefur verið í fremstu röö í íslenskum poppheimi, meðal ann- ars í Grýlunum og Stuðmönnum. Þá lítur hinn landskunni söngvari Egill Ólafsson inn og flytur nýtt lag ásamt hljómsveit. Fjöldi annarra góðra gesta setur svip sinn á þátt- inn, börnin miðla af speki sinni og dregið verður í getraun þáttarins. Útsendingu stjórnar Egill Eðvarðs- son. 22.05 Samherjar. Bandarískur saka- málaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Villi vitavörður. 18.00 Ávaxtafólkiö. 18.30 Falln myndavél (Candid Ca- mera). Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnu laugardagskvöldi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Hraði, spenna, kímni og jafnvel grátur eru einkenni þessa sérstæða viðtalsþáttar. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.35 Melrose Place. Fyrsti hluti nýrrar framhaldsþáttaraðar þar sem stjörnumar úr Beverly Hills 90210 eru í gestahlutverkum. (1:13). 21.30 Ný dönsk á Englandi. Hljóm- sveitin Ný dönsk dvaldi nýveriö í Surrey á Englandi við hljóðritun nýrrar breiðskífu. Þessi þáttur er byggður upp af brotum þar sem fylgst er með hljómsveitinni í hljóð- verinu, á tónleikum og rætt er viö meólimi hennar. 22.05 Þaö (It). Spennandi framhalds- mynd sem byggö er á metsölubók- inni It eftir meistara spennu- og hryllingssagnanna Stephen King. Seinni hluti er á dagskrá annaö kvöld. Aðalhlutverk: Tim Curry, Tim Reid, Richard Thomas, John Ritter, Annette O'Toole, Olivia Hussey, Harry Anderson, Dennis Christopher og Richard Masur. Leikstjóri: Tommy Lee Wallace. 1990. 23.40 Aftur til framtíöar II (Back to the Future II). Kvikmynd úr smiðju Stevens Spielberg. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. Leikstjóri: Ro- bert Zemeckis. 1989. Lokasýning. 1.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnír. 12.50 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Gullfiskar" eftir Raymond Chandler. Þriðji þáttur af fimm: „Maður aö nafni Sunset". Út- varpsleikgerð: Hermann Naber. Þýðing: Úlfur Hjön/ar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Randver Þorláks- son, Helga Bachmann og Magnús Ólafsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans“ eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les (7). 14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttlr. 15.03 ísmús. Eino Tamberg og Erkki- Sven Tuúr, þriðji þáttur Pauls Himma, tónlistarstjóra eistneska ríkisútvarpsins, frá Tónmennta- dögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kvnnir: Una Margrót Jónsdóttir. (Aður útvarpað sl. laugardag .) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Gullfiskar11 eftir Raymond Chandler. Þriðji þáttur af fimm: „Maður að nafni Sunset". Endur- flutt hádegisleikrit. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 SvæÖisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirss- dóttir og Sigurður Hlöðversson. Stöð2 kl. 2130: Nýdönsk, himnasending frá Englandi til íslands Lagið Himnasending, af samnefndri plötu hljóm- sveitarinnar Nýdönsk, situr nú sem fastast í efsta sæti vinsældalistanna, Nýdönsk hljóöritaöi plötuna í Jacobs Studios í Surrey á Englandi, meðai aimars til þess að ná fram ferskum og frumleg- um blæ og betri hljómgæð- :/ um en gengur og gerist í hijóðverum á Islandi, Þorsteinn J. dagskrár- geröarmaður fylgdist með hijómsveitinni að störfum og tók viðtöl við strákana. Himnasending íjallar að veruiegu leyti um himininn og gildí þess að horfa upp, aö sj á heiminn í öðru ljósi. 19.50 Fjölmiölaspjall Asgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 Dansar dýröarinnar eftir Atla Helml Sveinsson. Pétur Jónas- son leikur á gítar, Martinal Nardeu á flautu, Gunnar Egilsson á klarí- nettu, Arnþór Jónsson á selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir á planó. 20.30 Af sjónarhóli mannfræóinnar. Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttii (Áður * útvarpað í fjölfræöiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miövikudegi. Frá árs- fundi Rannsóknaráðs ríkisins og Vísindaráðs. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttlr. # 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meó Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson 19.32 BIÚ8. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vlnsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin s(n. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiödag- inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðun Georg talar við hugsandi fólk. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín- um staö. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi fréttahauk- ur, hefur ekki sagt skilið viö útvarp, því hann ætlar að ræða við hlust- endur á persónulegu nótunum í kvöldsögum. Síminn er 6711 11. 0.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan Kátir krakkar. 17.30 Lífið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líöandi stundar og Steinar Vikt- , orsson er á feröinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Vlnsældalisti íslands, Pepsflist- inn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Islandi. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónllst. AÐALSTÖÐIN 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.30 Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 16.00 Sigmar Guðmundsson 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Sigmar Guömundsson og Björn Þór Sígbjörnsson. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. k&Égjlílð 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Á miövikudögum er það Jenny Johanssen sem stingur sér til sunds í plötusafnið. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. Bylgjan -bafjörður 16.30 Gunnar Atll Jónsson. 18.00 Krlstján Gelr Þorláksson. 19.30 Fréttlr. 20.00 Gunnar Þór Helgason. 21.30 Léttur mlðvlkudagur. 23.00 Kvöldsögur - Eirlkur Jónsson. 00.00 Slgþór Slgurósson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. S ó Ci n frn 100.6 13.00 Ólafur Blrglsson. 16.00 Blrglr Örn Tryggvason. 19.00 Vlgnlr. 20.00 Slltlög og Jazz og Blús. Umsjón Guónl Már og Hlynur. 23.00 Stefán Arngrimsson. 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrekrTheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Ties. 20.00 SIBS. 20.30 The Helghts. 21.00 Melrose Place. 22.00 Studs. 22.30 StarTrek:TheNextGeneratjon. 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT ★ . .★ *★* 12.00 Billiards. 13.00 Knattspyrna. 14.00 Tennls. 16.00 Knattspyrna. 17.00 Tennis. 19.00 Flgure Skating. 20.30 Eurosport News. 21.00 Eurotop EvenfcFootball Europe- an Cups. 23.00 Internatlonal Klck Boxing. 23.30 Eurosport News. SCR EíNSPORT 11.30 PBA Kella. 12.30 NFL 1992. 14.30 Pro Box. 16.30 Internatlonal Showjumping. 17.30 Kella. Kvennakeppni. 18.30 Thal Klck Box. 19.30 6 Day Cycllng 1992/93. 20.30 The Wlnter Triathlon. 21.00 NBA Körfuboltinn 1992/93. 23.00 Golf: The Johnnle Walker Austr- allan Classlc. Sjónvarpið kl. 20.40: Þaö verður allt á fuUu í þættinum hans Hemxna Gunn eins og vant er og fjöldi góðra gesta lit- ur inn og skemmtír gestum í sjónvarps- sal og áhorfendum um land alXt. Aðal- veröur Ragnhildur Gísladóttir, tónhst- armaður og leikari. Það ætti að vera óþarfi aö kynna Ragnhildi iýrir Það verður allt ó fullu i þætlinum landsmönnum, hún hans Hemma Gunn. hefur verið í fremstu röð íslenskra dægm1:ónlistm-manna árum saman en hún féiagi hemtar úi- Stuðmönnum. Egill Olafsson, kemur í K.K. treður upp og þær Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Selma Guðmundsdóttír píanóleikari töfra fram lj úfa tóna. Nú er ógnvaldurinn kominn aftur og hann ræðst aðallega á börn. Stöð 2 kl. 22.05: It eftir met- sölubók Stephens King Það eða It er ógnvekjandi og vönduð spennumynd í tveimur hlutum sem er byggð á samnefndri met- sölubók eftir ókrýndan kon- ung spennu- og hryllings- sagna, Stephen King. Á bak við sakleysislega grímu trúðsins Pennywise, sem Tim Curry leikur, búa mannleg og óendanlega ill öfl. Fyrir þijátíu árum hélt hann íbúum friðsæls og fal- legs smábæjar í Nýja- Eng- landi í heljargreipum óttans þegar hvert barniö á fætur ööru var myrt á dularfullan og hryllilegan hátt. Sjö böm, sem áttu það sameig- inlegt að vera útundan á meðal jafnaldra, börðust gegn vilhdýrinu sem býr fyrir innan bros trúðsins og sóru þess eið að sameinast gegn ógnvcddinum kæmi hann aftur. Rás 1 kl. 14.30: Einn maður og mörg mörg tungl í þættinum Einn maður sem flestum upplýsingum og mörg, mörg tungl verður sem fylgja jólunum, hvort sett saman eins konar hljóð- sem verið er að auglýsa verk úr jólaauglýsingum. spiladósir, skótau, jólaser- Ég blandá saman dagblaða- íur, englahár eða varahluti auglýsingum og hjjóðvarps- í bifreiöar. Þátturinn er end- auglýsingum, segir umsjón- urtekinn á laugardags- armaðurínn, Þorsteinn J. kvöidum kl. 22.35. Markmíðlð er að ná saman

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.