Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 47 Þrumað á þrettán Sprengipotturinn gaf 200 milljónir Fyrsta tap Leeds á heimavelli í vet- ur í úrvalsdeildinni setti alvarlegt strik í reikninginn hjá mörgum tipp- urum. Nottingham Forest var og er neðst í úrvalsdeildinni, komst í 0-4 gegn Leeds en leikurinn endaði 1-4 fyrir gestina. Vissulega kom einnig á óvart tap Tottenham gegn Chelsea og Arsenal gegn Southampton. Engin röð fannst með þrettán rétta á ís- landi, en 23 raðir fundust með tólf rétta, sem sýnir hve margir tipparar voru nærri því að slá inn með fimm milljóna króna vinning. Röðin: X12-111-212-X221. Alls seld- ust 1.323.873 raðir á íslandi í síðustu viku. Ekki hafa fleiri raðir verið seld- ar á íslandi frá 4. apríl síðasthðnum. Fyrsti vinningur var 54.913.304 krón- Fjórði vinningur var 77.285.390 krónur. 72.488 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.060 krónur. 2.722 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Eurotips í febrúar? Fulltrúar getraunaþjónustufyrir- tækjanna 1: Austurríki, Danmörku og Svíþjóö voru hér á landi fyrir skömmu á ráðstefnu um framtíð Eurotíps. Fulltrúamir, ásamt Sig- urði Baldurssyni, framkvæmda- stjóra íslenskra getrauna, mynda vinnuhóp um þróun á Eurotipsleikn- um. Ræddar voru hugmyndir Sigurðar um sex Eurotípsseðla í vetur, með fjórtán leikjum, leiknum á simnu- ur og skiptíst milli 11 raða með þrett- án rétta. Hver röð fékk 4.992.110 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 34.575.043 krónur. 551 röð var með tólf rétta og fær hver röð 62.740 krónur. 23 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 36.608.869 krónur. 7.880 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 4.640 krónur. 324'raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. dögum. Leikir á fyrsta seðlinum yrðu leiknir 28. febrúar og svo vikulega sex vikur í röð. Leikimir væm tekn- ir úr deildunum á Ítalíu, Spáni, Hol- landi, Þýskalandi, Englandi og víðar. „Það er erfitt að markaðssetja get- raunaseðil með leikjum sem em leiknir hálfsmánaðarlega," segir Sig- urður. „Því stakk ég upp á því að settur verði á markaöinn sunnudags- leikjaseðil með leikjum stórhða í Evrópu. Verð raðar yrði hið sama og fyrr, 20 íslenskar krónur,“ segir Sig- Afrískir leikmenn vekja athygli viða. Hjá Coventry er 19 ára leikmaður frá Zimbabwe og heitir Peter Ndlovu. Ndlovu hefur spilað geysilega vel i fram- línunni hjá Coventry i vetur og hefur Howard Wiikinson framkvæmdastjóri Leeds sýnt áhuga á að kaupa hann. Verðhugmyndir eru 3 milljónir punda. urður Baldursson, framkvæmda- stjóri íslenskra getrauna. Þó svo að vinnuhópurinn hafi sam- mælst mn þessa hugmynd á stjómar- nefnd Eurotips eftír að taka ákvörð- un um hvort af þessu verður eða ei. Nefndin mun koma saman í janúar á næsta ári. Blackburn kaupir mest Blackbum var stórveldi á sínrnn tíma í Englandi og nú hefur stefnan verið sett á Englandsmeistaratitil- inn. Aðaleigandi Blackbum, Jack Walker, er stórefnaður maður eftír að hafa selt fjölskyldustálfyrirtækið fyrir 34 miljarða króna. Walker hefur áhuga á að gera Blackbum að stórveldi á ný og réð Kenny Dalghsh sem framkvæmda- sijóra í fyrravetur. Dalghsh kom hð- inu upp í úrvalsdeildina og hefur keypt fiölda af efnilegum en dýrum leikmönnum. Dýrastur er Alan She- arer, sem var keyptur frá Southamp- ton fyrir 3,6 mihjónir punda. Auk þess fékk Shearer sjálfúr 500 þúsund pund (50 mihjónir króna) fyrir 'að skrifa undir samninginn og 4 mihj- ónir króna í laun á mánuði. Eigendur stóm félaganna í Eng- landi hafa orðiö undir í baráttunni um dým leikmennina, því Black- burn getur boðið meira en hin hðin. Þessi staöa getur orðið tíl þess að leikmenn verði dýrari í innkaupum en fyrr og sama vitleysan komi upp og skömmu fyrir 1980 er verðlag leik- manna rauk upp og olh vandræðúm hjá mörgum félögum eftir það. Dýrustu ensku leikmennirnir Kaup og sala leikmanna milh fé- laga era misjöfn mihi ára. Með tíl- komu Blackbum í úrvalsdehd fóru margir leikmenn á hærra verði en fyrr. Alan Shearer frá Southampton á 3,6 mhljónir punda. Glasgow Rang- ers fékk miðvaharsphara sinn, Trev- or Steven, th baka frá Marsehle á 2,4 mihjónir punda. Paul Stewart kost- aði Liverpool 2,3 mihjónir punda er hann kom frá Tottenham, Robert Fleck kostaði Chelsea 2,1 mihjónir punda frá Norwich og David Rocastle kostaði Leeds 2,0 mihjónir punda frá Arsenal. Töluvert bh er í næstu menn. Stuart Slater kostaði Glasgow Celtíc 1,5 mihjónir punda frá West Ham, David James kostaði Liverpool 1,3 mihjónir punda frá Watford, Gary Lineker kostaði Grampus Eight 1,1 mhljón punda frá Tottenham og Dion Dublin kostaði Manchester United 1,0 mihjónir punda frá Cambridge. Leikir 50. leikviku 12. desember Heima- ieikir siðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá > Q CQ 5 c c i p C s © £L 3 % a 5 5 o É 2 ? mí r- £ £ U- JQ 2 *> JX < c 5 •0 < Samtals 1 X 2 1. Aston V. - Nott'm For 5 3 2 16-13 1 5 4 11-23 6 8 6 27-36 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 8 1 1 2. Ipswich - Man. City 6 1 0 12- 0 1 3 3 5-11 7 4 3 17-11 1 1 1 1 2 1 1 2 X 1 7 1 2 3. Leeds - Sheff. Wed 0 2 1 3-4 2 0 1 10- 6 2 2 2 13-10 1 1 1 1 2 1 1 X 1 1 8 1 1 4. Man. Utd. - Norwich 6 1 3 15- 6 3 4 3 14-12 9 5 6 29-18 X 2 2 X X 2 X 2 1 2 1 4 5 5. QPR - C. Palace 3 1 1 5- 2 2 3 0 8- 2 5 4 1 13-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Sheff. Utd - Everton 1 1 0 2- 1 2 0 0 4- 1 3 1 0 6-2 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 7. Southamptn - Coventry 5 4 1 22-10 2 2 6 10-15 7 6 7 32-25 X X 2 1 2 2 X X 1 X 2 5 3 8. Tottenham - Arsenal 3 2 5 15-15 1 3 6 5-13 4 511 20-28 2 2 2 X 2 2 2 2 2 2 0 1 9 9. Wimbledon - Oldham 2 1 0 3- 1 2 0 1 3- 2 4 1 1 6-3 1 1 1 1 1 1 1 2 1 X 8 1 1 10. Notts Cnty - Cambridge 1 1 0 2-0 2 0 0 5-3 3 1 0 7-3 X X X 2 X 1 2 1 1 X 3 5 2 11. Peterbrgh - Portsmouth 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 1 X 1 1 2 2 X 1 X 4 4 2 12. Sunderland - Brentford 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 X 2 X 2 0 2 8 13. Swindon - Tranmere 1 0 0 2- 0 0 1 0 0-0 1 '1 0 2-0 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð m m m m m m m m m □ □ □ 1 □ □ □ 2 □ □ □ 3 □ □ □ □ DD DD □ □ □ m m m 4 □ m □ s □ □ □ 6 ra □ □ □ □ □ □ ra □ □ □ □ 7 □ □ □ 8 m m m 9 □ □ □ m □ m m m m m m m m m mio □ □ □ 11 m m □« m □ □« KERFIÐ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ m I—LJ LJU □ DEJ LfJ GH m □ m □ □ □ □ □ □ m □ □ □ □ □ □ □ □ m □ □ DS □ □ BH m B bs m □ Staðan í úrvalsdeild 18 7 2 0 (15-7) Norwich .... 5 1 3 (19-24) + 3 39 18 6 1 2 (18-7) Blackburn .... 2 6 1 (10-8) +13 31 18 4 3 2 (15-10) Aston V .... 4 4 1 (13- 9) + 9 31 18 4 3 2 (11-8) Chelsea .... 5 1 3 (15-12) + 6 31 18 4 3 2 (11-8) Man. Utd 4 3 2 ( 9- 5) + 7 30 18 5 3 1 (18-11) QPR 3 2 4 ( 7- 8) + 6 29 18 6 0 3 (14-8) Arsenal .... 3 2 4 ( 8-11) + 3 29 18 3 6 0 (13-9) Ipswich .... 2 5 2 (11-12) + 3 26 18 3 3 3 (14-10) Man. City .... 4 1 4 (11- 9) + 6 25 18 6 1 2 (21-10) Liverpool .... 1 3 5 (10-16) + 5 25 18 2 3 4 (11-14) Coventry 4 4 1 (12-10) - 1 25 18 5 3 1 (19-10) Middlesbro .... 1 3 5 (11-19) + 1 24 18 3 4 2 (10-8) Southamptn ... 2 3 4 ( 7-11) - 2 22 18 3 4 2 (12-10) Tottenham 2 3 4 ( 6-14) - 6 22 18 5 3 1 (21-11) Leeds 0 3 6 ( 8-21) -3 21 18 3 3 3 (12-12) Sheff. Wed .... 1 5 3 ( 8-10) - 2 20 18 2 3 4 ( 0-11) Everton 3 1 5 ( 9-11) -7 19 18 4 3 2 (20-14) Oldham 0 3 6 ( 9-19) -4 18 18 3 5 1 (10- 8) Sheff. Utd 1 1 7 ( 7-17) -8 18 18 1 3 5 ( 9-14) Wimbledon .... 2 3 4 (11-14) - 8 15 18 1 5 3 (12-13) C. Palace 1 4 4 (10-19) -10 15 18 2 1 6 ( 5-10) Notfm For 1 4 4 (12-18) -11 14 19 8 1 19 8 3 5 5 7 6 5 5 7 4 2 2 4 5 5 4 4 4 4 4 19 1 20 19 20 1 Staðan í 1, deild (22- 5) Newcastle ......8 0 (27- 8) Tranmere.......3 1 (19-8) West Ham ........5 2 (21-13) Wolves .........3 5 (24-15) Swindon ........2 4 (22- 7) Millwall .......2 4 (12-11) Leicester......4 1 (14- 8) Charlton ........3 1 (18-2) Portsmouth ......1 4 (14-12) Grimsby ........4 1 (12-15) Derby..........6 3 (14-16) Peterbrgh .......5 1 (16-7) Oxford ..........2 3 (19-14) Brentford ......2 2 (16-14) Bristol C.......2 1 (10- 8) Barnsley ......3 1 (14-14) Watford .........2 3 (12-10) Sunderland .......3 1 (10-14) Birmingham ......1 4 (13-16) Cambridge .......0 5 (12-21) Luton ...........2 3 (14-24) Bristol R....... 1 3 ( 8- 9) Southend ........1 3 ( 7-13) Notts Cnty ......2 2 (18- 9) +26 49 (10-14) +15 37 (19-14) +16 33 (11-8) +11 33 (14-17) + 6 33 ( 7-10) +12 31 (13-13) + 1 31 ( 9-11) + 4 29 (12-22) + 6 28 (15-12) (20-11) + 5 28 + 6 27 1 (14- 8) + 4 26 + 8 25 + 5 25 3 (12-13) 4. (10-10) 6 (11-24) -11 25 5 (13-11) + 4 24 5 (11-17) - 6 24 ( 7-18) - 9 24 ( 5-16) -15 19 ( 8-22) -17 19 ( 9-19) -19 16 (12-23) -21 16 (10-20) -11 15 (14-28) -20 15 DSS0 BBöa bhh h ri m □ □ EH ÞH HH db m s DB S S db m [i] • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ ÖH TÖLVUVAL - RAÐIR m fjöi m m [~sö~i pöói fiöö) fsööi [iööi fíöoöi S-KERFI $ - tóBH F*«ST EMOÖNOUI nop ». I I 3-3-24 □ 0-10-128 □ 6-S-288 [ | 7-0-38 HH 4-4-144 [ I 6-2-324 | | 6-0-54 Q 6-0-162 □ 7-2-486 0-KERFI V • KtTO F4WSTI núo A Ú MEBKINIRÖÐ 8 □ □ 5-3-128 7-3-384 |____| 7-0-930 | | 5-3-520 6-2-1412 8O-101 Q 7-2-676 □ KWJ-1853

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.