Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 20
20 íþróttir MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 45 fþróttir Ólafur Eiríksson meö afreksbikar íþróttasambands fatlaðra og veglegan blómvönd við útnefninguna í gær. DV-mynd S New York Krácks er flmasterkt á heimavelli og í uótt fékk Seattle að kenna á því. Patrick Ewing skor- aði 33 stig fyrir Knicks og hirti 16 12 fráköst Chris Morris skoraði 25 stig fyrir New Jersey sem tapaöi heimafyrir Phoenix en þar skoraöi Barkley mest eða aUs 34 stig og 12 fráköst. Shaqullie O’Neal var allt í öllu eins og fyrri daginn l\já Orlando Magic en tapaði samt heima fyrir Boston Celtics. O’Neal skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst. Reggie Lew- is skoraði 29 stig fyrír Boston. Atlanta vann góðan sigur á heimavelli gegn Chicago. Willkins og Kevin Wfllis áttu frábæran leík hjá Atianta. WiIIkins skoraði 42 stíg og Willis 31. Jordan skoraði mest fyrir Chicago eða 32 stig. Atlanta hefur unniö Chicago í báðum leikj- unum liöanna á þessu tímabili en jaftiframt eina liðið sem tapaö hef- ur fyrir Dallas. San Antonio Spurs vann öruggan sigur heima gegn Utah Jazz. Elliot skoraði 32 stig fyrir San Antonio og Robinson 25 stig og var með 18 fráköst Þjóðverjinn Detlef Schrempf hjá Indiana var frábær í leiknum, skor- aði 36 stig og hirtí 12 fráköst. Ðreider skoraði 25 stig fyrir Port- land og hirti 11 fráköst. Úrslit leikjanna í nótt uröu þessi: New York-Seattle..........100-85 New Jersey-Phoenix.......100-105 Orlando-Boston...........102-117 Atlanta-Chicago..........123-114 Cleveland-LA Clippers....106-115 Dallas-Miamí.............112-126 Houston-Minnesota.........102-91 SA Spurs-Utah Jazz......121-103 Golden State-Indiana....115-125 106-114 126-97 SV/JKS Sacramento-Washington Portland-Milwaukee !♦>>♦>>>♦>:>♦>> Mlchael Jordan og félagar töpuðu i nótt fyrir Allanta. Selfossog Fram unnu Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í hand- knattíeik í gærkvöld. Selfyssingar sigruðu KR, 18-19, og Framarar unnu Fylki, 24-14, báðir leikimir fóm fram í LaugardalshöDinni. Leikur KR og Selfoss var jafn framan af og skiptust liðin á að taka forustu, staðan í leik- hléi var 10-11 fyrir Selfoss. í seinni hálfleik mætti Uð Selfoss ákveðnara tíl leiks og náði að komast í 14-18, en KR-stúlkur voru ekki á því að gefast upp og náðu aö klóra í bakkann rétt fyrir leikslok og minnka muninn niöur í eitt mark. Best í liði KR var Sigríður Pálsdóttir en í liði Selfoss var Guðbjörg góö bæði í vöm og sókn. Vigdís Finnsdóttir, markvörður KR, stóö sig vel og varði 18 skot, og einnig markvörður Sel- foss, Hjördís Guðmundsdóttir, sem varði 14 skot. Mörk KR: Sigríður 10/4, Sara 2, Tinna 2, Anna 2, Selma 1, Nellý 1. Mörk Selfoss: Guðbjörg 6, Auður 5/5, Guðflnna 3, Inga Fríða 2, Hulda 1, Drífa 1, Guðrún 1. Fram áttí ekki í nokkrum vandræðum með Fylki og var aldrei spuming um hvort liðið faeri með sigur af hólmi, staðan í leikhléi var 9-6 fyrir Fram. í seinni hálfleik náðu Framarar að auka forskot sitt til muna og tryggja sér öraggan sigur. Mörk Fram: Inga Huld 6/1, Díana 4/1, Ósk 3, Margrét E. 3, Kristín R. 3, Steinunn 2, Kristín Þ. 1, Unnur l.Hulda 1. Mörk Fylkis: Rut 8/2, HaUa 3, Guðný 2, Anna 1. -HS Héðinn fær góða dóma Benfica frá Portúgal, Paris StGermain og Auxerre frá Frakk- landi, Ajax frá Hollandi og Dort- mund frá Þýskalandi tryggðu sér í gærkvöldi sæti í 8-liöa úrslitum UEFA-bikarsins í knattspymu. Benfica vann Ðynamo Moskva, 2-0, og samanlagt 4-2. Isais Soares og Sergej Júran gerðu mörkin. Anderiecht og Paris SG skildu jöfn, 1-1, og Frakkamir fóru áfram á útimarkinu. Zaragoza vann Dortmund, 2-1, á Spáni en Dortmund vann 4-3 sam- urmark Zaragoza á lokamínútunni. Ajax vann Kaiserslautern, 0-1, með marki frá Rob AlQen og vann 3-0 samanlagt. Auxerre vann Standard Liege, 2-1, og 4-3 samanlagt -GH/VS ÍA gefur út myndband Á sigurslóö er titill á myndbandi sem Knattspyrnufélag ÍA hefur gefið út og fjallar um knattspyrnulifið á Akranesi síðustu fjóra áratugina. Nokkuö af eldra myndefni er á myndbandinu frá minnisstæðum leikjum og öðrum viðburðum auk nýrra myndefnis. Þá eru nokkrir af þekktustu leikmönnum félagsins teknir tali og þeir rifja upp söguna og eftirminnileg atvik. Mynd- bandið verður til sölu á Akranesi og á olfustöðvum Olís á Reykjavfkursvæð- inu. Á blaöamannafundi vegna útgáfu myndbandsins voru Gisla Gfslasyni, bæjarstjóra á Akranesi, Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ, og Eggert Magnús- syni, formanni KSÍ, afhent fyrstu eintökin úr hendi Gunnars Sigurðssonar, formanns Knattspymufélags ÍA, og var myndin tekin viö það tækifæri. -JKS/DV-mynd Brynjar Gautl Þóiarinn Sigurðsson, DV, Þýskalandi: Héðinn Gilsson, sem áttí stórleik með hði sínu, Dússeldorf, um helgina og skoraði 14 mörk, var í gær valinn í liö vikunnar hjá þýska handbolta- tímaritinu Deutsche Handball Woche og er þaö í annaö sinn í vet- ur. Héðinn fær mikið lof fyrir leik sinn og hann var að sjálfsögðu valinn maður leiksins. Héðinn er þriðji markahæsti leik- maður úrvalsdeildar með 83 mörk en Jochen Fraatz er hæstur með 119 og Magnus Andersson annar með 93. Þrír íslendingar leika í 2. deild. Óskar Ármannsson skoraöi 3 mörk fyrir Osweil sem sigraði Erlingen, 27-19, um helgina en Osweii er í 2. sæti í suðurriöli. Stefán Kristjánsson og lið hans Pfullingen em í 4. sæti í sama riðli en Konráð Olavsson og félagar í Dortmund em næstneöstír í miðriðlinum. JÓLAGJÖFIN í ÁR Stóru, litlu skíðin Fyrir alla hressa krakka og unglinga og jafnvel fullorðna líka. BIG FOOT er einnig upplagð- ur með á vélsleðann. BIG FOOT er með ásettum bindingum og passar fyrir alla skíðaskó og margar gerðir af gönguskóm._______________ Tilboð: Big Foot með tösku á aðeins kr. 8900,- Big Foot stafir, aðeins kr. 2.500,- Big Foot bakpoki, aðeins kr. 1.98IL Ármúla 40 símar 35320 og 688860 Hans Guömundsson hefúr tekiö við þjálíún 1. deildar liðs HK í handknattíeik til bráðabirgða og verður með liðið í þeim tveimur leikjum sem eftir em á þessu ári, gegn Stjömunni í Dlgranesi ann- að kvöld og gegn KA á Akureyri næsta miövikudag. Hans leikur áfram með liðinu sjálfur. Michal Tonar, tékkneski landsliðsmaðurinn hjá HK, verö- ur Hans tíl aðstoðar en Andrés Gunnlaugsson stjómar af vara- mannabekknum. „Það þarf fyrst og fremst að breyta þankagangi leikmanna og því hvernig þeir koraa til leiks. Þaö verða gerðar breytíngar á uppstillingunni en þetta á allt aö veröa afslappaðra en áöur og viö munum þjappa okkur saman,“ sagöi Hans viö DV í gærkvöldi. Eyjólfur Bragason hættí störf- um hjá HK fyrir skömmu. HK reyndi að fá Rudolf Havlik aftur frá Tékkóslóvakíu í hans stað en hann átti ekki heimangengt. Við- ræður viö Viggó Sigurösson og Geir Hallsteinsson báru ekki ár- angur, samkvæmt heimildum DV. -VS Ægir Már Kárascar, DV. Suðuxnesjum: Pálmar Sigurðsson, leikmaður Grindvíkinga, mun taka við þjálf- un úrvalsdeildarliðs Grindvik- inga í körfúknattleik af Dan Krebs, sem fer til Bandaríkjanna á laugardaginn. „Þetta er besti kosturinn og eru allir mjög ánægðir með hann. Hann mun einnig leika með liðinu eins og hann hefur gert i vetur. Við erum í viðræðum við erienda leikmenn og það mun skýrast á næstunni,” sagði Eyjólfur Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksráös Grindavíkur, viö DV í gærkvöldi. Valur-Haukar Leik Vals og Hauka á íslands- mótínu í handknattleik hefur veriö flýtt vegna þátttöku tveggja Valsmanna í leik með heimsliö- inu í næstu viku. Leikur liðanna veröur á Hlíöarenda í kvöld. Vegna þessa hefúr aðalfundi hjá Haukum verið seinkaö fram á fimmtudagskvöldið. Þá leika FH og ÍBV í Kaplakrika klukkan 20. -JKS inaður ársins Geir Sveinsson úr Val hefúr verið valinn handboltamaður ársins 1992. Geir hefúr verið fyr- irliði landsliösins undanfarin ár og var fyrirliði þess er þaö náði þeim frábæra árangri aö hreppa fiórða sætið á ólympíuleikunum ÍBarcelona. -JKS íþróttamaður ársins hjá fötluðum: Ólaf ur útnef ndur - fékk fleiri stig fyrir heimsmet en Sigrún Huld Ólafur Eiríksson, sundmaður úr íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík, var í gær útnefndur íþróttamaður ársins hjá fotiuðum af stjórn íþróttsam- bands fatlaðra. Ólafur var í hópi þeirra fotíuðu íþróttamanna sem stóðu sig svo frá- bærlega á ólympíumóti fatlaöra 1 Barcelona og Madrid í sumar. Þar settí Ólafur heimsmet og tvö ólymp- íumet auk þess að vinna til tveggja bronsverðlauna. Þá kepptí hann á fjölmörgum sundmótum hér á landi og erlendis og vann til fjölda verö- launa. Ólafúr er 19 ára gamall og hóf sundferil sinn hjá ÍFR árið 1984. Hann hefur verið stöðugri framför, enda hefur pilturinn lagt hart að sér, og þá hefur hann undanfarin ár æft og keppt með ófótluðum sundmönn- um undir merkjum KR og meira að segja unnið til verðlauna. Olafur fæddist með hnjáhð og mjaömarlið hægri fótar samvaxna uppi í mjöðm. Hægri fótleggur nær sem nemur niður að hné á vinstra fætí hans og því hefur hann þurft að nota gervifót frá rúmlega eins árs aldri. Er að uppskera það sem ég hef sáð „Þetta var einstaklega ánægjulegt og árangsríkt ár hjá mér og það má segja aö ég sé að uppskera það sem ég hef sáð. Ég hef æft mjög mikið undanfarin ár, minnst 6 sinnum í viku og allt upp í 15 sinnum. Fyrir ólympíuleikana æfði ég 12 sinnum í viku og það var toppurinn á ferlinum að vinna þessi verðlaun og setja heimsmet," sagði Ólafur Eiríksson í samtah við DV í gær. Ég stefni ótrauður áfram í sundinu. Núna er ég í hvíldartímabili eftir erfitt ár en fljótlega tekur alvaran við aftur og ég stefni á að standa mig vel á innanhússmeistaramóti ófati- aðra í apríl auk þess sem ég mun keppa á Norðurlanda- og Evrópu- móti fatiaðra," sagði Ólafur. Booker úr leik - Valur tapaði heima fyrir KR, 67-74 Urvalsdeildarlið Vals í körfuknatt- leik varð fyrir miklu áfalli í gær- kvöldi er Franc Booker, besti leik- maður liðsins, sleit hásin og leikur hann ekki meira með hðinu í vetur. Booker var skorinn upp í nótt og er þetta ekki einungis slæmt fyrir Vals- menn heldur körfuknattleiksunn- endur alla. Booker meiddist seint í fyrri hálf- leik í leik Vals og KR í gærkvöldi sem KR vann, 67-74. Staðan var 30-38 fyr- ir KR þegar Booker meiddist. Hann haíði veriö í miklu stuði í leiknum fram að því og skorað 14 stig. Þrátt fyrir að Valsmenn léku án Bookers allan síðari helming leiksins unnu Valsmenn síðari hálfleikinn með fimm stíga mun. Bæði lið léku mjög illa og þrátt fyr- ir að þokkalegum varnarleik hefði brugðið fyrir var sóknarleikur Uö- anna ekki boðlegur. Hefur maður sjaldan eða aldrei séð jafnmarga leik- menn í jafnlitlu stuði í sóknarleik og í gærkvöldi. Bæöi Uð geta gert mun betur og gera það vonandi í næstu leikjum. Utlitið er þó ekki bjart hjá Valsmönnum og virðast meiösli leik- manna ætla aö fara illa með liðið í vetur. -SK Óvænt í Grindavík - baráttusigur gegn Skallagrími, 77-71 Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: „í þessum leik sýndu strákamir hvað í þeim býr og þeir hötðu trú á sjálfum sér. Ég held að enginn í hús- inu hafi átt von á að við myndum sigra nema þeir sjálfir. Ailir í Uðinu léku vel og ég er afar stoltur af þeim,“ sagði Dan Krebs, þjálfari Grindvík- inga, eftir að þeir höfðu unnið óvænt- an sigur á Skaliagrími í gærkvöldi, 77-71. Heimamenn léku án Krebs, sem er meiddur, og Hjálmars Hall- grímssonar sem var í leikbanni. „Þetta var kannski vanmat hjá okkur og einhver smáþreyta sat í okkur eftír erfiöan leik við Val. Við náöum aldrei upp baráttu og þaö þýðir bara eitt, tap,“ sagöi Birgir Mikaelsson, þjálfari og leikmaður Skallagríms. Grindvíkingar léku gríðarlega vel og langt er síðan þeir hafa sýnt svona mikla baráttu. Bergur Hinriksson átti stórleik og skoraði 5 þriggja stíga körfur á mikilvægum tímum. Pálm- ar Sigurðsson spilaði einnig mjög vel og er að koma öflugur upp. Lykilmenn Skailagríms bmgðust í þessum leik og þá sérstaklega bak- verðimir. Leikmennimir vona ör- ugglega aö þetta hafi bara verið vondur draumur þegar þeir vakna á morgun! Stólarnir brotnuðu - Haukar unnu Tindastól, 62-92, nyröra Haukar unnu yfirburðasigur á Tindastóli í leik liðanna í úrvals- deildinni í körfuknattieik á Sauðár- króki í gærkvöldi. Lokatölur 62-92 fyrir Hauka eftir 29-45 í leikhléi. Þetta var einn lélegasti leikur Tindastóls í mörg ár og sigur Hauk- anna mjög sanngjam og verðskuld- aður eins og tölur úr leiknum bera með sér. Það bar til tíðinda í leiknum aö. Árbæjarpotturinn Potturinn f viku 49 var alls 5000 raðir. Vinningar: 5x10 réttir = 5.600 krðnur. Upplýsíngar f sfma 6T6467 Fylkisgetraunir IIO Valur Ingimimdarson skoraði ekki stig í fyrri hálfleik og aðeins 3 stig í öllum leiknum fyrir lið Tindastóls, þriggja stiga körfu í upphafi síðari hálfleiks. Hans var afar vel gætt og er langt síðan Valur hefur verið í neðsta sæti yfir skomð stig leik- manna hjá liði Tindastóls, ef það hefur þá gerst áður. Chris Moore var sá eini sem lék af eðlilegri getu h)á heimamönnum. Jón Amar Ingvarsson átti mjög góðan leik fyrir Hauka og einnig Tryggvi Jónsson. John Rhodes var hins vegar rólegri en oftast áður í vetur. -SK/-ÞÁ Sauðárkróki Erfitt val. hjá stjórn ÍF Stjóm ÍF er fahð á hverju ári að meta á ábyrgan hátt afrek einstakl- inga og hópa Sem skara fram úr í íþróttum fatiaðra. Sjaldan eða aldrei hefur þetta mat verið eins erfitt og í ár. Eftir vandlega yfirvegum og at- hugun stóðu nöfn tveggja einstakl- inga upp úr. Það vom sundmennim- ir Ólafur Eiríksson og Sigrún Huld Hrafnsdóttir. Við samanburö á af- rekum og getu þessara einstaklinga samkvæmt stigatöflu Alþjóða sund- sambandsins hlaut Sigrún 435 stig fyrir heimsmet sitt í 100 m bringu- sundi en heimsmet Ólafs í 100 m flug- sundi gaf 548 stig. Sigrún, sem vann til fjölmargra verðlauna á ólympíu- móti þroskaheftra, fékk viðurkenn- ingu frá ÍF fyrir frábæra frammi- stöðu en hún var í fyrra kosin íþróttamaður ársins í hópi fatiaðra. -GH Valur (32) 44 (44) 74 3-0,6-10,8-15,15-21,27-31,30-38, (32-44), 40-48, 44-54, 53-68, 67-74. Stig Vals: Magnús Mattliíasson 19, Franc Booker 14, Ragnar Þór Jónsson 14, Guðni Hafsteinsson 8, Brynjar Harðarson 8, SímonÓlafs- son 4, Stig KR: Larry Houzer 20, Guðni Guönason 18, Hermann Hauksson 13, Friðrik Ragnarsson 10, Óskai- Kristjánssoh 7, Lárus Árnason 6. 3ja stiga körfur: Valur 8, KR 6. Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgí Bragason, dæmdu í heildina mjög vel. Áhorfendur: Ura 100. Maður leiksins: Guðni Guðna- son, KR. - .. ■ Grindavík (37) 77 SkaUagr. (32) 71 0-5, 16-5, 18-15, 26-15, 28-19, 28-27, 8432, (37-32), 5039, 63-49, 6332, 7337, 7539, 7739, 77-71. Stig Grindavíkur: Bergur Hin- riksson 23, Pálmar Sigurösson 18, Helgi Guðfinnsson 11, Sveinbjöm Slgurösson 8, Marel Guðlaugsson 7, Guömundur Bragason 6, Bergur Eðvarösson 2, Ellert Magnússon 2. Stig Skailagríms: Birgir Mikaels- son 20, Alexandr Ermolinskij 16, Skúli Skúlason 16, Henning Henn- ert Jónsson 3, Þóröur Helgason 1. Varnarfráköst: Grindavík 23, Skallagrímur 25. Sóknarfráköst: Grindavík 14, Skallagrímur 12. 3ja stiga körfur: Grindavík 8, Skallagrfmur 5. Dómarar: Jón Otti Ólafsson, sem stóö sig vel, og Bergur Steingrims- son, sem var ekki alveg í takt við leíkinn. Bergur dæmdi sinn 500. leik í gærkvöldi og var heiðraður sérstaklega með hlómum, og fékk hann skjöld frá KKl. Hann átti eínnig afrnæli. Áhorfendur Um 400. Maður leiksins: Bergur Hinriks- son, Grindavik. 7-7, 9-18, 17 28, 2132. (29-45), 3432, 4039, 4236, 44-73, 46-76, 5030, 5831, 6035, 62-92. Stig Tindastóls: Cliris Moore 28, ingi Þór Rúnarsson 9, Pétur Vopni Sigurðsson 6, Páll Kolbeínsson 4, Haraldur Leifsson 4, Hinrik Gunn- arsson 4, Björgvin Reynisson 4, Valur Ingimundarson 3. Stíg Haúka: Jón Amar Ingvars- son 30 (6 3ja stíga körfur), Tryggvi Jónsson 15, John Rhodes 14, Pétur Ingvarsson 14, Jón Öm Guð- mundsson 14, Guðmundur Bjöms- son 4, Sveinn Steinsson 1. Kristinn Albertsson. Þeir dæmdu erfiöan leik þokkalega. Ahorfendur: Um 500. Maður leiksins: Jón Arnar Haukum. Sex mánaða bann - Jón Logason leikur ekki meira með ÍBV í vetur „Jón Logason, leikmaður IBV, var á fundi aganefndarinnar dæmdur í sex mánaða leikbann. Til grundvall- ar þessari niöurstöðu var skýrsla frá eftirlitsmanni á leik ÍBV og Vals,“ sagði Hjörieifur Þórðarson, formað- ur aganefhdar HSÍ, í samtali við DV í gærkvöldi. Sem kunnugt er gerðist leiðindaat- vik eftir leik ÍBV og Vals í 1. deild karla á dögunum er einn leikmanna ÍBV, Jón Logason, veittist harkalega að Degi Sigurðssyni, leikmanni Vals, eins og ffarn hefur komið í DV. Sex mánaða leikbannið tekur gildi klukkan tólf á hádegi á morgun þannig að ljóst er að Jón mun ekki leika meira með liði ÍBV á yfirstand- andi keppnistímabili. -SK íþróttamaður ársins 1992 Nafn íþróttamanns: íþróttagrein: Nafn:. Sími: Heimilisfang:. Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.