Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 57 í s ÞJÓÐLEIKHÚSÐ Sími 11200 Stórasvlöiðkl. 20.00. MY FAIR LADYeftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Frumsýnlng annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. 27/12-3. sýn. 29/12-4. sýn. 30/12. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Fös. 11/12, uppselt, allra siðasta sýning. H AFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 12/12, nokkur sæti laus. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 13/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt, þri. 29/12 kl. 13.00, ath. breyttan sýnlngartíma, mlð. 30/12 kl. 13.00, ath. breyttan sýningartíma.. Smíðaverkstæöið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, laus sæti v/ósóttra pantana, lau. 12/12, uppselt, sun. 27/12, þri 29/12. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Litlasvlðiökl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Á morgun, föstud. 11/12. lau. 12/12, sun. 27/12, þrl 29/12. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I sal- inn eftir aö sýning hefst. ÓSóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Miðapantanlrfrá kl. 10 virka daga I síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðlelkhúsið-góða skemmtun. Tónleikar Útgáfutónleikar í Gerðubergi Útgáfutónleikar fyrir fyrsta geisla- diskinn sem inniheldur eingöngu frum- samda „kráartónlist" veröur í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi fimmtudaginn 10. desember kl. 21. Þar koma fram hljóm- sveitimar Papar, Sín, Snæffíður og Stubbamir, Tengingar og trúbadorinn Guðmundur Rúnar Lúðviksson. Þessir aðilar gáfu út geisladiskinn Á kránni sem kom út í haust. Ekki átali íTunglinu Hljómsveitimar Deep Jimi and the Zep Creams og Jet Black Joe verða með tón- leika í Tunglinu á fimmtudagskvöld. For- sala er hjá Steinari músík og myndum, en húsið opnar kl. 22 og tónleikamir sem verða í beinni útsendingu rásar 2 og hefj- ast hálfri klukkustund síðar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Opiðhús- opið í Borgarleikhúsinu. Laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. des. kl. 13-18. Æfing á Ronju ræningjadóttur, söng- ur, upplesturog m.fl. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Sfórasviðlðkl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Frumsýning annan i jólum kl. 15.00. Uppselt. Sýnlng sunnud. 27. des. kl. 14.00. Fáeln sæti laus. Þriðjud. 29. des. kl. 14.00. Fáeln sæti laus. Mlðvikud. 30. des.kl. 14.00. Fáeln sætl laus. Laugard. 2. jan. kl. 14.00. Sunnud. 3. jan. kl. 14.00. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr börn ogfullorðna. RONJU-GJAFAKORT FRÁBÆRJÓLAGJÖF! HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Simon. Sunnud. 27. des. Lltla sviðiö Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriðjud. 29. des. Laugard. 2. jan. Fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Mlðvikud. 30. des. Sunnud. 3. janúar. Fáar sýnlngar eftlr. Verð á báðar sýnlngarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýnlng er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVBIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, frábær jólagjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Pundir Kvenfélag Óháða safnaðarins Jólafundur verður fimmtudagskvöldið 10. desember kl. 20 í Klrkjubæ. Munið jólapakkana. Kvenfélag Kópavogs Jólafundur verður haldinn fimmtudag- inn 10. desember kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Helga Björk Guðmundsdóttir guðfræðinemi. Kvenfélagið Freyja í Kópavogi Jólafúndur í kvöld kl. 20.30 að Digranes- vegi 12. Stef fundarins er: Oft er æði í annríki. Guðlaug Jónsdóttir mun flytja hvatningu og Valgerður Sverrisdóttir al- þingismaður ávarpar fundarkonur. Anna og Katrín Þorkelsdætur verða með sýnikennslu í slæðuhnýtingum. Friðrika Benónýsdóttir les úr nýútkominni bók sinni, Minn hlátur er sorg. Gmuihildur Óladóttir verður með hugvekju og gítar- undirleik. Jólaveitingar. Allar konur vel- komnar. Digranesprestakall Jólafundur kirkjufélagsins verður í safn- aðarheimilinu við Bjamhólastíg fimmtu- daginn 10. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaðúr sr. Lárus Halldórsson. Jólakafii og að lokum helgistund. Tapaðfundið Högni hvarf úr Laugarásnum Ungur dökkur högni, hvítur undir höku, með hvíta bringu og hvítar doppur á klónum tapaðist úr Laugarásnum á mánudaginn sl. Hann gegnir nafhinu Tumi og er eymamerktur G-2060. Ef ein- hver hefur séð hann eða veit hvar hann er niðurkominn þá vinsamlegast hringið í s. 625441, 41437 eða hafi samband við Kattholt. Hundur í óskilum Svartur hundur er í óskilum hjá Hunda- eftirliti Kópavogs. Upplýsingar í síma 41171 eða 641515. TUkynningar Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun að Digranesvegi 12 nk. laugardag kl. Í2—18. Vitni vantar Um kl. 17 föstudaginn 4. des. var keyrt utan í gulllitaðan Subam Legacy þar sem hann stóð á bílastæði fyrir utan Kringl- una, Hvassaleitismegin. Mögulegt er einnig að þetta hafi skeð á bílastæði Heklu við Suöurlandsbraut. Þeir sem kunna að hafa orðið vitni að atburðinum, vinsamlegast snúi sér til SRD lögreglunn- ar S. 699128 eða 699000. Leikhús |BHBIíi|BI W[al g| KljHIWHj M.^ÍRAjU-SfiÍ Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guömundsson. Lelkstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundar: Hallmundur Krlst- Insson. Búningahöfundur: Freygerður Magnús- dóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningastjórl: Hreinn Skagfjörð. Leikarar i þelrri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Slgurveig Jónsdóttir. Jón Bjarnl Guðmundsson. Bryndis Petra Bragadóttir. Bjöm Karlsson. Sigurþór Albert Heimisson. og ónefndlr meðllmlr Ku Klux Klan. Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýning. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des.kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fos. 8.jan.kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leöurblökuna Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og surmudaga kl. 13-18. Símsvari aflan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i mlðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN eftir Gaetano Donizetti Sunnud. 27. des. kl. 20.00. örfá sæti laus. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Gullmúrinn, Austurstræti Að Austurstræti 8 (áður Gallerí 8) hefúr nú verið opnuð gullsmíðaverslun og verkstæði og ber hún nafnið: Gullmúr- inn. Verslun þessi er á margan hátt nýst- árleg þvi þar verður boðið upp á nýjung- ar sem ekki hafa þekkst á Islandi fyrr. Þar ber að nefna: skatgripaleigu og ókeypis heimsendingu skartgripa og skartgripa-viðgerða. Verslunin er þannig uppbyggð að gullsmiðurinn vinnur að iðn sinni í homi verslunarinnar fyrir opnum tjöldum. Verslunin mun einvörðungu versla með 14 kt. og ofar og aðeins jarð- steina, s.s. safir, rúbín og demanta. Veggurinn Nemendur Bændaskólans á Hólum veröa með opinn dag næstkomandi laugardag. Opinn dagur á Hólum Nemendur Bændaskólans á Hólum verða með opinn dag laugardaginn 12. desemb- er. f reiðhöll staðarins munu nokkrir nemendanna sýna það sem þeir eru að sýsla viö í skólanum. Tamningatrippi verða sýnd, jafnt úti sem inni, og einnig verður munstursýning knapa og hesta. Sá munur er á þeirri sýningu og öðrum hefðbundnum hestasýningum að knap- amir ekki á baki, með hestana í löngum taumi. Þá verða sýnd reiðtygi, mismunandi tegundir hnakka og beisla, þróun og eig- inleikar hvers svo og önnur hjálpartæki hestamanna. Sýningin hefst klukkan 13.30 og lýkur með kaffisamsæti. Allir eru velkomnir. -E.J. Jólabókadagarí Bóka- safni Kópavogs Bókasafn Kópavogs og ritfangaverslunin Veda efiia til bókakynninga daglega til 12. desember. Höfúndar lesa úr verkum sínum og ræða þau á bókasafninu. Síðan árita þeir bækur sínar í Bóka- og ritfanga- versluninni Vedu, Hamraborg 7. í dag kl. 17 les Einar Kárason. fimmtudag 10. des. syngur kór Hjallaskóla kl. 15, kl. 16 les þau Sigrún Eldjám og Þórarinn Eldjám, fostudaginn 11. desember kl. 16 tónlist og upplestur. Aöalsteinn Ásberg Sigurðsson. Laugardag 12. des. syngur kór aldraðra kl. 14. Upplestur kl. 15 Vig- dís Grímsdóttir. Allir era velkomnir á þessa dagskrá. Hjónaband Þann 31. október vora gefin saman í hjónaband í Áskirkju af sr. Áma Bergi Sigurbjömssyni Þorgerður Guðrún Sveinsdóttir og Guðmundur Finn- bogason. Heimili þeirra er að Næfurási 17, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Meiming Barrokk í Laugarneskirkju I gærkvöldi voru tónleikar í Laugameskirkju. Var þar flutt barrokktónlist. Flytjendur voru Camilla Söd- erberg á blokkflautu, Peter Tompkins á barrokk-óbó, Martial Nardeau á barrokkflautu, Guðrún S. Birgis- dóttir á barrokkflautu, Judith Þorbergsson á bar- rokkfagott, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á víóla da gamba og Elin Guðmundsdóttir á sembal. Vinsældir barrokktónlistar virðast fara frekar vax- andi en hitt og sú tíska virðist komin á að hlusta mik- ið á barrokktónlist á aðventunni. Oft er barrokktónl- ist talin samsvara sögulega rómantík níljándu aldar. Hún er tjáningarrík og tilfinningaþrungin og líkist um það rómantíkinni. Hins vegar er hún oft formföst og hallast aö því leyti að klassík. Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari lét þess getið í útvarpsviðtali að ef til vill mætti leita skýringa á vinsældum barrokktónlistar í því að nútíminn sé orðinn leiður á persónlegri nafla- skoðun og fólk leiti sammannlegra og yfirmannlegra gilda en þetta sé að finna í ríkum mæli í barrokktónl- ist. Undir þetta má taka. Gildismat samtímans boðar persónulegar þarfir og skjóta fullnægingu þeirra. Stríðir það þvert á hugmyndir barrokkmanna sem koma m.a. fram í þeim frægu ummælum gamla Bachs að því ættu menn að vanda grunnbassann að hann mætti verða Guði til dýrðar og andanum til hæfilegrar upplyftingar. Andi barrokksins er að vissu leyti upp- hafinn og gildi þess ekki alveg af þessum heimi. Því er það sem léttir og hvíld fyrir nútímamanninn, þegar haim gerir hlé á sínu daglega persónulega streði, að hlusta á barrokktónlist. Honum finnst hann vera kom- inn á annað plan. Verkeftiin á þessum tónleikum voru í þessum anda, vandaðar tónsmíðar í göfugum stfl. Það er alltaf góð tflbreyting að hlusta á hin fomu hljóðfæri. Þau hafa Tónlist Finnur Torfi Stefánsson mýkri og að sumu leyti litsterkari blæ, jafnframt því að vera hljóðlátari. Minni hljómstyrkur leyfir ýmsum smáatriðum oft að njóta sín betur. Flytjendur höfðu greinilega undirbúið sig vel fyrir tónleikana. Guðrún og Martial vora fallega samhæfð í sónötu Telemanns fyxir tvær flautur. Sembal svíta Couperins er um margt sérkennflegt verk og svip- sterkt og Elín lék það mjög skýrt og vel. Peter sýndi góða túlkun í óbósónötu Geminianis og Ólöf gerði sér góðan mat úr fylgfröddinni. Hljómfegursta veriáö var Tafelmusik n eftir Telemann, sem var mjög vel flutt af öllum en einkum og sér í lagi glansaði Camflla á blokkflautuna sína. Hún lék eins og sannur virtúós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.