Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 17. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Þorramatur- inner viðkvæmur -sjábls. 13 kaffidrykkju -sjábls. 15 Áfram kalt næstudaga -sjábls.24 Tíu þúsund- astafrétta- skotiðtilDV næstudaga -sjábls.32 ídagsinsönn: Sodastream- smáauglýs- inguíDV -sjábls. 36-37 ísraelska símafélagið meðbeina linutilguðs -sjábls.8 Risaolíu- skipiðstend- urenníljós- um logum -sjábls.9 „Nú er liðin nóttin sem kýrnar fá málið,“ sagði einn af borgarfulltrúum minnihlutans eftir tæplega 15 klukkustunda fund í borgarstjórn Reykjavíkur. Fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar var til afgreiðslu á fundinum sem hófst síðdegis í gær en lauk fyrst á áttunda tímanum í morgun. Nær öllum tillögum minnihlutans var vísað frá eða hafnað af meirihluta sjálfstæðismanna. Þó fékk minnihlutinn því áorkað að styrkir til Stígamóta, fatlaðra og Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hækkuðu lítils háttar. Að sögn borgarfulltrúa var fundurinn hefðbundinn en þó athyglisverður að því leytinu að fulltrúi Alþýðubanda- lags réðst harkalega á tillöguflutning félaga sinna í minnihlutanum. í fundarlok voru hins vegar allir sáttir og skáluðu fyrir því. DV-mynd GVA Skálað að loknum næturfundi - flárhagsáætlun Reykjavíkurborgar samþykkt í morgun - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.