Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 17. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 Þorramatur- inner viðkvæmur -sjábls. 13 kaffidrykkju -sjábls. 15 Áfram kalt næstudaga -sjábls.24 Tíu þúsund- astafrétta- skotiðtilDV næstudaga -sjábls.32 ídagsinsönn: Sodastream- smáauglýs- inguíDV -sjábls. 36-37 ísraelska símafélagið meðbeina linutilguðs -sjábls.8 Risaolíu- skipiðstend- urenníljós- um logum -sjábls.9 „Nú er liðin nóttin sem kýrnar fá málið,“ sagði einn af borgarfulltrúum minnihlutans eftir tæplega 15 klukkustunda fund í borgarstjórn Reykjavíkur. Fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar var til afgreiðslu á fundinum sem hófst síðdegis í gær en lauk fyrst á áttunda tímanum í morgun. Nær öllum tillögum minnihlutans var vísað frá eða hafnað af meirihluta sjálfstæðismanna. Þó fékk minnihlutinn því áorkað að styrkir til Stígamóta, fatlaðra og Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hækkuðu lítils háttar. Að sögn borgarfulltrúa var fundurinn hefðbundinn en þó athyglisverður að því leytinu að fulltrúi Alþýðubanda- lags réðst harkalega á tillöguflutning félaga sinna í minnihlutanum. í fundarlok voru hins vegar allir sáttir og skáluðu fyrir því. DV-mynd GVA Skálað að loknum næturfundi - flárhagsáætlun Reykjavíkurborgar samþykkt í morgun - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.