Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Page 15
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 15 Geggjuð skuldaaukning Stundum gæti maöur ætlað aö stjómmálamenn og valdsmenn aðrir hefðu ekki hugmynd um hvaö er aö gerast í samfélaginu. Aö minnsta kosti verður skeytingar- leysi ráöamanna gagnvart skuld- um heimilanna varla skýrt öðru- vísi en meö þekkingarleysi þeirra. í ársbyijun 1989 voru skuldir heimilanna 101 milljarður króna. í byijun þessa árs, 1993, var skulda- byrði þeirra oröin 236 miiijarðar króna. í forvitnilegri grein um þessi mál eftir Sigurð B. Stefáns- son, 14. janúar sl., var bent á að skuldaaukningin jafngilti þvi að aUar fjögurra manna fjölskyldur í landinu hefðu tekið yfir tveggja milljóna króna lán á tímabilinu. Þetta er enn geggjaðra ef haft er í huga að auðvitað eru mörg heimih Kja]]aiiim Óskar Guðmundsson blaðamaður „Bankar og peningastofnanir auk þeirra örfáu annarra stórra aðila sem ráða vöxtum á íslandi hafa þannig sýnt ótrúlegt ábyrgðarleysi með vaxtapóli- tík sinni.“ alveg skuldlaus, þannig að þau skuldsettu eru alveg ofboðslega skuldug. Bankar í vondum málum Bankar, sparisjóðir og aðrar pen- ingastofnanir hafa ekki brugðist við þessum aðstæðum þótt fáir eigi stærri þátt í skuldaaukningunni. Ailt frá því heimild var til þess gefin árið 1986 að leggja vexti á fjár- magn eftir geðþótta hafa peninga- stofnanir leigt út fjármagn á okur- vöxtum. Okurvaxtapólitíkin hefur ævin- lega verið varin af stjómvöldum, lífeyrissjóðakóngum og öðrum þeim sem standa sömu megin fjár- ins. Stjómmálamennimir dönsuðu með. Það var fullyrt að vextirnir myndu lækka um leið og verðbólg- an færi niður. Og svo þegar verð- bólgan var komin niður var sagt að þegar verðbólgan hefði legið niðri um nokkurra mánaða skeið Vaxtatafla INH'.AN NAFNVEXÍifl ARSAVOXTUN 1.2 í- % Sn«fílei5 2- 'hruytð inmslæðH ohreyfð. verfttr inmstatCa innst ytir 500 Cúsund Verfttr mns! yflr 500 þusund Spanleid 3- þreyta innistæfta ohfoytð .verotr mmstæða Spariicið 4- vorfttr inmslzða 3.00* 0 OO'jb 3.50% S.50% 5 50% 6.50% Spaiíioift 5— vcffttr. mmstæfta 6.50% Orlotsr verfttryggftir reikn 4.7 5% a! gengi sbinding m.v. SDR 11 geng.sbínding m .v. ECU 6.00% B 50% Tfrkg aMrikn. emsUKImpar 0 7 6 % „Það var fullyrt að vextirnir myndu lækka um leið og verðbólgan færi niður,“ segir m.a. í greininni. myndu vextimir lækka. Það var einnig fuilyrt að vextim- ir húiruðu niður þegar þenslunni í efnahagsmálum linnti. En jafnvel eftir að samdráttur hefur staðiö um margra missera skeið er htið lát á háum vöxtum. Fjölmargir sérfræð- ingar í efnahagsmálum, stjórn- málamenn og hagsmunaaðhar hafa hangið í þessum falsrökum. Vextir hafa hins vegar htið lækkað. Ábyrgðarleysi bankastofn- ana Vitað er að atvinnuhfið hefur ekki staðið undir ávöxtunarkröf- unni á okurvaxtatímabihnu. Og það er enn lengra frá því að heimh- in hafi staðið undir þessari ávöxt- unarkröfu. Afleiðingar okurvaxtanna urðu m.a. þær að fjöldi fyrirtækja varð gjaldþrota. Smám saman féh at- vinnurekstur í verði, veðin rýrn- uðu. Þar sem bankarnir og pen- ingastofnanir höfðu ekki náð að fá veð í eignum stjómenda, hluthafa og ættingja þeirra fóm þeir líka að tapa fjármagni beint á gjaldþrotun- um. Viðhrögð þeirra hafa verið eins og ævinlega: að hækka vextina. Bankar og peningastofnanir auk þeirra örfáu annarra stórra aðha sem ráða vöxtum á íslandi hafa þannig sýnt ótrúlegt ábyrgðarleysi með vaxtapólitík sinni. Bankamir hafa ekki reynst vera færir um að axla þá ábyrgð sem þeim var fahn með „frelsinu" á sínum tíma. í framhaldi þarf auðvitað að grípa th víðtækra ráðstafana th aðstoðar heimUunum. Um það verðurfjallað síðar. Óskar Guðmundsson Vinnusvik eða vanhæfni? „Eftir allar þessar umræður litu þing- menn þannig á málið að tíundi hver þeirra greiddi ekki atkvæði eða sagði sem svo: „Mér er fjandans sama, þetta skiptir engu máli“.“ Nú loks, eftir mikið fum og fuður, er EES-samningurinn kominn í gegnum Alþingi og afgreiddur það- an. Þetta mál hefur nú verið æði lengi tU umíjöllunar og hefur með- ferð þess náö yfir tímabU þar sem allir flokkarnir, með einni undan- tekningu þó, hafa átt aðild að stjórn landsins og hafa hver og einn ljéð máhnu brautargengi meðan á stjórnarsetu hefur staðið. Og nú hlýtur manni að verða spum; hvers vegna þurfti þetta að taka svo langan tíma? Jú - stjórnarandstaðan lagðist í andstöðu, notaði hvert thefni tU að hefja langar umræður um öh frá- vik sem upp komu th langra ræðu- halda meira og minna um málið í heild. Að svíkjast um GreinUega var um annað tveggja að ræða að menn stunduðu málþóf eða að þingmenn eru vanhæfir í þvi að tjá sig skilmerkUega án óhæfhegs orðagjálfurs. En hvort heldur sem er, ef þing- menn eru með málþóf, þá eru þeir jafnframt að svíkjast um, ekki að- Kjallarinn Benedikt Gunnarsson framkvæmdastjóri eins að nýta iha þann vinnutíma, sem þeir fá greitt fyrir af þjóðinni og ber að skUa henni á forsvaran- legan hátt, heldur sóa þeir jafn- framt vinnutíma 62 annarra launa- manna þjóðarinnar og vanvirða þannig þá sem vUja skUa sínu vinnuframlagi á heiðarlegan hátt. Hins vegar, ef þingmenn eru ekki í stakk búnir til þess að fjá skoðan- ir sínar á skUjanlegan hátt, stutt og skUmerkUega, þá er annaðhvort að gera aö senda þessa menn á námskeið og kenna þeim að hugsa og tala rökrænt eða þá að segja þeim upp og senda þá heim. í þessu tilfelli eyddu þingmenn um það bil fimm ársverkum í að afgreiða mál sem lá orðið ljóst fyrir og átti ekki að þurfa langar umræð- ur til að afgreiða. Eftir ahar þessar umræður Utu þingmenn þannig á máhð að tíundi hver þeirra greiddi ekki atkvæði eða sagði sem svo: „Mér er fjandans sama, þetta skipt- ir engu máli“. Er starfsþjálfun nauðsynleg? Það hlýtur raunar að vera áhta- mál hvort ekki eigi að senda menn í hæfnispróf áður en þeir fá að bjóða sig fram tU að starfa fyrir þjóðina í eins ábyrgðarmiklu og vandasömu starfi og þaö er að stjórna landinu. Menn eru látnir sanna hæfni sína og kunnáttu tíl starfa, miklu vandaminni en þetta, áður en heimUt er að ráða þá til starfa þar sem áhrif af röngum ályktunum og ákvörðunum eru hverfandi mið- að viö það sem hér kann að gerast. Svo að ekki sé nú talað um að ganga til vinnu sinnar með því hugarfari að svíkjast um og eyða tíma sínum og dýrmætum tíma samstarfs- manna í kjaftæði. Benedikt Gunnarsson Mismunun „Ég lít svo á að innlendir og erlendir aðUar séu búnir að greiða sitt tU sameigin- legi-a sjóða og eigi að geta ferðast frjáls- ir um landið án þess að þurfa stöðugt að horga sérstak- lega fyrir afnot af umgengisrétti um landið. Ein rökin eru líka að aðrar atvinnugreinar hafa í ald- araðir haft afnot af landinu án þess að nokkrum hafi dottiö í hug að rukka þær fyrir það. Lands- virkjun greiðir ekki fyrir sína umferð vegna virkjana og land- búnaðurinn greiðir ekki gjald vegna hestaferða um landið. Þama er um að ræða mismun- un á atvinnugreinum. Erlendur ferðamaður er búinn að borga flugvallarskatt, innritunargjald, vegaskatt ef hann fer um vegina. Að hann eigi svo að borga sér- staklega fyrir að fá að horfa á ákveðna staði er fráleitt í mínum huga eiga þeir fjár- munir, sem koma til umhverfis- mála, að koma úr sameiginlegum sjóöinn. Dimmuborgir eru sérstakt mál. Þar standa menn og bryðja sandinn. Ogþar sem Landgræðsl- an hefur ekki peninga til að gera það sem þarf að gera þarna þá á bara að láta ferðamennina borga, þeirra gjald hljóti að geta stoppaö sandinn. Og aö láta menn borga sérstakt gjald fyrir þaö aö aka sínum bíl þá vegleysu sem Kjal- vegur er en ekkert fýrir að aka malbikaðan veg til Blönduóss er út í hött." Staðirnir þurfa rekstrarfé „Þaðverður að byija á að greina þörf- ina og hvern- ig hægt er að bæta úr henni. Þeir staðir sem ferðamenn sækjast eftir Ragnarsson, sveit- að komast á ars,ióri Skútustaða- þurfa rekstr- hrepps. arfé tíl aö hægt sé að taka á móti öhum þeim sem þangaö vhja koma. Til að fá þetta rekstrarfé þurfa peningarnir að koma ein- hvers staðar frá. Ég tel æskhegra að þeir séu greiddir af almannafé með skattlagningu. Það hefur hins vegar ekki tekist og þá er ekki nema einn kostur th, að láta þá greiöa aðgangseyri sem njóta. Þessir sérstöku staðir, sem eru eftirsóttir th skoðunar, eru að afla ferðaþjónustunni tekna. Það er afþeirravöldum sem fólk kera- ur á viðkoraandi svæði og tekjur sem feröafólkið gefur af sér koma m.a. fram hjá þeim sem flytja ferðafóltóð og þeim sem selja þjónustu á viðkomandi svæöum. En þessar náttúruperlur standa eftir ^félausar og enginn ber ^ger á móti því að landeigend- ur tækju þessa peninga og flyttu þá beint til sín. Þeir peningar, sem ferðamenn hafa borgað í ýmis gjöld, hafa ektó skhað sér th þessara staða sem þurfa hluta þeirra. Ef gjaldtaka inn á ákveðna staði verður þrautalend- ingin þurfa peningarmr að renna alfarið tii þessara staða. “ -gk Magnús Oddsson, markaðsstjóri Ferðamálaráðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.