Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 7
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 7 dv Fréttir Djúpivogur: Dularfullur kassi veldur heilabrotum Kassi fullur af mataráhöldum og persónuiegum eigum og sam- anvöðlað fjald hefur valdiö Djúpavogsbúum nokkrum heila- brotum undanfama daga. Kassi þessi kom undan snjón- um rétt við nýja kirkjustæðið á DjúpavogL Þegar farið var að huga betur að málum kom í ljós aö í honum voru ýmsir munir, svo sem föt af kvenmanni, meðal annars nærfatnaður og kjóll, handklæöi, mataráhöld og mat- arleifar. Auk þess var í kassanum merkispjald sem á stóö Karen Larsen. Við hliö kassans fannst samanvöðlað tjald. Kassinn var í hvarfi við bæinn og vel getur verið að þar hafi ein- hveijir feröaiangar reist tjald sitt síðastliðið sumar. Það er hald manna að einhver ferðamaður- inn hafi á síðustu dögrnn íslands- dvalar sinnar ekki talið taka þvi að hafa þessa hluti með í fartesk- inu heim og skiliö þá eftir öðrum tilheilabrota. -ból Flytja kjöt til landsins fyrir erlenda tog- ara Töluvert magn af vistum, þar á meðal kjötmeti, er flutt til lands- ins í gároum fyrir erlenda togara. Vistirnar koma til landsins sem svokallaðar transitvörur sem þýðir að þær hafa viðkomu á ís- landi en áfangastaöurinn er ann- ar. Slíkar vörur eru ekki tollskoð- aðar eins og venjulegur innflutn- ingur heldur fá sérstakt transit- leyfi og eru fluttar beint um borð í skipin. Aðallega munu grænlenskir togarar nýta sér þetta en þeir fá mikið magn af vistum sent frá Danmörku. Aö sögn kunnugra felst talsverður sparnaður í þvi fyrir útgeröirnar að kaupa vistir erlendis og flytja sérstaklega til landsins. Einkum mun vinsælt að fiytja landbúnaðarvörur, svo sera kjöt og grænmeti, beint inn að utan. „Þeir vilja ekki sjá íslenskar landbúnaðarvörur þar sem þær eru svo dýrar,“ sagði einn við- mælandiDV. -ból Auðveldur sigur Kasparovs Heimsmeístarirm Kasparov vann öruggan sigur á svart gegn Ljubojevic á skákmótinu í Linar- es. Karpov vann Salov í 31. leik og Kamsky vann Júsupov í biö- skák þeirra. Staðan eftir 2 umferöir: Beljav- sky og Shirov 2 v. Kasparov \'h v. Karpov, Timman, Kamsky, Kramnik, Anand og Gelfand 1 v. Salov, Ljubojevic, ívantsjúk, Bareev og Júsupov 'h v. -hsim Fertugur karlmaður var hand- tekinn í Keflavík í fyrrinótt með fikniefhi. Maðurinn var stöövaöur á bíl sínum en ökulagiö þótti bera vott um að ekið væri undir áhrifum einhverra efna. Viö leit í bílnum fundust þijú grömm af hassi og áhöld til neyslu hassins. -ból Electrolux ryksugur hörk sogkraftur uneAcuiiiiAM Heimasmidjan Hog sölustaðir uin land allt. Nœsta mál! Kosning gjaldkera húsfélagsins Húsfélagaþjónusta íslandsbanka býðst til að annast innheimtu-, greiðslu- og bókhaldsþjónustu fyrir húsfélög. Cjaldkerastarf í húsfélagi fjölbýlishúsa hefur aldrei þótt eftir- sóknarvert, enda bceöi tímafrekt og oft vanþakklátt. Húsfélagaþjónustan auöveldar rekstur og tryggir öruggari fjár- reiöur húsfélaga meö nákvœmri yfirsýn yfir greiöslustööu og rekstur á hverjum tíma. Þetta fyrirkomulag er því íbúum fjölbýlishúsa til hagsbota. þœttir Húsfélagaþjónustu: Innheimtuþjónusta: Bankinn annast mánaöarlega tölvuútskrift gíróseöils á hvern ______ greiöanda húsgjalds. Á gíróseölinum eru þau gjöld sundurliöuö sem /!greiöa þarf til húsfélagsins. Hœgt er aö senda ítrekanir til þeirra /SÞ. . sem ekki standa í skilum. /p qat' 'CA íur^Vjfí*-\ Greiö5luÞjónusta: X\\V)U Oj Öll þau gjöld sem húsfélagiö þarf aö greiöa, t.d. fyrir raf- magn og hita, fœrir bankinn af viöskiptareikningi og sendir til \o \< Ý*. viökomandi á umsömdum tíma. ^SLU í Bókhaldsþjónusta: í lok hvers mánaöar er sent út reikningsyfirlit sem sýnir hverjir hafa greitt og 7 hvaö peningarnir hafa fariö. í árslok liggur fyrir yfirlit yfir rekstur húsfélagsins á árinu, greiösl- ur íbúa á árinu og skuldir þeirra í lok árs. Viö upphaf viöskipta fœr húsfélagiö möppu undir yfirlit og önnur gögn. Allar nánari upplýsingar um Húsfélagaþjónustu bankans og kynningartilboöiö sem stendur húsfélögum til boöa til 15. rhars fást hjá þjónustufulltrúum í neöan- greindum útibúum bankans. ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! Eftirtalin útibú Islandsbanka veita Húsfélagaþjónustu: Bankastrceti 5, sími 27200. Lœkjargata 12, sími 691800. Laugavegur 172, sími 626962. Háaleitis'braut 58, sími 812755. Cullinbrú, Stórhöfba 17, sími 675800. Lóuhóiar 2-6, sími 79777. Kringlan 7, sími 608010. Þarabakki 3, sími 74600. Dalbraut 3, sími 685488. Suburiandsbraut 30, sími 812911 Cibistorg 17, Seitj., sími 629966. Reykjavíkurvegur 60, Hafnarfirbi, sími 54400. Strandgata 1, Hafnarfirbi, sími 50980. Hörgatún 2, Carbabæ, sími 46800. Smibjuvegur 1, Kópavogi, sími 43566. Hamraborg 14a, Kópavogi, sími 42300. Þverholt 6, Mosfellsbœ, sími 666080. Hafnargata 60, Keflavík, sími 92-15555. Kirkjubraut 40, Akranesi, sími 93-13255. Hrísalundur la, Akureyri, sími 96-21200. Stjórnsýstuhúsib, ísafirbi, sími 94-3744.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.