Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 19
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 19 dv________________________ Mennmg Leiklist á Akureyri I þessu húsi hefur Leikfélag Akureyrar lengi haft starfsemi sina. í fyrra kom út bókin Saga leiklistar á Akureyri: 1860-1992; Haraldur Sigurðsson skráði. Bókin er í stóru broti, prentuð á gæðapappír og margar skemmtilegar myndir prýða verkið. Ritnefnd verksins (útgáfunefnd) var skipuð Jóni Kristinssyni, Signýju Pálsdóttur og Svavari Ottesen. í „litlu forspjalli höfundar" segir Bókmenntir Árni Blandon Haraldur Sigurðsson aö bókin sé „ekki bókmenntahugleiðingar eða vangaveltur um menningar- strauma eða -stefnur, heldur nokk- urs konar annáll um liðna atburði - um líf og tómstundir genginna kynslóða - “. Sem annáll er bókin afar vel unnin en nokkuð þurr og upptalninga- og formúlukennd eins og vill verða meö annála. Eitt lífgar þó nokkuð upp á. Það eru stuttar „endurminningar" leikstjóra og fyrrum leikhússtjóra L.A. Þar eru safaríkastar lýsingar Eyvindar Er- lendssonar og Sigurðar Hróarsson- ar. Leikhússtjórar Eyvindur Erlendsson segir árin sem hann var leikhússtjóri (1974- 1977) hafa verið erfið: „Hvað eina sem fram var borið mætti andófi: Einhveijir voru á móti pólitík, aðr- ir á móti léttmeti, enn aðrir á móti karlmönnum, kvenfólki, óperett- um, dramatík, tiifinningasemi, sænskum vandamálum, amerískri vellu, atvinnuleikhúsi, áhuga- mennsku, lýðræði, einræði, hóp- vinnu jafnt sem sérvisku." (283). Það var því að vonum að ungur maður, Sigurður Hróarsson, bæri kvíðboga fyrir því að taka við leik- hússtjórninni vorið 1989. Vinir hans höfðu varað hann við: „Leik- félag Akureyrar er sálarmyrðandi víti... og illa innrættir allir sem þar starfa - þar skoða menn undir skottin á leikhússtjórunum sínum og lemja þá síðan tÚ hiýðni við lesti og böl.“ (374). En tímamir höfðu breyst og mennimir með: „And- skotar vom þar engir og allir faðm- ar opnir og hlýir.“ Annáll LeiklistarannáU Haralds Sig- urðssonar er vandvirknislega unn- inn enda hggur áratuga starf hjá honum að baki þessu verki. Vert er að óska Akureyringum til ham- ingju með þessa merkisbók og von- andi að Reykvíkingar eignist ein- hverntíma svipað verk sem unnið er af sambærilegri natni og óeigin- girni. Saga leiklistar á Akureyri Haraldur Sigurðsson skráði Leikfélag Akureyrar, 1992 AFI/AMMA Allt fyrir minnsta barnabarnið ÞUMALÍNA í aðalstöð kandia flytjum! Við flytjum! ___1. mars n.k. flytur Fjárfestingarfélagið Skandia alla i sína úr Hafnarstræti, Skandia að ^ 170. ; með sama tíma verður því i. Yáftryggingarfélagsins , Líftryggingarfélagsins og Fjárfestingarfélagsins ____á sama stað að Lauga- 170. ___einnig á útibú okkar Kringlunni og á Akureyri. Skandia w Til hagsbóta fyrir íslendinga FJÁRFESTINGARFELAGIÐ SKANDIA HF. 61 97 00: Fjárfestingarfélagið Skandia* Líftryggingarfélagið Skandia • Vátryggingarfélagið Skandia. S 68 97 00: Útibú í Kringlunni. *Sí (96) 1 11 00: Útibú á Akureyri. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.