Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 32
44 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR1993 Hreingerningarþjónusta Páls Rúnars Alm. þrif og hreingerningarfyrirfyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. VÖNDUÐ OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Veitum 25% afslátt út febrúar og mars. Sími 72415 Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldend- ur, er eigi hafa staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda fyrir 9.-12. greiðslutímabil 1992, með eindög- um 15. hvers mánaðar frá 15. nóvember 1992 til 15. janúar 1993, svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorun- ar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir vangoldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Reykjavík 26. febrúar 1993 Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík Sagut mynda I mMthala áéunéslískjinum TORFÆRA '92 Á MYNDBANDI til sölu hjá Vagnhöfða 23, sími 685825, fax 674340 PÖNTUNARSÍMI91-674590 HÁRÍSETNING Hentar vel fyrir konur og karla, bæði við upphaf hárþynningar og til uppfyllingar eftir hárflutning. Eftir átta ára reynslu hefur meðferðin hlotið viðurkenningar fjölda vis- indastofnana. Nánari upplýsingar gefur Unnur hjúkrunar- fræðingur rnílli kl. 9og 11 isima 631016 og eftir kl. 19.00 i sima 611033. MEDI-HÁR Á ÍSLANDI -------;----- Útboð Kúðafljót, smíði stöpla og yfirbyggingar Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í smíði stöpla og yfirbyggingar fyrir brú á Kúðafljót. Um er að ræða smíði tveggja landstöpla, sjö millistöpla, uppsetningu og frágang stálbita í 302 m brú (alls 200 t) ásamt byggingu steyptrar 7,0 m breiðrar akbrautar á stálbitana. Magnið er ca 800 m3 af steypu og ca 1001 af bendijárni. Bygg- ing sökkla stendur yfir og er ráðgert að þeim verði lokið um miðjan apríl. Ráðgert er að stálbit- arnirverði afhentirá byggingarstað í byrjun júní. Verki skal að fullu lokið 15. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera),tfrá og með 26. febr. 1993. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 22. mars 1993. Vegamálastjóri Metþátttaka í Fordkeppninni: 120 stúlkur sendu inn myndir - keppnin fer fram 18. mars á Sólon íslandus ARs sendu eitt hundrað og tuttugu stúlkur myndir af sér í Fordkeppn- ina og er það nýtt met. Flestar hafa þær verið um hundrað en áhuginn virðist stöðugt aukast á fyrirsætu- keppni hér á landi. Stúlkumar, sem sendu myndir í keppnina, era fjórt- án ára og upp í tuttugu og tveggja ára. Starfsfólk Ford Models í New York á vandasamt verk fyrir hönd- um að velja í úrsht því mjög margar stúlkur, sem sendu myndir, era stórglæsilegar. Anne Gorrisson, deildarstjóri hjá Ford Models, kemur hingað til lands að morgni fimmtudagsins 18. mars. Sama kvöld mun keppnin fara fram. Að þessu sinni verður keppnin með óvenjulegu sniði þar sem hún mun fara fram á kafShúsinu Sólon ís- landus undir dynjandi djasstónhst. Sólon í slandus er eitt glæsilegasta og vinsælasta veitingahús borgar- innar um þessar mundir og kaffi- húsamenningin hefur haldið hér innreið sína. Til aö vera í takt við ungu kynslóðina ákvað DV að vera með keppnina í þessu skemmtilega húsi þar sem áður var verslunin Málarinn. Þær stúlkur sem valdar verða í úrsht munu fá leiðsögn í framkomu hjá Jónu Lárasdóttur og starfsfólki Módel 79. Hugmyndin er sú að þær muni sýna gestum Sólon íslandus nýjustu sumartískuna. Myndimar, sem sendar vora í keppnina, fara til New York strax efiir helgi. Nöfn þeirra stúlkna sem verða í úrshtum verða símsend svo fljótt sem auðið er. Vonandi getur DV kynnt úrsht að viku hðinni í blaðinu. Sigurvegari Fordkeppn- innar fer til Los Angeles í sumar og tekur þar þátt í keppninni Super- model of the World. Sú stúlka sem ber sigur úr býtum í þeirri keppni fær rúmlega flmmtán mihjóna króna samning við Ford Models skrifstofuna í New York, auk glæsi- legra demantsskartgripa. Það er því tílmikilsaövinna. -ELA Tricia Helfer, sigurvegari keppninnar Supermodel of the World í fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.