Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR1993 45 Bo finnst notalegt að geta stundum tekið lifinu létt. Kynbomban Bo Derek: DonaldTrump er óstöðvandi í kvennamálunum þessa dagana og hefur reyndar veriö þaö allar götur síðan leiöir hans og eiginkonunnar, Ivönu, skildu. Um tíma var fjármála- spekulantinn meö Mörlu Maples en hún gafst líka upp á kvensemi Donalds. Hann lét það ekkert á sig fá og var kominn með nýja daginn eftir. Svona hefur þetta gengiö undanfarna mánuði en í augnablikinu á hann í ástarsam- bandi viö tvær fyrirsætur sem báðar hafa birst á síðum Playboy. veröur nú aö lifa við það aö vin- sældimar íara óöum minnkandi. Tii marks um það er búið aö taka niður af honum styttu i vax- myndasafninu í Hollywood og ástæöan var sú aö enginn nennti iengur aö skoða prinsinn. Karl getur þó huggað sig við það að enn er vaxmynd af honum á sam- bæriiegu saíhi i Lundúnum en með saraa álramhaldi verður henhi pakkaö niður fljótlega. ElísabetTaylor hefur orðið að hætta við seinni brúðkaupsferðina meö honum Larry Fortensky sinum sökum heílsuleysis. Það voru læknar leikkonunnar sem fyrirskipuðu Kathleen Turner fær ekki góða umsögn hjá þeim karlkyns ieikurum sem hún hef- ur unniö með. Gála, dræsa og létt- úöardrós eru t.d. þrjú af þehn nöfnum sem þeir nota þegar nafn hennar ber á góma. Leikkonan þykir gjörsamlega óþolandi og vill öllu ráða. Burt Reynolds er t.d. einn af þeim sem hafa slæma reynsla af Túrner og hann segist aldrei ætla að vinna meö henni aftur. Nicollette kærustunni hans Michaels Bol- ton, er ýmislegt til lista lagt. Hún er t.d. þokkalegasta leikkona eins og sjónvarpsáhorfendur vestan- hafs hafa orðið vitni að í sápuó- perunni Knots Landing. Og nú er komið í þós að leikkonan er líka einstaklega hiartahlý eins og heimilisiaust fólk í 'Los Angeles getur vitnað um. Málið er að Sheridan tók sig til um daginn og smuröi hnetusmjör og sultu á brauð fyrir heimilislausa í fyrr- neíhdri torg og sýndi aöhún hef- ur ýmislegt fleira til að bera en glansímyndina. á nú í eldheitu ástarsambandi við leikarann Peter Weller en hann hefur unniö sér þaö helst til frægðar að leika lögguna í Robocop. Sambandið er nú farið að þróast á alvarlegt stig og til marks um það geyma þau ferðat- annburstana sina hvort á annars heimih. Whitney Houston var ekki hrifin þegar Dohy Par- ton hringdi í hana og spurði hvort þær ættu ekki aö syngja saman lagiö I Will Always Love You enda hefði hún nú samið lagiö og sungið það fyrst. Whitney tók hugmyndinni afekaplega fálega og gaf Dolly kurteislega í skyn að hún hefði ekki áhuga á slíku. Doily tók þetta óstínnt upp og fregnir herma aö hún sé nú aö semja lag tileinkað Whitney sem heitir I Will Always Hato You eða á íslensku Ég mun alltaf hata þig. Tók félagsskap hunda og hesta - fram yfir stjörnurnar í Hollywood Kynbomban Bo Derek, sem varð heimsfræg á einni nóttu fyrir að leika fáklædd í kvikmyndinni 10, er ekki dauð úr öllum æðum þótt ekki hafi hún baðað sig í sviðljósi frægðarinn- ar á undanfömum árum. Fljótlega eftir að umrædd kvikmynd var tekin th sýninga á hvíta tjaldinu ákváðu Bo og maður hennar, John Derek, að flýja skarkala Hollywood og hreiöra um sig á búgarði í hæðunum nærri Santa Ynez í Kalifomíu. Og í dag sjá þau ekki eftir þeirri ákvörðun. Þau era búin að vera sam- an í tvo áratugi og Bo segir þau aldr- ei hafa verið hamingjusamari. í fyrstu vora flestir vantrúaðir á sam- band þeirra enda Bo, sem er nú er 36 ára, nálægt þijátíu árum yngri. Ekki bætti heldur úr skák að John var frægur fyrir að vera í slagtogi með sér miklu yngri konum. Þessi sambönd hans entust yfirleitt frekar stutt eins og t.d. hjónabönd hans og Ursulu Andress og Lindu Evans bera vitni um. Bo segir að fólk verði að vera heið- arlegt hvað við annað til að sam- bandið gangi upp og þessu sé fyrir að fara hjá sér og John. Þau era enn- Bo og John Derek fyrir utan búgarðinn sinn. Þau eru búin aö vera saman í tvo áratugi og láta 30 ára aldursmun ekkert á sig fá. Mel Gibson var hætt kominn í umferðinni um daginn. Leikarinn var á rúntin- um í Glendale i Kalifomíu á sportbílnum sínum og stöðvaði bifreið sína á rauða ljósi eins og umferðarlög gera ráð fyrir. Fyrir framan hann var trukkur fullur af alls kyns drasli og þegar hann ók af stað hrundi megnið af dót- inu og ofan á Gibson og flna bil- hm hans. Leikaranum var aö vonum brugðið en hann tók samt öllu með ró enda var hann aö fullu tryggður fyrir óhappi eins og þessu. Kynbomban þykir afar snjail reiðmaður. þá bamlaus en kymbomban hefur samt ekki útlokað bameignir. Tíminn verði bara að leiða það í ljós. Það er samt líf og fjör á búgaröinum því sex hundar era á heimilinu og til viðbótar era þau með fullt af hest- um. Bo og John hafa bæði nóg að gera en hann er þó öllu vinnusamari en henni finnst notalegra að geta stunduð tekið lífmu létt. Bo hefur samt ekki sagt skihð við kvikmyndaheiminn þó flestir bíó- gestir hafl lítið orðið varir viö hana. Kynbomban hefur fengið mörg gylli- boð frá Hollywood um að leika í kvik- myndum en hún hefur neitað þeim jafnóðum og kosið aö vinna við myndir sem era ódýrar í framleiðslu og fara stundum beint á myndbönd eða til sýninga í kapalsjónvarpskerf- um. Með sinni nýjustu mynd, A Woman of Desire, kann þó að verða einhver breyting þar á en mótleikar- ar hennar þar era Robert Mitchum og Steven Bauer. Bo, sem heitir Mary Cathleen Coll- ins fullu nafni, ætlaði sér aldrei að veröa leikkona. Þegar hún var img hugsaði kymbomban bara um að slappa af á ströndinni og skemmta sér á brimbretti. Örlögin gripu síðan 1 taumana og fyrir það er Bo þakklát enda segist hún vera lukkunnar pamfíll. Bo eins og gestir kvikmyndahús- anna muna eftir henni. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.