Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993. 47' Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Oskast keypt Sendikennari við H.j.óskar eftir að kaupa sófab., stóla, skjalaskáp, skrifb., standlampa, fataskáp, bóka- hillur, hægindastól, svefnsófa. Hafíð samb. við Donatella, í s. 694550/694569. Breiðformatmyndavél. Óska eftir að kaupa breiðformatmyndavél, t.d. Mamiyu, 6x4,5, 6x6 eða 6x7. Uppl. gefur Helgi í s. 91-683690 eða 642307. Bókbandstæki. Vil kaupa bókbands- hníf og önnur áhöld til handbók- bands. Upplýsingar í síma 91-641292 eða 620154. Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hf., endur- vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafmvír). Óska eftir stórum eikarhornskáp eða hornbar. Á sama stað er til sölu overlock-saumavél. Upplýsingar í síma 95-24326. Óska eftir vel með förnum Dancall far- síma. Staðgreiðsla. Upplýsingarí síma 91-74204. Mini ilmvatnsglös óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-611323. Óska eftir þvottavél. Upplýsingar í síma 91-627842. ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, grímu- búninga, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfísgötu 52, sími 91-610060. Sérsaumur, fatabr., sniðagerð, hnappa- göt og yfirdekkingar - vönduð vinna, unnin af klæðskerum, pantið tíman- lega. Alís, Dugguvogi 2, s. 91-30404. Tek að mér fatabreytingar og ýmiss konar saumaskap. Upplýsingar í síma 91-683759. ■ Fyiir ungböm Blá Emmaljunga kerra með svuntu og skermi, skiptiborð og bali til sölu, allt mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 91-42906. Blár Silver Cross vagn, Maxi Cosi stóll, dökkblátt Emmaljunga burðar- rúm, hoppróla og taustóll til sölu. Upplýsingar í síma 91-72836. Nýlegur, grár Emmaljunga kerruvagn, Britax barnastóll (0-9 mánaða) og skiptiborð á bað til sölu. Upplýsingar í síma 91-77765. Til sölu Emmaljunga kerra, Hokus Pok- us stóll, Bibi Comfort bílstóll, tveir kerrupokar og eldhússtóll (hægt að festa v/borð). Allt nýlegt. S. 91-43556. Til sölu Simo kerruvagn, vel með far- inn, kr. 15 þús., og ársgömul MacLar- en kerra með skerm, svuntu og plasti, kr. 16 þús. Kostar ný 25 þús. S. 650093. Til sölu vel með farinn dökkblár Mar- met barnavagn með stálbotni. Á sama stað óskast. keyptur dúkkuvagn og springdýna 1,40x2,00. Sími 91-79579. Óska eftir að kaupa stóran Silver Cross barnavagn (bláan). Upplýsingar í síma 91-651060,__________________________ Blágrár Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-42969. ■ Heiitulistæki AEG iskápur með djúpfrysti til sölu hæð 1,25, breidd 55 cm, vel með farinn, verð aðeins 10 þús. Upplýsingar í síma 91-681331. Ónotuð heimilistæki: straujám, brauð- rist, handþeytari, skurðarvél og espresso/cappuccino kaffivél til sölu, selst ódýrt. Sími 91-678400. Útlitsgallaðir kæliskápar. Höfum til sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa. Einnig smáraftæki m/miklum aflætti. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Hljóðfæii Hin rómuðu Kawai píanó og fiyglar í miklu úrvali. Píanóstillingar og við- gerðarþjónusta unnin af fagmönnum. Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax 627722,985-40600, Nótan, Engihlíð 12. Nýkomið miklð úrval af Hyundai og Rippen píanóum, einnig úrval af flygl- um í mörgum verðflokkum. Mjög góð- ir grskilmál. Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Gitarinn hf., s. 22125. Utsaia, útsala. Trommur, kassag., rafmagnsg., 9.900, effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl. Klassískur Yamaha gitar, G 230, í tösku, til sölu, kostar nýtt 28.200 kr., selst á 10.000 kr. Einnig til sölu hátalarar fyrir vasadiskó. Uppl. í síma 91-52418. Gott byrjendatrommusett til sölu, gerð Maxtone, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-44512. Kawai hljómborð WK 40 til sölu og fót- ur. Kostar samtals kr. 13.000, kostar nýtt 25.000. Uppl. í síma 91-683161. Til sölu 6 rása sound Tec söngkerfi og 4ra rása Vestax upptökutæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-74131 og 676376. Yamaha pianó, svo til ónotað, ásamt píanóstól til sölu, hæð 108 cm. Upplýs- ingar í síma 91-75203 Til sölu Technics hljómborð, SX600KM, ársgamalt. Uppl. í síma 98-75298. Óska eftir Fender Precision og Fender Jazz Bass. Uppl. í síma 94-2540. ■ Hljómtæki Hitachi hljómtæki. Vegna rýmingarsölu bjóðum við Hitachi hljómtæki á heildsöluverði meðan birgðir endast! Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Mjög gamalt og óvenjulegt amerískt sófasett til sölu, sem er stór 3ja sæta sófi og stóll, kr. 120.000, einnig ítalskt sófaborð, kr. 15.000, tvö hornborð m/glerplötu, kr. 2.500 pr. stk., 2ja sæta sófi og stóll úr bæsaðri furu m/lausum púðum, kr. 20.000. Uppl. í síma 91-17315 í dag og næstu daga. Hvitur Ikea fataskápur, 212x138x58 cm, kr. 12.000, Ikea rúm með krómgöflum, l!ó breidd, kr. 15.000, furuhjónarúm kr. 20.000, dýnur fylgja. Sími 628470. Til sölu fururúm með vatnsdýnu, 183x213, 2 ára. Verðhugmynd kr. 35.000. Uppl. í síma 91-75983. Svefnbekkur með rúmfatageymslu til sölu. Upplýsingar í síma 91-683163. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og hornsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu. Fjarðarbólstrur., Reykjavíkurvegi 66, s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Húsgagnaáklæði. Mikið úrval af hús- gagnaáklæði á lager. Exo húsgagna- verslun, Suðurlandsbraut 54, bláu húsin við Faxafen, sími 682866. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum - sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Fjölbreytt úrval af borðstofuboröum, stökum borðstofustólum (4-6), bóka- hillur, kommóður, málverk, postulín, snyrtiborð og fataskápar. Opið frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977. Ótrúlegt en satt, allt á innkaupsverði út mánuðinn. Antik Gallerí, Strand- götu 3, Hafnarfirði. Notið þietta ein- staka tækifæri. Opið fimmtud.-laug- ard. 13-17 og sunnud. 13-16. S. 653949. Spegill. Óvenjufallegur, sérsmíðaður spegill, hæð ca 2 m með borði, verð ca 110 þús, Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 71418 eftir kl. 17. _________ Antikmunir «1 sölu, skenkur, borð og fleira. Upplýsingar í sima 91-812%2. ■ Ljósmyndun Meðleigjendur óskast. Höfum gott myrkraherbergi og stúdíóaðstöðu. Leiga kr. 5.000 á mánuði. Áhugasamir hringi í síma 91-621216. ■ Tölvur Tölvuland kynnir: • PC: yfir 150 leikir, prentarar o.fl. •Sega Mega Drive: yfir 40 titlar. Streets of Rage II, Krustys Fun House. • Nintendo og Nasa: Harlem Basket- ball, Felix the Cat, Adv. Island III. Skate or Die II, Micro machines o.fl. •Atari ST: Yfir 200 leikir og o.fl... •LYNX: Mesta og besta leikjaúrv... •Game boy leikir: Verð frá 1490 2990. •Game Gear: Shinobi II, Lemmings... Ath. Sendum lista frítt um land allt. Ath. Við erum með meira úrval tölvu- leikja en allir okkar samkeppnisaðilar til samans. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Mesta úrvalið af leikjunum... ... er hjá Goðsögn. • 100+ PC-leikir. • Glænýtt í Sega Megadrive. • Mikið til fyrir Amiga. • Leigjum út Neo-Geo, stærstu og fullkomnustu leikjatölvuna. Opið frá 12 til 18 í dag. Goðsögn, ævintýraleg verslun á Rauðarárstíg, 14 (rétt við Hlemm). Sími: 623562. Vissir þú að með því að hringja með módemi í 99-5151 getur þú sótt yfir 15.000 forritunartitla eða skrifast á við yfir 2000 tölvunotendur um allan heim? Allt þetta og miklu meira fyrir aðeins 16,62 mín. Upplsími 679900. • Nasa sjónvarpsleikjatölvur, passar f. bæði Nintendo og Nasa leiki. Tölva m/2 turbo stýripinnum, byssu, 4 leikj- um kr. 9.490, m/82 leikjum kr. 12.900. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. 486 DX2 Silicon Valley tölva til sölu, SVGA skjár og 120 Mb diskur, 50 MHz. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-643525. •82 frábærir leikir á einum kubbi, að- eins kr. 6.900. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er Ieikur. Póstkrþj. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Atari 1040 STE til sölu, með mörgum leikjum og forritum, er enn í ábyrgð. Selst á kr. 30.000. Sími 91-42093 eða 91-46466, Hilmar. Hyundai 386 SX tölva, 20 MHz, til sölu, með 52 Mb hörðum diski, 4 Mb í vinnsluminni, og ýmis forrit. Uppl. í síma 91-622857. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrvaí leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. •Nintendo - Nasa - Sega. Nýjustu tölvuleikirnir aðeins kr. 2.990. Send- um ókeypis lista. Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 626730. Nær ónotaður 40 Mb utanborðsliggjandi harður diskur fyrir Macintoshtölvur til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-675577, Guðni. Til sölu er 150 Mb harður diskur, sound- blaster V2 fyrir PC tölvur og hátalar- ar fyrir hljómflutningstæki. Uppl. í síma 97-21442. Helgi eða Vilhjálmur. Módem til sölu, 2400 B/S + V42 bis. Upplýsingar í síma 97-81968. Amiga 600 til sölu með 30 Mb hörðum diski, 100 diskar fylgja með. Upplýs- ingar í síma 91-666472. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Gervihnattamóttakari. Til sölu Echo- star SR-4500 gervihnattamóttakari, diskur og tjakkur. Upplýsingar í síma 97-13809.___________________________ Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21” og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Rafeindamelstarlnn, Eiöistorgl. Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide- oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 611112. Ttl sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp og video og í umboðss. Viðg.- og loftns- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsima, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýiahald Hundaeigendur. Allir hundar þurfa á umhyggju og umönnun að halda, að hugsa vel um feldinn er liður í þessu. Tek að mér að snyrta, baða og klippa klær á flestum teg. hunda, er nýk. úr hundasnyrtinámi. S. 621820. Margrét. Veiðihundanámskeið. Hin vinsælu veiðihundanámskeið hefjast í mars. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Látið skrá ykkur strax í síma 91-814085 eða 91-622702. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum, einnig mjög fallega kanarífugla. Upplýsingar í síma 91-44120. Frá HRFÍ. Setterfólk. Við blásum til gönguferðar nk. sunnu- dag, 28. febrúar. Hittumst ofan við Vífilsstaði kl. 13.30. Spaniel-eigendur, ath. Hundaganga verður sunnudaginn 28. febr. Hittumst norðanmegin við Rauðavatn kl. 13.30. Kaffiveitingar að lokinni göngu. Gullfallegir, 7 vikna siamskettlingar til sölu, kassavanir. Upplýsingar í síma 91-72651. Hreinræktaðir siamskettlingar með al- þjóðlegar ættartöflur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-625894. Irish setter. Til sölu fallegir og yndis- legir irish setter hvolpar. Uppl. í sima 91-34424. Til sölu dísarpáfagaukur, gulur og grár. Upplýsingar í síma 91-611390 eða 91-12435. Smiöa kistur fyrir hunda og ketti. Uppl. í síma 97-12296 eða 97-11320. Siamslæöa og kettlingar til sölu, verð kr. 15.000 stk. Uppl. í síma 91-15503. ■ Hestamennska Fákskonur. Galakvöld. Hið árlega kvennakvöld verður haldið í félagsheimili Fáks 6. mars nk. Húsið opnað kl. 19. Miðar verða seldir í Félagsheimilinu sem hér segir. Laugardag 27.2. kl. 15-17. Sunnudag 28.2. kl. 15-17. Þriðjudag 2.3. kl. 16-20. Miðvikudag 3.3. kl. 16-20. Vinsamlegast athugið að ekki verður tekið á móti pöntunum í síma og miðar ekki seldir við innganginn. Miðaverð kr. 3.500 í mat og kr. 1.500 eftir mat. Stelpur, þetta er okkar kvöld. Mætum allar. Aldurstakmark 18 ár. Kvennadeild Fáks. Hestamannafélagið Fákur, frá unglinganeffid. Halló, krakkar! Æskulýðsfulltrúi LH mun heimsækja okkur í félagsheimilið 3. mars, kl. 19.30. Einnig mun Erling Sigurðsson gefa ykkur góð ráð hvernig velja á reiðnámskeið með tilliti til knapa og hests. Mætum öll. P.S. Munið að nota reiðhjálmana. Unglinganefndin. Vetraruppákoma íþróttadeildar Fáks verður haldin laugardaginn 27. febr. og hefet kl. 14. Keppt verður í tölti bama + unglinga, ungmenna + fullorðinna, einnig verður keppt í 150 m skeiði. Skráning í dómpalli kl. 13. Verð kr. 400 fyrir börn og kr. 800 fyrir fullorðna. Ath. Hjálmaskylda. Stjórnin. Til sölu hross og hvolpar. Hross 4ra ára í vor, innialin síðustu 3 mán., því tilbúin í tamningu strax. Tek hross í sumarhaga og haustbeit. Tek til geymslu hross ferðahópa, yfirbyggður heitur pottur, þar getur fólkið baðað sig og matast. Hvolpar, ísl. fjárhund- urinn ættbókarfærður. S. 9866021. Reiðhöllin, Víðidal. Reiðnámskeið við allra hæfi að hefjast, mánudaginn 1. mars. Útvegum trausta og góða hesta ef óskað er. Kennari Hulda Sigurðar- dóttir. Símar 651350 eða 671631 Lára. Aðalfundur iþróttadeildar Fáks verður haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 4. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundastörf. Stjómin. Er kaupandi að hrossum. Aldur 4-9 vetra. Greiði allt að 80 þús. staðgreitt fyrir stykkið. Upplýsingar í síma 91-44464. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Stórsölusýnfng sunnlenskra hestam. verður á Gaddstaðaflötum v/Hellu laug. 6. mars, kl. 13. Þetta er þitt tæki- færi til að eignast góðan gæðing. Hestaeigandi. Em þínir hestar úti núna? Samband dýravemdunarfélaga Islands. Til sölu 9 vetra alhliða hestur, selst á 80-100 þús. Einnig er hægt að fá hnakk og öll reiðtygi á sama stað. Nánari uppl. í síma 91-35141 e.kl. 18. 3-4 hross á aldrinum 5-8 vetra til sölu.' Skipti á bíl, helst jeppa, koma til greina. Uppl. í síma 96-61235 e.kl. 19. 6 hross á aldrinum 4-8 vetra og 4 fol- öld til sölu. Uppl. í síma 95-38262. ■ Hjól_____________________________ Óskum eftir Chopper hjóli, ekki eldra en ’87, í skiptum fyrir Willys ’75, 8 cyl., 360 vél (78). Er allur nýyfirfarinn. A sama stað er til sölu Honda CB 750 ’81, gott hjól. Uppl. í s. 91-12709. „Við erum ódýrastir." Mikið úrval af hjálmum, leðurfatnaði og fleiru. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Leðurgalli og hjól. Nýr leðurgalli nr. 50, stærð ca 170, verð aðeins kr. 30.000. Suzuki TS 125X ’88, vatnskælt. Gott hjól. Uppl. í síma 91-656018. Yamaha FJ 1100, árg. ’85, til sölu, ekið 27 þús. km, flækjur fylgja, mjög gott eintak. Staðgreiðsluverð kr. 430 450.000. Uppl. veitir Sigrún í s. 667362. Óska eftir nýlegu götuhjóli í skiptum fyrir Willys ’74, mikið breyttan, og Yamaha XJ 600 að verðmæti 700-900 þús. Uppl. í síma 97-71972. Óska eftir bremsuskál og hnakk á TS50, einnig til sölu Suzuki TS70, árg. ’89. Verð 70 þús. Upplýsingar í síma 91-50689. Til sölu Yamaha '68, 178 cc, þarfnast uppgerðar Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 91-30081. Suzuki Dakar '88 til sölu, skipti mögu- leg á bíl. Upplýsingar í síma 91-71474. Suzuki RM, árg. '82, til sölu, 465 cc, verð kr. 50.000. Uppl. í síma 9246627. Til sölu Honda Shadow 500, árg. '86. Upplýsingar í síma 91-667545. Yamaha DT 175 '91 til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 97-81632. Óska eftir góðu götuhjóli á kr. 400.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-50005. ■ Fjórhjól Suzuki Quadracer ’87 til sölu, gott og kraftmikið hjól. Uppl. i síma 98-71310. Óska eftir vél i Kawasaki 250. Uppl. i síma 94-2540. ■ Vetrarvörur Ski-doo Mach I '91, Ski-doo Mach I XTC ’92, Ski-doo MX XTC '91, Ski-doo Plus X ’91, Ski-doo Plus ’91, Safari LE ’92, Safari LE ’91, Safari GLX ’91, Ski-doo Stratos ’88, Arctic Cat Cougar ’89, Arctic Cat Cheetah ’89, Arctic Cat Cheetah '91, Yamaha ET 340 ’87 og Yamaha XLV ’89 til sölu. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 686644. Pólarisklúbburinn heldur félagsfund miðvikud. 3. mars kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefai: skipulags- og urru» hverfismál. Ræðumenn: Jón Gunnar Ottósson, skrifstofustjóri umhverfis- ráðuneytis, og Stefán Thors, skipu- lagsstjóri ríkisins. Félagsmenn hvattir til að mæta. Allir velkomnir. Stjórnin. íslandsmótið i vélsleðaakstri verður haldið dagana 6. og 7. mars í Hlíðar- fjalli við Akureyri. Skráning kepp- enda verður í síma 96-26450 milli kl. 18 og 20 frá mánudegi til fimmtudags. Skráningu skal vera lokið ekki síðar en fimmtudaginn 4. mars kl. 20. Bílaklúbbur Akureyrar. Arctic Cat Cougar MC500, '89, til sölu, ek. aðeins 1800 mílur. Gullfallegur sleði í toppstandi. Gott stgrverð. Einn- ig yfirbreiðsla á Wild Cat. S. 641063. Arctic Cat Wild Cat 700/120 ha., árg. ’91, lítið ekinn, góður sleði. Bein sala, hagstætt verð. Nánari upplýsingar-í síma 91-50775. Ski-doo Formula Plus, árg. ’91, til sölu, ekinn 650 km, sem nýr. Verð kr. 550.000 staðgreitt. Til sýnis og sölu að Seljugerði 12, sími 91-686298. Tll sölu Arctic Cat Wild Cat, árg. '90, ekinn 2500 mílur, í toppstandi. Upp- lýsingar í símum 91-76267 og 985- 21122. Tll sölu Ski-doo formula MX, árg. '86, ekinn 4500 km, nýtt belti og búkki, einnig Wagoneer, árg. ’79. Upplýsing- ar í síma 91-650203. Tll sölu vélsleöi, Ockelbo 5000, árg. ’85, 2ja sæta hátt og lágt drif + bakkgíir rafetart, hiti í handföngum, langt belti, verð 150 þús. Uppl. í síma 683552. Toppelntak af Artic Cat Cheetah tourlng, árg. ’88, ekinn 2400 mílur, rafetart, bakkgír og fleira. Verð 280 þús. Upplýsingar í síma 95-35698. Vélsleðahjálmar með móðu- og rispu- fríu gleri á kr. 13.000, einnig til tvö- falt gler. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.