Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Qupperneq 40
52
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Stór 3]a herbergja ibúð i Lundarbrekku,
Kópavogi, til leigu í 3 mánuði eða
lengur (samkomulag). Laus 1. mars.
Uppl. í síma 98-34535, Lilja.
Tl' leigu er 100 m1 raðhús í vesturbæn-
um, skilvísar greiðslur og reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Mars-9621”.
Til leigu 4 góð herbergi á gistiheimíli í
vesturbænum, 3 á 18 þúsund og 1 á
12 þúsund með rafinagni og hita. Upp-
lýsingar í síma 91-27610.
Til leigu litil 2ja herbergja ibúð á góðum
stað í Kópavogi, sérinngangur.
Reglusemi áskilin. Laus 1. mars.
Upplýsingar í síma 91-40999.
Tvö snyrtileg herbergi í nýju húsi í
Grafarvogi til leigu. Sérbaðherbergi
og inngangur. Leigist reyklausu fólki.
Upplýsingar í síma 91-639724.
2ja herbergja íbúð til leigu í Vogum,
Vatnsleysuströnd. Upplýsingar í síma
92-46507.___________________________
2ja herbergja, lítil og góð íbúð í efra
Breiðholti til leigu. Upplýsingar í
síma 91-657723.___________________
5 herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi, baði og stofu með sjónvarpi.
Uppl. í síma 91-688030 e.kl. 13.
Gott herbergi til leigu með eldunarað-
stöðu. Sérinngangur. Reglusemi áskil-
in. Upplýsingar í síma 91-34430.
Góð 3 herb. ibúð til leigu i miðbænum.
Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma
91-668024,__________________________
Herbergi til leigu á rólegum og snyrti-
legum stað inni í Sundum, aðgangur
að wc. Upplýsingar í síma 91-678687.
Herbergi til leigu i Hliðunum, aðeins
reglusamur einstaklingur kemur til
greina. Uppl. í síma 91-20264.
Hveragerði. Einbýlishús til leigu í
Hveragerði, laust um mánaðamót.
Upplýsingar í síma 91-674817.
Húsnæði fyrir búslóðir til leigu.
Upphitað. Upplýsingar í símum
91-74712 og 671600.
Tll leigu 2ja herbergja kjallaraibúð í
Norðurmýri. Leiga kr. 30.000 á mán.
Upplýsingar í síma 91-45521.
Til leigu 2ja-3ja herbergja íbúð í sér-
býli við Háveg í Kópavogi. Upplýsing-
ar í síma 91-40001.
Til leigu i Seljahverli 2 herbergja ibúð
í blokk. Laus 1. mars. Upplýsingar í
síma 91-43706.
3ja herbergja ibúð til leigu í Ljósheim-
um. Upplýsingar í síma 91-33570.
Einstaklingsibúð til lelgu. Upplýsingar
í síma 91-71289.
Ný og góð 4 herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 91-673339.
Til leigu 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði
frá 1. mars. Uppl. í síma 97-12257.
■ Húsnæði óskast
Hafnarfjörður - Garðabær. Traust fjöl-
skylda, kennari - hjúkrunarfræðing-
ur, óskar eftir að taka á leigu 4-5
herbergja íbúð, raðhús eða einbýli frá
apríl eða maí næstkomandi. Hafið
samband við DV í síma 632700. H-9605.
3-4 herb. ibúð eða litið einbýllshús ósk-
ast til leigu í vesturbæ/Þingholt. í
a.m.k. 114 ár. Má gjaman þarfti. and-
litslyftingar innanhúss og utan. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-9603.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embætösins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Bæjarhraun 12, 2101, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, gerð-
arbeiðendur Bæjarsjóður Haifoar-
Qarðar, Háfell hf., Iðnlánasjóður og
Vatnsskarð hf., 3. mars 1993 kl. 14.00.
Eyrartröð 16, 102, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Einar Magnússon, gerðarbeið-
endur Sparisjóður Hafnarfjarðar,
Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfé-
lagsins og íslandsbanki hf., 3. mars
1993 kl. 14.00.____________________
Goðatún 5, 101, Garðabæ, þmgl. eig.
Guðbjörg Egilsdóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 3. mars 1993
kl. 14.00._________________________
Hjallabraut 35,101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sveinbjörg L. Einarsdóttir og
Sverrir M. Kjartansson, gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar,
Ríkisútvarpið og íslandsbanki hf„ 3.
mars 1993 kL 14.00.
Hjálpl Erum ungt, reglusamt, rólegt
og reyklaust par og okkur bráðvantar
2- 3ja herbergja íbúð til leigu strax.
Greiðslugeta 20-35 þús. á mán. Skil-
vísum gr. heitið. S. 91-38618. Helga.
Raðhús eða elnbýli óskast til leigu.
Skilvísum greiðslum lofað, meðmæli
ef óskað er. Áhugasamir hafi samband
við Hrund eða Sverri í síma 91-671818
eða 91-668079._______________________
Reykjavik - nágrenni. Reglusöm og
reyklaus fjölskylda í góðri stöðu óskar
eftir 4-6 herb. snyrtilegri hæð eða sér-
býli til leigu í 3 ár. Góðri umgengni
heitið. Vinsamlega hringið í s. 679580.
23 ára stúlka i öruggri vinnu óskar eft-
ir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, helst
í miðbæ Rvík. Skilvísum gr. heitið.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9611.
3 herb. ibúð óskast til leigu á
Seltjarnamesi, helst við Austur-
strönd. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Öruggar greiðslur. S. 91-17950.
Einstaklingsibúð óskast á leigu frá 3.
mars. Reglusemi og skilvísum mánað-
argreiðslum heitið. S. 91-11380 milli
kl. 10 og 14 og 91-39673 e.kl. 14,
Fullorðin hjón óska eftir aö taka á leigu
3- 4 herb. íbúð í Rvík. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-9617.
Herbergi til leigu i glæsilegri ibúð á
Seltjarnamesi, með aðgangi að öllu.
Reyklaus. Leiga 20 þús. Uppl. í símum
91-682403 eða 91-11666.
Hjón með tvö börn á skólaaldri óska
eftir að taka á leigu stóra íbúð, einbýl-
is- eða raðhús, helst í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Uppl. f síma 91-673815.
Hjón um fertugt með 18 ára dóttur óska
eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi, skil-
visi og góð umgengni. Upplýsingar í
síma 91-643390 eða 91-641407.
Tæknifræðingur og fóstra með eitt barn
óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð til
leigu miðsvæðis í Rvík. Erum reykl.,
ömggar gr. Hs. 623192 og vs. 602520.
Ung hjón (háskólanemi og tónlistar-
maður) með 2 böm óska eftir að leigja
3 herb. íbúð í vesturbæ, sunnan Hring-
brautar. Uppl. í síma 91-676893.
Unga konu í náml vantar 2ja herbergja
íbúð í Langholtshverfi eða næsta
nágrenni. Upplýsingar í síma
91-667759, Jóhanna.
Ungt par óskar eftlr 2 herbergja íbúð á
leigu. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-671617.__________________________
Ég er 3ja ára og okkur mömmu vantar
ódýra, bamvæna íbúð. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-32068.
Óska eftir að taka á lelgu 3-5 herb.
húsnæði. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-628097.__________________________
Óska eftlr einstakllngsaðstöðu til leigu
sem fyrst, góðri umgengni og reglu-
semi lofað. Upplýsingar í síma 91-
643509 e.kl. 19.____________________
Óskum eftir 3ja herbergja ibúð, helst
miðsvæðis. Góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-673513.
Óskum eftir stórri ibúð eöa raðhúsi á
leigu sem fyrst. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 91-71924.
2-3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði
óskast til leigu. Uppl. í síma 91-71195.
Hraunbrún 22, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Guðrún Sigurbergsdóttir, gerðarbeið-
andi Söfiiunarsjóður lífeyrisréttinda,
3. mars 1993 kl. 14.00.
Miðskógar 5, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Magnús Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3.
mars 1993 kl. 14.00._______________
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Eyrarholt 14, 201, Hafiiarfirði, þingl.
eig. BQastúdíó hf„ gerðarbeiðandi
Byko byggingarvöruverslun, 4. mars
1993 kl. 11.00._______________
Eyrarholt 14, 202, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Bílastúdíó hf„ gerðarbeiðandi
Byko byggingarvöruverslun, 4. mars
1993 kl. 11.30.
32 ára maður óskar eftir að taka á leigu
einstaklings- eða 2 herbergja íbúð,
helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-16665.
3-4 herbergja ibúð óskst á leigu sem
fyrst. Þrennt í heimili. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700, H-9618.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-683916.
Óska eftir einstaklings- eða 2 herbergja
íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma
91-681681.___________________________
Óskum eftir 3-4 herbergja ibúð, helst í
Bakkahverfi. 100% reglusemi.
Upplýsingar í síma 91-643312.
■ Atvinnuhúsnæói
Rúmgóður bilskúr eða samsvarandi
húsnæði með góðum innkeyrsludyrum
óskast, helst ekki í íbúðarhverfi. Þarf
að vera með rennandi vatni. Tökum
einnig að okkur að bóna og alþrifa
bíla, ódýr og góð þjónusta. Reynið
viðskiptin. Sækjum, sendum ef óskað
er. Uppl. í síma 91-79553 eða 984-58619.
Til leigu glæsilegt, ca 400 fm skrifstofu-
húsnæði á efstu hæð við Bíldshöfða,
skiptist í 12 misstór herbergi og mjög
góða sameign, lyfta. Leigist í heild eða
einingum eftir samk. Mjög sanngjamt
leiguverð, laust nú þegar. Upplýsingar
veitir Ragnheiður í síma 641717.
80-100 m* kennsluhúsnæöi óskast til
leigu, við Grensás, Hlemm, Lækjar-
torg eða Mjódd. Upplýsingar í símum
985-20006 og 985-34744.
Bilskúr óskast til leigu með hita og raf-
magni, u.þ.b. 15-25 m2, má vera í ná-
grenni Reykjavíkur. Úppl. í símum
681516 og 628819 næstu daga.
Húsnæði óskast til leigu, 75-150 m2,
með góðri lofthæð og innkeyrsludyr-
um fyrir litla fiskvinnslu. Á sama stað
óskast 15 kg vog. Sími 39609 eða 38838.
Meðleigjandi óskast í snyrtilegt hús-
næði undir þrifalegan matvælaiðnað
eða pökkun. Ódýr leiga og miðsvæðis.
Uppl. í símum 91-682403 og 91-11666.
Stálgrindarhús. óska eftir að kaupa
stálgrindarhús, stærra en 350 m2, með
niðurrif og brottflutning í huga. Uppl.
í síma 91-15483 á kvöldin.
Óska eftir 2 samliggjandi skrifstofu-
herbergjum, 50-60 m2 samtals, sem
næst miðbæ Reykjavík. Upplýsingar
í síma 91-628816.
Óska eftir húsnæði til lelgu ca 50m2
bílskúr eða atvinnuhúsnæði með að-
keyrsludyrum. Mætti þarfnast stand-
setningar. Uppl. í s. 620130 eða 43041.
■ Atviima í boði
Gott atvlnnutækifæri fyrir samhent
hjón sem vilja starfa sjálfstætt.
Til sölu matvöruverslun á lands-
byggðinni. Verslunin er með góða
veltu, er í góðu leiguhúsnæði og allir
kassar tölvukeyrðir. Einbýlishús á
staðnum fylgir í kaupunum. Skipti á
eign á Reykjavíkursvæðinu. Hafið
samb. V/DV í síma 91-632700. H-9534.
Verkstjórl. Viljum ráða vanan mann
við verkstjóm við vegagerð og önnur
jarðverkefni hjá fyrirtæki úti á landi.
Um framtíðarstarf gæti verið að ræða.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9576.
Vön saumakona óskast í allan almenn-
an saumaskap. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „E 9554“.
Fjóluhvammur 3, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeið-
andi Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar, 4.
mars 1993 kl. 14.00.
Kelduhvammur 3, 0301, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Erla Gísladóttir og Guðjón
Ólaíur Kristbergsson, gerðarbeiðend-
ur Samvinnulífeyrissjóðurinn, Verð-
bréfamarkaður íslandsbanka hf„ Æv-
ar Guðmundsson hdl. og íslandsbanki
hf„ 5. mars 1993 kl. 11.30.
Skúlaskeið 28, n.h„ Hafharfírði, þingl.
eig. Ari Kristinsson, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafiiaiijarðar, Gbtnir hf.
og Háskólabíó, 5. mars 1993 kl. 15.00.
Stuðlaberg 76, Hafnarfirði, þingl. eig.
Þröstur Kristinsson, gerðarbeiðendur
Lind hf. og Sparisjóður Hafnarfiarðar,
5. mars 1993 kl. 13.30.
Álfaskeið 90, jarðhæð, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Haukur Jónsson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafiiarfiarðar,
Samvinnulífeyrissjóðurinn og íslands-
banki hf„ 5. mars 1993 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFERÐI
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!_______
Vélavörð vantar á 170 tonna línubát
frá Isafirði sem fer síðan á rækju.
Upplýsingar í síma 985-22255 eða
94-4402.
■ Atviima óskast
29 ára fjölskyldumann vantar vinnu í
2 'A mánuð. Ymislegt kemur til greina.
Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar
í síma 91-20331.
Húshjálp. Tek að mér þrif í heimahús-
um, hef góða reynslu. Á sama stað er
til sölu dragt nr. 48 og kápa nr. 46,
rúm m/skúfíum. S. 683237. Katrín.
Trésmiðameistari.
Óska eftir viðhaldsvinnu hjá fyrir-
tækjum og félögum. Upplýsingar í
síma 91-53329.
Þrítugur karlmaður óskar eftir atvinnu,
flest kemur til greina. Er með meira-
próf og lyftarapróf, getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 91-41875.
25 ára húsasmiður óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 91-71328.
Leigubilstjórar, athugið. Er ungur og
duglegur og óska eftir að keyra leigu-
bíl um helgar. Uppl. í síma 91-654547.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl„ vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 617015.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Dansklúbbur einhleypra er aó hefjast
aftur. Byij. - framhald. Lærður dans-
kennari. Samkvæmis- - gömlu dansar
- rokk og tjútt. Allir velkomnir. Skrif-
legt til DV, merkt „Dans '93-9615”.
Velslur. Tek að mér veislur, kalt borð,
snittur, brauðtertur. Prjóna einnig
lopapeysur, sauma dúkkuföt o.fl. Hag-
stætt verð. Ingibjörg smurbrauðs-
dama, s. 75871 e.kl. 17. Geymið augl.
Aukakíló? Hárlos? Skalli? Liflaust hár?
Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser,
rafhudd. Orkumæling. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Emkamál
Tveir hressir vlnlr, 25 og 26 ára, óska
eftir 2 hressum ferðafélögum af betra
kyninu í 8 manna sumarbústaðaferð,
helgina 16.-18. apríl. Áhugasamar
sendi uppl. til DV, merktar
„Baddi gefur bra þra brauð
og bra bra borðar brauðið
ef bra bra borðar ekki brauð
þá borðar Baddi bra bra,- 9610“.
Halló, konur. Ég er 24 ára bráðmyndar-
legurmaður, 185 cm, 75 kg, dökkhærð-
ur, fjárhagslega sjálfstæður og mig
langar að kynnast konu með vinskap
eða sambúð í huga. Aldur skiptir ekki
öllu máli. Áhugasamir sendi bréf,
helst með mynd, til DV, merkt
„Vinátta 9607“.
37 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast konu á aldrinum 28-38 ára. Er 170
cm á hæð, 67 kg, stundar líkamsrækt,
er fjárhagslega sjálfstæður, reglumað-
ur á vín og tóbak. 100% trúnaði heit-
ið. Áhugas. sendi svar með uppl. til
DV, merkt „Fjölsk. 9591“.
■ Kennsla-námskeiö
Tónlistarkennsla. Orgel, píanó og
hljómborð. Innritun í síma 91-654180,
milli kl. 17 og 19, daglega.
Tónsmiðjan Hafiiarfirði.
Árangursrik námsaöstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem-
endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl.
í síma 91-17356.
Skíðanámskeiö fyrir böm. Innritun í
síma 91-14681.
■ Hreingemingar
Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum,
fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr.,
dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón.
Tilb./tímav. Ástvaldur, s. 10819/17078.
Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, simi 624506.
Ath. Þrif, hreingernlngar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar,
Biynhildur) og 673000 (Magnús). Bók-
anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin
em fljót að fyllast. Tökum þátt í undir-
búningi skemmtana ef óskað er. Okk-
ar þjónustugæði þekkja allir.
Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
Tónlist við öll tækifæri. Kirkjuleg tón-
list, kvöldverðar- og veislutónlist,
orgel, píanó, hljómborð. Tökum
hljómborðið með eftir þörfum.
Tónsmiðjan Hafnarfirði, sími 654180
milli kl. 17 og 19.
Dinnertónlist. Ef þig vantar ljúfa
tónlist í samkvæmið, þorrablót, árshá-
tíðir, afinæli eða hvaðeina þá er ég
maðurinn fyrir þig. Sími 29498, Öm.
Tríó '88. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
■ Veröbréf
Lífeyrissjóðslán að upphæð 700.000 til
sölu, selst á kr. 100.000. Upplýsingar
í síma 91-676271.
■ Eramtalsaðstoð
Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvík,
sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk
og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg
vinnubrögð. Einnig stendur til að
bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu-
bundið bókhald. Guðmundur Kolka
Zophoniasson viðskiptafræðingur.
Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til
skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum
um frest og sjáum um kærur ef með
þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
símum 73977 og 42142, Framtalsþj.
Skattframtalasaðstoð fyrir einstaklinga.
Einnig tökum við að okkur rekstrar-
ráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91-
684922 (42884 á kvöldin og um helgar).
Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og
framtalsaðstoð. Otv. framtalsfrest.
Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b,
s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312.
Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp
á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn,
vönduð og örugg vinna. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
Bókhalds-, staðgreiðslu- og vsk-uppgjör
og skattframtöl fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Endurskoðun og rekstrar-
ráðgjöf, sími 91-27080.
Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald
fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls
konar uppgjör og skattffamtöl.
Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
Öll bókhalds- og skattaþjónusta.
Bókhaldsstofan, Ármúla 15,
Sigurður Sigurðarson,
vinnnusími 91-683139.
■ Þjónusta
• Fagverktakar hf„ simi 682766.
•Steypu-/sprunguviðgerðir.
•Þak-/lekaviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur/glerísetning.
•Sílanböðun/málun o.fl.
Föst verðtilboð í smærri/stærri verk.
Veitum ábyrgð á efni og vinnu.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum: Slípun, sandspörtlun ný-
bygginga, slípun gólfa, lagningu gólf-
efna, nýmálun, endurmálun húseigna.
Viðgerðir, viðhald. Leigi út málara-
lyftur, málningar-, sandspartlspraut-
ur. Sími 674344, Bíldshöfði 8.
Trésmíðameistari tekur aö sér alla
trésmíðavinnu, nýsmíði, breytingar og
viðhald, er með verkstæði. Smíða:
eldhús, skápa, baðinnr., sólbekki o.fl.
Inni- og útismíði. Tilboð/tímavinna.
Greiðslukjör. Margra ára reynsla.
Sími á verkstæði 76150 og hs. 642291.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
‘pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.