Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Page 45
56 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 Svar við svipmyndinni HOWARD HUGHES. Hannfædd- um og dvaldist á ýmsum stöðum ist árið 1905. Ungur erfði hann fyr- það sem eflir var ævinnar. irtæki eftir fóður sinn. Það smiöaði Flugfélagið, sem hann átti svo olíubortæki. Hugh Tool Co. iagði stóran hlut í, var TWA. Á yngri grundvöilinn aö auði hans. árum var hann mjög góður flug- Howard Hughes hvarf sjónum maður og sió mörg met manna snemma á sjöunda áratugn- Andlát Halla Sæmundsdóttir, Silfurbraut 10, Höfn, Homafirði, lést að Elli- og hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 26. febrúar. Konráð Gíslason lést í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 25. febrúar. Friðsemd Friðriksdóttir, Miðkoti, Þykkvabæ, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands flmmtudaginn 25. febrú- ar. Kristólína Kristinsdóttir frá Siglu- firði lést í Borgarspítalanum fimmtu- daginn 25. febrúar. Þórunn Sveinbjarnardóttir er látin. Safnaöarstarf Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Neskirkja: Samverustund aldraðra í dag. Leikhúsferð. Farið verður í leikhús aldr- aðra í Risinu, Hverfisgötu. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið Sólar- lag. Lagt af staö frá kirkjunni kl. 15.30. Kirkjubíllinn fer um sóknina milli 14.30 og 15. Reykjavikurprófastsdæmi: Hádegis- verðarfundur presta verður í Bústaöa- kirlqu á morgun, mánudag, kl. 12. Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir eldri borgara mánudaga og miðvikudaga kl. 13-15.30 og fótsnyrting er á mánudögum kl. 14-17, tímapantanir hjá Fjólu. For- eldramorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kL 10-12. Bústaðakirkja: Fundur í æskulýösfélag- inu í stmnudagskvöld kl. 20. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Upplestur hjá félagsstarfi aldraðra í Fella- og Hóla- brekkusóknum í Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðs sálmar ug Oröskviðir Salómons konungs. HaUgrimskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma alla virka daga nema mið- vikudaga kl. 18. Háteigskirkja: Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. Langholtskirkja: Kvenfélag Langholts- sóknar heldur upp á 40 ára afmæh sitt 2. mars nk. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestir: Kvenfélag Grensássóknar. Slegið á létta strengi. Félagskonur taki með sér gesti. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu í kvöld kl. 20. Neskirkja: Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn í safnaðarheimih kirkjunnar mánudag kl. 20. Seljakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20-22. Mömmumorgunn, opið hús, þriðjudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudag kl. 10-12 og 13-16. Bústaöakirkja: Fundur 10-12 ára bama þriðjudag kl. 17. Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriöju- dag í safnaðarheimilinu, LæKjargötu 12A, kl. 10-12. Feður eirnúg velkomnir. Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safhaðarheimiiinu. Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag kl. 12. OrgeUeikur í 10 mínútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur hádegis- verður. BibUulestur þriðjudag kl. 14. Sr. HaUdór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. Hallgrí mskirkj a: Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið íyrir sjúk- um. Kvöldbænir með lestri Passíusáhna kl. 18 alla virka daga nema miðvikudaga. Langhol tskirkj a: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Kvenfélag Langholtssóknar heldur upp á 40 ára afinæU sitt þriðju- dagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimiUnu. Gestir: Kvenfélag Grensássóknar. Slegið verður á létta strengi. Félagskonur taki með sér gesti. Neskirkja: Mömmumorgunn í sainaðar- heimiU kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjaU. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. HaUgrímur Magnús- son kemur í heimsókn og ræðir um nála- stunguaðferðina. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Tónleikar Einleikstónleikar í Norræna húsinu Alexander Makarov heldur einleikstón- leika í Norræna húsinu sunnudaginn 28. febrúar kl. 17. Á efiússkrá tónleikanna er h-moU sónatan eftir Franz Liszt, Myndir á sýningu ewftir Mussorgsky og Inventia eftir Gubadulana. Miðasala tón- leikanna er við innganginn og í bókabúð- inni Borg, Lækjargötu 2. Miðaverð kr. 1.000. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30 gengst Listvinafélag HaUgrímskirkju fyrir öðr- um orgeltónleikum þessa árs. Ragnar Bjömsson leikur orgelverk eftir Franz Liszt og OUvier Messiaen. Þetta eru áskriftartónleikar fyrir fyrir félaga í List- vinafélaginu en aðgöngumiðar á kr. 500 verða seldir við innganginn. Stjöm i\ýstjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90kr.mínúun 1 ^“»«1 Miðasalan cr opin frá kl. 15 -19 alla daga. Miðasala og pantanir ísímum 11475 og 650190. Pé LEIKHÓPOR+Nff* hUsvörðurinn efdr Harold Pinter í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Þriðjud. 2. mars kl. 20:00 Fimmtud. 4. mars kl. 20:00 Sunnud. 7. mars kl. 20:00 Þetta eru síöustu sýningar! Athugið leikhúsferðir Flugleiða. ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 3. sýn. fim. 4/3,4. sýn. fös. 5/3,5. sýn. mlð. 10/3,6. sýn. sun. 14/3,7. sýn. mið. 17/3,8. sýn. lau 20/3. MYFAIR LADYsöngieikur eftir Lerner og Loeve. Lau. 6/3, uppselt, fim. 11/3, fáein sæti laus, fös. 12/3, uppselt,flm. 18/3, upp- selt, fös. 19/3, fáein sæti laus, fös. 26/3, fáein sætl laus, iau. 27/3, fáein sæti laus. MENNINGARVERÐLAUN DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 7/3, lau. 13/3, sun. 21/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjöm Egner. Mið. 3/3 kl. 17.00, örfá sæU laus, sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, uppselt, sun. 14/3, örfá sæti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 21/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 28/3 kl. 14.00. Litlasviðlðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Frumsýning lau. 6. mars, sun. 7/3, fös. 12/3, sun. 14/3, flm. 18/3, lau. 20/3. Smiðaverkstæðlð STRÆTI eftir Jim Cartwright. Mlð. 3/3, uppselt, flm. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselL mið. 17/3, uppseH, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mið. 24/3, fim. 25/3, sun. 28/3,60. sýning. Ath. að sýnlngin er ekkl við hæfi barna. Ekkl er unnt aö hleypa gestum i sal Smfðaverkstæðlsins effir að sýnlngar hefjasL Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðlst viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. LJÓÐLEIKHÚSIÐ / ÞJÓÐLEIKHÚS- KJALLARANUM íkvöidkl. 20.30. Lesið verður úr ljóöum eftirtalirma höfunda: Kristjáns Árnasonar, sem jafnframt er heiðursgestur, Ingibjargar Haraldsdótt- ur, Slgfúsar Bjartmarssonar, Sigurðar Pálssonar, Stefáns Sigurkarlssonar og Stelngerðar Guðmundsdóttur. Aðgöngumiðar seldir við inngang. Mlðasala Þjóðlelkhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 vlrka daga i síma 11200. Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðlelkhúsið - góða skemmtun. Tilkynningar Breiðfirðingafélagið veröur með félagsvist sunnudagjnn 28. febrúar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Komið og dansið Félagsskapurinn Komið og dansið rifjar upp gamla tíma og dansa kvöld eftir kvöld nú um danshelgina sem er þessa helgi. Böll veröa í Templarahöllinni í kvöld kl. 21-2 og leikur hijómsveit Stef- áns P. Verö er kr. 1200 og eru veitingar innifaldar. Á sunnudagskvöld verður æfingadansleikur meö kassettuhijómlist og kostar kr. 500 á hann. Nú um helgina Lúxanborfi: m • C/ - Iner Áskriftarferöagetraun DV og Flugleiöa býöur í verðlaun m.a. stjörnuferð fyrir tvo til Trier. Vertu meö. Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Heill heimur í áskrift. FLUGLEIÐIR, Traustur íslemkurfer&ifélagi * Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastlan. idag kl. 14.00, uppselt, sun. 28. febr. kl. 14.00, uppselt, mió. 3. mars kl. 17.00, uppselt, lau. 6. mars k. 14.00, fáeln sæti laus, sun. 7. mars, kl. 14.00, uppselt, lau. 13. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, lau. 20. mars kl. 14.00, fáeln sæti laus, sun. 21. mars, öriá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14.00, sun. 28. mars. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasvlðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. I kvöld, örfá sæfl laus, fös. 5. mars, fáein sæti laus, lau. 6. mars, lau. 13. mars, fáein sæti laus, fös. 19. mars, sun. 21. mars. TARTUFFE eftlr Moliére. Frums. fös. 12. mars, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kortgilda. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Arlel Dorfman. Frums. flm. 11. mars, sýn. lau. 13. mars, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alja daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrðkl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. II ÍSLENSICA ÓPERAN <Sarda<sfur<st/njan eftir Emmerich Kálmán. Sýnlng i kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudaginn 5. mars kl. 20.00. Laugardaginn 6. mars kl. 20.00. HÚSVÖRÐURINN Mið. 24/2 ogsun. 28/2 kl. 20.00 alla dagana. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. erus staddir hér á landi 30 dansglaðir félagar frá Noregi og munu þeir vera með á böllunum. Félag eldri borgara Bridgekeppni kl. 13, félagsvist kl. 14 í Risinu. Sólsetur sýnt kl. 17. Dansað í Goðheimum kl. 20. NEMENDALEKHÚSE) UNDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN íkvöldkl. 20.00. Sunnudag 28/2 kl. 20.00. Laugardag 6/3 kl. 20.00. Örfáar sýnlngar eftir. Miðapantanir I sima 21971. í Leikbrúðulandi, Fríkirkju- vegi 11. Sýningin fékk tvenn alþjóðleg verðlaun í sumar. Sýning sunnudag kl. 15.00. Miðasalafrákl. 1 sýningardagana. Sími: 622920. Þetta eina sanna Leikfélag Kópavogs Það er bannað að hafa nashyrning i blokk! OTTÓ y nashvminsurf^ Idagkl. 14.30. Sunnudaglnn 28. febr. kl. 14.30, uppselt, og 17.00. Upplýslngar i sima 41985. Biskup Islands heimsækir Hafnarfjarðarsókn Herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, og frú Ebba Siguröardóttir munu heim- sækja Hafnarfj arðarsókn 3 daga í byrjun marsmánaðar, mánudaginn 1. mars, fostudaginn 5. mars og sunnudaginn 7. mars, sem er Æskulýösdagur Þjóðkirkj- unnar. Séra Bragi Friðriksson, prófastur í Kjalamesprófastdæmi, verður með biskupi í fór. Mánudaginn 1. mars mun hann auk þess að iíta inn í kirkjuna og hitta þar fyrir fermingarböm koma við í ráöhúsi bæjarins, heimsækja Flens- borgarskóla, Hjúkrunarheimiliö Sólvang og St. Jósefspítala og hitta Karmelsystur fyrir í klaustri sína og enda fyrsta dag heimsóknar sinnar í Menningarmiðstöð- inni Hafnarborg. Föstudaginn 6. mars hyggst biskup m.a. koma við í Garöskap- ellunni og heimsælga álverið í Straum- svík. Við guðsþjónustu á æskulýðsdag 7. mars mun biskup predika og þjóna fyrir altari ásamt prstum kirkjunnar. Að henni lokinni býður sóknamefiid og Kvenfélag Hafnaríj aröarkirkj u til kaffis- amsætis með biskupshjónunum í Hraun- holti við Dalshraim (áður Skútan). Jöklaklifur í Kringlunni Undanfama daga hefur staðið yfir í Kringlunni kynning á farartækjum, bún- aði til vetrarferða og vetrarferöum inn- anlandas í dag, laugardag, ætla félagar úr björgunarsveit Slysavamafélagsins aö sýna í Krmglunni hvemig þeir bera sig að viö aö síga niður í jökulsprungur. Þeir munu síga frá þriðju hæð og niður á fyrstu. Sýningamar verða um kl. 11 og 14. Dansleikur í Úlfaldanum Fótmenntafélagið heldur dansleik í kvöld, laugardagskvöld, kl. 23 í Úlfaldan- um. Fjölmennið. Hafnarfjarðarganga á sunnudag Eins og venjulega síðasta sunnudag hvers mánaðar verður Hafharfjarðar- ganga ferðamálaráðs Skátafélagsins Hraunbúa sunnudaginn 28. febrúar. í þetta sinn hefst gangan við nýja golfskál- ann við Hvaleyrina kl. 14 og verður geng- iö í um 1 /i klst. um Hvaleyrarholtið og þar í kring. Göngustjóri er Jón Kr. Gunn- arsson rithöundur með meiru. Gangan hentar öllum og allir velkomnir. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur árshátíð sína laugardaginn 6. mars í Breiöfirðingabúö, Faxafeni 14. Félagiö fær gesti aö vestan 1 heimsókn. Heiðursgestir verða hjónin Jón Eggerts- son og Margrét Vigfusson, forseti bæjar- stjómar í Ólafsvik. Sönghópurinn „Rjúk- andi“ fiá Ólafsvík skemmtir og flutt veröa fleiri gamanmál. Miðasala á árshá- tíðina verður í Breiöfiröingabúð miö- vikudaginn 3. mars og fimmtudaginn 4. mars kl. 16-19. Sýning á Húsverðinum Á sunnudagskvöld veröur sýning á Hús- verðinum í íslensku óperunni kl. 20. Kammermúsíkklúbburinn Fjórðu tónleikar á 36. starfsári klúbbsins verða sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14 verður norska kvikmyndin Herman sýnd í Nor- ræna húsinu. Myndin er frá árinu 1990 og er gerö eftir samnefndri sögu Lars Saabye Christensen. Hún er ætluö böm- um frá 10 ára aldri og er rúmlega ein og hálf klukkust. að lengd með norsku tah. Aflir em velkomnir og aðgangur ókeypis. Pundir Kvenfélag Fríkirkjunnar íReykjavík heldur fund.fimmtudaginn 4. mars kl. 20.30 í safhaöarheimilmu aö Laufásvegi 13. Gestur kvöldsins veröur Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfiröi. Skemmtiat- riöi og kaffiveitingar. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 26. febr. til 4. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfeilsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsffigar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Liflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Tilkyimingar Samverustund O.A. samtakanna í tilefni af alþjóðasamstöðudegi O.A. sam- takanna laugardaginn 27. febrúar verður samvemstund kl. 12.15 að Barónsstíg 20. Allir velkomnir. Opið hús hjá Bahá’íum að Álfabakka 12, á laugardagskvöld kl. 20.30. Carmen Ólafsson talar um mátt bæna. Allir velkomnir. Dostojevskíj-kvik- myndir í MIR Tvo næstu sunnudaga verða Dostojevskí-myndir sýndar í bíósal MÍR, Vatnsstig 10. Sunnudag 28. febrúar kl. 16 verður kvikmyndffi „26 dagar í lífi Dostojevskíjs" sýnd og sunnudagffin 7. mars kl. 16 verður sýnd myndffi Fávitffin sem byggð er á fyrri hluta samneffidrar skáldsögu eftir fjodor Dostojevskí. Að- gangur öllum heimili. Félag eldri borgara . Lögfræðffigur félagsffis er til viðtals á þriöjudögum. Panta þarf tíma í síma 28812. Göngu-Hrólfar fara frá Ristou kl. 10 á laugardagsmorgun. Næstsíðasta sýn- ffig á Sólsetri kl. 16 á laugardag og síö- asta sýnffig kl. 17 á sunnudag. rbl992 b, King Faalurai Syndcat*. tnc Wo.ld (qhu ias*rv«d I, Losaðu þig við þú veist hvern og þá getum VIÐ talað saman. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhrffigffin. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsffigar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opffi virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðtoni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýstogar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðffiu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfrtín Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreffid söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, láugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsaiur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabOar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgffia. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaöastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið £ júní, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ffigarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumffijasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhrtogffi um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarffinar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagurinn 27. febrúar: Einn flugher Breta og Bandaríkja- manna íTúnis. Möndlusveitirnaryfirgefa Kasserine. Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að hressa upp á sjálfsöryggi þitt til að sjá hlutffia í réttu Ijósi. Hlustaðu á aðra og taktu tillit til hvað það hefur að segja. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu fjölskyldunni tækifæri til að koma skoðunum sínum á fram- færi. Farðu vel yfir tossalistann svo að þú gleymir engu mikil- vægu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hlustaðu ekki á kjaftasögur þvi að það er mikil hætta á misskiln- ffigi. Þú nærð góðum árangri varöandi hagnýt störf með einbeit- ffigu Nautið (20. april-20. mai): Kláraðu eitt verk áður en þú byrjar á öðru því annars áttu mikið óklárað. Fáðu aðstoð með það sem þú kemst ekki sjálfur yfir með góðu móti. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fylgdu ákvörðunum þffium eftir og gefstu ekki upp þótt á móti blási. Láttu ekki aðra troða þér um tær. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú nærð til fleiri með því að gæta að hvaö þú segir og forðast að særa nokkum. Gættu að heilsunni, það gerir þér gott að fara út. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haltu sjálfstrausti þmu þótt þér verði jafhvel á einhver mistök. Nýttu þér tækifæri og horfðu fram á við frekar en festast í fortíð- inni Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu tillit til annarra sem þú ert í samstarfi viö. Þú nærö betri árangri í samstarfi en upp á eigffi spýtar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu jákvæður, sérstaklega við aðra. Gleymdu ekki að hrósa öðrrnn fyrir vel unnin störf. Sittu ekki í fortíðarvandanum. Skipu- leggöu fram í tímann. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ræddu opinskátt við viðkomandi aðila í erfiðu máli og finndu lausn á því í eitt skipti fyrir öll. Þú verður að vera jákvæður og töfrandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nýttu þér tækifæri þín að koma hugmyndum þínum á framfæri. Sláðu ekki á hendur þeirra sem leita ráða hjá þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að hressa þig við og taka þátt í félagslífinu. Frestaðu ekki til morguns því sem þú getur gert í dag. Taktu vandamálin fóstum tökum. Stjömuspá_____________________________ Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú kemst að undirhyggju einhvers. Viturlegt er þó að láta sem ekkert sé. Ráðlegt kann að vera að beyja sig undir vilja meirihlut- ans. Happatölur eru 10,19 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt búast við átökum í dag. Þú þarfl að standa upp og veija þinn málstað. Standir þú fast á þínu fylgja aðrir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú færð upplýsingar um snjalla hugmynd sem þú telur þig geta endurbætt og notað þér í hag. Þér hlotnast eitthvað óvænt, færð e.tv. greidda gamla skuld. Nautið (20. april-20. maí): Þú leggur áherslu á að leysa vandamál heimilisins um leið og þú dregur úr þeim kröfum sem gerðar hafa veriö. Þær ákvarðanir sem þú tekur hafa langtímaáhrif. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú finnur að fólk fylgir þér að máliun. Það er eins gott því mikið verk er óunnið. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þig skortir sjálfsöryggi. Þú kannt þvi betur við þig í hópi kunn- ingja en ókunnugra. Gættu þess aö hafa nægilegt reiðufé til þarfa þinna. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er rétti tíminn til að takast á viö verkefnin. Þú færð þá hjálp sem þú þarfnast. Óvæntur fundur kemur á gagnlegum kynnum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Effihver átök eiga sér staö heima, sennilega vegna fjármála. Ákveðinn aðili leitar ráða hjá þér. Nú er rétti tlmffin fýrir stutt ferðalag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður góður því ailar aðstæður eru þér í hag. Ef þú fæst við einhver vandamál finnst lausn á þeim. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu upp hug þinn í ákveðnu máli. Einhver reynir að hafa vond áhrif á þig. Gerðu aöeins þá sem þú treystir aö trúnaðarmönnum þínum. Bogmaðurinn'(22. nóv.-21. des.): Gættu þín þegar þú ráðleggur öörum. Ábyrgö gæti lent á þér ef mál snúast óheppilega. Farðu ekki að sofa fyrr en þú hefur sæst við ákveðinn aðila. Happatölur eru 6,22 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú vilt meira næði og verður því að gera eitthvað til þess aö ná því marki. Þú verður fyrir truflun í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.