Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 47
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 59 Afmæli Eiríkur Garðar Sigurðsson Eiríkur Garðar Sigurðsson vél- virkjameistari, Köldukinn 26, Hafn- arfirði, er sextugur í dag. Starfsferill Garðar fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp á Brunnstíg 4. Hann var við nám í Flensborgarskóla og síðan í Iðnskóla Hafnarfjaröar. Garðar lauk verklega náminu við Vélsmiðjuna Klett í Hafnarfirði á árunum 1953-57 en starfaði næstu sex árin þar á eftir í Vélsmiðju Hafnaríjarðar. Á árunum 1963-73 var Garðar verkstjóri í Stálvík en hóf eigin at- vinnurekstur áriö 1973, Stýrisvéla- þjónustu Garðars Sigurðssonar. Garðar var formaður Sundfélags Hafnarfjarðar og þjálfari í mörg ár. Einnig var hann í stjórn Sundsam- bands í slands í tólf ár, þar af for- maður þess í þrjú ár. Fjölskylda Garðar kvæntist 28.5.1955 Erlu Elísabetu Jónatansdóttur, f. 16.10. 1934, húsmóður. Hún er dóttir Jón- atans Ólafssonar hljóðfæral. og Þor- bjargar Guðmundsdóttur húsm. Böm Garðars og Erlu em: Jónat- an, f. 8.2.1955, framkvstj. hjá Stein- um hf., kvæntur Rósu Sigurbergs- dóttur kennara, f. 8.8.1957, þau búa í Hafnarf. og eiga Erlu, f. 4.9.1981, ogDavíð, f. 5.9.1989; Jenný, f. 15.3. 1958, fatahönn. hjá 66° noröur, gift Amóri Friðþjófssyni, f. 7.7.1958, smið, þau búa í Reykjav. og eiga Bryndísi, f. 7.5.1981, Úlfar Karl, f. 15.12.1989, OgElínu, f. 23.9.1991; Erla Björg, f. 8.3.1959, starfsm. hjá Sjóvá-Alm., búsett í Hafnarf. og á hún Tinnu Magnúsdóttur, f. 27.12. 1979; Hrafnhildur, f. 9.3.1962, þjónn, gift Siguijóni Þórðarsyni, f. 8.3.1963, matreiðslum., þau búa í Reykjavík og eiga Garðar Hrafn, f. 12.3.1985, og Kristin Öm, f. 29.8.1992; Sigurð- ur, f. 22.6.1968 d. 16.8.1977; Kristín, f. 18.7.1966, verslm. hjá Steinum hf., í sambúð með Amóri Inga Harð- arsyni, f. 16.9.1970, múrara og bú- sett í Hafnarf.; og Drífa, f. 30.11.1969, hárgrm., í sambúð með Hlyni Guð- jónssyni, f. 28.7.1970, starfsm. hjá Framtaki hf. og búsett í Hafnarf. Systkini Garðars era: Þorsteinn, f. 14.6.1928, vélstj., kvæntur írisi Dröfn Kristjánsdóttur, f. 10.2.1932, og eignuðust þau sex böm, eitt þeirra er látið; Steinvör, f. 27.3.1930, afgrm., gift Einari B. Þórðarsyni, f. 24.4.1927, og eiga þauQögur börn; Ágúst, f. 15.9.1931, skipatæknifr. og kennari, kvæntur Guðrúnu H. Lár- usdóttur, f. 29.8.1933, og eiga þau þijár dætur; Sigrún, f. 15.9.1935, tækniteikn., gift Kristjáni Þórðar- syni, f. 13.10.1928, og eignuðust þau sex böm, eitt þeirra er látið; Reim- ar, f. 14.3.1937, húsasm., kvæntur Gíslínu Jónsdóttur, f. 15.1.1945, og eiga þau tvö böm; Hafsteinn, f. 15.6. 1938, húsasm., kvæntur Ágústu Hjálmtýsdóttur, f. 6.3.1937, ogeiga þau fjögur böm; Bergur, f. 16.2.1941, vélsm., kvæntur Sylvíu Elíasdóttur, f. 26.11.1945, og eiga þau fjögur börn; Gestur, f. 2.10.1943, skipstj., kvænt- ur Elísabetu Hauksdóttur, f. 30.11. 1949, og eiga þau íjögur böm; Sig- urður, f. 10.4.1945, netagm., kvænt- ur Jóhönnu Sigfúsdóttur, f. 23.4. 1946, og eiga þau fjögur böm; og Kolbrún, f. 20.6.1952, snyrtisérfr., gift Benedikt Steingrímssyni, f. 25.5. 1950, og eiga þau fimm böm. Faðir Garðars var Sigurður Ei- ríksson, f. 24.11.1903, d. 14.8.1977, vélstj. Móðir Garðars er Jenný Ág- ústsdóttir, f. 24.9.1908, húsm. í Hafn- arf. Ætt Foreldrar Sigurðar vora Eiríkur, b. frá Ytri-Görðum í Staðarsveit, Sigurðsson og k.h. Steinvör Ár- mannsdóttir. Foreldrar Eiríks vom Siguröur, b. í Miðhúsum í Álftanes- sókn, Ólafsson og Guðrún Þor- Eiríkur Garðar Sigurðsson. steinsdóttir frá Keldulandi. Jenný var dóttir Ágústs, frá Lýsu- hóhí Staðarsveit, Ingimarssonar, smiðs, Maríssonar. Kona Ingimars var Marta Pétursdóttir. Móðir Jennýjar var Kristín á Lýsuhóh, Jóhannesdóttir, Jónssonar og k.h. Valgerðar Magnúsdóttur. Garðar tekur á móti gestum á Kænunni, Óseyrarbraut 2, rétt hjá smábátahöfninni í Hafnarfirði, á milh kl. 17 og 19 á afmæhsdaginn. Helgi Jóhannsson Til hamingju með daginn 27. febrúar Helgi Jóhannsson, fyrrv. bóndi að Núpum í Ölfusi, nú til heimihs að Bröttuhhð 6, Hveragerði, er sjötíu ogfimmáraídag. Starfsferill Helgi fæddist á Breiðabólstað á Síðu í Vestur-Skaftafehssýslu og ólst þar upp og á Kirkjubæjarklaustri tíl 1927 en flutti þá með fjölskyldu sinni að Núpum. Helgi bjó í Hveragerði á árunum 1945-50 og stundaði þá vörubílaakst- ur. Hann var síðan bóndi að Núpum 1950-83. Helgi hefur verið landgræðslu- vörður fyrir Ölfus og Selvog hjá Landgræðslu ríkisins síðan 1950. Hann var verkstjóri viðfjárskipti hjá Sláturfélagi Suðurlands í þijátíu og þijú ár, var deildarstjóri fyrir sína sveit hjá Sláturfélagi Suður- lands í þrjátíu og fjögur ár, sat í stjóm félagsins 1971—83 og sat í stjóm Kaupfélags Árnesinga 1969-87. Fjölskylda Helgi kvæntist 27.10.1945 Jónu Maríu Hannesdóttur, f. 21.4.1926, húsmóður. Hún er dóttir Hannesar Guðmundssonar, b. á Bakka í Ölf- usi, og Valgerðar Magnúsdóttur húsfreyju. Böm Helga og Jónu Maríu em Jóhann Valgeir, f. 1.4.1947, lögreglu- maður á Selfossi, kvæntur Ragn- heiði Jónsdóttur og eiga þaufjögur böm; Sigurveig, f. 26.11.1950, kenn- ari í Hveragerði, gift Gísla Rúnari Sveinssyni og eiga þau tvö böm; Gerður, f. 28.11.1951, kennari, bú- sett í Reykjavík, gift Jóni Inga Skúlasyni og eiga þau þijú böm; Hanna María, f. 2.3.1968, kennari, búsett í Mosfellsbæ og er unnusti hennar Lúther Guðmundsson. SystkiniHelga: Ragnheiður, f. 7.5. 1916, húsfreyja að Brekku í Ölfusi, gift Enghbert Hannessyni bónda og eiga þau þijár dætur; Siggeir, f. 17.4. 1920, b. að Núpum, kvæntur Vilnýju ,R. Bjarnadóttur húsfreyju og eiga þau eina dóttur, auk þess sem Vilný á þijú börn frá fyrra hjónabandi; Gunnlaugur, f. 8.10.1924, b. að Núp- um, kvæntur Ágústu O. Þorgilsdótt- ur húsfreyju og eiga þau þijá syni; Ingólfur, f. 12.5.1923, afgreiðslumað- ur í Reykjavík, kvæntur Álfheiði Unnardóttur húsmóður; Hjörtur Sigurður, f. 12.11.1925, nú látinn, kennari í Hveragerði, var kvæntur Margréti Þorsteinsdóttur húsmóð- ur; Gyðríður Rósa, f. 19.4.1928, hús- móðir í Reykjavík, ekkja eftir Lúð- vík Einarsson, skrifstofumann í Reykjavík; Ingigerður Svava, f. 2.1. 1930, nú látin; Láms, f. 1932, dó í bamæsku. Foreldrar Helga voru Jóhann Sig- urðsson, f. 7.12.1886, d. 14.2.1935, b. að Núpum, og Jóhanna Margrét Magnúsdóttir, f. 18.11.1889, d. 3.1. 1976, húsfreyja. Ætt Jóhann var bróðir Jóhönnu Margrétar, móður Páls sand- græðslustjóra og Runólfs land- græðslustjóra, fóður Sveins land- græðslustjóra og Hahdórs dýra- læknis. Systir þeirra Páls og Run- ólfs er Róshhdur Sveinsdóttir, móð- Helgi Jóhannsson. ir Brynju Benediktsdóttur leik- stjóra. Áðrar systur Jóhanns vom Ehn, móðir Siggeirs Lárússonar á Kirkjubæjarklaustri, og Györíður, amma Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts. Jóhann var sonur Sigurð- ar, b. og smiðs á Breiðabólstað á Síðu, Sigurðssonar, b. á Eintúna- hálsi, Jónssonar, b. á Fossi, Sigurðs- sonar. Móðir Jóhanns var Gyðríður Ólafsdóttir, b. á Syðri-Steinsmýri, Ólafssonar, og Margrétar Gissurar- dóttur. Jóhanna Margrét, móðir Helga, var dóttir Magnúsar, b. í Hörgslandi og á Fossi, Þorlákssonar, b. á Hraunbóh, Bergssonar. Móðir Magnúsar var Kolfinna Magnús- dóttir. Móðir Jóhönnu Margrétar var Ingigerður Jónsdóttir, b. á Syðri-Fljótum, Stígssonar, og Margrétar Björnsdóttur. Helgi verður að heiman á afmæhs- daginn. Til hamingju með daginn 28. febrúar 90 ára Nýhóli, FjaUahreppi. PáU Beck Þórólfsson, Stigahliö 20, Reykjavík. Þóra Árnadóttir. Hringbraut 50, Reykjavik. Langholtsvegi 147, Reykjavik. Eyþór Lárentstnueson, ; ^ Lóglioiti 8. Stykkishóhni. :ý 60 ára 85 ára HuWa Asbjornardóttir, Vlöilimdi I8b. Akureyri. Þór Vignlr Steingrímeson yfirvélstjóri, Arahólum 2, Reykjavík. Martelnn Björnsson, VíöivöUum 10, Selfossi. Jóhann K. Guömundsson, Háteigsvegi 25, Reykjavík. erMagneaJ.Þor- steinsdóttír sjúkraliöi.Þau verðaaðheiman áafmajiisdaginn; Ósk Sigurðardóttir, Ránarstíg 6, Sauðárkróki. Bjarney Guðjónsdóttir, Hraunhæ 132, Reykjavík. mn. Stgurborg Jónsdóttir, Þorstelnsgötu 0, Borgamesi. Jóhanna Þormóösdóttir, Mýrargötu 30, Neskaupstað. Sigtryggur Sigujjónsson, Túngötu 7, Htisavík. Sigfús Jónsson, Þórunnarstræti 121, Akureyri. Guðmundur Arason, Ásvegi 9, Breiödalsvfk. Ragnur Þ. Guðroundsson bóndi, 50 ára Gunnar Hallgrímsson, Borgarási, Hrunamanm Tómas Filippusson, Sigþóra Jónatansdóltir, iStrembugötu 17, Vestmannaeyjum. Pétur Kúid Pétursson, Þingholtsstræti 16, Reykjavik. Jónina Sigurveig Heigadóttir, Seljalilíö 5c, Akureyrí. Itagnar Sigurðsson, Lyngrima 12, Reykjavjk. 85 ára Þorbjörg Björnsdóttir, Hæli, Torfalækjarhreppi. Einar Aðalsteinsson, Grettisgötu38, Reykjavík. 80 ára Sigurður Björgvinsson, Lónabraut 23, VopnafirðL 50 ára Rósa Antonsdóttir, Núpasíöu 2b, Akureyri. Guðmundur A. Guðmundsson, Hraunteigi 18, Reykjavfk. Steinunn Ingvarsdóttir, . Stóragerði34,Reykjavík. Liija Skarphóðinsdóttir, Ægisgötu 12, Akureyrí. Hreinn Björgvinsson, HafnarbyggöSl, Vopnafirði. Guðbjörg Björnsdóttir, Þórufelh 4, Reykjavík. Þorgerður Vilhjálmsdóttir, Tryggvagötuð, Selfossi. Heigi Jóhannsson, Bröttuhhð 6, Hveragerði. Elín Sigurást Bjarnadóttir, Dísastöðum, Sandvíkurhi'eppi. 40 ára 70 ára Sigurbjörn Sigurbjörnsson, Norðurgötu 3, Akureyri. Friðþjófur Arnar Helgason, Stangarholti 5, Reykjavík. Birgir Jónsson, Grýtu, Eyjafjarðarsveit. Kristín S. HalIdórsdóUir, Hlíðarhialla 55, Kópavogi. Rögnvaldur Ingólfsson, húsvörður, Ólafsvegi49, Ólafsfirði. 60 ára Garðar Sigurðsson, Köldukinn 26, Hafnarfirði. Borghildur Þorgrímsdóttir, Arnai'hóli, Gaulverjabæjarhreppi. Eiginmaður Borghildar er Jóhann- es Guðmundsson bóndi. Þau taka á móti gestum að heimili sínu eftir kl. 15 á afmælisdaginn. Gutti Guttesen, Urðarholti 3, Mosfehsbæ. Janina Jagusiak, Hvolsvegi32, Hvolsvelh. Jón Ragnarsson, Kaplaskjólsvegi 65, Reykjavík. Lilja Björk Olafsdóuir, Reykjafold 18, Reykjavík. Auglýsing Styrkir tii háskólanáms í Kína skólaárið 1993-94 Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 1993-94. Umsóknum um styrkina skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 26. mars nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1993

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.