Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Page 48
60
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993.
Sunnudagur 28. febrúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (9:52). Þýskurteiknimynda-
flokkur eftir sögum Jóhönnu
Spyri. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. SungiðáTrölla-
deild. Litið inn til krakkanna á
barnaheimilinu Grænatúni í Kópa-
vogi. Frá 1985. Þúsund og ein
Ameríka (10:26). Spænskur
teiknimyndaflokkur sem fjallar um
Ameríku fyrir landnám hvítra
manna. Þýðandi: Örnólfur Árna-
son. Leikraddir: Aldís Baldvins-
dóttir og Halldór Björnsson. Tóta
og þau. Saga og teikningar eftir
Guðrúnu Kristínu Mag íúsdóttur.
Höfundur les. Frá 1986. Felix kött-
ur (7:26). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um gamalkunna
hetju. Þýðandi: Ólafur B. Guðna-
son. Leikraddir: Aðalsteinn Bergd-
al. Lífið á sveitabænum (4:13).
Enskur myndaflokkur. Þýðing og
endursögn: Ásthildur Sveinsdóttir.
Sögumaður: Eggert Kaaber. Skott-
urnar þrjár. Atriði úr barnaleikritinu
Skottuleik eftir Brynju Benedikts-
dóttur í flutningi Revíuleikhússins.
Leikendur: Guðrún Alfreösdóttir,
Guðrún Þórðardóttir og Saga
Jónsdóttir. Frá 1986. Hlöðver grís
(5:26). Enskur brúðumyndaflokk-
ur. Þýðandi: Hallgrímur Helgason.
Sögumaður: Eggert
11.15 Hlé.
13.00 Þýska knattspyrnan Seinni til-
raunaútsending á samantekt úr
þýsku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu. Sýnd verða öll mörkin í
leikjum gærdagsins.
13.30 Lífsbjörg í Noröurhöfum. Ný og
endurbætt útgáfa af mynd Magn-
úsar Guðmundssonar, gerð í kjöl-
far réttarhaldanna í Osló í fyrra þar
sem ummæli í fyrri útgáfunni voru
dæmd ómerk. Nýja útgáfan hefur
aldrei farið fyrir dómstóla en hún
virðist ætla að vekja upp svipaðar
deilur og hin fyrri. Myndin var
frumsýnd í Finnlandi í ágúst sl.
þrátt fyrir að grænfriðungar reyndu
meó öllum ráöum að fá hana
stöðvaða. Myndin vakti mikla at-
hygli í Svíþjóð þegar hún var sýnd
sem hluti af vinsælum umræðu-
þætti, Svar Direkt, 11. febrúar.
Umræðuþátturinn verður sendur
út að lokinni sýningu myndarinn-
ar.
14.25 Beln svör (Svardirekt). Umræóu-
þáttur úr sænska sjónvarpinu sem
sendur var út á eftir nýrri útgáfu
af mynd Magnúsar Guðmunds-
sonar, Lífsbjörg í Norðurhöfum.
Meóal þátttakenda í umræðunum
eru Jón Baldvin Hannibalsson,
Magnús Guðmundsson, sjávarút-
vegsráðherra Norðmanna, norskir
hvalveiðimenn og fulltrúi Green-
peace-samtakanna. Þýðandi.
Þrándur Thoroddsen. (Nordvision
- Sænska sjónvarpið)
15.10 John Lennon (Imagine: John
Lennon). Bandarísk mynd um tón-
listarmanninn John Lennon. Ævi
Lennons er rakin frá æskuárum
hans ( Liverpool til dauðadags en
hann vqr skotinn til bana í New
Vork 8. desember 1980. Meðal
annars er fjallað um stofnun og
feril The Beatles, hjónaband Lenn-
ons og listakonunnar Yoko Ono,
og framlag hans í þágu friðar í
heiminum. Þýðandi: ÞrándurThor-
oddsen.
16.50 Evrópumenn nýrra tíma (3:3)
(The New Europeans). Banda-
rísk/þýsk heimildarmyndaröð um
breytta tíma i Evrópu. Þýðandi:
Sverrir Konráösson. Þulur: Árni
Magnússon.
17.50 Sunnudagshugvekja. Þórarinn
Björnsson guðfræðingur flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga
Steffensen. Upptökustjórn: Hildur
Snjólaug Bruun.
18.30 Grænlandsferöln (3:3) (Grön-
land). Dönsk þáttaröð um lítinn
dreng á Grænlandi. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson. (Nordvision)
Áður á dagskrá 6. janúar 1991.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíöarandinn. Rokkþáttur í um-
sjón Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaölr (16:26) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur með Bill Cosby
og Phyliciu Rashad í aöalhlutverk-
um. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Camera obscura Ný, íslensk
sjónvarpsmynd eftir Sigurbjörn
Aðalsteinsson. Myndin fjallar um
Ijósmyndarann Guðjón sem missir
minnið. Hann finnur filmur sem
hann tók á óhappadaginn þegar
hann missti minnið og þegar hann
framkallar þær rifjast ýmislegt upp
fyrir honum. Þegar hann hefur
framkallað allar myndirnar er enn-
þá eitt skúmaskot í huga hans
óupplýst; eina filmu vantar og
Guöjón grunar aö það sem á henni
er boði ekki gott. Aðalhlutverk
leika Þröstur Leó Gunnarsson og
Guðrún Marinósdóttir en aðrir leik-
endur eru Hanna Marla Karlsdótt-
ir, Hjalti Rögnvaldsson, Ingvar Sig-
urðsson, Grétar Skúlason og Guð-
mundur Haraldsson. Tónlistina
samdi Eyþór Arnalds, Agnar Ein-
• arsson annaöist hljóðvinnslu og
Páll Reynisson kvikmyndaði.
21.10 Landsleikur í handbolta. island
- Danmörk. Bein útsending frá
seinni hálfleik I viðureign þjóöanna
sem fram fer í Laugardalshöll.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
Stjórn útsendingar: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21.40 Betlaraóperan. Tékknesk sjón-
varpsmynd frá 1991, byggö á leik-
riti eftir Václav Havel. Leikstjóri:
Jirí Menzel. Aðalhlutverk: Josef
Abrhám, Rudolf Hrusinsky, Mar-
ián Labuda, Libuse Safránková og
Jeremy Irons. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
23.15 Sögumenn (Many Voices, One
World). Þýöandi: Guörún Arn-
alds.
23.20 Á Hafnarslóö. Gengið með Birni
Th. Björnssyni jjstfræðingi um
söguslóðir Islendinga í Kaup-
mannahöfn. Þetta er annar þáttur
af sex sem Saga film framleiddi
fyrir Sjónvarpiö. Upptökum stjórn-
aði Valdimar Leifsson. Áður á dag-
skrá 7. janúar 1990.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 í bangsalandi II.
9.20 Kátir hvolpar.
9.45 Umhverfis jöröina i 80 draumum
(Around the World in 80 Dreams).
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 örkin hans Nóa. Falleg teikni-
mynd þar sem sögð er saga úr
Biblíunni.
11.30 Ég gleymi þvi aldrei (The Worst
Day of My Life).
12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Líflegur
þáttur þar sem fylgst er með niður-
talningu 20 vinsælustu laga Evr-
ópu. IÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13.00 NBA tílþrif (NBA Action). Kíkt
bak við tjöldin í NBA-deildinni og
liðsmenn teknir tali.
13.25 íþróttir fatlaöra og þroskaheftra
iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylg-
ist með líflegu og skemmtilegu
íþróttastarfi fatlaðra og þroska-
heftra.
13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá
leik í ítalska boltanum í boði Vá-
tryggingafélags íslands.
15.45 NBA-körfuboltinn. Spennandi
leikur í NBA-deildinni í boði Myll-
unnar.
17.00 Húsió á sléttunni (Little House
on the Prairie). Melissa Gilbert fer
með hlutverk Lauru Ingalls Wilder
í þessum ástsæla sjónvarpsmynda-
flokki. (4:24)
18.00 60 mínútur. Vandaður fréttaskýr-
ingaþáttur.
18.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu fimmtudags-
kvöldi.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye-
ars). Vinsæll bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur um unglings-
strákinn Kevin Arnold. (11:24)
20.25 Heima er best (Homefront).
21.15 Feröin til írlands (A Green Jo-
urney). Angela Lansbury, sem
~~---Jihorfendur þekkja úr framhalds-
myndaflokknum Morðgátu, leikur
kennslukonuna Agöthu McGee í
þessari sjónvarpsmynd. Aðalhlut-
verk: Angela Lansbury, Denholm
Elliott (Room With a View)* og
Robert Prosky (Hill Street Blues).
22.50 In Concert meö Crosby, Stllls &
Nash og Curtis Singer I þættin-
um er sýnt frá hljómleikaferðalagi
listamannanna og spjallaö við þá
um tónlistina.
23.35 Rániö (The Heist). Það er Pierce
Brosnan sem hér er í hlutverki
manns sem setið hefur í fangelsi í
sjö ár fyrir rán sem hann ekki
framdi. Þegar hann er látinn laus
hyggur hann á hefndir og lætur
einskis ófreistað svo þær verði sem
eftirminnilegastar. Aðalhlutverk:
Pierce Brosnan, Tom Skerritt og
Wendy Hughes. Leikstjóri: Stuart
Orme. 1989. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
1.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa. is-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins,
sem býr þar, í fortíð, nútíð og fram-
tíó.
17.30 Konur í íþróttum. I dag synum
við lokaþátt þessarar þáttaraðar þar
sem fjallað hefur verið um konur
í íþróttum. Til að mynda hefur ver-
ið kannað hvernig konur byggja
upp vöðva, hvernig þær nýta sér
tækni og hvaða hlutverki þær hafa
gegnt sem fyrirmyndir. Þátturinn
var áður á dagskrá í ágúst. (13:13).
18.00 Áttavlti (Compass). Þáttaröð I níu
hlutum þar sem hver þáttur er sjálf-
stæður og fjallar um fólk sem fer
í ævintýraleg ferðalög. (7:9).
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson, prófastur á
Breiðabólstað, flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttlr.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 22.35..)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Dómklrkjunni.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 „Allt er sára gott. Heimildarþátt-
ur um Martinus Simson, Ijósmvnd-
ara og fjöllistamanna á Ísafirði.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
Lesari með umsjónarmanni: Birna
Lárusdóttir.
15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeólæti
með sunnudagskaffinu. Umsjón:
Solveig Thorarensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Boöorðin tiu. Annar þáttur af átta.
Umsjón: Auður Haralds. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Í þá gömlu góðu.
17.00 Sex dagar i desember. Fléttu-
þáttur um nóbelshátíðina 1955,
- þegar Halldór Laxness tók á móti
verðlaununum. Handrit: Jón Karl
Helgason. Hljóðstjórn: Anna Mel-
steð.
18.00 Úr tónlistarlifinu. ÍsMús '93 -
lokatónleikar í Listasafni islands.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Gamlir dansar og ariur fyrir
lútu. umritaðir fyrir strengjasveit,
eftir Ottorino Respighi Academy
of St. Martin-in-the-fields sveitin
leikur; Sir Neville Marriner stjórnar.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Konsert í e-moll ópus 88 eftir
Max Bruch. Thea King leikur á
klarínettu og Nobuko Imai á víólu,
með Lundúnasinfóníunni; Alun
Francis stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróö-
leiksmolar, spurningaleikur og
leitaö fanga í segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón. Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval Dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Fréttir vikunn-
ar, tónlist, menn og málefni.
14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn
á nýjustu leiksýningarinnar og
Þorgeir Þorgeirsson, leiklistarrýnir
rásar 2 ræðir við leikstjóra sýning-
arinnar.
16.05 Stúdíó 33 Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. Tónlist frá
Noregi, meðal annars er rætt við
Gullý Önnu Ragnarsdóttur sem
búsett er í Danmörku og hefur
gefið þar út tvær plötur.
-Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.
Úrvali útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt fimmtudags kl. 2.04.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
20.30 Landsleikur í handknattleik: ís-
land-Danmörk. Bein lýsing úr
Laugardalshöll.
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veöurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
07:00 Morguntónar.
09:00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Fréttavikan með Hallgrimi
Thorsteinssynl. Hallgrímur fær
góða gesti í hljóðstofu til að ræða
atburði liðinnar viku.
13:00 Pálmi Guömundsson. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
ijst. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15:00 íslenski listinn. Endurflutt verða
20 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústar Héðinssonar oa framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 16.00.
17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17:10 Tíminn og tónlistin. Pétur Steinn
Guðmundsson fer yfir sögu tónlist-
arinnar og spilar þekkta gullmola.
19:30 19:19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20:00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni
Pétur Valgeirsson hefur ofan af fyrir hlust-
endum á sunnudagskvöldi, rétt
þegar ný vinnuvika er að hefja
göngu sína.
00:00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp Sigga Lund.
11.00 Samkoma - Vegurinn kristið
samfélag.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
14.00 Samkoma - Orö lífsins kristilegt
starf.
15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les
Roberts.
17.00 Siödegisfréttir.
17.10 Guðlaug Helga.
17.15 Samkoma - Krossinn.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Hrafnhildur Halldórsdóttlr.
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar.
15.00 Áfangar.Þáttur um feröamál, um-
sjón Þórunn Gestsdóttir.
17.00 Sunnudagssíödegí.Gísli Sveinn
Loftsson.
21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Voice of Amerika fram til morg-
uns.
FM#957
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengiö rólegu róman-
tísku lögin spiluð.
13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg-
ist meö þvi sem er aö gerast.
16.00 Vinsældalisti islands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
SóCin
fin 100.6
10.00 Stefán Arngrímsson.
13.00 Bjarni Þóröarson.
17.00 Hvita tjaldiö.Umsjón Ómar Frið-
leifsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Úr Hijómalindinni.
22.00 Siguröur Sveinsson.
3.00 Næturtónlíst.
10.00 Tónaflóö.Haraldur Árni Haralds-
son.
12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur
og góó tónlist í umsjá Gylfa Guð-
mundssonar.
15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppiö.
18.00 Jenny Johansen
20.00 Eðvald Heimisson.
23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson.
EUROSPORT
★ *
11.30 Nordic Skilng.
13.30 Bobsleigh.
15.00 Tennis.
17.00 Euroscore Magazin.
17.05 Alpine Skiing.
18.00 Nordic Skiing.
19.00 Tennis.
20.30 Euroscores Magazine.
21.00 Tennis.
23.30 Euroscore Magazine.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Lost in Space.
13.00 Robln of Sherwood.
14.00 Trapper John.
15.00 Eíght is Enough.
16.00 Breski vinsældalistinn.
17.00 Wrestling.
18.00 The Simpsons.
19.00 21 Jump Street.
20.30 Lonesome Dove.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Tíska.
SCREENSPORT
13.00 Volvó Evróputúr.
15.30 ATP/IBM Tennls Tour 1993.
16.50 Live World Cup SkMng .
18.30 Hnefaleikafréttir.
19.30 Gillette sportpakkinn.
20.00 Live ATP/IBM Tennis Tour 1993.
22.00 Top Match Football.
23.30 Volvó Evróputúr.
24.30 NBA Action.
Sjónvarpið kl. 13.30:
lifsbjörg í norð-
urhöfum
Sjónvarpið sýnir nú nýja
og endurbætta útgáfu af
mynd Magnúsar Guð-
mundssonar sem hann
gerði í kjölfar réttarhald-
anna í Ósló í fyrra þar sem
ummæh í fyrri útgáfunni
voru dæmd ómerk. Myndin
var frumsýnd í Finnlandi í
ágúst sl. þrátt fyrir að gráen-
friðungar reyndu með öll-
um ráðum aö fá hana stöðv-
aða. Myndin vakti mikla at-
hygli í Svíþjóð þegar hún
var sýnd sem hluti af vin-
sælum umræðuþætti, Svar
Direkt, 11. febrúar. Um-
ræðuþátturinn verður
sendur út að lokinni sýn-
ingu myndarinnar. Meðal
þátttakenda í umræðunum
eru Jón Baldvin Hannibals-
son, Magnús Guðmunds-
son, Jan Henry Olsen, sjáv-
arútvegsráðherra Norð-
manna, norskir hvalveiði-
menn og fulltrúi Green-
peace-samtakanna. Þránd-
ur Thoroddsen þýðir um-
ræðuþáttinn.
Rás 1 kl. 17.00:
Sex dagar í
desember
Fléttuþáttur um nóbelsaf-
hendinguna 1955 þegar
Halldór Uxness tók á móti
þeim.
í fléttuþættinum Sex dagar
í desember á rás 1 á sunnu-
dagirm kl. 17 er endurvakiö
andrúmsloftið á nóbels-
hátíðinni í Stokkhólmi 1955.
Gestir á hátíðinni rifja upp
jiegar Halldór Laxness tók
við verðlaununum fyrir
bókmenntir. Ennfremur er Rifjað er upp þegar skáldið
sagt frá kvöldverði í kon- tók við nóbelsverðlaunun-
ungshöllinni og blysfór að um.
íslenska sendiráðinu.
Þeir sem fram koma í ráðsritari, Peter Hallberg,
þættinum eru Auður Lax- sænskur þýöandi Laxness,
ness, Doris Briem, eigin- og Erlendur Lárusson,
kona Helga Briem sendi- Sveinn Einarsson og Hauk-
herra, Sylvía Briem, dóttir ur Tómasson sem voru við
þeirra, Birgir Möller sendi- nám í Svíþóð á þessum tíma.
Aðalstööin kl. 15.00:
Áfangar
ferðamenn sem feröast hafa
um fjöll og fimindi hér inn-
anlands og einnig þá sem
kjósa aðeins næsta ná-
grenni til ferðalaga. Ferða-
langar, sem lagt hafa heim-
inn að fótum sér, eru einnig
gestir þáttarins. Þá er leitast
við að heyra í fólki sem
starfar í ferðaþjónustu.
Hvernig velur fólk áfanga-
staði? Hvers konar frí eru
vinsælust? Hver er besti
ferðamátinn, á vetuma, á
sumrin? Hagstæð kjör, til-
boð? Hvemig undirbúum
við stutt ferðalag - langt
ferðalag? Þessum spuming-
um og fleiri sem tengjast
ferðalögum er leitast við að
svara í útvarpsþættinum
Áfangar.
Áfangar eru útvarpsþátt-
ur um ferðamál sem er á
dagskrá á hverjum sunnu-
degi á Aðalstöðinni milli
klukkan þrjú og fimm síð-
degis. í þættinum er fjallað
um ferðamál frá flestum
sjónarhomum. Rætt er við
Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri
Farvíss-Áfanga, timarits
um ferðamál, er umsjónar-
maður þáttarins.