Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR1993
61
Helgarveðiið
Ronja ræningjadóttir.
Ronja ræn-
ingjadóttir
Borgarleikhúsið sýnir nú
bamaleikritið Ronju ræningja-
dóttur eftir Astrid Lindgren en
hún er einhver vinsælasti bama-
bókahöfundur í seinni tíð. Verkið
hefur fengið mjög lofsamlega
umfjöllun hjá gagnrýnendum og
áhorfendur hafa ekki látið sig
vanta.
Það er Ásdís Skúladóttir sem
setur söngleikinn á svið en Hlín
Gunnarsdóttir gerir leikmynd og
búninga. Margrét Páhnadóttir
Leikhús
annast söngstjóm en Helga Am-
alds sér um brúðugerð. Meö
helstu hlutverk fara Sigrún Edda
Bjömsdóttir, sem leikur Ronju,
Gunnar Helgason, Theodór Júl-
íusson, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir og Guðmundur Ólafsson.
Auk þess kemur flöldi annarra
leikara fram í sýningunni í gerv-
um dverga og rassálfa, skógar-
noma og ræningja.
Sagan um Ronju kom út í Sví-
þjóð 1981 og sama ár var hún gef-
in út á íslensku í þýðingu Þorleifs
Haukssonar. Hefur bókin síðan
veriö gefin út að nýju í tvígang í
þvílíku upplagi að hún ætti að
vera til á fimmta hveiju heimili
í landinu.
Sýningar í kvöld
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Ropja ræningjadóttir. Borgar-
leikhúsið.
Blóðbræður. Borgarleikhúsið.
Sardasfurstynjan. íslenska óp-
eran.
Bensínstöðin. Lindarbær.
Gyðing-
urí
Egypta-
landi
Elizabeth Taylor verður 64 ára
í dag. Hin rándýra kvikmynd,
Kleopatra, var bönnuð í Egypta-
landi árið 1963 þar sem Elizabeth
hafði snúist til gyðingdóms.
Blessuð veröldin
Refsing
Þegar Georg I varð Englands-
konungur áriö 1714 varö kona
hans ekki drottning. Georg ásak-
aði hana um að vera honum ótrú
og hún mátti dúsa í fangelsi í 32
ár.
Fjöldahreyfing
Aðeins fimm árum eftir stofnun
skátahreyfingar Badens Powell
vom meðlimimir orðnir 150 þús-
und.
Byron lávarður
Byron lávarður hafði þjálfaðan
bjöm í herbergi sínu á námsár-
unum í Cambridge.
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
austan- og sunnankaldi eða stinn-
ingskaldi og snjókoma.
Veðrið í dag
Á landinu verður suðaustankaldi
eða stinningskaldi og snjókoma suð-
vestan- og vestanlands en hæg sunn-
anátt og aö mestu úrkomulaust ann-
ars staöar. Minnkandi frost og lík-
lega frostlaust undir kvöld.
Á sunnudag er gert ráð fyrir suð-
vestankalda eða stinningskalda og
fremur hlýju veðri. Þokusúld um
sunnan- og vestanvert landið en ann-
ars þurrt.
Á mánudag verður suðvestan- og
vestanstrekkingur og snjóél eða
slydduél um vestanvert landið en
annars þurrt að mestu. Heldur kóln-
andi veður.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí súld -7
Egilsstaðir alskýjaö -7
Galtarviti úrkoma -7
Hjarðames hálfskýjað -i
Keíla vikurtlugvöllur léttskýjað -4
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -6
Raufarhöfn snjóél -7
Reykjavík skýjað -4
Vestmannaeyjar úrkoma -4
Bergen skýjað 2
Helsinki léttskýjað -3
Kaupmannahöfn skýjað 2
Ósló snjókoma 1
Stokkhólmur alskýjað 0
Þórshöfn snjóéí -4
Amsterdam rigning 3
Barcelona mistur 11
Berlín heiðskirt 1
Chicago alskýjað -4
Feneyjar léttskýjað 8
Frankfurt snjókoma 0
Glasgow skýjað 5
Hamborg misttir 5
London rigning 4
Lúxemborg hrímþoka -1
Madríd skýjað 10
Malaga hálfskýjað 15
Mallorca léttskýjað 11
Montreal skýjað -19
New York alskýjað -6
Nuuk léttskýjað -12
Oríando rigning 16
París rign/súld 3
-6“ rm /
, \ W ' i
o ^ m
Byggt á gögnum Veöuretofunnar
frá því f gœr.
Veðrið kl. 12 í dag
Tveir vinxr 1 kvola:
/II
Sálin verður á sveimi um helgina
og treður upp á Tveimur vinum í
kvöld. Ef að líkum lætur verða
raddbönd þanin og klaufar hristar
þar til yfir lýkur því margt er jafn-
an um manninn þegar Sálverjar
troða upp.
Hljómsveitin er nú að fara í langt
frí og hefur verið talað um að það
verði í apríl. Mun það ekki síst
son hefur stufnað hþómsveitma ,
Pláhnetuna ásamt Ingólfi Guðjóns- Sálin hans Jóna mins.
syni, hljómborösleikara úr Rott-
unni, Sigurði Gröndal gítarleikara, trommuleikara Orgils. Aðrir hreyfings og Stefán hyggur á gerö
Fríðriki Sturlusyni, bassaleikara hljómsveitarmeðlimir Sálarinnar sólóplötu.
Sálarinnar, og Ingólfi Sigurðssyni, raunu einnig vera að hugsa sér til
Myndgátan
Drekkur undanrennu
FVhOR.-
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Elskhuginn.
Elsk-
huginn
Elskhuginn eða The Lover hef-
ur vakið gífurlega athygh og þá
einkum vegna þess hve erótísk
hún er og hafa margir haldið því
Bíóíkvöld
blákalt fram að ástarsenur mynd-
arinnar geti ekki annað en verið
raunverulegar - ekki leiknar. Þá
lenti leikstjórinn Annaud í deil-
xnn við Marguerite Duras, höfund
skáldsögunnar sem myndin er
byggð á, og afneitaði Duras
myndinni. Sagan er sögð byggð á
ástarævintýri sem Duras átti meö
ungum, ríkum Kínveija.
Leikstjórinn, Jean-Jacques An-
naud, er einn þekktasti leikstjóri
Frakka. Fyrst vakti hann alþjóð-
lega athygli þegar hann íúaut
óskarsverðlaun fyrir bestu er-
lendu kvikmyndina, Svart-hvítt í
lit, árið 1977. Síðan hefur hann
gert Hot Head, Quest for Fire, The
Name of the Rose og The Bear.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Tveir ruglaðir
Laugarásbíó: HrakfaUabálkurinn
Stjörnubíó: Drakúla
Regnboginn: Svikahrappurinn
Bíóborgin: Losti
Bíóhölhn: Ljótur leikur
Saga-bíó: 1492
Gengið
Gengisskráning nr. 39. - 26. feb. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,030 65,170 62,940
Pund 92,843 93,043 95,842
Kan. dollar 52,043 52,155 49,655
Dönsk kr. 10.3263 10,3486 10,3286
Norsk kr. 9,2765 9,2965 9,4032
Sænsk kr. 8,3270 8,3450 8,8444
Fi. mark 11,0034 11,0271 11,6312
Fra. franki 11,6567 11,6818 11,8064
Belg. franki 1,9211 1,9253 1,9423
Sviss. franki 42,6720 42,7639 43,4458
Holl. gyllini 35,1989 35,2747 35,5483
Þýskt mark 39,5812 39,6665 40,0127
It. Ilra 0,04080 0,04089 0,04261
Aust. sch. 5,6266 5,6388 5,6818
Port. escudo 0,4299 0,4308 0,4407
Spá. peseti 0,5510 0,5522 0,5616
Jap. yen 0,55197 0,65316 0,50787
Irskt pund 96,127 96,334 104,990
SDR 89,5437 89,7365 87,5055
ECU 76,4460 76,6106 77,9575
ísland -
Danmörk
í KA-hús-
inuá
Akureyii
f dag leika landshð íslands og
Danmerkur vináttulandsleik í
handknattleik. Leikurinn fer
fram í íþróttahúsi KA-manna á
Íþróttirídag
Akureyri og hefst klukkan 16.00.
Þá leika Haukar og Tindastóh í
körfubolta.
Körfubolti:
Haukar-Tindastóh kl. 14.00
Landsleikur:
Ísland-Danmörk kl. 16.00