Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 1
 Menn úr Björgunarsveitinni Hjálpinni og Hjálparsveit skáta á Akranesi gengu fjörur í gærdag í leit að sjómanni sem saknað er af Akurey AK, öðrum tveggja báta sem fórust í innsiglingunni til Akraness eftir hádegi í gær. Með hinum bátnum, Markúsi, fórust tveir sjómenn. Á myndinni eru leitarmenn við brak sem talið er vera af Akureynni. Einnig var leitað í nótt. Leit hófst aftur um leið og birti í morgun. Á litlu myndinni má sjá hvar TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, er við leitarstörf. DV-myndir Brynjar Gauti Mannanafna- nefndverði bararáðgef- andi -sjábls. 15 Kvikmyndahátíðm: Verðlauna- myndinfær einaoghálfa milljón -sjábls. 21 Hvað kosta fermingar- Ijós- myndirnar? -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.