Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 1
Menn úr Björgunarsveitinni Hjálpinni og Hjálparsveit skáta á Akranesi gengu fjörur í gærdag í leit að sjómanni sem saknað er
af Akurey AK, öðrum tveggja báta sem fórust í innsiglingunni til Akraness eftir hádegi í gær. Með hinum bátnum, Markúsi, fórust
tveir sjómenn. Á myndinni eru leitarmenn við brak sem talið er vera af Akureynni. Einnig var leitað í nótt. Leit hófst aftur um leið
og birti í morgun. Á litlu myndinni má sjá hvar TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, er við leitarstörf. DV-myndir Brynjar Gauti
Mannanafna-
nefndverði
bararáðgef-
andi
-sjábls. 15
Kvikmyndahátíðm:
Verðlauna-
myndinfær
einaoghálfa
milljón
-sjábls. 21
Hvað kosta
fermingar-
Ijós-
myndirnar?
-sjábls.8