Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Qupperneq 18
18
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993
íþróttir_______________________________
E vrópumótin í knattspymu:
Marseille tók
CSKA í bakarfið
Heil umferö var leikin í úrslita-
keppni meistaraliða í gærkvöldi. í
A-riðli vakti athygli stórsigur Mar-
seille á CSKA frá Moskvu. Frakkam-
ir réðu gangi leiksins frá upphafi og
þegar upp var staðið voru mörkin sex
talsins. Franck Sauzee gerði þijú af.
mörkum Marseille og Abedi Pele,
Jean-Marc Ferreri og Marcel Desa-
illy eitt hver.
Sænska liðið IFK Gautaborg vann
góðan sigur á PSV Eindhoven í B-
riðh. Mikael Nilsson skoraði strax á
2. mínútu og á lokamínútu fyrri hálf-
leiks bætti Johnny Ekström við öðm
marki. Strax í upphafi síðari hálf-
leiks skoraði Mikael Martinsson
þriðja markið og sigurinn kominn í
örugga höfn.
Mark frá Stefano Eranio á 31. mín-
útu nægði AC Milan til sigurs gegn
Porto á San Siro leikvanginum og
hátt í 70 þúsund áhorfendur snem
ánægðir heim.
Á Ibrox í Glasgow sigraði Rangers
belgíska liðið Club Brúgge, 2-1. Ian
Durrant kom Rangers yfir á 41. mín-
útu en á 51. mínútu jafnaði Lorenzo
Staelens fyrir Belgana. Það reyndist
aðeins skammgóður vermir því Scott
Nisbet gerði sigurmarkið fyrir Ran-
gers á 71. mínútu.
Staðan í riðlunum tveimur er nú
þessi:
Joakin Björklund og félagar hans í IFK Gautaborg unnu góðan sigur á PSV
í Gautaborg i gærkvöldi. Ernst Feber hjá PSV sækir aó Björklund á myndinni.
Símamynd/Reuter
A-riðill:
Marseille ...4 2 2 0 12-3 6
Rangers ...4 2 2 0 6-4 6
ClubBrúgge ...4 1 1 2 3-6 3
CSKAMoskva... ...4 0 1 3 1-9 1
B-riðill:
ACMilan ...4 4 0 0 8-1 8
IFK Gautaborg... ...4 3 0 1 7-5 8
PSV Eindhoven. ...4 0 1 3 4-10 1
Porto ...4 0 1 3 2-5 1
Evrópukeppni bikarhafa
Parma - Sparta Prag.........2-0
(Parma vann 2-0 samanlagt)
Spartak Moskva - Feyenoord ...frestað
(Völlurinn of blautur)
Steaua - Antwerpen..........1-1
(Samanlagt 1-1, Antwerpen áfram)
Alessandro Melh og Faustino Asp-
rhla tryggðu Parma sigur á Sparta
Prag með tveimur mörkum í fyrri
hálfleik og ítalska félagið er því kom-
ið í undanúrsht í Evrópukeppni í
fyrsta sinn.
Alex Czemyatinski kom Antwerp-
en, elsta félagi Belgíu, í undanúrsht
í fyrsta sinn þegar hann jafnaði gegn
Steaua í Búkarest, 8 mínútum fyrir
leikslok. Die Dumitrescu hafði komiö
Rúmenunum yfir á 19. mínútu.
Leikvöhur Spartak Moskva og Fey-
enoord var ekki nothæfur vegna
bleytu í gær en leikurinn fer fram á
vehi Torpedo í kvöld.
UEFA-bikarinn
Juventus - Benfica..........3-0
(Juventus vann 4-2 samanlagt)
Juventus fór létt með aö slá út
Benfica þrátt fyrir tap í fyrri leiknum
í Portúgal. Jurgen Kohler skoraði
strax á 2. mínútu, Dino Baggio í lok
fyrri hálfleiks og Fabrizio Ravanelh
á 67. mínútu. Roberto Baggio og
Andreas Möller fóru meiddir af velli
í síöari hálfleik en þaö kom ekki að
sök fyrir ítalska hðið.
-JKS/VS
Úrslitákeppni kvenna 1 handbolta:
Stjarnan tapaði
Knattspyma:
Shefiield Wednesday tryggöi
sér í gærkvöldi sæti í undanúr-
shtum ensku bikarkeppninnar í
knattspyrau. Liðið sigraðl Derbv
County, 1-0, og mætir grönnum
sínum í Sheffield United í undan-
úrslitum. Það var Paul Warhurst
sem gerði eina mark leiksins á
23. mínútu. I hinum undanúr-
shtaleiknum mætast Arsenal og
Tottenham.
Norwich tók Nottingham For-
est i bakaríð á City Ground í
Nottingham, 0 -3, og um ieið for-
ystuna í dehdinni. Liðið hefur að
vísu leikiö einum leik meira en
Manchester United og Aston
Villa sem eru með einu stigi
minna. Mark Robins skoraði í
fyrri hálíleik en í síðari hálfleik
bættu þeir Lee Power og lan
Crookes viö tveimur mörkum.
Staða þriggja efstu hðanna í
úrvalsdehd er nú þessi;
Norwich....34 18 8 8 49-46 62
Manch.Utd.33 17 10 6 50-26 61
AstonVi!la..33 17 10 6 49-32 61
Önnur ursht á Englandi í gær-
kvöldi urðu þau að Luton og
Swindon geröu markalaust jafh-
tefli í 1. deild og Huddersfield
vann Preston, 1-0, í 2, dehd.
-JKS
„Við áttum von á baráttuleik og það
kom okkur á óvart hvað þetta var
léttur sigur. Stjaman hefur ef til vhl
vanmetið okkur þar sem við höfum
ekki unnið marga leiki eftir áramót-
in,“ sagði Auður Hermannsdóttir
Selfyssingur eftir óvæntan stórsigur
á Stjömunni, 16-25.
Hjördís Guðmundsdóttir átti stór-
leik í marki Selfyssinga, varði ahs
20 skot. Hjá Stjömunni vantaði neist-
ann aö þessu sinni.
Mörk Stjömunnar: Una 5, Ragn-
heiður 3, Guðný 3, Stefanía 3/3, Sigr-
ún 1, Margrét 1. Nina Getsko varði
13 skot.
Mörk Selfoss: Auður 11/6, Hulda 4,
Inga Fríða 3, Heiða 3, Guðrún 2, Drífa
2.
Létt hjá Víkingi
íslandsmeistarar Víkings vom ekki
í vandræðum með hð Ármanns er
hðin mættust í Víkinni. Lokatölur
urðu 31-18 en Víkingur hafði yfir í
hálfleik, 16-11.
Mörk Víkings: Svava 8, Haha 7,
Helga 4, Valdís 4, Matthhdur 3, Inga
Lára 3, íris 1, Ehsabet 1.
Mörk Ármanns: Vesna 10, Ehsabet
2, Ehen 2, Ásta 1, Margrét 1, María
1, Svanhhdur 1.
ÍBV hafði betur gegn
Gróttu í Eyjum
„Við vorum ákveðnar í að gefa aht
okkar í leikinn. Markmiðið var aö
spha alveg bijálaða vöm og reyna
að komast eins mikiö í hraðaupp-
hlaup og við gátum,“ sagöi Þórunn
Jörgensen, fyrirhði og markvörður
ÍBV, eftir sigurleikinn við Gróttu,
25-22. ÍBV tryggði sér sigurinn um
miðjan síðari hálfleik en fram að því
hafði leikurinn veriö í jafnvægi. í liði
ÍBV vom Þórunn Jörgensdóttir,
Andrea Atladóttir, Judith og Sara
Ólafsdóttir bestar. Hjá Gróttu var
Elísabet Þorgeirsdóttir best.
Mörk ÍBV: Andrea 8/1, Sara 7, Jud-
ith 7/2, Katrin 1.
Mörk Gróttu: Brynhhdur 5, Laufey
Sigvaldadóttir 5/2, Ehsabet 4, Vala 3,
Björk 2, Sigríður 2, Þuríður 1.
-HS/BL/ÞE
Þórunn Jörgensdóttir.
Guðmundur Hilmarsson
íþróttafréttamaður DV
skrifar frá Svíþjóð____
IDV
Stcfán Arnaldsson og Rögnvald
Erhngsson hafa dæmt tvo leiki í
mhliriðlinum í Halmsfad ogfeng-
ið góða dóma fyrir.
Dómgæslan hefur verið frekar
slök í lehýjum sem spilaðir hafa
verið í Gautaborg og í Stokkhólmi
og því er ekki ósennilegt að Jreir
Stefán og Rögnvald verði valdir
tí.1 að dæma einhvern af leikjun-
um um 1.-8. sætið.
JúliushefKiroftast
veriðrekiiinútaf
Július Jónasson er sá leikmað-
ur í keppninm scm oftasi hefur
verið rekinn af leikvehl Hann
hefur verið utan vallar 118 mín-
útur í þeim fimm leikjum sem
ísland hefur leikið.
Næstir á eftir er Tékkinn Mart-
in Setlek, Phhleppe Schaaf frá
Frakklandi og Norðmaðurinn
Roger Kjendalcn sem allir hafa
veriö utan vahar í 14 mínútur.
Sefldiherranrt bauð
tilveisluígær
Sigríður Snævarr, sendiherra
íslands í Svíþjóö, bauö íslenska
landshðinu, fararsfjórum þess,
eiginkonum leikmanna, frétta-
mönnum frá íslandi og mönnum
frá Reykjavhíurborg til veislu í
sendiherrabústaðnum í Stokk-
hólmi í gær.
Meitnfráborginni
fyigjastmeðHM
Ólafur Jónsson og Ómar Eín-
arsson frá æskulýðs- og tóm-
stundarráði Reykjavíkur eru
komnir til Stokkhólms til að
fylgjast með keppninni hér í Sví-
Þeir félagar eru fuhtrúar
Reykjavíkurborgar og eru aö
kyhna Reykjavík vegna HM áís-
landi 1995.
Anderssoner
marfcahæsturáHM
Svfinn Magnus Andersson og
Marc Baumgartner frá Sviss eru
jafnir í efsta sæti yfir marka-
hæstu menn á HM. Báðir hafa
þeir skorað 36 inörk, Andersson
hefur skorað 23 þeirra af vítalín-
unní en Baumgartner 12.
Næstir í röðinni eru Jozef Eles
frá Ungverjalandi, 32/22, Sigurð-
ur Sveinsson, 29/16, og Yoon Ky-
ung-Shin, 29/9.
uunnar nmmti
Gunnar Gunnarsson er í
fimmtasætiyfirþá leikmenn sem
eiga flestar stoðsendingar. Hann
hefur átt 13 talsins. Andreas Ditt-
ert frá Austurríki og Staffan
„faxi“ Olsson er með flestar eða
15 talsins.
Panírhafabetur
Danir hafa betur f viðureignum
síhum gegn íslendingum. Þjóð-
irnar hafa leikið 67 leiki th þessa.
ísland hefur leikiö 25 leiki, 8
sinnum hefur oröið jafntefli og
Danir hafa 34 sinnum fagnað
Þrátt fyrir tvo ósigra í röö hjá íslenska la
á myndinni en þar gantast þeir Sigurð
mæta Dönum í Stokkhólmi.
„Verði
gegní
- seglr Kent Nilsen,'
Guðmundur Hilinaissati, DV, Stokkhólmi;
„Hann verður dýróður, þessi leikur.
Danimir unnu sinn fyrsta sigur hér á
HM þegar þeir tóku Ungverjana og hð
þeirra er greinhega á sighngu. Við verö-
um að mæta ákveðnir th leiks og nota
það sem við fengum út úr Danaleikjun-
um heima og nýta okkur þá th að vinna.
Þeir vita sjálfsagt alveg að þeir eiga
möguleika gegn okkur, þeir unnu okkur
heima og ég býst við hörkuleik," sagði
Geir Sveinsson, fyrirhði íslenska lands-
hðsins, við DV.
Máekkert vanmat
vera í gangi
„Það er ekki spuming aö ísland hefur
mun betra hði á að skipa en Danimir.
Mjögi
Jeggja
Guðmuudur fflmarssan, DV, Stokkhólmi:
íslendingar leika sinn síðasta leik í
mihiriðh á heimsmeistaramótinu í
handknattleik í kvöld þegar þeir mæta
Dönum í Globen höhinni í Stokkhólmi.
Eftir þann leik verður Ijóst um hvaða
sæti íslenska hðið sphar. Með sigri leik-
ur hðið um 7.-8. sæti en tap þýðir að
ísland leikur um 9.-10. sæti eða 11.-12.
sæti nái Ungverjar að leggja Þjóðverja
að vehi.
Eins og fram hefur komið er ekki 100
prósent ömggt að næsta heimsmeistara-
keppni verði haldin á íslandi og því er
Ifrjög mikhvægt að sigra Dani í kvöld