Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993
Spumingin
Borðar þú mikið
sælgæti?
Christel Karlson: Nei, ég er lítiö fyrir
sælgæti.
Guðmunda Karlsdóttir: Já, tiltölu-
lega og ég drekk líka frekar mikið
af gosi.
Brynja Ágústsdóttir: Nei, það geri ég
ekki.
Haraldur Kristmannsson: Nei, svona
þrisvar í viku með sjónvarpinu.
Anna Lára Guðfinnsdóttir: Já, ógeðs-
lega mikið.
Lesendur dv
Verjum rann-
sóknarfénu betur
Það er sjávarútvegurinn er halda mun þessari þjóð á fioti áfram, er álit
greinarhöfundar.
Konráð Friðfmnsson skrifar:
Stundum er talað um það að íslend-
ingum beri að láta meira fé af hendi
rakna til hvers konar rannsóknar-
starfsemi og þá einkum er lýtur að
atvinnuvegum landsmanna. En er
vit í ölium þeim rannsóknum er hér
hafa verið stundaðar gegnum tíðina
og hafa þær skilað sér til þjóðfélags-
ins sem skyldi?
Mér er reyndar ekki kunnugt um
hvemig þessi mál standa en tel að
margir góðir hiutir hafi orðið til fyr-
ir tilstuðlan þeirra. En fráleitt allir.
Tökum sem dæmi fyrirhugað álver
á Keiiisnesi. Ég minni á að litlar lík-
ur eru á að það muni yfirleitt rísa.
Hvað hefur pappírsvinnan og athug-
anir kostað þjóðina? Tugi milljóna
króna, hundruð eða jafnvel þúsund-
ir?
Enn minni ég á að ekkert hefur
verið framkvæmt þama er lýtur að
uppbyggingu sjáifs fyrirtækisins.
Nema jú raforkan er klár uppi á fiöll-
um. Einnig em menn búnir að eyða
óhemju fé og tíma í að mæla út,
merkja og „hæla“ flestöll fjöll lands-
ins með vatnsmestu ámar í huga.
Hver er kostnaður ríkisins af þeim
þætti málsins?
Þegna vora hefur lengi dreymt um
það að flytja umframorku til megin-
landsins um sæstreng. En áður en
unnt er að hefja þær framkvæmdir
er nauðsynlegt að gera hér um-
fangsmikla könnun sem svarar af-
Þorsteinn skrifar:
Þeir aðilar sem eiga verslanir eða
veitingahús á Laugaveginum hafa
lengi haft af því miklar áhyggjur að
sá hluti bæjarins sé smám saman að
deyja vegna tilkomu Kringlunnar og
annarra verslunarmiðstöðva.
Áhyggjm- þeirra em fyllilega á rök-
um reistar en ekki þýðir að gefast
upp. Spyma verður við fótum gegn
þessari þróun enda væri synd að
missa úr þann sjarma sem Laugaveg-
Ingvar G. skrifar:
Þó að ég hafi yfirleitt ekki gaman
af því aö kvarta og kveina ætla ég
samt að láta verða af því í þessu
greinarkomi mínu. Ég er einn af
þessum bijáluðu handboltaáhuga-
mönnum og fyllist jafnan þjóðarstolti
þegar landinn stendur sig vel. Að
sjálfsögöu hef ég fylgst með öllum
útsendingum Ríkissjónvarpsins um
leikina á HM og drekk í mig hvert
einasta orð sem skrifað er um leikina
á mótinu. Einnig hef ég séð glefsur
úr leikjum annarra þjóða á Euro-
sport. Gengi íslands í keppninni hef-
ur valdið mér, og eflaust mörgum
öðmm, sárum vonbrigðum.
Af þessum útsendingum og úrslit-
um leikja íslendinga á mótinu dreg
ég vissar ályktanir. Við höfum tapað
þremur leikjum stórt, gegn Svíum,
Þjóðverjum og Rússum. Gegn hverri
og einni þjóðanna gerðu íslendingar
sér vonir um hagstæð úrsht en vom
Hringid í síma
632700
milli kJ. 14 og 16-eðaskrifió
ATH.: Nafn og símanr. veröur
að fylgja bréfum
dráttarlaust þeirri spumingu hvort
verkið er yfirhöfuð gerlegt. Það em
ekki minna en 10 milljarðar sem
sagöar em fara í það beint ef ég man
rétt.
Sæstrengsmálið er ekki árennilegt
verkefni. í fyrsta lagi vegna hins
óheyrilega kostnaðar. í öðm lagi að
ætla sér það þrekvirki að leggja
streng í sjó, mörg hundmð kílómetra
leið, ofan í botnlag sem er fjöll, dalir,
skomingar og gU. Að ætlast síðan til
þess að allt sé á sínum stað næstu
urinn hefur í augum borgarbúa.
Ýmislegt hefur verið gert til endur-
bóta svo fólk leggi leið sína þangað.
En eitt er það sem mér fmnst að gefa
mætti meiri gaum. Það er að leggja
hitalagnir á gangstéttir fyrir utan
verslanir og veitingastaði. Að vísu
hafa sumir lagt út í þá framkvæmd
en langt í frá alhr. Eitt af því sem
fælir fólk frá því að koma á Lauga-
veginn er að yfir veturinn er hálka
oft mikil á gangstéttum eöa jafhvel
alltaf langt frá því að ógna sigri
þeirra (nema helst gegn Svíum).
Þessi hð, sem hafa unnið okkur,
hafa öh léttleikann í fyrirrúmi, leika
með hjartanu, hraðan og skemmti-
legan handbolta. íslenska landshðið
hins vegar leikur þunglamalegan
kerfisbolta með langar og leiðinlegar
sóknir sem ganga alltof sjaldan upp.
Nær engin mörk eru skoruð úr
hraðaupphlaupum sem þó var aðah
hðsins hér á árum áður.
íslenska hðið fær mjög oft dæmdar
áratugina, er í mínum augum ekkert
annað en draumórar og ævintýra-
mennska. Hvað um viðhald strengs-
ins í aftakaveðrum úti í baharhafi
hörðustu vetrarmánuðina?
Nei, það er sjávarútvegurinn er
halda mun þessari þjóð á floti áfram
sem hingað til, en ekki einhver iha
skilgreind undraverkefni. Látum því
80% rannsóknarfjárins renna beint
þangað því þar er rannsóknarbrodd-
svo mikill snjór að illfært er gang-
andi vegfarendum.
Með því að leggja hitalagnir á allan
Laugaveginn frá Hlemmi og niður
að Bankastræti er ég ekki í vafa að
fólk myndi sækja frekar þangað en
í Kringluna. Það er ekki svo mikh
framkvæmd, nota má frárennsh fyr-
ir það vatn sem notaö er á hverjum
stað. Kostnaður er því fyrst og fremst
stofnkostnaður sem á eftir að marg-
borga sig í tímans rás.
á sig vamar- eða sóknarvhlur og það
verður að segjast eins og er að leikur
hðsins er lítið fyrir augað þó thþrif
sjáist öðru hveiju.
Það er trú mín að íslenska landshð-
ið sé á vhhgötum og fylgi ekki þeirri
þróun sem nú er í handknattleik. Það
er mjög sárt þegar tilht er tekið th
þess að nú hefði verið lag þar sem
færri hð eru nú um hituna á toppn-
um en oftast áður. Léttleikinn og
leikgleðin er það sem er vænlegast
th árangurs.
RÚV
Ingimundur hringdi:
Eg er einn af þeim sem vakna
snemma á morgnana og hlusta
ahtaf á RikisúU'arpið þegar ég fer
á fætur. Rétt íyrir klukkan 7 á
morgnana er farið með morgun-
bænina og mér frnnst sárlega
vanta að farið sé með Faðir vorið
í þættinum. Auk þess finnst mér
að morgunbænin mætti vera flutt
síðar. Það væri ágætis tími að
liafa hana klukkan 7.45, rétt áður
en börnin leggja af stað í skólann.
Kristján skrifar:
í DV siðastiiðinn miðvikudag
skrifar Guðfinnm* Finnbogason
grein um spumingaþættina
Gettu betur i rikissjónvarpinu
sem eru undir stjórn Stefáns Jóns
Hafsteins. Hann lýsir því yfir að
Stefán hafi verið hlutdrægur i
þætti sínum þegar MH og MA
kepptu. Ég er ekki sammála
Guðfinni en finnst afttir á móti
að gagnrýna megi Stefán fyrir
margt annað.
Á mhli atriða í spurninga-
keppninni ræðir Stefán jafnan
við áhangendur liðanna úti í sal
og þar lætur hann oftlega mlöur
hepphegar yfirlýsingar falla sem
virðast ekki sagðar í neinum öðr-
um thgangi enað erta eða móðga
viömælendur. Stefán Jón verður
að taka thht th þess að það gilda
ekki sömu lögmál þarná og í Þjóð-
arsálinni þar sem hann gat og
leyfði sér nánast aht í samraíöum
við viðmælendur sína.
örn S. hringdi:
Ég hef alltaf verið á þeirri skoð-
un að útvarpsstöðin Sóhn væri
léleg stöð og þar væri kastað th
höndunum við hlutina. Mér varð
á að hlusta á Sóhna í gær klukkan
14 en þá stóð yfir þátturinn „Get-
raun dagsins“. Spyrlar létu
hringja í sig og spurðu spurninga
um HM í handknattleik.
Ein spurningin var þannig: „í
hvaða sæti hefði íslenska hand-
knattleiksliðið lent ef þaö heíði
unniö sigur á Rússum? Margir
hringdu en þegar einn svaraði „5.
sæti“ þá sögðu spyrlarmr að þaö
væri hárrétt hjá honum. Hvemig
er hægt að vera svona vitlaus?
Þegar spurt var var enn eftir að
spha leikinn gegn Dönum og því
aht í óvissu um sætiö. Þegar þeim
leik er lokið á Island leik gegn
þjóð í sama sæti hins riðhsins og
þá loks liggur fyrir í hvaöa sæti
Island hefði lent. Það er móðgun
við hlustendur aö bjóða upp á
svona rugl.
Skjófviðbrögð
Einar liringdi:
Ég má til með að lýsa ánægju
minni yfir þvl hve skjótt ríkis-
stjórnin brást við til hjálpar
Landsbankanum. Þar raeð ætti
sparifé þeirra sem eiga
bankabækur hjá Landsbanka .að
vera tryggt.
BerkEar
íKeflavík
Anna hringdi:
Ég hef miklar áhyggjur af
berklatilfellum í Keflavík. Þeir
sem fá einkennin verða að taka
inn meðöl sem eru mjög sterk
sem geta farið mjög iha með þá
sem þurfa að taka þau inn. Eg
ætla að vona að sem flestir Kefl-
víkingar láti bólusetja sig gegn
berklum svo komist verði hjá
þeim óþægindum sem veikjnni
fylgja. Th allrar hamingju hefur
það veriö þannig á þeim stööum
þar sem berklar hafe komið upp
að allir hafa verið sendir i rann-
sókn og bólusetningu. Aldrei er
of varlega farið.
unnn.
Hitalagnir á Laugaveginn
Vantar léttleikann
„Það er trú mín að íslenska landsliðið sé á villigötum og fylgi ekki þeirri
þróun sem nú er í handknattleik," segir í grein bréfritara.