Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Page 25
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 33 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stárasviðlðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 8. sýn. á morgun, fim. 25/3, örfá sæti laus, lau. 3/4, sun. 18/4. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loeve. í kvöld, örfá sæti laus, fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, örfá sæti laus, fim. 1/4, fös. 2/4, örfá sæti laus, fös. 16/4, lau. 17/4. MENNINGARVERÐLAUN DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 2 V3, uppselt, sun. 28/3, nokkur sæti laus, sun. 4/4, fim. 15/4. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 20/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 21/3 kl. 14.00, uppselt; sun. 28/3 kl. 14.00, upp- selt, lau. 3/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 4/4, örfá sæti laus, sun. 18/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, fim. 22/4. Litla sviðið kl. 20.30. STUNQJ3AUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Á morgun, fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, fös. 2/4, uppselt, sun. 4/4, upp- selt, fim. 15/4, lau. 17/4. Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mið. 24/3, uppselt, fim. 25/3, uppselt, sun. 28/3, 60. sýning, uppselt, fim. 1/4, lau. 3/4, upp- selt, miö. 14/4, fös. 16/4, uppselt, sun. 18/4, mið. 21/4. Ath. að sýningin er ekki við hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. Fundir Nýir straumar í samstarfi Norðurlanda Norrænu félögin á höfuðborgarsvæðinu halda fund í Félagsheimili Kópavogs á morgun, laugardag, kl. 11.00. Rannveig Guðmundsdóttir, formaður menningar- málanefndar Norðurlandaráðs, er frum- mælandi. Einnig mun Hjörtur Pálsson spjalla um Peer Hultberg er nýlega hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Ráðsfundir ITC 34. og 35. ráösfundir III. ráðs ITC á ís- landi verða haldnir á Hótel Sögu 20. mars nk. Skráning hefst kl. 09, fundurinn verð- ur í Skála á 2. hæð. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent mun flytja hádegis- verðarerindi sem hann kallar „Um kon- ur“. Eftir hádegi veröur htið inn á Al- þingi. Skráning á seinni fund hefst kl. 18.30, gengið um Súlnasal. Á dagskrá Sýning blaða- Ijósmyndara áAkureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Áhugaljósmyndaklúbbur Akur- eyrar hefur fengið norður fyrir heiö- ar ljósmyndasýningu Blaðamanna- félags íslands og Blaðaljósmyndara- félags íslands og verður sýningin í íþróttahöllinni á morgun og sunnu- dag. Þetta er þriðja árið í röð sem sýning bestu blaðaljósmyndanna er sett upp og í annað sinn sem áhugamenn um ljósmyndun fá sýninguna til Akur- eyrar og setja hana upp þar. Sýning- in verður opin á morgun kl. 13—21 og á sunnudag kl. 13-19. Aðgangseyrir að sýningunni er 200 krónur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 20/3 kl. 14.00, fáein sæti iaus, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3 kl. 14.00, örlá sæti laus, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3/4, sun. 4/4, fáein sæti laus, iau. 17/4. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasvlðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. j kvöld, fáein sæti laus, sun. 21/3, lau. 27/3, fáein sæti laus, fös. 2/4, fáein sæti laus, lau. 3/4. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliéres. 4. sýn. lau. 20/3, blá kort gilda, fáeln sæti laus, 6. sýn. fös. 26/3, græn kort gllda, ATH. 5. sýn. 31/3, gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvit kort gilda. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, uppselt, lau. 20/3, uppselt, fim. 25/3, uppselt, lau 27/3, uppselt, fös.2/4, lau.3/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. ^Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __inil óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. í kvöld kl. 20.00. Úrfá sæti laus. Laugardaginn 20. mars kl. 20.00. Uppselt. Föstudaginn 26. mars. Örfá sæti laus. Laugardaginn 27. mars. Örfá sæti laus. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREiÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. verður ræðukeppni, verðlaunaafhend- ing, skemmtidagskrá o.fl. Nánari upplýs- ingar gefur Guðrún Bergmann, s. 91- 672806. Stefna bandaríska flotans og núverandi staða varnar- liðsins Laugardaginn 20. mars nk. flytur Micha- el D. Haskins, flotaforingi og yflrmaður Vamaliðsins á Keflarvikurflugvelli, er- indi á sameiginlegum hádegisverðar- fundi Samtaka um vestræna smvinnu (SVS) og Varðbergs í Átthagasal Hótels Sögu, Salurinn verður opnaður kl. 12. Fundurinn er opinn öllum félagsmönn- um SVS og Varðbergs og öðrum þeim er áhuga hafa á vamar- og öryggismálum Atlantshafsbandalagsríkjanna. Eskfirðinga- og Reyð- firðingafélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn nk. sunnudag kl. 16 að Síðumúla 17, 2. hæð, í sal frímerkjasafnara. Myndasýning og kafli. Tilkyimmgar Hljómsveitir á Tveimur vinum í kvöld leikur Sálin hans Jóns míns í síð- asta sinn. Á sunnudgskvöld leikur nýtt og upprennandi rokkband að nafni Sig- tryggur dyravörður með Jónsa, fyrrum gítarleikara Stjómarinnar, í fararbroddi. Leikhús Leikfélag Akureyrar u ziSxxvblnkmx Óperetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars, frumsýning, UPPSELT, lau. 27. mars, UPPSELT, fós. 2. aprfl, lau. 3. apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau. 10. april, fós. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. apríl, mán. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím- svari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Síml I miðasölu: (96)24073. LEKFÉLAG HVERAGERÐIS sýnir barna- og fjölskylduleikrit- ið Bróðir minn Ijónshjarta eftir Astrid Lindgren í Grunnskóla Hveragerðis. Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason. 13. sýning laugardag kl. 14.00. 14. sýning sunnudag kl. 14.00. ATH. Fáar sýningar eftir. Miðaverð kr. 800. Hópafsláttur fyrir 15 eða fleíri 25%. Greiósluþjónusta. Miðapantanir í síma 98-34729. Sjáumst I Grunnskólanum. LEKFÉLAG HVERAGERÐIS ÞŒgilegur viðskiptafundur Opið frá kl. 18 öll kvöld Síminn er 67 99 67 Laugavegi 178 - Reykjavík Kynningardagur Stýrimanna- skólans Árlegur kynningardagur Stýrimanna- skólans í Reykjavik verður nk. laugardag og hefst kl. 13. Nemendur og kennarar kynna starfsemi skólans. Fjölmörg fyrir- tæki i sjávarútvegi og stofnanir í þágu sjávarútvegs og siglinga kynna starfsemi sína; Landhelgisgæslan, Slysavamafélag íslands og Slysavamaskólinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur á svæðið kl. 14. Nemendur keppa í vírasplæsingum og reyna krafta sína. Kvenfélagið Hrönn verður með kaflisölu og um kvöldið halda nemendur árshátíð Stýrimannaskólans á Gauk á stöng. „Einn möguleiki af þúsund“ í bíósal MIR Kvikmyndir tengdar nafni Andreis Tarkovskýs verða sýndar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, næstu tvo sunnudaga. Nk. sunnudag, 21. mars kl. 16 verður sýnd myndin „Einn möguleiki af þúsund", en Tarkovský var höfundur að handriti myndarinnar. Leikstjóri er Leon Kotsarj- an. Myndin er talsett á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Störf sálfræðinga kynnt Sunnudaginn 21. mars kynnir Sálfræð- ingafélag íslands störf sálfræðinga í Opnu húsi Háskólans. Kynningin fer fram í Odda, húsi félgsvlsindadeildar. Kynntar verða ýmsar rannsóknir sál- fræðinga og þær aðferðir sem notaðar em við þær. Auk þess verða 7 stutt er- indi sem ýmsir sálfræðingar flytja. Húsið er opið kl. 13-16 og aðgangur er ókeyþis. Vor í fataiðn Laugardaginn 20. mars kl. 18 halda nem- endur fataiðndeildar Iðnskólans í Reykjavík sýningu á verkum sínum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Þessi sýn- ___________________________________Meiming Vel spilað hjá S.Í. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í gærkvöldi í Háskólabíói. Stjómandi var Wojciech Michniewskíjog einleikari á Selló var Wendy Warner frá Bandaríkjunum. Á efnisskránni vom verk efdr Joseph Ha- ydn, Witold Lutoslawskíj og Johannes Brahms. Alltaf er gaman aö heyra tónhst eftir Haydn. Sinfónía í f moll nr. 49 er þar ekki undantekning, stílhrein og hugmyndarík, en einnig svolítiö dramatísk. Hún minnir aö því leyti svolítið á Mozart en hefur þó skýran svip höfundarins. Lutoslavskíj hefur notiö mikilla vinsælda víða um lönd og sellókonsert hans er gott dæmi um tónlist hans. Lutoslavskíjer vel kunnugur hljóöfær- unum og snjall útsetjari og margt hljómaði mjög vel í konsertinum. Hins vegar virðist verkið skorta byggingarefni sem gefur því heildstæða mynd Tónlist Finnur Torfi Stefánsson og innri merkingu. Formið er kassalaga, byrjað er á einhverju, síðan hætt og annað tekur við og þannig koll af kolh. Stöðugt er verið að stoppa og byrja. Hinar aleatórísku ostinato fígúmr verða fljótt leiðigjamar enda aðferðin heldur billeg. Þetta verk flýtur, eins og mörg önnur verk Lut- oslavskíjs, á útsetningunni og er þar margt laglegt aö íinna. Þá er selfó- parturinn einnig mjög glæsilegur þótt hann einnig skorti rökræna fram- vindu. Hin unga tónlistarkona Warner lék einleikshlutverkiö af miklum glæsibrag og er greinilega efni í mikla stjörnu. Áheyrendur gerðu þaö sem þeir gátu til aö klappa fram aukalag hjá henni en án árangurs. Segja má að Sinfónía nr. 3 eftir Brahms sé í anda og eðli algjör and- stæða verks Lutoslavskíjs. Hér er byggingin traust eins og geirnegld væri og framgangur verksins hljómar eins og rökbundin nauðsyn sem á engan annan veg gæti verið. Ytri búningur verksins er hóflegri en engu að síður fagur enda er hlutverk hans annar. Hinn pólski stjórnandi átti mjög góðan dag. Hann stjórnaði af eldmóði og mikilli nákvæmni. Haydn sinfónían var mjög nákvæmt spiluð og hljóð- falhð grípandi skýrt. Fyrstu menn í tréblæstri og hornum stóðu sig vel í Brahms og málmblásarar sýndu getu sína í Lutoskavskíj og margt ann- að var fallega gert. ing er haldin til að vekja athygli á þvi starfi sem unnið er innan deÚdarinnar og á hæfileikum þess fólks sem þar er við nám. Sólarball í Hlégarði Helgina 19.-20. mars halda Bogomil Font og hijómsveit hans MiUjónamæringarnir sólardansleik í Hlégarði í Mosfellsbæ. Dracula greifi heimsækir jsland Christopher Lee, hinn eini sanni Dracula greifl, er kominn til íslands og mun sitja í dómnefnd Norrænu kvikmyndahátíðar- innar sem hefst eftir helgi. í tilefni af komu Christophers Lee mun Hreyfi- myndafélagið sýna fyrstu myndina sem Hammer-kvikmyndafyrirtækið gerði með Lee í hlutverki Dracula. Sýningin verður í Háskólabíói í kvöld, 19. mars kl. 23.15, og verður Christopher Lee við- staddur hátiðina. Eftir miðnætti hefst blóðrauð nótt í Tunglinu. Tölvudagar í Kolaportinu Kolaportið bryddar upp á athyghsverðri nýjung í vörusýningarhaldi hér á landi helgina 20. og 21. mars nk. með sérstök- um tölvudögum þar sem fjölmörg tölvu- fyrirtæki kynna vöru sína. Mörg fyrir- tækjanna munu flytja sérstaklega inn til landsins ný tæki og hugbúnað til kynn- ingar á þessa sýningu. Flest fyrirtækin hafa tilkynnt um sérstök sýningartilboð sem bjóðast gestum Kolaportsins á með- an á sýningunni stendur. Breytingaskeið kvenna Nú gefst konum á aldrinum 40-50 ára aftur tækifæri til að hlýða á fyririestrana um breytingaskeiðið. Sálfræðistöðin mun standa fyrir þessum fyrirlestrum þann 25. mars kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Síðast er fyrirlestrarnir voru fluttir kom- ust færri að en vildu og var þá ákveðið að flytja þá aö nýju. Anna Inger Eydal, islenskur sérfræðingur í kvensjúkdóm- um, kemur af þessu tilefni til landsins. Anna starfar nú á einkastofnun í Lundi í Sviþjóð. Hún hefur um langt árabil veitt konum á breytingaaldri fræðslu og með- ferð. Sálfræðingamir Álfheiður Stein- þórsdóttir og Guðfinna Eydal munu taka til umfjöllunar ýmsa þætti sem hafa áhrif á andlega liðan og heilsu kvenna á þessu lífsskeiði. Skráning og nánari upplýs- ingar eru í Sálfræðistöðinni, s. 91-623075 og 91-21110 milli kl. 11 og 12 virka daga. Tónleikar kórs F.B. og M.L. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti og kór Menntaskólans að Laugarvatni halda sameiginlega tónleika í Skálholtskirkju laugardginn 20. mars kl. 15 og í Selja- kirkju í Reykjavík flmmtudaginn 25. mars kl. 20. Kóramir hafa haft samstarf sl. tvö ár og síðasta haust dvaldi allur hópurinn í æfmgabúðum í Skálholti alls um 70 ungmenni. Tónleikamir er m.a. afrakstur þessa samstarfs. Kóramir syngja bæði saman og hvor í sínu lagi. Efnisskráin er fjölbreytt. Stjómendur kóranna ém Ema Guðmundsdóttir og Hilmar örn Agnarsson. Aðgangur er ókeypis. Félag eldri borgara Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Göngu- Hrólfar fara til Hafnarfjarðar með rútu frá Hverfisgötu 105 kl. 10 á laugardags- morgun. Farið í Sjóminjasafnið og Fjörukrána. Upplýsingar á skrifstofu fé- lagsins í síma 28812. Lokaferðin um Kvosina með Pétri þul Laugardaginn 20. mars lýkur röð göngu- ferða um Kvosina í fylgd með Pétri Pét- urssyni þul og fræðimanni. Farið verður ffá Hafnarhúsinu, Grófarmegin, kl. 14 út á homið á Austurstræti og Pósthús- stræti. Þar byrjar Pétur að segja frá mönnum og málefnum á fyrri tíð og rifja upp byggðasöguna um leið og gengið verður eftir Austurstræti og niður í Gróf- ina þar sem áttundu og síðustu göngunni lýkur, en þar hófust göngurnar 13. des- ember sl. Þessu næst verður sest inn á Hótel Borg og drukkinn þar kaflisopi. Starf aldraðra Hallgrimssókn: Kl. 12.30. Súpa og leik- fimi í kórkjallara. Fótsnyrting og hár-' greiðsla fyrir aldraða. Upplýsingar í kirkjunni. Safnaðarstarf Grensáskirkja: 10-12 ára starf í dag kl. 17.00. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18.00. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 9.30-12. Tapað fundið Leðurhanskar töpuðust Dökkir kvenleðurhanskar töpuðust sl. þriðjudaginn fyrir utan Bifreiðar og Landbúðarvélar að Suðurlandsbraut 14. Finnandi vinsamlega hringi í síma 657972. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfabakki 12, hluti, þingl. eig. Sveinn Kristdórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. mars 1993 kl. 16.00. Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður matreiðslumanna, Ríkisútvarpið og Trygging hf., 23. mars 1993 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.