Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Side 27
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 í 35 Fjölmiðlar Nú er heimsmeistarakeppnin í Svíþjóð komin á lokasprettinn og þá er mest gaman að íylgjast með útsendingum Sjónvarpsins. í gær var leikur Sovétmanna og Svía, sem fyrirfram voru taldar sterk- ustu þjóðirnar. Yíirburðír Sovét- manna voru ótrúlegir í leiknum og mér er til efs að noklfurn tím- ann hafi verið til eins gott hand- knattleikslið og Sovétmenn hafa á aö skipa í dag. Þaö hefur eflaust verið súrt í broti fyrir Sviana að verða fyrir svo mikilli niðuræg- ingu að tapa með 10 marka mun. Það er ekki hægt að ímynda sér að Frakkar eigi möguleika á að ógna Rússum í úrslitaieiknum. _ íslendingar léku sinn besta leik í keppninni gegn Dönum og var hrein unun að horfa á strákana. Fyrir leikinn gegn Dönum hafði frammistaðan verið í slakara lagi og margir voru orðnir pirraöir á frammistöðunni. En nú er strák- unum fyrirgefið aRt og þeir verða náttúrlega í uppáhaldi ef þeir vinna sigur á Tékklendingum í leiknum um 7. sætið í dag. Það er skrítið með þetta ís- ienska handknattleikslið. Yfir- leitt eru gerðar raiklar væntingar til liðsins (allt of miklar?) og þess krafist að það sé í fremstu röð handknattleíksþjóða. Þegar væntingarnar eru mestar virðist liöinu ganga verst. En þegar mað- ur er að missa trúna á það kemur það á óvart og vinnur sína glæst- ustu sigra eins og gegn Dönum í gær. ísak Örn Sigurðsson Andlát Ásta Þórðardóttir, Sléttuvegi 13, lést að kvöldi 17. mars. Sigurður L. Ólafsson frá Súganda- firði lést 17. mars. Sigrún Kristjánsdóttir, Faxabraut 32c, Keflavík, sem andaðist á dvalar- heimilinu Víðihlíð, Grindavík, 9. mars sl. verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 20. mars kl. 14. Útfór Gunnars Hjartarsonar, Grund- argötu 2, ísafirði, fer fram frá kapellu ísafjarðar laugardaginn 20. mars kl. 13. Sigríður Jónsdóttir Ragnar, Smiðju- götu 5, ísafirði, verður jarðsungin frá Isafjarðarkapellu laugardaginn 20. mars kl. 16. Útför Sigurbjargar Guðlaugsdóttur frá Flatey á Skjálfanda fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20. mars kl. 14. Tilkyiinirigar Austurbakki styrkir Fegurðarsamkeppni íslands Fegurðarsamkeppni Islands og Austur- bakki, Champion umboðið, gerðu nýlega meö sér samning. Felst hann í því að stúlkurnar nota eingöngu Champion fatnað - sem Austurbakki útvegar - við líkamsrækt fyrir keppnina. Einnig gefur Austurbakki í fyrstu verðlaun (fegurðar- drottningu íslands) veglega úttekt í Frí- sport, Nike búðinni, Laugavegi 6. Þetta mun vera fyrsti samningur sem Fegurð- arsamkeppni íslands gerir við íþrótta- vörufyrirtæki. Málþing um myndlist Laugardaginn 20. mars kl. 13.15 gengst menningarmiðstöðin Gerðuberg fyrir málþingi um myndlist öðru sinni. Yfir- skrifl þingsins er Lykilöfl í íslensku myndlistarlííi og fyrirlesarar eru Magn- ús Pálsson, Harpa Bjömsdóttir, Bjöm Th. Bjömsson, Gunnar Ámason, Ólafur Gíslason og Halldór B. Runólfsson. Fjall- að verður um þrjá meginþætti: „mörk myndbstar og vaxtarbrodda", „áhrifa- mátt og umsvif myndlistarstofnana“ og „skráningu íslénskrar myndlistarsögu". ©1992 by Kíbfl Faaluras Syndicala, Inc. Woild lighla rasarvad. /-29 Ég hef ákveðið að yfirgefa þig fyrir annan mann, Lalli. Gefðu mér bara nokkra daga til að finna hann. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglari SÍmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvibð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. mars til 25. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Ank þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til ftmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 ogtil skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur pg Seltjamarnes, sími 11000, Hafnartjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virkadagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 19. mars. Hagkvæm sala á gærum til Bandaríkjanna. Síld endurkeypt af Svíum. Spakmæli Þar sem góður ferðamaður hefur farið sjást þess engin merki á jörðinni. Lao Tse kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er öpið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-flmmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir. lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrmginn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- * anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu ekkert nýstárlegt. Haltu þig við hefðbimdin mál. Það verður lítið að gerast í kringum þig í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu áætlunum þínum fyrir sjálfan þig. Allavega þar til þú ert tilbúinn að framkvæma sjálfur. Smávandamál getur sett strik í reikninginn um miðjan dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Misskilningur varðandi flármál gætur skapað stress. Morguninn verður erflður en það léttir yfir síðdegis þegar þú hittir hresst fólk. Nautið (20. apríl-20. mai): Útlitið er gott nema að þú takir upp á því að ana úr í eitthvað óhugsað. Þú gætir haft tílefni til fagnaðar. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Nýttu hvert tækifæri til að víkka sjóndeildarhring þinn. Hvort sem það er til að auka þekkingu eða hitta fólk. Skipuleggðu áhuga- málin með tilliti til langtímaáætlana. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það er auðvelt að biðja aðra um aðstoð í dag því að fólk tekur þér opnum örmum. Það gengur vel að blanda saman skemmtun og viðskiptum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Breytingar liggja í loftinu, sérstaklega varðandi heföbundin og hagnýt mál. Þú verður að hugsa vandlega og vera jákvæður varð- andi það sem þú ert að gera. Meyjan (23, ágúst-22. sept.): Bjartsýni eykur á vellíðan og tekur af efasemdir. Reyndu að vera með hugsandi fólki og stöðugu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugsun þín er mjög skýr. Skarpleiki auðveldar þér fjármál og það sem þeim tengist. Taktu ákvarðanir frarn í tímann. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hikaðu ekki við að fara ótroðnar slóðir. Það hressir upp á ann- ars tilbreytingalaust líf þitt. Happatölur eru 8,16 og 26. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Persónuieg sambönd gætu nýst vel í samkeppnisstöðu. Þú skalt því ekki hika við að nýta þér þau. Kvöldið gæti orðið skemmtilegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlutimir eru ekki eins og þeir virðast. Vertu á varðbergi gagn- vart loforöum annarra. Varastu að vera of gagnrýninn. Happatöl- ur eru 10,17 og 28. Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.