Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Síða 29
\
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993
37
Guðrún Gísladóttir og Þorsteinn
Gunnarsson.
Dauðinn og
stúlkan
Borgarleikhúsið sýnir nú verk-
ið Dauðinn og stúlkan eftir
Chilebúann Ariel Dorfraan.
Verkið hefur hlotið mikla athygli
og íjölda viðurkenninga erlendis.
Leikarar eru Guðrún Gísladóttir,
Valdimar Öm Flygenring og Þor-
steinn Gunnarsson en leikstjóri
er Páll Baldvin Baldvinsson.
Leikritið íjallar um viðbrögð
konu sem hefur íimmtán árum
áður mátt sæta pyntingum i
gagnbyltingu hægrisinna og
Leikhús
hvemig hún nær á sitt vald
manni sem hún telur vera kval-
ara sinn. Atvikið gerist sama
kvöld og eiginmaður hennar hef-
ur tekið sæti í stjórnskipaðri
nefnd sem falið er að rannsaka
meinta ofbeldisglæpi fyrri stjóm-
valda. Verkið íjallar því ekki að-
eins um hlutverk böðuls, dómara
og fómalambs, sekt og sýknu,
heldur ekki síður þá atburði er
fymdir glæpir em dregnir fram
í dagsljósið og kenndir borgurum
sem almenningur telur flekk-
lausa.
Sýningar í kvöld
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Stræti. Þjóðleikhúsið.
Blóðbræður. Borgarleikhúsið.
Dauðinn og stúlkan. Borgarleik-
húsið.
Sardasfurstynjan. íslenska
óperan.
Nakinn karlmaður.
Nekt karla
í Grikklandi til foma þótti þaö
siður en svo tiltökumál að karl-
menn gerðu æfingar sínar opin-
berlega kviknaktir.
Veiðieðli kvenna
í ljónahópi sjá kvendýrin um
90% af veiðunum.
Geldingapappír
Blessuð veröldin
Það var geldingur í Kína sem
fann upp pappírinn á annarri öld.
Drykkjuskapur
Dr. Johnson er sagður hafa
drukkið 36 glös af púrtvíni á einni
kvöldstund.
Færð
ávegum
Flestir vegir era sæmilega færir þó
víða sé mjög mikil hálka, snjókoma
og skafrenningur. Nokkrar leiðir
Umferðin
vora þó ófærar snemma í morgun.
Það vora Eyrarfjail, Mývatnsöræfi,
Möðradalsöræfi, Gjábakkavegur,
Brattabrekka, vegurinn milli Kolla-
fjarðar og Flókalundar, Dynjandis-
heiði, Hrafnseyrarheiði, vegurinn
miRi Þingeyrar og Flateyrar, Breiða-
dalsheiði, Botnsheiði, Lágheiði, Öx-
arfjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði.
Fjörðuriim í kvöld:
Vinir Ðóra troða upp í
veitingahúsinu Firðinum í
Hafnarfirði í kvöld. Fyrri
hluta kvölds verða þeir meö
blús- og djasssveiflu en
breyta síöan >fir í stórdans-
leik seinni hiuta kvölds og
spila þá þekkta slagara.
Meölimir hljómsveitar-
sem syngur og spilar á gitar,
Ásgeir Óskarsson er á
trommum, Baldvin Sigurðs-
son á bassa og Eðvarð Lár-
usson á gítar. Halldór Bragason i Vinum Dóra.
Himinhvolfið
Stjömuhiminninn er fallegur á
vetramóttum enda hefur hann löng-
um verið notaður til dægrastytting-
ar. Menn hafa séð rómantísk tákn
úr stjömunum og heil trúarbrögð
byggjast aö talsveröu leyti á táknum
Sljömumar
himingeimsins. ímyndunarafl og
góður tími er allt sem þarf og með-
fylgjandi kort sýnir eina útgáfu af
því hvemig menn lásu úr stjömu-
himninum.
Stjömukortið miðast við stjörnu-
himininn eins og hann verður á mið-
nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald-
ast er að taka stjömukortið og hvolfa
því yfir höfði sér. Miðja kortsins
verður beint fyrir ofan athuganda en
jaðramir samsvara sjóndeildar-
hringnum.
Stilla verður kortið þannig að
merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að
búið er að hvolfa kortinu. Sljömu-
kortið snýst einn hring á sólarhring
vegna snúnings jarðar þannig að
suður á miðnætti verður norður á
hádegi. Hins vegar breytist kortið lít-
SVANURINN
harpan
•k Vega
EfLAN
ANDRÓMHDA
KEFEIFUR Prihymlngurlnn\
KASSÍÓPEIA
DREKINN „
Poístjaman
Litltbjörn *
GÍRAFFINN
ÖKUMAfiURINN
* „ NAUTIÐ |
DQlla
| NaOirvaldi og GAUPAN
| oggormunnn^^^^ Kastar* TVÍBURARNjR
ha<tóUr LJÓNIÐ ÓRtöN
■'l' k \ -' LJONIÐ KRABBINN
MÆRIN EINHYRN‘
i ■ z - ■ iv.'V'-.- Sextungurinn ingurinn
VATNASKRÍMSLIÐ SÍKus *
Bikarinn Stórlhundurinn.
IISÍI
HERKÚLES
NorAir-
kórónan
fflfeá _
HJARWIAfiURINN
Karlsvagnlnn
SíeláSa STÓRIBJÖRN
ið milli daga svo það er vel hægt að
nota það einhverja daga eða vikur.
Sólarlag í Reykjavík: 19.40.
Sólarupprás á morgun: 7.30.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.50.
Árdegisflóð á morgun: 5.10.
Lágfiara er 6-6 V4 stundu eftir háflóð.
Ingibjörg Bjamadóttir og Þórður bam þann fjórða þessa mánaðar.
Krisljánsson eignuðust sitt þriðja Drengurinn reyndist 3564 grömm
______________________s__________ ' að þyngd og 51,5 sentímetrar.
Chaplin.
Chaplin
Regnboginn sýnir nú stórmynd
Richards Attenborough um ævi
kvikmyndagerðarmannsins,
leiksfjórans, leikarans, tón-
skáldsins og handritahöfundar-
ins Charhes Chaphn. Myndin um
Bíóíkvöld
þennan stórbrotna mann byggist
einkum á bókinni Chaplin: His
Life and Art eftir David Robin-
son.
Chaphn fæddist í London 1889
og ólst upp við afar erfiðar að-
stæður. Hann fékk tækifæri í
landi tækifæranna, notaði það og
varð stórsljama. Lífið var þó eng-
inn dans á rósum, hann var fjór-
giftur, átti 11 böm og var auk
þess flæmdur frá Ameríku, ekki
síst fyrir tilstuðlan J. Edgars
Hoover, yfirmanns FBI. Chaphn
náöi þó uppreisn er hann fékk
heiðursóskarinn síðar.
Það er Robert Downey Jr. sem
leikur sjálfan Chaplin en af öðr-
um leikurum má nefna Dan
Aykroyd, Geraldine Chaplin,
Kevn Dunn, Anthony Hopkins og
Miha Jovovich.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Á bannsvæði
Laugarásbíó: Svala veröld
Stjörnubíó: Drakúla
Regnboginn: Nótt i New York
Bíóborgin: Ljótur leikur
Bíóhöhin: Konuilmur
Saga-bíó: Hinir vægðarlausu
Gengið
Gengisskráning nr. 54.-19. mars 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,830 64,970 65,300
Pund 95,939 96,146 93,826
Kan. dollar 52,162 52,275 52,022
Dönsk kr. 10,2511 10,2732 10.309S-
Norsk kr. 9,2740 9,2940 9,28/4
Sænsk kr. 8,3179 8,3359 8,3701
Fi. mark 10,8757 10,8992 10,9066
Fra. franki 11,5577 11,5827 11,6529
Belg. franki 1,9149 1,9191 1,9214
Sviss. franki 42,9907 43,0836 42,7608
Holl. gyllini 35.1163 35,1922 35,1803
Þýskt mark 39,4643 39,5495 39,5458
It. líra 0,04071 0,04080 0,04129
Aust.sch. 5,6069 5,6190 5,6218
Port. escudo 0,4259 0,4268 0,4317
Spá. peseti 0,5502 0,5514 0,5528
Jap. yen 0,55871 0,55992 0,55122
Irskt pund 95,566 95,772 96,174
SDR 89,7636 89,9575 89,7353
ECU 76,3924 76,5574 76,7308
Símsvaii vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ r~ T' 'f" (o *
$ i r
)0 l "
II i *
llo - 1
i KO
V 1 W
Lárétt: 1 nískt, 8 brenna, 9 barði, 10 óð-
ur, 11 hnoðar, 12 tæpast, 14 átt, 15 leiða.
17 afl, 19 vörur, 20 óttast, 21 forfaðir, 22
áleit.
Lóðrétt: 1 deyfa, 2 grúa, 3 aukast, 4 mál,
5 órólegur, 6 huröarloka, 7 hjara, 13 leysa,
16 heiði, 18 fugl, 19 gelt, 20 belti.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brátt, 6 ár, 7 lfka, 8 óms, 10 söfh-
un, 12 reflar, 14 aflaö, 16 il, 17 rjá, 18 kind,
19 bara, 20 ána.
Lóðrétt: 1 blórar, 2 rís, 3 áköf, 4 tafla, 5
tónaði, 6 ám, 9 snælda, 11 urinn, 13 efia',
15 lár, 18 KA.