Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993 7 Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allirnema Isl.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Allirnema fsl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnema Isl.b. VlSITÖLUB, REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,85 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,85 Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 islandsb. fECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,5 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 4-4,75 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKÍPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Överðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 Islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 12,5-13,45 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb. AFURDALAN l.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,5-11 Sparisj. Dráttarvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingavísitala apríl 190,9 stig Byggingavlsitala mars 189,8 stig Framfærsluvísitala í mars 165,4 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í febrúar 130,6 stig Launavisitala i mars 130,8 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.594 6.715 Einingabréf 2 3.631 ' 3.649 Einingabréf 3 4.309 4.387 Skammtímabréf 2,245 2,245 Kjarabréf 4,541 4,681 Markbréf 2,432 2,507 Tekjubréf 1,580 1,629 Skyndibréf 1,922 1,922 Sjóðsbréf 1 3,217 3,233 Sjóðsbréf 2 1,959 1,977 Sjóðsbréf 3 2,216 Sjóðsbréf 4 1,524 Sjóðsbréf 5 1,364 1,384 Vaxtarbréf 2,2671 Valbréf 2,1250 Sjóðsbréf 6 895 940 Sjóðsbréf 7 1181 1216 Sjóðsbréf 10 Glitnisbréf 1202 islandsbréf 1,392 1,418 Fjórðungsbréf 1,165 1,182 Þingbréf 1,409 1,428 Öndvegisbréf 1,395 1,414 Sýslubréf 1,332 1,350 Reiðubréf 1,363 1,363 Launabréf 1,036 1,052 Heimsbréf 1,245 1,283 MLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst.tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,95 3,63 4,00 Flugleiðir 1,29 1,30 Grandihf. 1,80 2,20 íslandsbanki hf. 1,10 1,11 Olis 1,85 1,86 2,02 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,40 3,60 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,98 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,80 1,85 Hampiðjan 1,25 1,60 Hlutabréfasjóð. 1,21 1,20 1,29 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,25 2,69 Skagstrendingur hf. 3,00 3,48 Sæplast 2,90 2,88 3,10 Þormóðurrammihf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,50 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,82 4,90 5,00 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 7,20 6,50 7,00 Sildarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 Skeljungurhf. 4,00 3,60 5,00 Softis hf. 25,00 9,50 26,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingamiðstöðin hf. 4,60 Tæknival hf. 1,000 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélaglslandshf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Fréttir Viðskipti Litháa og íslendinga: Samstarf um sfld, orku og eggjabakka - athugað með land undir hrossabúgarð 1 Litháen Islendingar hafa undirritað sam- starfssamning viö Litháa um að setja á stofn lyíjaverksmiðju sem fram- leiðir dreyralyf. Búist er við að verk- smiðjan taki til starfa í lok ársins en unnið er að fjármögnun hennar. Þetta kom fram í tengslum við heim- sókn Algirdas Brazauskas, forseta Litháens, hingað til lands í síðustu viku. Fulltrúar Norræna fjárfesting- arbankans fara fljótlega tíl Litháens til viðræðna við ráðamenn en til greina kemur að bankinn veiti lán til verkefnisins. Ljóst er að ýmislegt er í bígerð í viðskiptum Litháa og íslendinga og hefur komið berlega í ljós að Litháar hafa mikinn áhuga á viðskiptunum. í undirbúningi er að setja upp niður- lagningarverksmiðju í Litháen en Sproti hf. er að hefja útflutning á síld sem Litháar ætla að fullvinna. Þá hafa íslendingar boðið Litháum aðstoð við að endurbæta og byggja upp fiskiðnað og fiskveiðar lands- manna. íslendingar gætu veitt Lit- háum aðstoð við að þróa fiskiðnað og búa fiskiskipaflotann nútíma- tækjum. Þá er hugsanlegt að fyrir- tæki í skipaviðgerðum taki að sér verkefni fyrir Litháa. Orkusparnaður mikilvægur íslenskir verkfræðingar hafa boðið Litháum tæknikunnáttu sína til kaups en verkfræðingamir hafa gert athuganir á hitakerfum húsa í Lithá- en. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að hægt væri að spara orku um 30 prósent með því að skipta um leiðslur í húsum og-setja upp hita- stýrikerfi. Geysileg orkueyðsla er í Litháen því hús eru illa einangruð. Ýmis smærri verkefni eru í far- vatninu. Litháar hafa sent fyrir- spurn til ístex í Mosfellsbæ um kaup á ullarbandi sem Litháar vilja vinna úr. Brazauskas forseti lét í ljós mik- inn áhuga á að selja timbur hingað til lands og hefur Bykó lýst yfir áhuga á að kaupa timbrið sama verði og timbur frá Rússlandi. Þá hafa ís- lenskir aðilar áhuga á að koma upp verksmiðju til að framleiða eggja- bakka úr úrgangspappír. Að lokum er verið að athuga með land undir hrossabúgarð í Litháen en það mál erennáfrumstigi. -GHS koma saman til sérstaks fundar á fóstudaginn til að ræða mál Ólaííu Áskelsdóttur sem sagt var upp störfum hjá Ríkisútvarpinu i desember 1991 effir að hún hafði kvartað yfir kynferðislegri áreitni samstarfsmanns sins. Samkvæmt upplýsingum DV hefur ííeimir Steinsson útyárps- stjóri sent kærunefndinni bréf þar sem hann kveður útvarpið ekki vera bótaskylt gagnvart Öl- afiu og færir rök gegn niðurstöðu kærunefhdarinnar. Kærunefndin komst í byrjun árs að þeirri niðurstöðu að beina þeim tilmæliun til RÚV að draga aðra þá lausn sem hún gæti sætt sig við. . Reynt verður aö leita sátta en Ólafía hefur sagst ætla að biöja kærunefndina að höföa mál fyrir sína hönd gegn RÚV verði ekkert aðhafst í málinu. Um 26 lítrar af landa og bruggtæki voru tekin af bruggara og landasölu- manni um helgina. DV-mynd Sveinn Landasölumaður og bruggari handteknir: Hafði atvinnu af landabruggi Lögreglumenn í Breiðholti og Grafarvogi handsömuðu á fostudags- kvöld tvo menn sem voru viðriðnir sölu og bruggun á landa. Landasölumaðurinn var tekinn í Hólahverfi með 20 litra af landa í bíl sínum. Grunur leikur á að hann hafi aðallega selt imglingum í Breiðholti landann. í framhaldi af því handtók lögregl- an sjálfan bruggarann í austurbæn- um og lagði hald á bruggtækin og um 6 lítra af landa. Bruggarinn er um tvítugt og hefur áður komið við sögu lögreglu fyrir landabruggun. Hann viðurkenndi aö hafa framleitt og selt um 200 lítra af landa í þetta skiptið. Hann sagðist vera atvinnu- laus en framleiðsla og sala á landa væri hans aðferð til að framfleyta sér. -ból Evrópumót í bridge: Góður árangur íslendinga íslensku heimsmeistaramir Guð- mundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson náðu 4. sæti á Evrópumót- inu í tvímenningi í bridge sem fór fram um helgina í Bielefeld í Þýska- landi. Átta íslensk pör vora meðal rúm- lega 400 keppnispara og komust 3 þeirra í úrslit 148 efstu að lokinni undankeppni. Guðmundur og Þor- lákur höfnuðu í fjórða sæti, Bjöm Eysteinsson, fyrrum landsliðsþjálf- ari, og Aðalsteinn Jörgensen heims- meistari höfnuðu í 16. sæti og Eiríkur Hjaltason og Ragnar Hermannsson í 36. sæti. -ÍS NÝ MYNDBOND 23. mars: Black Magic Biack Magic: Alex Gage (Judge Reinhold) getur ekki sofið. Á nóttunni saekir durgurinn Ross (Anthony Lapaglia), ný- látinn frændi hans, að honum og virðist staðráð- inn f að leggja Iff hans í i; rúst. Til að reyna að losna •' við afturgönguna fer Alex til Istanbul I Suður-Karól- (nufylki og hittir þar Lill- i ian (Rachel Ward), kær- ustu Ross. Þau Lillian og Ross verða ástfangin hvort af öðru og allt geng- ur eins og I sögu uns Ross birtist á ný og krefst þess að Alex drepi unn- ustuna þar sem hún sé norn. Alex er skelfingu lostinn og veit ekki sitt rjúkandi ráð. Ekki er kon- an, sem hann dáir, illvig norn sem leggur bölvun á i; menn, eða hvað? Stompin’ at the Savoy: Arið 1939 leigja fjórar ungar blökkukonur sam- an íbúð og dreymir um velgengni I ástum og I Iffsbaráttunni. Ester (Lynn Whitfield) spilar I happdrættinu og vonast til að verða rík. Pauline (Vanessa Williams) lang- ar að verða atvinnusöng- kona. Alice (Jasmine Guy) vill giftast atvinnu- lausum elskhuga sínum og Dorothy (Vanessa Bell) verður yfir sig hrifin af hvltum leikara. A fimmtudags- og sunnu- dagskvöldum fara kon- urnar á Savoy-dansstað- inn til að dansa og syngja. Þar er unnt að gleyma eymdinni, fátæktinni og misréttinu smástund inn- an um tónlistina, glæsi- leikann, rómantlkina og skemmtunina. MYNDBANOALÍNAN 99-1020 Á MYNDBANDALEIGUR í DAG CIC MYNDBÖND SÍMI 679787

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.