Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐ JUDAGUR 23. MARS1993 Utlönd fasiirábakvið Suktar dyr Norskt par, sem gisti í nýjasta hótelinu í danska bænum Ribe um helgina, komst heldur betur að þvi að erfitt er að komast það- an út, Enda var fangeisi bæjarins til húsa þar áður fyrr. Þegar hjúin vildu fara út aö boröa voru dymar læstar. Og þótt þau hoföu lykil. andstætt fyrri „gestum", reyndist útilokaö aö opna dymar innanfrá. Eftir þriggja stundarfjórðunga tilraunir hringdi parið á lögregl- una sem bjargaði því með því að opna utan frá. kollurnar sinar Breskir dómarar viija halda í hrosshárskollumar sínar inni í réttarsalnum þótt þeir hafi mátt þola stríðni þeirra vegna og litiö væri á þær sem tímaskekkju, auk þess sem kollurnar haia veriö taldar óheilnæmar. Tveir æðstu dómarar Bretlands könnuðu hug dómara landsins og komust að því að mikiil meiri- hluö þeirra viU áfram vera með þetta 18. aldar höfuðfat, að því er dagblaöið Times skýrðifrá í gær. Könmmin var gerð með það í huga hvort dómskerfið yrði „vin samlegra" i augum þeírra sem til þess leita ef hárkoilumar væru gerðar brottrækar. Búist er viö aö í næsta mánuði verði gefin út ölkynning um aö hárkollurnar, skikkjurnar og söfu flibbarnir verði áfram viö iýði. Fastheldni í hef'öir var ekki eina ástæðan fyrir afstöðu dómaranna því þeir telja að hárkoilumar og skikkjumar geri menn jafnari frammi fyrir kviðdómi. Dönskskáld EBvið Rushdie Danmerkurdeíld alþjóðlegu rit- höiUndasamtakanna PEN hefur farið fram á það við Niels Helveg Petersen utanrikísráðherra aö Evrópubandalagið geri írönsk stjómvöld ábyrg fyrir alþjóöa- rétö ef eitthvað kemur fyrir breska rithöfundinn Salman Rus- hdie. Rithöfundarnir viþa aöþaðger- ist á meðan Danir eru í for- mennsku innan BB. Klerkaveldið í íran ítrekaði fyr- ir stuttu dauðadóra sinn yfir Rus- hdie vegna bókarinnar Söngva satans sem íslamstrúarmenn segja að innihaldi guðlast. Kokkurvillí heimsmetabék Tommy Miah, eigandi veiönga- húss eins í Edinborg á Skotlandi, er að gera sér vonir um að kora- ast í heimsmetabók Guinness fyr- ir heimsins stærsta karrírétt. Tommy Miah aflar fjár fyrir óðgerðastofnanir á hveiju ári með keppni mifii indverskra kokka ög i þetta sinn ætlar áð hann að elda eitt tonn af réttí sem heitír kjúklingakorma. Elda- mennskan fer fram á heimilis- sýningu í London næstkomandi augardag. Rétturinn á að duga fyrir ailt 5 tíu þúsund mannsogþaðmun taka sex klukkustundir að útbúa hann. Geatir sýningariimar geta desh og fyrir breska góðgerða- stofnun. kitzau ag Ruuter Stjómlagadómstóll Rússlands úrskurðaði í morgun í máli Jeltsíns: Jeltsín fær enn frest í forsetaembættinu - aðgerðir hans ólöglegar en dómurinn hikar við að dæma hann frá embætti Borís Jeltsín Rússlandsforseti vann enn áfangasigur í baráöunni um völdin í morgun þegar stjóm- lagadómstóli landsins tók ekki af- stöðu tíl hvort víkja ættí honum úr embætti. í niðurstöðu dómsins var hins veg- ar ályktað að aðgerðir Jeltsíns um helgin, þegar hann ákvað að stjóma með tilskipunum í einn mánuð, væm ólöglegar. Þetta þýðir að Jeltsín hef- ur enn unnið sér tíma til að undirbúa þjóðaratkvæði um stjórnskipan landsins. Kjósa á þann 25. apríl. Varerij Zorkin, forseti stjórnlaga- dóms Rússlands. Simamynd Reuter Niðurstöðu dómsins var beðið með mikilli eftirvæntingu því afdráttar- laus afstaða hans gegn Jeltsín hefði að öllum likindum kostað hann for- setaembættið. Dómarar sátu að störfum í alla nótt. Þeir klofnuðu í afstöðu sinni til málsins en meiri- hiutinn vildi þessa niðurstöðu. Enn getur þó orðið breyting hér á því dómurinn frestaði að taka af- stöðu til þess hvort víkja ætti Jeltsín úr embætti. Talsmaður forsetans sagði í morgun að ekki væri hægt að reka forseta samkvæmt núgild- andi stjómarskrá. Jeltsín ætlaði sér því ekki að víkja, hver sem niður- staða dómsins yrði. Jeltsín hefur beðið leiðtoga sjö helstu iðnríkja heims að lána Rúss- um 20 milljarða Bandaríkjadala til að treysta efnahagsumbætur í land- inu. Þessu fé vill hann veija tii að styrkja rúbluna og að hraða iðnaðar- uppbyggingu. Leiðtogamir em að undibúa fund sinn og þar verður tekin afstaða tii bónarinnar. Reuter Tók nektarmyndir Leikstjórinn Woody Allen vlðurkenndi fyrir rétti í New York í gær að hann hefði tekið nektarmyndir af Soon-Yi, fósturdóttur Míu Farrow. Hann sagöi þó að þetta væru ekki klámmyndir. Hér fylgja öryggisverðir Allen úr réttar- salnum. Sfmamynd Reuter Væntanlegur forsætisráöherra Frakklands: Batinn verður erf iður Frönsku íhaldsflokkamir tveir, sem unnu stórsigur í þingkosningun- um á sunnudag, ætla að reyna í dag að jafna ágreininginn, sem kominn er upp í bandalagi þeirra, m.a. um' frambjóðendur fyrir síðari umferð kosninganna næstkomandi sunnu- dag. Gaullistinn Edouard Balladur er talinn líklegastur til að gegna emb- ætti forsætisráðherra í nýrri ríkis- stjórn. Hann var varfærinn í sjón- varpsviðtali í gær um hraða breyt- inganna og sagði ólíklegt að atvinnu- leysið minnkaði á næstu mánuðum. „Það verður mjög erfitt að ná fram efnahagsbata," sagði hann í viðtal- inu. „Eina leiðin til að yfirstíga vand- ann er að vera eins opinn og umburð- arlyndur gagnvart hinum og hægt er.“ Reuter Bankastjóri Fischers og Spasskíjs: Viðskiptavinir öreigar „Ég er orðinn öreigi. Eina von mín var að lifa af vöxtunum." Þetta segir Milan Yugovic, 71 árs gamall efdrlaunaþegi í Belgrad, sem lagði allan spamaðinn sinn, nm það bil 150 þúsund krónur, inn í bankann Jugoskandic um miðjan febrúar. Banki þessi var í eigu Jezdimirs Vasiljevics, sama mannsins og skipu- lagði skákeinvígi þeirra Borís Spasskíjs og Bobby Fischers í Júgó- slaviu í fyrra. VasOjevic flúði hins vegar land þann 7. mars síðastliðinn, banka hans var samstundis lokað og rúm- lega 100 þúsund viðskiptavinir stóðu uppi slyppir og snauðir. Vasiljevic bauð almenningi svim- andi háa vexti eða 15 prósent á mán- uði fyrir innlán í dollurum eða þýsk- um mörkum. Þeir sem lögðu inn þúsund dollara fengu í vexti sem svarar um fimmfoldum meðal mán- aðarlaunum. Það dugði til framfæris Teflt í rústum Júgóslavíu. þegar dolluranum var skipt á svört- um markaði. Þjónusta Vasiljevics styrkti í raun stöðu Milosevics Serbíuforseta þar sem með þessu var hægt að lina þján- ingar fólks vegna refsiaðgerða Sam- einuöu þjóðanna sem settar voru vegna árásarstefnu Serbíu í Bosníu. Byggt á IHT Heimsmeistaraeinvígið í skák: Hæsta tilbodið reyndist vera gabb Garríj Kasparov, heimsmeistari I skák. Simamynd Reuter Garríj Kasparov, heimsmeistari í skák, og áskorandinn, Nigel Short, opnuðu í gær tilboð í heimsmeistara- einvígið sín í miiii og tilkynntu sigri hrósandi að fimm aðilar hefðu sýnt áhuga á að skipuleggja það. Það skyggði þó á sigurgleðina að hæsta tilboðið reyndist vera gabb. Aðeins nokkram klukkustundum eftir að tilboðin vora opnuð sögðu lögfræðingar Kasparovs að hæsta boðið, sem hljóðaði upp á tæpar 400 miHjónir króna og kom frá óþekktum manni í Norður-Englandi, væri plat. Maöurinn sagðist hafa gert það að gamni sínu. Hæsta boðið, sem þá stóð eftir, kom frá hópi sem kallar sig London- skákhópinn og hljóðaði þaö upp á tæpar 200 milljónir króna. Kasparov og Short komu skák- heiminum á óvart í fyrra mánuði þegar þeir tilkynntu að þeir ætluðu ekki að heyja einvígið undir merkj- um alþjóöa skáksambandsins FIDE, heldur undir merkjum eigin samtaka atvinnuskákmanna, PCA. FIDE áformaði að halda einvígið í Manc- hester og átti verðlaunaféð að nema rúmum 100 miUjónum króna. „Viö þóttumst vita að við gætum gert miklu betur sjálfir," sagði Short á blaðamannafundi sem hann og Kasparov héldu í London í gær. Ýmsir hafa hent gaman að bralli félaganna og gabbið varð að vopni í höndum þeirra sem líta á þetta sem Skrípaleik. Reuter Nigel Short áskorandi. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.