Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993 27 dv Fjölmiðlar króníkahinmeiri í heila vlltu hafa íslenskir flöl- miölar snúist í kringum Lands- bankann með einum eöa öðrum hætti. Miðað við tíma og pláss i fjölmiðlum hljóta landsmenn að vera orönir útpældir og spekúler- aðir í vikjandi lánum og rísandi, eiginíjárstööu, lausaijárstööu, af- skriftum og utskriftum af hinu og þessu taginu. Stöð tvö og Bylgjan hleyptu öllu af stað með miklum bravúr og sendu út beint frá anddyri stjóm- arráðsins í sjö klukkutíma sam- feilt Ööru hvoru mátti heyra beinar lýsingar á komu eöa brott- för ábyrgðarfullra ráðamanna með alvörusvip og ef heppnin var með heyrðist af og til „Nó kom- ment“, Það var ekki fyrr en þjóðin sett- ist náiöl og skjáifandi niður við kvöldmathm (sem ailt eins mátti búast við að væri sá síðasti) að upplýstist í fréttum að Seðla- bankinn var ekki farinn á haus- inn og ísland ekki orðið hjáleiga Færeyja. Næstu daga höfðu fjölmiðlar úr nógu aö moða. Allir angar máls- ins vom sagðir og endursagðír og svo sagðir upp á nýtt. Þegar allt var að mtssa safa og lit kom sprengja tvö; varnarræða Sverris á þremur síðum í Morg- unblaðinu (sem er sérstaklega fyrir alla og fjallar bara um kjarna málsins). , Þar skítur Sverrir af alkunnum hætti í aliar áttir og heldur þvi blákait fram að Landsbankinn hafí bara verið í góðum máium. Og íjölmiölarikunni er reddað. Núerhægtaðskrifa, endurskrifa og skrifa upp á nýtt allt sem Sverrir sagði og aðrir segja í kjölfarið á því sem hann sagði. ; Brynhildur Ólafedóttir Andlát Þórður Björnsson, fyrrv. ríkissak- sóknari, er látinn. Hann fæddist 14. júní árið 1916 í Reykjavík, sonur Bjöms Þórðarsonar forsætisráð- herra og konu hans, Ingibjargar Ól- afsdóttur Briem. Þórður var skipað- ur sakadómari í Reykjavík árið 1961 og yfirsakadómari áriö 1964. Hann var skipaður ríkissaksóknari árið 1973 og gegndi embættinu til 30. júní 1986. Eftirlifandi kona hans er Guð- ílnna Guðmundsdóttir. Guðbjörg Hannesdóttir, fyrrverandi ljósmóðir, Jörfa, andaðist í Sjúkra- húsi Akraness þann 20. mars. Guðný Jóhannsdóttir, Kvisthaga 27, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 17. mars sl. Jarðarfarir Jakob Þorsteins Jóhannsson, fyrrv. vörubifreiðarstjóri, Hrafnistu, áður til heimiiis í Skálagerði 11, er andað- ist 12. mars sL, verður jarðsunginn frá Áskirkju miðvikudaginn 24. mars kl. 13.30. Sigurður L. Ólafeson frá Súganda- firði, sem lést 17. mars í Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu, fóstudaginn 26. mars kl. 15. MINNINGARKORT Sími: 694100 ©1992 by Kmg F«aluiws SyndiCJlu. Inc WoikJ ngtils luswivud Mundu að þú sagðir mér að spara. Ég hef gert það og því er enginn kvöldmatur.______________ Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og heigidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. mars til 25. mars 1993, að báöum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykja- vikurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. HeiLsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, síini 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tO hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deOd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 23. mars. Fjöldi hraðfrystihúsa í byggingu á Suðurnesjum. Meiri framkvæmdir í byggingu hraðfrystihúsa á Suð- urnesjum en nokkursstaðar annarsstaðar á landinu. ___________Spakmæli____________ Ef þú segir sannleikann þarftu ekki að leggja neitt á minnið. Mark Twain kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og surrnud. kl. 12-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tfifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiínan, Kristfieg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá____________________________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður í rólegri kantinum. Þú kemst fljótt í gegnum daglegar skyldur þínar. Öðrum gengur ekki eins vel. Þótt það komi sér fila skaltu ekki vera of gagnrýninn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver skiptir um skoðun og það veldur þér nokkrum vanda. Þú átt þó að ráða fram úr honum. Farðu gætilega í kvöld. Sumir eru lausmálir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óvænt ánægja bíður þín, ef til vill ferðalag tfi fjarlægra staða. Þú hittir einhvem með mjög mótaðar skoðanir en sá hefur ekki mikfi áhrif á þig. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú lest eitthvað eða heyrir sem fær þig til að endurmeta málin og hugsa um það sem þú taldir áður að þér kæmi ekki við. Ókyrrð síðari hluta dags gengur fljótt yfir. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Málefni, sem hafa tekið mikinn tíma að undanfómu, hugsanlega fjármál, ættu að leysast farsællega. Þú eyðir kvöldinu í faðmi fjöl- skyldunnar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur verið bjartsýnn á gang mála, sérstaklega hvað snertir einkamálin. Þú ræðir við aöra málefni hinna öldruðu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú vorkennir sjálfúm þér um of. Hætt er við að þú takir á þig sök í máli sem er síst þér að kenna. Félagslífið er í nokkurri lægð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir hagnast og gert góð kaup í dag. Taktu samt ekki lán sem þú ræður varla við að endurgreiða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ræddu ekki ómótaðar hugmyndir við aðra. Betra er að íhuga málin fyrst. Framfarir á ýmsum sviðum era líklegar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu aðra ekki hafa of mikil áhrif á þig eða stjóma geröum þín- um. Vertu á varðbergi í kvöld. Reyndu að gefa þér meiri tíma fyrir sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nýtir þér þína léttu lund til að sleppa úr vandræðalegum kring- ' umstæðum. Þú hefur mikið að gera á næstunni. Reyndu því að hvíla þig vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.