Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993 Afmæli Valgerður Jónsdóttir Valgeröur Jónsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavlk, er sjötug í dag. Starfsferill Valgerður fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún vann öll almenn fiskvinnslustörf á Akranesi þar til hún fluttist til Reykjavíkur árið 1943. Þar hóf hún störf hjá mötuneyti Háskólans og síðar a Elliheimilinu Grund í Reykjavík. Eftir að hafa gegnt húsmóðurstörfum í tíu ár hóf Valgerður störf hjá Vífilfelh árið 1959 og starfaði þar í samfleytt þrjá- tíuár. Valgerður hefur einnig starfað með Slysavamafélagi kvenna í Hafnarfirði um árabil. Fjölskylda Valgerður giftist 2.7.1949 Guðbimi Sumarhðasyni.f. 30.5.1920, d. 13.9. 1986, símvirkjameistara. Hann var sonur SumarUða Eiríkssonar og Tómasínu Oddsdóttur á Meiöastöð- um í Garði í GuUbringusýslu. Dóttir Valgerðar og Þórarins Kristjánssonar er Anna Kristín Þór- arinsdóttir, f. 21.11.1944, starfsmað- ur hjá íslenska útvarpsfélaginu, og áhúntværdætur. Böm Valgerðar og Guðbjörns em: SumarUði, f. 2.2.1951, starfsm. hjá Sjóvá-Almennum, kvæntur Rann- veigu Pálsdóttur verslunarstjóra og eiga þau þrjár dætur; Sævar, f. 30.9. 1952, blaðamaður, kvæntur Hrönn Pálmadóttur fóstm og eiga þau tvö böm. Fyrir átti Sævar einn son; Birgir, f. 30.9.1952, símvirki hjá Flugleiðum, kvæntur Rut Rútsdótt- ur skrifstofumanni og eiga þau tvö böm; Jón Pétur, f. 7.8.1957, sölu- maður hjá Brimborg, kvæntur HöUu Leifsdóttur, deildarstjóra hjá Visa, og eiga þau einn son. Fyrir átti Jón Pétur tvo syni; Steinunn, f. 11.8.1963, snyrtisérfræðingur í Reykjavík, og á hún eina dóttur. Systkini Valgerðar eru: Tómas, f. 1.4.1916, skipasmiður á Akranesi, kvæntur Sigrúnu Stefánsdóttur húsmóöur og eiga þau tvær dætur; Jóhannes, f. 3.6.1917, d. 18.8.1985, bakari á Akranesi, var kvæntur Guðborgu Elíasdóttur húsmóður og eignuðust þau átta böm; Steinunn, f. 2.3.1919, húsmóðir í Reykjavík, var gift Alfreð Sturlusyni málara, sem nú er látinn, og eignuðust þau tvær dætur; Aðalheiður, f. 3.10.1921, húsmóöir í Reykjavík, var gift Sig- urði Siguijónssyni hafnsögumanni, sem nú er látinn, og eignuðust þau fimm böm; Ársæll, f. 31.1.1928, d. 18.3.1988, húsasmíðameistari á Akranesi, var kvæntur Margréti Ágústsdóttur húsmóður og eignuð- ust þau fjögur böm; Jóna María, f. 10.8.1930, d. 27.11.1969, húsmóöir í Bandaríkjunum, og átti hún einn son. Foreldrar Valgerðar vora Jón Pét- ursson, f. 1.7.1895, d. 9.10.1963, vikt- armaður, og Guðrún Jóhannesdótt- ir, f. 17.5.1889, d. 30.10.1979, hús- móðir frá Hraunsmúla í Staðar- sveit. Þau bjuggu á Akranesi. Ætt Faðir Jóns var Pétur Jón Daníels- son, b. í Vatnsholti í Staðarsveit og síðar íshúsvörður í Sjóbúð á Akra- nesi, Daníelsson, b. á Saurum, Jóns- sonar og k.h., Arndísar Jónsdóttur húsmóður. Móðir Jóns var Steinunn húsmóðir, Jónsdóttir, b. í Syðstu- Mörk í V-Eyjaíjallahr., Sigurðsson- ar og k. h., Ingibjaragar Sigurðar- dóttur frá Barkarstöðum í Fljóts- hlíð. Valgerður Jónsdóttir. Faðir Guðrúnar var Jóhannes, b. Garðabrekku í Staðarsveit, Jóns- son, b. Syðstu-Görðum í sömu sveit, Þorgilssonar ogk.h. Steinunnar Jónsdóttur húsmóður. Móðir Guðrúnar var Valgerður húsmóöir Magnúsdóttir, b. á Akri í Staðarsveit, Magnússonar og k.h., Kristínar Helgadóttur, húsmóður fráHraxmsmúla. Valgerður tekur á móti gestum á heimili sínu sunnudaginn 28. mars ámillikl. 15ogl8. Guðrún Halldórsdóttir Guðrún Halldórsdóttir húsmóðir, Sléttuvegi 13, Reykjavík, er 75 ára í dag. Starfsferill Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Vörum í Garði og bjó þar 15 fyrstu árævisinnar. Hún flutti þaðan til Reykjavíkur árið 1933 og stundaði um tíma nám í prentiðn og starfaði við ýmis versl- unarstörf. Árið 1949 fluttist hún svo til Kefla- víkur og bjó þar í tæp fjörutíu ár, eða þangað til hún fluttist aftur til Reykjavíkur. Fjölskylda Guðrún giftíst 1.1.1950 Sigurbirni Tómassyni, f. 15.2.1919, skipasmið. Faðir Sigurbjöms var Tómas Stein- grímsson og móðir hans var Sigríð- ur Sigurbjörnsdóttir. Sonur Guðrúnar og Wilhams Breiðfjörð er Helgi Pálmar, f. 21.5. 1944, verkamaður. Börn Guðrúnar og Sigurbjöms era: Sigurður Tómas, f. 10.6.1950, lést ungur; Þorvaldur Þorsteinn, f. 23.10.1952, húsasmiöur í Rvík; Sig- urður Steingrímur, f. 11.6.1958, verkamaður í Rvík. Systkini Guðrúnar era: Þorsteinn bílstjóri, Borg í Garði; Vilhjálmur bílstjóri, Brekku í Garði; Gísli, skip- stjóri í Keflavík; Halldóra, húsmóðir í Keflavík; Steinunn, húsmóðir í Keflavík; Elísabet, húsmóðir í Kefla- vík; Þorvaldur útgerðarmaöur, Vör- um í Garði; Kristín, húsmóðir í Rvík; Marta, húsmóöir í Garði; Helga, lést ung; Þorsteinn Nikulás, nú látinn; og Karitas, húsmóðir í Garði. Guðrún Halldórsdóttir. Foreldrar Guðrúnar vora Halldór Þorsteinsson, skipstjóri og útgerö- armaður, og Kristjana Pálína Krist- jánsdóttir húsmóðir, Vöram í Garði. Jón Kristján Kjartansson Jón Kristján Kjartansson öryrki, Kirkjuteigi 9 Reykjavík, er fertugur ídag. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Á unga aldri fékk hann dagvist- un á heimili á Laugarnesveginum sem stofnað var af Styrktarfélagi vangefinna. Hann var annað barnið semvistaðvarþar. Síðar fluttist heimihð á Háteigsveg og þaðan í sérbyggt húsnæði í Safa- mýri, Lyngás. Þar var Kristján þar til hann fékk sólarhringsdvöl á Tjaldanesi í Mosfehsbæ. Þar er skóh og þar hefur hann fengið aðstoð við ýmis störf í gróðrarstöðvum og á bæjunum í næsta nágrenni. Fjölskylda Systkini Jóns Kristjáns era: Þóra, f. 8.5.1944, gift Guðmundi H. Karls- syni og eiga þau fjögur böm; Ingimar, f. 11.5.1948; Kristinn Ami, f. 3.3.1955, kvæntur Guörúnu Ágústsdóttur og eiga þauivö böm; og Björg Vigfúsína, f. 15.12.1964 og á hún eitt bam. Faðir Jóns Kristjáns er Kjartan Ingimarsson, f. 2.1.1919, bifreiðar- stjóri ogbhaútgerðarmaður. Móðir hans er Sigurbjörg Unnur Árnadótt- ir, f. 9.7.1921, húsmóðir. Foreldrar Kjartans vom Ingimar ísak Kjartansson og Sólveig Jóns- Jón Kristján Kjartansson. dóttir. Foreldrar Sigurbjargar vora Ámi Ámason og Þóra Árnadóttir. mars ÓlöfHjálmarsdóttir, Hamrahlíö 25, Reykjavik. KnudK. Andersen, Hásteinsvegi 27, Vestmannaeyjum. María Jónsdóttir, Skólastíg 8, Stykkishólmshreppi. Guðni Vilmundsson, Búðagerði 7, Reykjavík. Ari Guðmundur Guðmundsson, Krókahrauni 10, Hafnarfiröi. Ari verður að heiman á afmæhs- Ólafía Guðmundsdóttir, Bragavöllum 15, Keflavík. Sigmar Póltnason, Smáragötu 1, Vestmannaeyj- um. Sigmartekurá mótigestumi Kiwanishúsinu íVestmanna- eyjum, laugar- daginn27.raars kl.20. Áslaug Hannesdóttir, Norðurgarði 11, Hvoh. Viggó G. Jensson, Vesturbergi 57, Reykjavík. Jón Gamalíelsson, Vesturbergi 139, Reykjavík. 60 ára Hahdóra Theódórsson, Garðarsbraut 75, Húsavík. Guðlaug Inga Helgadóttir, Suðurgötu23, Miðnesi. Þuríður Einarsdóttir, Þverholti 7, Reykjavík. Trausti Skúlason, Syðra-Skógaraesi, Miklaholti. Elín Jóhannsdóttir, Smáraflöt 3, Garðabæ. Gunnar Jakobsson, Lerkilundi 18, Akureyri. Ragnheiður Rögnvaldsdóttir, Laugarvegi 27, Siglufirði. Heiga Pétursdóttir, • Krummahólum 10, Reykjavik. Sigurður Grétar Geirsson, Bakkavör 22, Seltjarnarnes. Jónina Sjöfn Jóhannsdóttir, Faxabraut 42a, Keflavík. Kiara ívarsdóttir, Þiljuvöllum 38, Neskaupstað. Valgerður Ólöf Magnúsdóttir, Bessahrauni 20, Vestmannaeyjum Júiius Magnús Ólafsson, Sandabraut 4, Akranesi. KristbjörgR. Magnúsdóttir, Vikurtúni 14, Hólmavík. Sigurður Sigfmnsson, Stóralág, Nesjum. Sigurborg Auður Hauksdóttir, Hlíðarbraut 12, BlönduósL Irene Eiisabeth Jensen, Barónsstígur 63, Reykjavík. Elinrós Sveinbjörnsdóttir, Brakanda, Skriðu. Dorothy Iillian Ellison Alfreðsdóttir Dorothy Lillian Ellison Alfreðs- dóttir húsmóðir, Faxabraut 25 Keflavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Dorothy fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hóf hjúkrun- amám 1960 en fluttist síðan til Bandaríkjanna öórum árum seinna. Þar starfaði hún við hjúkran og verslunarstörf næstu nítján árin en fluttist svo aftur til íslands árið 1983 eftír lát eiginmanns síns og hefur búiðhérsíðan. Fjölskylda Dorothy giftist 11.5.1962 Charles Robert Onken, f. 25.8.1939, þau skildu. Hún giftíst aftur 9.6.1972 Terry Joe Coen, f. 28.8.1939, en þau shtusamvistum. Dorothy hóf þá sambúð með Alf- red John Bunting, f. 20.6.1942, sem lést 15.1.1983. Núverandi eiginmaður hennar frá 12.7.1992 er Kristinn Rúnar Hart- mannsson, f. 18.3.1952, verslunar- maður. Hann er sonur Hartmanns Jóhannessonar verkamanns og Önnu Guðmundsdóttur húsmóður. Þau bjuggu á Skagaströnd en era núbæðilátin. Dóttir Dorothy og Jóns Valdimars Óttasonar, f. 12.8.1939, er Elsa Mar- ía, f. 17.6.1958, bankastarfsmaður, gift Guðmundi Ragnarssyni, prent- ara í Silkiprentí, og eiga þau Jón Valdimar og Ragnar. Sonur Dorothy og Charles Robert Onken er Charles Robert, f. 22.1. 1968, prentari í Silkiprenti, og á hann Birgittu Ósk. Dóttir Dorothy og Terry Joe Coen er Kristín María, f. 4.3.1970, nemi í Bandaríkjunum. Sonur Dorothy og Alfred John Bunting er Alfred John, f. 22.6.. 1983, býr í foreldrahúsum. Hálfsystkini Dorothy, sammæðra, era: Guðbjartur Einarsson, búsett- ur í Hafnarfiröi; Valur Hólm, búsett- ur i Malmö í Svíþjóð; Erla María Hólm, búsett í Malmö í Sviþjóð; Páh Friðrik Hólm, búsettur á ísafirði; og Ólafur Bjami Stefánsson, búsettur áAkureyri. Foreldrar Dorothy vora Alfred Lesler Elhson, f. 6.3.1920, d. 5.1.1963, hermaður í Bandaríkjaher, og Mar- ía Kristín Guðbjartsdóttir, f. 4.11. 1920 d. 13.12.1992, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík. Fósturfaðir Dorothy er Stefán Alexandersson matreiðslumaður sem búsettur er í Keflavík. Dorothy tekur á móti gestum á heimih sínu laugardaginn 27. mars næstkomandi á milli kl. 16 og 19. Dorothy L. E. Alfreðsdóttir^-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.