Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993 'Sx v KR-Arena úrslit: 50 m skriðsund hnokka: GuðmundurUnnarss., UMFN35.83 Björn H. Bjömsson, Ægi....37,05 Andri Ámason, Ægi.........40,44 50 m skriðsund hnátna: KolbrúnS,rKristjánsd.,ÍA...35,51 Louisaísaksen, Ægi........36,06 EJínA. Steinarsd., UMSB....37,21 100 m skriðsund Sveina: Tómas Sturlaugsson, UMSK1:08,69 Kristján Guðnason, SH.._.......1:11,12 Örn Amarson, SH.........1:11,31 100 m skriðsund meyja: AnnaB. Guðlaugsd., Ægi...1:11,78 SunnaD. Ingibjargard., SFS 1:12,73 Halldóra Þorgeirsd., Ægi......l:15,15 50 m flugsund hnokka: GuðmundurUnnarss., UMFN44.04 StefánBjömsson, UMFN......50,50 Bjöm R. Bjaraason, Ægi.....50,68 50 m flugsund hnátna: Hanna B. Konráðsd., SFS...40,56 Louisaísaksen, Ægi........44,42 Kolbnin Ýr Kristjánsd., ÍA.45,46 100 m flugsund sveina: Tómas Sturiaugsson, UMSKl:21,66 Öm Amarson, SH..........1:28,55 Kristján Guðnason, SH....1:30,09 100 m flugsund meyja: SunnaD. Ingibjargard., SFS 1:39,08 SteínumiH. Jakobsd,, KR ....1:46,40 Halla Guðmundsd., Árm....1:48,33 8x50 m skriðsund hnokka: A-sveitÍA...............7:01,51 8x50 m skriðsund hnátna: A-sveitUMSK.............6:29,58 A-SVeitSFS. .7:04,02 8x50 m skriðsund sveina: A-sveitÆgis................5:16,92 A-sveit SFS...............5:21,93 A-sveit UMSK..............5:46,14 8x50 m skriðsund meyja: A-sveit Ægis..............4:59,54 B-sveit Ægis..............5:24,48 A-sveit UMSK..............5:24,64 100 m skriðsund drengja: Grétar M. Axelsson, Ægi...1:00,42 Kristinn Pálmason, Ægi....1:03,05 GunnlaugurMagnúss., SH...1:05,86 100 m skriðsund telpna: LáraHrund Bjargard., Ægi.. 1:05,79 Lilja Friðriksdóttir, HSÞ.1:00,00 BryndísRagnarsd., Ægi.....1:03,96 100 m skriðsund pilta: Elvar Daníelsson, USVH......56,87 Sigurgeir Hreggviðss., Ægi..57,44 Þorvaldur Árnason, UMSK ....57,69 100 m skriðsund stúlkna: Eydis Konráðsdóttir, SFS..1:01,66 Sigríður Valdimarsd., Ægi ...1:03,75 IngibjörgÓ. ísaksen.Ægi...1:03,83 100 m flugsund drengja: Kristinn Pálmason, Ægi....1:12,20 GrétarM. Axelsson, Ægi....1:16,93 ÖmarS. Friðriksson, SH....1:17,43 100 m flugsund telpna: Lára Hmnd Bjargard., Ægi ..1:15,79 LiljaFriðriksdóttir, HSÞ..1:19,12 Erla Kristinsdóttir, Ægi..1:22,96 100 m flugsund pilta: Richard Kristinsson, Ægi..1:03,03 Sxgurgeir Hreggvlðss., Ægi ..1:06,86 Kristján H. Flosason, KR..1:07,47 100 m flugsund stúlkna: EydísKonráðsdóttir, SFS...1:07,76 IngibjörgÓ. ísaksen, Ægi..1:13,17 Berglind Daöadóttir, SFS..1:14,16 8x50 m skriðsund drengja: A-SveítUMSK.......’.... 4:28,27 (nýtt íslenskt met) A-sveit SFS..............4:45,94 A-sveitKR................4:47,87 8x50 m skriðsund telpna: A-sveil SFS......... ...4:40,56 A-sveit HSÞ. .............. ....... .4»...' .4:40,99 A-sveítUMSK............5:02,32 8x50 m skriðsund pilta: A-sveitÆgis............3:38,16 (nýtt íslenskt met) A-sveit UMSK...........3:50,54 4:03,63 A-sveitKR 8x50 m skriðsund stúikna: A-sveit Ægis..............4:05,59 (nýtt islenskt met) A-sveit Ármanns...........4:54,86 -Hson Grindavík efst Grindavik hefur forystu í ungl- ingaflokki karla i íslandsmótinu í körfubolta. KR-ingar eru þó WL,..._.......... 1 18 16 2 16 15 1 IBK......18 14 4 Haukar...17 9 8 UBK......18 8 10 KR(B)....16 6 10 Tindastóll 16 6 10 IR 16 S 11 Skallagr ...18 5 13 Valur....17 3 14 UMFN..... 6 1 5 ern er þannig: 1928:1496 32 1464:1176 30 1795:1449 28 1402:1326 18 1157:1277 16 1137:1331 12 1327:1298 12 1272:1446 10 1291:1600 10 1143:1398 6 285:404 2 -Hson íþróttir unglinga KR-Arena sundmótið: AHs voru sett flögur ný íslands- ihet á KR-Arena unglingasund- mótinu sem fór fram helgina 13.-14. mars. Eydís Konráðsdótt- ir, SFS, setti met í 100 m bak- sundi stúikna, fékk tímann 1:06,45 mínútur, sem er stiga- hæsti árangur mótsins, gefur 747 stig, og bætti gamla metið um rúma sekúndu. Hin metin voru öll sett í boðsundum. Annars urðu úrslit þessi: 200 m stóðsund pilta: ElvarDaníelsson,USVH ......2:05,09 SvavarKjartansson.SFS......2:06,61 Þorvaldur Árnason, UMSK. .2:07,84 200 m skriðsund stúlkna: Dagný Kristjánsdóttir, KR ...2:23,75 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH 2:24,25 Kristín Harðardóttir, SH...2:25,67 10 m bringusund drengja: Sigurður Guðms., UMSB......1:20,31 Grétar M. Axelsson, Ægi....1:23,44 Ásgeir V, Flosason, KR.....1:25,21 100 m bringusund telpna: Sigurvelg Gunnarsd., HSÞ... 1:25,23 ErfaKristinsdóttir.Ægi.....1:26,86 Maren B. Kristinsd., KR...1:27,57 100 m bringusund pilta: Hjalti Guðmundsson, SH... ...1:10,46 Þorvaldur Ámason, UMSK. .1:13,08 Þorvarður Sveinsson, SH....1:14,83 100 m bringusund stúlkna: BerglindDaðadóttir, SFS....1:18,65 Eydís Konráðsdóttir, SFS...1:20,87 Ingibjörg Ó. ísaksen, Ægi 1:20,98 100 m baksund drengja: Kristlnn Pálmason, Ægi.......1 :Í2,74 Ömar S. Fnðriksson, SH ......1:13,69 Ragnar Þorsteinss., UMSB...l:l5,9l 100 m baksund telpna: Lilja Friðriksdóttir, HSÞ..1:19,49 Birta Ó. Gunnarsdóttir, SFS 1:22,12 EvaD. Björgvínsdóttir, SH...1:23,70 100 m baksund pilta: Pétur Eyjólfsson, ÍBV......1:07,57 Davið F. Þórunnarson, SH ...1:07,74 Elvar Daníelsson, USVH.....1:09,78 100 m baksund stúlkna: Eydís Konráðsdóttir, SFS...1:06,45 (íslenskt met í stúiknaílokki ) AnnaS. Jónasdóttir, SFS....1:15,05 Ingibjörg Ó. ísaksen, Ægi..1:15,55 4x50 m flórsund drengja: A-sveitKR.................2:23,05 A-sveit UMSK..............2:23,47 A-sveit SFS...............2:42,53 4x50 m flórsund teipna: A-sveitHSÞ................2:29,30 A-sveit KR .2:30,92 B-meyjasveitUSVH..........2:38,54 4x50 m flórsund pilta: A-sveitKR.................2:11,03 A-sveit UMSK..............2:12,91 4x50 m flórsund stúlkna: A-sveitSFS................2:22,02 A-sveit JýR ......... >2'.%5,52i A-sveit Ármanns...........2:30,97 50 m bringusund hnokka: Garðar Svavarsson, Ægi......50,09 Guðmundur Unnarss., UMFN50,11 Ólafur S. Bergsteinsson, SH....50.56 50 m bringusund hnátna: Louisa ísaksen, Ægi.........44,80 Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA..47,34 HannaB. Konráðsdóttir, SFS .47,97 100 m bringusund sveina: Tómas Sturlaugsson, UMSK1:29,47 Guömundur F. Atlason, SFS 1:32,83 Kristján Guðnason, SH......1:36,66 100 m bringusund meyja: HalldóraÞorgeirsd., Ægi....1:29,41 Margrét Sigurðard., Self...1:32,43 Stella Jóhannesd., UMSK....1:35,09 50 m baksund hnokka: Guðmundur Unnarss., UIV1FN41,61 Ólafur S. Bergsteinss., SH..47,46 Stefán Björnsson, UJVIFN....48,04 50 m baksund hnátna: Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA.... .42,03 Elín A. Steinarsd., UMSB....43,15 Ilanna B. Konráðsdóttir, SFS .44,94 100 m baksund sveina: Örn Arnarson, SH.............1:20,51 Guðmundur F. Atlason, SFS 1:26,94 Krísíján Guðnason, SH......1:27,36 100 m baksund mevia: Halldóra Þorgeirsd., Ægi...1:25,53 SunnaD. lugibjargard., SFS 1:27,47 Anna Guömundsd., UMFN ..1:30,82 4x50 m flórsund hnokka: A-sveit UMÍTJ.............3:18,36 A-sveit Ægis..............3:18,69 A-sveit ÍA................4:00,65 4x50 m flórsund hnátna: A-sveitÆgis...............3:04,66 A-sveit SFS...............3:12,89 A-sveitÍA 3:15,84 4x50 m flórsund sveina: A-sveit Ægis..............2.58,36 A-sveít UMSK..............3:01,81 A-sveitíA 3:10,83 4x50 m flórsund meyja: A-sveit Ægis............ 2:33,22 A-sveitUMSK...............2:50,31 A-sveitÍA.................2:55,80 Stjörnustelpurnar að hita upp fyrir keppnina á sunnudeginum, frá vinstri, fremri röð: Bryndis Stefánsdóttir, Hjör- dís Jónsdóttir, Anna G. Hallgrímsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Liija Kjartansdóttir, Guðrún Sveinsdóttir og Bryndís Ólafsdóttir. Þjálfari þeirra er Matthildur Guðmundsdóttir, fyrrverandi landsliðssundkona úr Ármanni. DV-myndir Hson KR-Arena - jQölmennasta unglingasundmot arsins: Eydís setti met - synti 100 metra baksund á 1:06,45 mínútum Helgina 13.-14. mars gekkst KR fyr- ir hinu árlega KR-Arena sundmóti fyrir unglinga í Sundhöll Reykjavík- ur og er þetta í 8. skiptið, sem mótið fer fram. Þetta er tvímælalaust einn stærsti sundviðburð- ur ársins því flöldi skrán- inga var alls 1318 víðs veg- Eydis setti met. ar af landinu. Fjöldi einstaklinga mun hafa verið eitthvað á sjöunda hundraðið. Besta afreki mótsins náði Eydís Konráðs- dóttir, SFS, synti 100 m baksund á þrælgóðum tíma, 1:06,45 mínútum sem er nýtt íslandsmet. Eftirtalin félög sendu þátttakend- ur: Ægir með 195 skráningar, UMSK 175, KR 146, Ármann 136, SFS 125, SH 99, Akranes 98, UMSB 79, UMFN 71, HSÞ 47, USVH 38, ÍBV 34, UMSS 31, Reynir 19, Selfoss 13 og Þór, Akur- eyri, með 12 skráningar. Alls eru þetta 1318 skráningar sem er með ólíkindum. Þrír efstu í hverri grein fengu verð- laun en að auki fengu þeir sem sigr- uðu í riðlunum viðurkenningar, bijóstnælu með áletruninni: „Fremstur meðal jafningja“. Stiga- hæsta félagið, Ægir, hélt áfram hin- um glæsilega bikar, hlaut flest stig. Umsjón Halldór Halldórsson sem stunda æfingar að staðaldri. Vonandi tekst okkur ætlunarverkið sem er að koma á laggimar öflugri sundsveit í Garðabæ," sagði Matt- hildur. Eðlilegarframfarir Þjóðveijinn Klaus Ohk, sem þjálfar hjá Sundfélagi Hafnarflarðar (SH), er búinn að starfa hjá félaginu í eitt og hálft ár: „Mér finnast framfarimar hjá krökkunum mjög eðlilegar, sérstak- Fjórir hnokkar í 4x50 m fjórsund- sveit Njarðvíkur sem sigraði. Frá vinstri: Óskar Örn Halldórsson, Jón Oddur Sigurðsson, Guðmundur Ó. Unnarsson og Stefán Björnsson. Þjálfarinn er Steindór Gunnarsson. lega hjá eldri en 14 ára. Hópur þeirra yngri hefur stækkað um helming síð- an ég kom og er áhuginn mjög mik- ill. Sumir krakkanna em í fleiri íþróttagreinum en sundi og má nátt- úrlega deila um ágæti þess. Mín skoðun er aftur á móti sú að krakk- amir þurfl helst að vera búnir að velja sér íþróttagrein 10-11 ára. Þá aukast líkumar á þvi að þeir geti náð langt,“ sagði Klaus. -Hson Þessir kappar eru í SH. Fremri röð frá vinstri: Kristján Guðmundsson, Ólafur Steinn Hersteinsson. Aftari röð frá vinstri: Baldur P. Magnússon og Örn Arnarson. Með þeim er hinn þýski þjálfari þeirra, Klaus Ohk. Urslit í stigakeppninni 1. Ægir 343 stig, 2. SFS 191, 3. UMSK 176, 4. SH 116, 5. KR 114, 6. ÍA 79, 7. Ármann 73, 8. HSÞ 52, 9. UMSB 33,10. USVH 30, 11. ÍBV 9, 12. UMSS 9, 13. Seifoss 5, 14. Þór, A 2, 15. Reynir, S. ekkert stig. Sundiðkun fer vaxandi Matthildur Guðmundsdóttir, sund- þjálfari hjá Stjömunni í Garðabæ: „Þaö em þijú ár síðan sunddeildin var stofhuö í Garðabæ og hefur iök- endum farið jafnt og þétt flölgandi og uppbyggingarstarfið verið í full- nm gangi. Það em um 60 krakkar Hressir Ægisstrákar á KR-Arena sundmóti KR, frá vinstri: Bjarni E. Guð- mundsson, 10 ára, Garðar Svavarsson, 9 ára, Björn R. Björnsson, 9 ára, Andri Árnason, 9 ára, og Lárus A. Sölvason, 11 ára. Þeir ætla sér að keppa í flestum sundgreinum mótsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.