Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 32
Frjalst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993.
Hörkudeilur á sjúkrahúsinu á ísafirði:
4
4
Stjórnin sendi
framkvæmda- 4
stjórann heim
- eftir harðvítugar deilur hans við fulltrúann
yrði greidd yfirvinna sem hann taldi
Stjóm Fjórðungssjukrahússins á
ísafirði hefur ákveðið að fram-
kvæmdastjóri og fulltrúi mæti ekki
til starfa á sjúkrahúsið á næstu dög-
um vegna harðvítugrar deilu sem
komin er upp á milli þessara aðila.
Nær daglegir fundir hafa verið
haldnir hjá stjóm sjúkrahússins
undanfama viku vegna ástandsins
og hefur mikill hiti verði í fólki.
Endurskoðandi er sem stendur að
fara yfir útskriftir úr tékkhefti sem
fulltrúinn hefur haft umsjón með.
Heilbrigðisráðherra hefur verið gert
máhð kunnugt.
Máhð snýst að verulegu leyti um
meintar ásakanir Guðmundar Mar-
inóssonar framkvæmdastjóra á
hendur Guðna Marinó Guðnasyni
fuhtrúa á sfjómarfundi í síðustu
viku. Þar lét framkvæmdastjórinn
að því hggja að fjórar mihjónir króna
hefðu týnst. Þetta kom fram í kjölfar
þess að fuhtrúinn fór fram á það við
framkvæmdastjórann að honum
sig eiga ínm.
Þegar fuhtrúanum voru færð þau
tíðindi að framkvæmdastjórinn hefði
látið að því liggja að mihjónir hefðu
týnst óskaði hann eftir opinberri
rannsókn á málinu - það væri verið
að bera á hann mhljóna fjárdrátt og
hann vhdi láta hreinsa sig af þessum
áburði.
Framkvæmdastjórinn segir þessar
ásakanir hins vegar ekki á rökum
reistar - það sé aöeins verið að ræða
um skekkju í afstemningu á tékka-
reikningnum. Eftir þvi sem DV komst
næst í morgun reiknaði fram-
kvæmdastjórinn með því að mæta á
ný th vinnu á næstu dögum og von-
aði hann að fuhtrúinn gerði það einn-
ig. Fuhtrúinn er mjög ósáttur við að
framkvæmdastjórinn mætti í vinnu í
gærmorgun þrátt fyrir beiðni stjóm-
arinnar og fór ekki heim fyrr en hða
tók á daginn. Hvorugur mannanna
varívinnuímorgun. -ÓTT
Verkf allið bannað? 4
Hahdór Blöndal samgönguráð-
herra kynnti ríkistjóminni í morgun
drög að lagafrumvarpi th að stöðva
verkfahsaðgerðir stýrimanna á Heij-
ólfi. Frumvarpsdrögin taka einnig til
boðaðs verkbanns og annarra að-
gerða sem hamla sighngum skipsins.
Samkvæmt drögunum fá samnings-
aðilar 2 mánuði th aö leysa dehuna,
eha taki gerðardómur við.
Að sögn Hahdórs á hann von á því
að frumvarpið verði samþykkt þegar
í dag, verði ákveðið að leggja það
fram. í gær leitaði ríkisstjórnin eftir
stuðningi stjómarandstöðunnar við
lagasetninguna. Þar eru þó skiptar
skoðanir um máhð og th dæmis íjóst
aö Kvennahstinn er andvígur laga-
setningu. Telja margir eðlhegast að
ríkisstjómin beri ein ábyrgð á laga-
setningunni.
-kaa
Lögreglumaður á slysa-
deild eftir kjaftshögg
4
Lögreglumaður var fluttur á slysa-
dehd í morgun eftir að karlmaður,
sem taka átti höndum, hafði slegið
hann með herum hnefa í andhtið með
þeim afleiðingum að æð við augaö
sprakk.
Tveir lögreglumenn áttu að hand-
taka manninn fyrir rannsóknadehd
lögreglunnar þar sem hann hafði
ekki sinnt kvaðningu th dómara fyr-
ir uppsöfnuð umferðarlagabrot.
Maðurinn streittist á móti og sló
annan lögreglumanninn fyrirvara-
laust í andhtið. Kahað var á aðstoð
og var maðurinn að lokum færður í
jámum niður á lögreglustöð þar sem
hann verður yfirheyrður.
-ból
NSK
kúlulegur
Poufxpii
SuAuriandsbraut 10. S. 686483.
Veðrið á morgun:
Hlýnandi
veður
Á morgun verður hægviðri,
léttskýjað og frost norðanlands
og austan en vaxandi suðaustan-
átt og snjókoma sunnanlands og
vestan. Hlýnandi og rigning þeg-
ar hður á daginn og þykknar þá
einnig upp í öðmm landshlutum.
Veðrið í dag er á bls. 28.
LOKI
Vill ríkisstjórnin ekki einu
sinni bera ábyrgö á að
koma Herjólfi af stað á ný?
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Frestun samn
„Að mínum dómi kemur ekki th
greina að fresta kjarasamnínga-
gerð til haustsins. Kjör þeirra
lægstlaunuðu myndu þá skerðast
meira en allra annarra i landinu
vegna þess að láglaunabætur og
orlofsuppbót féllu þá iriður. Þetta
eru atriði sem samið er um til eins
árs i senn. Það verður að tryggja
það að þessi atriði falli ekki niður
í ár,“ sagði Guðmundur Þ. Jónsson,
formaður Landssambands iðn-
verkafólks, í samtah við DV í morg-
Magnús L. Sveinsson, formaður
Verslunarmannafélags Reykjavík-
ur, tekur í sama streng. Hann sagði
að á aðalfundi VR hofði verið lögð
áhersla á aö ná samningum nú.
„Ég hef lagt áherslu á að samn-
ingar næðust núna og ég hef ahs
ekki skipt um skoðun,“ sagði
Magnús.
Talsraenn Vinnuveitendasam-
bandsins hafa lagt áherslu á að
laun hljóti að lækka við núverandi
aðstæður og vaxandi erfiðleika í
sjávarútvegi.
Þórarinn V. Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri VSÍ, var spuröur að
því í morgun hvort þess yrði kraf-
ist að orlofsuppbætur og láglauna-
bætur, sem miðast við laun undir
80 þúsund krónum, lækkuðu.
„Ég vil nú raiða það við okkar
viðsemjendur fyrst áður en ég
svara því i fjölmiðlum. En á hitt
vil ég benda að enda þótt við hofura
sagt aö hjá kjaraskerðingu verði
ekki komist höfum við líka tekiö
fram að þegar kjaraskerðingin deh-
ist niður verði allt gert sem hægt
er til að veija hlut hinna lægst
launuöu,“ sagði Þórarimi Viðar.
-S.dór
Leikmenn Skallagríms, Skúli Skúlason og Birgir Mikaelsson, sem einnig er þjálfari liðsins, fagna sigri yfir Islands-
meisturum Keflvíkinga í undanúrslitum íslandsmótsins í körfubolta sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Sjá
nánar bls. 16-18. DV-mynd GS