Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUD AGUR 23. MARS1993 17 jm, Jonathan Bow til vinstri og Alexander -eyndin varð þegar upp var staðið. DV-mynd GS ngar letin Stig Skallagríms: Elvar Þórólfsson 18, Henning Henningsson 15, Birgir Mikaels- son 15, Elexander Ermolinskij 10, Eggert Jónsson 8, Skúli Skúlason 8, Gunnar Þor- steinsson 6. Stig Keflavíkur: Kristinn Friðriksson 22, Jonathan Bow 13, Einar Einarsson 9, Guð- jón Skúlason 6, Sigurður Ingimundarson 6, Jón Kr. Gíslason 5, Hjörtur Harðarson 3, Albert Óskarsson 4. num eftir leikinn. Eggert Jónsson snýr baki aðvHandi. DV-mynd GS Danlr leita að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta: JóhannIngi á óskalista Dana Jóhann Ingi Gunnarsson hand- knattleiksþjálfari er á meðal þriggja þjálfara sem danska handknattleiks- sambandið hefur augastað á sem næsta landsliðsþjálfaraefni danska landshðsins í handknattleik. Keld Nielsen, sem stjómaði danska hðinu í heimsmeistarakeppninni og tók við því skömmu fyrir HM, sóttist ekki eftir því að starfa áfram sem lands- hðsþjálfari. Þetta kemur fram í danska blaðinu Extra Bladet. Blaðið greinir frá því að tveir sænskir þjálfarar séu í efstu sætum á óskahsta danska sambands- ins en Jóhann Ingi Gunnarsson sé í þriöja sætinu. Danir virðast hafa einna mestan áhuga á að fá Ulf Sche- fert sem næsta landshðsþjálfara en hann er einnig sterklega oröaöur við þýska félagið Gummersbach. Hinn sænski þjálfarinn er Torbjöm Kling- vald, sem getið hefur sér gott orð sem þjálfari í Svíþjóð. Extra Bladet tekur fram að ekkert sé vitað um áhuga Jóhanns Inga á aö taka að sér þjálfun dansska hðs- ins. -SK Enska blaðið Sunday Mirror: Félög sýna Guðna áhuga - má þar nefna Everton, Celtic og West Ham Knattspyma: Reykjavíkurmótið byijaríkvöld Reykjavíkurmótið i meistara- flokki karla i knattspyrnu hefst í kvöld á gervigrasveHinum i Laugardal með léik Ármanns og Fram klukkan 20. Þessi hð em í A-riðh ásamt Ueikni, KR og Vík- ingi en í B-riðlinum eru Fylkir, Þróttur, Valur og ÍR. Tvö efstu lið í hvorum riðh komast í undanúr- sht og þrjú efstu í hvorum vinna sér sæti í 1. deild mótsins á næsta ári en þá verður það deildaskipt í íyrsta sinn. Annar leikur mótsins er á fimmtudagskvöld klukkan 20 og þá mætast Fylkir og Þróttur. -VS NBAínótt: Detroittapaði Úrsht leikja í NBA-deíldinni i körfuknattleik í nótt urðu þessi: Washington - New Jersey 97-92 Denver - Utah Jazz..107-93 GoldenState-Ðetroit.96-91 Michael Adams skoraði 22 stig fyrir Washington en Drazen Petrovic 19 fyrir New Jersey. Di- kembe Mutombo gerði 21 stig fyr- ir Denver en Jeff Malone 19 fyrir Utah. Billy Owens var með 19 stig fyrir Golden State en Joe Dumars 29 fyrir Detroit. Enska dagblaðið Sunday Mirror sagði frá því í frétt í gær að nokkur félög á Bretlandeyjum hefðu spurst fyrir um Guðna Bergsson hjá Totten- ham. í frétt blaðsins segir frá áhuga Everton og skoska hðsins Glasgow Celtic og ennfremur að 1. dehdar hð West Ham hefði áhuga á að fá Guðna að láni. DV sló á þráðinn til Guðna í gærkvöldi og spurði hvort hann hefði frétt af áhuga umræddra hða. „Ég hef heyrt af vangaveltum og Emar Pálssan, DV, Borgamesi: Úkraínumaðurinn Alexandr Er- molinskij hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við úrvalsdeildarhö Skahagríms í körfuknattleik. Mikil ánægja hefur verið með áhuga nokkurra hða upp á síðkastið. Forráðamenn Tottenham hafa ekk- ert rætt við mig um þetta mál en í fljótu bragöi htist mér í sjálfu sér ekkert iha á fara til West Ham í lán. Ég á von á því að eiga fund með Tott- enham í vikunni," sagði Guðni Bergsson við DV í gærkvöldi. Þess má geta að markaðir fyrir kaup og sölu á leikmönnum í Eng- landi lokast á fimmtudaginn kemur. -JKS/SK frammistöðu hans í vetur, enda hef- ur Ermohnskij veriö einn ahra sterk- asti leikmaður dehdarinnar og átt drjúgan þátt í frábærum og óvæntum árangri Skahagríms í vetur. Hann mun dvelja áfram í Borgamesi með fjölskyldu sína í sumar. Ermolinskij verður áfram í Borgarnesi SKALLAGRlMUR Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin mín. ing skot sókn/vörn send. skot Birgir Mikaelsson 40 13/5 - 38.5% 6/5 - 83,3% 2/0 = 0,0%; Alex Ermolinskij 40 9/4 =44,4% 3/2 = 66,7% 6/6 = 6,0% 0/9 1 4 Henning Henn; 37 10/4 -40,0% 5/4 = 80,0% 4/1 = 25,0% 2/4 3 0 Elvar Þórólfsson 28 7/4 -57,1% 4/4 =100,0% 4/2 = 50,0% 1/1 3 0 Gunnar Þorstems 22 5/2-40,0% 2/2 =100,0% 0/0 = 0,0% 1/3 1 0 Eggert Jónsson 18 4/3 =75,0% 2/2 =100,0% 0/6 = 0,0% 0/0 0 0 Skúli Skúlason 15 5/2 =40,0% 1/1 =100.0% 1/1 =100,0% — 1 0 Bjarki Þorsteins. 0 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Þórður Helgason 0 0/0 = 0.0% 0/0 = 0.0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 GuðmundurG. 0 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Samtats 200 53/24=45,3% 23/20=87,0% 11/4 =36,4% 7/26 11 4 KEFLAViK Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin mín. ing skot sókn/vörn send. skot Jonathan Bow 40 7/3 =42,9% 4/4 =100,0% 4/1 = 25,0% 4/9 3 Kristinn Friðrikss. 30 13/8 =61,5% 1/0 = 0,0% 6/2 =33,3% 4/6 0 0 Jón Kr. Gíslason 29 0/0 = 0,0% 2/2 =100,0% 4/1 =25,0% 575 4 0 Albert Oskarsson 26 5/2 =40,0% 0/0 = 0,0% 1/0 = 0,0% 1/1 1 0 Guðjón Skúlason 6/3 =50,0% 0/0 = 0,0% 1 H o § 0/1 0 0 Einar Einarsson 16 4/2 =50,0% 2/2 =100,0% 3/1 =33,3% 1/2 3 0 NökkviM Jónss 14 2/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/4 1 ö Sigurður Ingim. 12 5/2 =40,0% 2/2 =100,0% 0/0 = 0,0% 2/2 0 0 HjÖrtur Harðarson 10 S o I! o 4/3 = 75,0% 2/0 = 0,0% 1/1 iÉIÖIÍl 0 BirgirGuðfinnss. 0 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Samtats 200 43/20 = 46.5% 15/13=86,7% 25/5 =20,0% 13/28 0 íþróttir Hannes Tómasson, SFK (Skot- félagi Kópavogs), sigraði í tveim- ur greinum af fjórum á opnu móti í skotfími á vegum Skotsam- bands íslands um síðustu helgi. Úrslit á mótinu urðu þessi: Loftskammbyssa 1. Hannes Tómasson, SFK....559 2. CarlJ. Eiríksson, UMFA..546 3. Eiríkur Bjömsson, SFK...534 Frískammbyssa 1. Hannes Tómasson, SFK....532 2. Carl J. Eiríksson, UMFA.502 3. Jón Hákon Bjamason, SFK...347 Stöðluð skammbyssa 1. JónasHafsteinsson.SFK...541 2. HannesTómasson.SFK......531 3. CarlJ.Biríksson,UMFA....530 Riffifl, ensk keppni 1. Carl J. Eiríksson, UMFA.588 2. GunnarBjarnason, SFK....565 3. GylíiÆgisson.SFK........564 Frjálsaríþróttir: Jón Oddsson varð 1 2. sæti í langstökki á norska raeistara- raótinu innanhúss sem fram fór um síðustu helgi. Jón stökk 7,32 metra. Jón varð i 5. sæti í þrístökki og stökk 14,23 metra. Hjörtur Gísla- son keppti á sama móti í 60 m grindahlaupi og varð í 6. sæti á 7,42 sek. -SK Góðir tímar i Bandaríkjunum Á móti í Bandarikjunum hljóp Finnbogi Gylfason 1500 m hlaup á 3:52,78 mín. og varð annar. Frí- mann Hreinsson hljóp 1500 m á 4:07,5 mín. en hann er langhlaup- ari. Steinn Jóhannsson náði sín- um besta árangri í 3 ár er hann hljóp 800 m á 1:54,58 mín. og varð sjötti. Súsanna Helgadóttir stökk 5,63 metra í langstökki en með- vindur var aðeins of mikhl, Hún hljóp 200 m á 24,87 sek, í með- vindi og á 24,6 sek. í úrslitum, -SK Knattspyma; íleikáSpáni Diego Maradona fékk óbhðar móttökur hjá einum leikmanni Cadiz 1 spönsku deildinni í knatt spyrnu um síöustu helgi. Liðin gerðu markalaust jafn- tehi og upp úr sauð í lokin. Þá lenti leikmaöm- úr Sevhla í úti- stöðum við andstæðing sinn í Cadiz og Maradona hugðist stilla th friöar. Cadiz-leikmaðurinn fór þá að minna Maradona á lyfjamál hans og þaö kunni Maradona ekki að meta: „Þetta var mjög leiðinlegt. Ég sagöi við hann: Þú verður aö þroskast. Þetta getur komið fyrir þig hvenær sem er.“ Það er greinilegt að það eru ekki ahir búnir aö gleyraa því aö Maradona var á sínum tíma dæradur í 15 mánaöa keppnis- bann vegna neyslu á kókaini. -SK David Gilford varð sigurvegarr inu i golfi sem lauk um helgina. GUford, sem er Breti, lék bolum- ar 72 á 275 höggum. Það sama gerði Argentinumaðurinn Jorge Berendt en Gilford vann í bráða- Gordon Brand Jr. og Mark Ja- mes frá Bretlandi ásamt Frank Nobho frá Nýja-Sjálandi komu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.