Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS1993
fþróttir
Liö Arnars og Bjarka Gunn-
laugssona í hollensku knatt-
spymunni, Feyenoord, er komiö
í efsta sæti 1. deildarinnar í Hol-
landi. Úrslit um liðna helgi urðu
þessi:
Go Ahead - FC Twente.........2-1
Sparta - FC Groningen......1-0
FC Volendam - Feyenoord....1-2
Koda JC - MVV Maastrieht...0-0
RKC Waalwijk - FC Den Bosch .4-2
Leeuwarden - Ajax........... 1-3
FC Uö-echt - Vitesse Arnhem. .0-3
Dordrecht - FortunaSittard.1-2
PSV Eindhoven - Willem II..1-1
• Staöa efstu liða:
Feyenoord..25 15 8 2 56-24 38
PSV........24 16 5 3 55-21 37
Ajax.......24 15 6 3 63-19 36
-SK
Yfirburðir hjá
liði Anderlecht
Anderleeht jók forskot sitt í
belgisku knattspymimni um siö-
ustu helgi en þá urðu úrslit þessi:
Molenbeek -Lommel..........2-0
Antwerpen - Anderlecht.....0-2
Waregem - Lierse..............2-1
CercleBrugge - Ekeren.........1-2
Beveren - Standard Liege...1-0
FCLiege-Boom 3 0
Mechelen - Club Brugge.....2-0
Genk - Ghent..................3-0
• Staöa efstu liða:
Anderlecht,...26 21 4 l 65-19 46
Standard...27 15 6 6 50-30 36
Waregem....27 13 6 8 63-40 32
-SK
Harður slagur er íramundan
um meistaratitilinn í frönsku
knattspymunni eins og sjá má
af úrslitum og stöðu hér að neð-
an:
Auxerre - Strasbourg......2-0
Bordeaux - St.Etienne.....0-0
Le Havre - Valenciennes...„0-0
Lyon - Toulouse 1-0
Metz - Montpellier........1-1
Monaco - Sochaux..........1-0
Nantes - Marseille.....„..0-2
Nimes - Caen .1-2
Toulon-LiUe 1-0
• Staða efstu liða:
Monaco.....29 16 8 5 38-15 40
Marseille..29 16 8 5 50-28 40
Bordeaux...,29 13 11 5 30-16Þ837
-SK
Karfaíkvöld
Annar leíkur Hauka og Grind-
víkinga í undanúrslitum íslands-
móts karla í körfuknattleik fer
fram í íþróttahúsinu viö Strand-
götu í Hafnarfiröi í kvöld og hefst
klukkan 20.
Haukar unnu góðan sigur í
Grindavik í fyrsta leiknum í
fyrrakvöld, 69-70, og standa því
vel að vigi. Takist þeim að knýja
fram sigur á heimavelli i kvöld
ieika þeir til úrslifa um íslands-
meistaratitilinn. Vinni Grindvík-
ingar fá þeir þriðja og síðasta
leikinn á sinn heimavöll á
fimmtudagskvöldið.
Keflavíkurstúlkur geta tryggt
sér íslandsmeistaraötilinn í
körfúknattleik í kvöld en þá fer
fram þriðji úrslitaleikur þeirra
gegn KR. Hann veröm* í Keflavík
og hefst klukkan 20. j :
Keflavík hefur umúð tvo fyrstu
leikina, 88-62, í Keflavík og 70-67
í Reykjavík. Titillinn blasir því
víö Keflavíkuretúlkunum í
finunta sinn á sex árum en þaö
lið sem fyrr rinnur þijá leiki
verður méistari. *VS
Brasilia er heimsmeistari í
knattspymu hjá liðum skipuðum
leikmönnum 20 ára og yngri.
BrasUia vann Ghana í úrelitum,
2-1. -SK
Handknattleikur
svartan lista hjá alþjóða handknattleikssambandinu ef marka má niður-
röðun dómarapara á leiki í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða.
Stefán og Rögnvald hafa verið settir á stórleik þýska liðsins Wallau
Massenheim og spánska stórhðsins Barcelona en hðin mætast í undanúr-
siitum Evrópukeppninnar í næsta mánuði.
Þeír félagar dæmdu fimm leíki á nýafstaöinni heimsmeistarakeppni í
Svíþjóð og þóttu standa sig afburöa vel. Tólf bestu dómarapör heims
og Barcelona rennir stoðum undir þá skoöun margra að staða þeirra
Stefáns og Rögnvalds á listanum yfir 12 bestu dómarapör heimsins sé
mjög sterk. -SK
Sigurvegarar í landsflokkaglimunni
Jóhannes og Auður
Jóhannes Sveinbjömsson úr HSK í kvennaflokki, Ingibergur Sigurðs-
sigraði í +90 kílóa flokki í lands- son, Ármanni, í -90 kg flokki, Am-
flokkaglímunni sem háð var að geir Friðriksson, HSÞ, í -81 kg flokki
Laugabakka í Miðfirði á sunnudag- og Sigurður Nikulásson, Ármanni, í
inn. Orri Bjömsson, KR, varð annar -68 kg flokki. Nánar verður sagt frá
og Pétur Yngvason, HSÞ, þriðji. yngri flokkunum á unglingasíðu.
Auður Gunnarsdóttir, HSK, sigraði -VS
Það var barist um hvern bolta í Borgarnesi i gærkvöldi. Útlendingarnir í liðum
Ermolinskij, gefa hvergi eftir en svo virðist sem Ermoiinskij hafi betur eins og i
Borgnesi
jöfnuðun
Einar Pálsscm, DV, Borgamesi:
SkaUagrímur úr Borgamesi knúði
fram þriðja leikinn gegn Keflvíking-
um í úrsÚtakeppninni í körfuknatí-
leik í gærkvöldi þegar hann sigraði
Keflvíkinga í Borgamesi, 80-68. Liðin
standa núna jöfn að vígi, hvort lið
hefur unnið einn leik en þriðji leikur-
inn verður í Keflavík annað kvöld
og þá fæst úr því skorið hvort liðið
ávinnur sér réttinn til að leika til
úrshta.
Gífurleg stemning var íyrir leikn-
um í Borgamesi í gærkvöldi og vora
áhorfendur famir að streyma í
íþróttahúsið tveimur klukkustund-
um fyrir leik. Að auki var komið upp
stórum sjónvarpsskjá í sundlauginni.
Mikil barátta einkenndi leikinn og
nokkuð var um mistök á báða bóga
á kostnað hraöans sem var meiri en
leikmenn réðu við. Keflvíkingar
náðu um tíma tíu stiga forskoti en
af miklu harðfylgi tókst heimamönn-
um að jafha leikinn fyrir leikhlé og
þá var staðan 34-34.
í upphafi síðari háifleiks náðu
Borgnesingar undirtökunum. Elvar
Þórólfsson skoraði fljótlega tvær
þriggja stiga körfur í röð og virkaöi
það sem vítamínssprauta á liðið.
„Við vorum einfaldlega lélegir í
leiknum. Skyttumar virkuðu ekki
en Borgnesingar börðust vel. Þaö var
kannski ef til viU vanmat sem varð okkur
að faHi í þessum leik. Ég get lofað því að
við munum bursta þá í næsta leik,“ sagði
Keflvíkingurinn Kristinn Friðriksson eftir
leikinn.
„Þetta var frábær leikur og það er í raun
mjög ánægjuiegt að sigra Keflvíkinga á
heimaveUi fyrir framan okkar áhorfend-
ur,“ sagði Borgnesingurinn Elvar Þórólfs-
son sem var besti maður vaUarms.
Kristinn Friðriksson var bestur hjá Kefl-
víkingum.
....:......................
Birgir Mlkaelsson fagnar með sínum mön
i myndavélina og stuðningsmaður kemur
Vináttuleikur 21 árs og yngri:
Góð úrslit
gegn Skotum
-þjóðimar gerðu jafntefli, 1-1
María Hflmarsdóttir, DV, Kilmamodc
íslenska landsliöið í knattspyrnu,
skipað leikmönnum 21 árs og yngri,
gerði jafntefli við Skota í vináttu-
landsleik þjóðanna í Kilmamock í
Skotlandi í gær. Úrsht leiksins em
nokkuð athyghsverð þegar haft er í
huga að Skotar eru í toppformi á
meðan tímabil íslenskra knatt-
spymumanna er enn ekki hafið.
Islenska liðið gaf því skoska ekkert
eftir og áttu íslendingar síður en svo
minna í leiknum. íslenska Uðið var
betri aðilinn í fyrri hálfleik þó ekki
Þórður Guðjónsson skoraði jöfnun-
armarkið gegn Skotum.
hefðu mörg tækifæri skapast. Undir
lok fyrri hálfleiks áttu sér stað mis-
tök í vörninni og Skotar skoruðu í.
kjölfarið mark. Þar var að verki
Andy Hoddie frá Aberdeen.
íslendingar náðu smám saman
betri tökum á leiknum í síðari hálf-
leik og átta mínútum fyrir leikslok
tókst þeim að jafna leikrnn. Boltinn
vannst á miðjunni, barst síðan út á
kantinn til Arnars Gunnlaugssonar,
sem gaf hann síðan fyrir og Þórður
Guðjónsson renndi sér á boltann og
skoraði.
„Því er ekki að leyna að viö em
mjög ánægðir með leik Uðsins. Það
var enginn áberandi og má því segja
að þessi árangur hafl náðst á hðs-
heildinni. Æfingamar í vetur hafa
greinilega skilað sér,“ sagði Gústaf
Bjömsson, þjálfari íslenska Uðsins, í
samtali við DV eftir leikinn í gær.
Lið íslands: Ólafur Pétursson, ÍA,
Óskar Þorvaldsson, KR, Lárus Orri
Sigurðsson, Þór, Ólafur Þórðarson,
ÍA, Steinar Guögeirsson, Hueltje,
Ásgeir Asgeirsson, Fylki, Finnur Kol-
beinsson, Fylki, Ágúst Gylfason, Val,
Kristófer Sigurgeirsson, UBK, Arnar
Gunnlaugsson, Feyenoord, Þórður
Guðjónsson, ÍA. Þessir komu inn á í
síðari hálfleik: Friðrik Þorsteinsson,
Fylki, Pétur Marteinsson, Leiftri,
Kristinn Lárusson, Val, Sturlaugur
Haraldsson, ÍA, Hákon Sverrisson,
UBK. Áhorfendur á leiknum voru
2000. -JKS
Úrslitakeppni kvenna í handbolta:
ÍBV í undanúrslit
Þorsteinn Gunnarsson, DV, Eyjum:
Eyjastúlkur tryggðu sér sæti í und-
anúrslitum um Islandsmeistaratitil
kvenna í handknattleik í gærkvöldi.
ÍBV sigraði Gróttu í þriðja leik hð-
anna, 22-13, en í hálfleik var staðan
8-6 ÍBV í vil. í undanúrshtum mætir
ÍBV Uði Víkings.
ÍBV hafði forystuna aUan tímann
en í síðari hálfleik breikkaði bilið á
milli liðanna og sýndi ÍBV á köflum
stórskemmtilegan leik. „Við vorum
ákveðnar í síðari hálfleik og tókum
þá á öUum okkar krafti. Það var það
sem þurfti,“ sagði Andrea Atladóttir,
þjáifari ÍBV, við DV efdr leikinn.
Ragna Birgisdóttir og Sara Ólafs-
dóttir vom bestar hjá ÉBV en hjá
Gróttu var Elísabet Þorgeirsdóttir
best.
Mörk ÍBV: Judith 5, Sara 5, Ragna
B 4, Ragna J 3/1, Andrea 3, Lovísa
1, Katrín 1.
Mörk Gróttu: Elísabet 7, Laufey
2/1, Brynhildur 2/1, Vala 1.