Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hestamermska Hestamenn - skógræktarfólk. Til sölu nærri þéttbýliskjarna á Suöurlandi, jórð sem skipulögð er fyrir hesta og skógrækt. Á jörðinni er þægileg að- staða fyrir hestafólk s.s. hesthús, hlaða, tækjageymsla, góð hestarétt og landið niðurhólfað með vönduðum girðingum. Gott tún. Gróðursettar hafa verið tugþúsundir trjáplantna og landið unnið undir áframhaldandi gróðusetn. Ágætt íbúðarhús, frábærar reiðleiðir innan jarðarinnar og góð tenging við skemmtilegar útreiðar- leiðir til skemmri og lengri ferðalaga. Stutt í alla þjónustu s.s. versl., sund- laug, golfvöll og kappreiðavelli. Góð staðsetn. fyrir tamninga- og sölufólk hrossa. Einnig gott tækifæri fyrir al- menna hestamenn sem vilja taka sig saman um að eignast „draum hesta- mannsins" með skógrækt sem tóm- stund með hestamennskunni. Auðvelt að byggja fleiri íbúðarhús á jörðinni. Verð 20 miilj. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-24. Hestamenn/hestakonur! Le Chameau frönsku neopren fóðruðu reiðstígvélin eru einstaklega hlý, stöm og sterk þar sem þau eru framleidd úr náttúrlegu gúmmíi. Hafa hlotið lof helstu hesta- manna landsins. Utsölustaðir: Hesta- maðurinn, Rvk, helstu kaupfélög og reiðvöruverslanir um allt land. Feröajárningar. Helgarnámskeið i viðlagajárningum verður haldið 27. og 28. mars hjá Fáki. Það er ætlað fólki sem ekki hyggst járna að stað- aldri en vill geta bjargað sér í viðlög- um. Kennari: Helgi Leifur. Uppl. á skrifstofu Fáks, sími 91-672166. 6 hesta hús til sölu. Þrjár 2ja hesta stíur. Rúmgóð og vönduð kaffistofa. Mjög glæsilegt hús á Andvarasvæð- inu: Uppl. í s. 91-44669, Stefán/María. Hryssa - Bíll. Falleg, brún 4ra vetra hryssa útaf Náttfara frá Ytra-Dals- gerði, alþæg í umgengni og taumvön, seist í skiptum f. bíl. S. 683442 e.ki. 19. Hestamenn. Þrjú topp hestsefni til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 91- 870145 eftir kl. 17. Modesty Bíllinn niður hans Blinky Martins ók þessa götu. Hvers vegna eltum við hann ekki? RipKirby Náðu I byssurnar þeirra, Lt. Arrow. Safnaðu síðan saman öllum mönnum Holraths! Þið megið allir fara. Við vitum að Holrath er höfuðpaurinn i áætlun inni um að ógna öllum heiminum með atómsprengju!... TARZAN® Trademark TARZAN owned by Edgar Rice Burroughs. Inc and Used by Permission . Við ætlum að gera bandaríska hernum í Mombuzzi viðvart. Hann mun sjá um að eyðileggja bygging^ una. Þess vegna er ykkar ekki þörf! Til sölu jörp hryssa á 4 vetri undan Flosa frá Brunnum. Uppl. í síma 91- 612208. ■ Vetrarvörur Til sölu Arctic Cat Prowler special, árg. '91, ekinn 500 mílur. Upplýsingar í vinnusíma 91-685995 og heimasímum 91-642426 og 91-674704. Útsala! Arctic Cat Cougar, árg. ’87, vel með farinn toppsleði, ekinn 3300 mílur, hiti í handföngum. Verð aðeins 200.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91-611239. Polaris Indy 650, árg. ’89, til sölu fyrir 380.000 krónur staðgreitt. Uppl. í síma 91-685582 eftir kl. 18. Stopp. Polaris Indy 500, árg. ’91, til sölu, ekinn aðeins 500 mílur. Uppl. eftir kl. 20 í síma 91-656093. ■ Vagnar - kerrur Camp - let Royal tjaldvagn, árg. ’91 til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 96-62412 á kvöldin. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaðaeigendur. Starfsmanna- fél. óskar eftir kaupum á sumarbústað innan við 2 klst. akstur frá Rvík. Æskilegt að bústaðurinn sé nálægt þjónustumiðstöð eða þéttbýliskjarna. Heitt vatn æskilegt. Fasteignaþjón- ustan, Skúlagötu 30, s. 91-26600. Sumarbústaóainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Til sölu lítill sumarbústaður í Fljótshlíð, Rangárvallasýslu, 3500 m2 leiguland. Verð 800 þús. eða tilboð. Uppl. í vs. 91-683885 á daginn, hs. 91-651563 á kv. Óska eftir að taka á leigu sumarbústað í ca 3 mánuði, ffá júní til ágúst, helst austan fjalls. Uppl. í síma 91-684311 á daginn og 91-672741 á kvöldin. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfl. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Ámessýslu fyrir landi Langholts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði. Til sölu veiðileyfi á þriðja svæði í Grenlæk. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 91-45896. ■ Fasteigriir íbúðir til sölu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á byggingarstigi og sérhæðir m/glæsilegu útsýni, einnig skrifstofu- húsn. sem er laust nú þegar. Uppl. milli kl. 15 og 22 í síma 91-45952. ® IHIMGN SÍ'.'IIS"* "WHHAWHUl MOMIH Afsakið, frú, - en A hvaða ilmvatnstegund' notar þú? Hún er ^ •dásamleg! Eg vildi —' gjarnan kaupa C svona handa konur ~ minni! f gj' \sv< /02! /Sparaðu þér S vinurinn! Þú þig i rauninni um að hressa upp kerlinguna - er það ekki?! Guð hjálpi þeim sem nær í ÞESSAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.